Alþýðublaðið - 29.09.1973, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.09.1973, Blaðsíða 4
Jarðfræði — Geimfræði Vegna fyrirspurna, hefur verið ákveðið að starfrækja framhaldsflokk i jarðfræði. Lögð verður áhersla á jarðfræði og jarð- sögu íslands. í fyrsta flokki er farið i steinafræði, eld- fjöll, landmótun og jarðsögu. í geimfræði er fjallað um sólkerfið, geim- ferðir og þann fróðleik sem fengist hefur með þeim. Þátttaka tilkynnist fyrir 4. okt. i sima 21430 eða á kvöldin i Laugalækjarskóla. Gagnfræðadeild Námsflokkanna 3. og 4. bekkur mæti mánud. 1. okt. kl. 21 i stofu 4 i Laugalækjarskóla. Námsflokkar Reykjavikur Sendistarf Rafmagnsveita Reykjavikur, óskar eftir að ráða ungling 13 til 15 ára til sendiferða og fleira, 1/2 dags starf eftir hádegi kemur til greina. Upplýsingar á skrifstofu Rafmagnsveitu Reykjavikur, Hafnarhúsinu 4. hæð. RAFWIAGNS VEITA REYKJAVÍKUR Starfsfólk óskast Launadeild fjármálaráðuneytisins óskar að ráða starfsfólk. Verslunarskólapróf eða stúdentspróf æskilegt. Verkefni eru, aðstoð við launaútreikning, undirbúningur fyrir skýrsluvélavinnu o.fl. Launskv. 15. launaflokki að lokinni starfs- þjálfun. Umsóknir sendist launadeild fjármála- ráðuneytisins fyrir 7. október n.k. Fjármálaráðuneytið, 27, sept. 1973. t Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og jarðarför HALLDÓRS HALLGRÍMS HALLFREÐSSONAR vólstjóra Júllana S. Helgadóttir og sonur Hallfreöur Guömundsson, systkini og aörir aöstandendur Staða bókara Óskum eftir að ráða reglusaman mann i starf bókara, þarf að hafa Verslunarskóla- Samvinnuskólapróf eða aðra sambærilega menntun. Umsóknarfrestur er til 7. okt. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Raf- veitunnar. Rafveita Hafnarfjarðar. Launþegasamtök óska eftir að ráða fólk til eftirtalinna starfa: Skrifstofustúlka. Aðalstörf: simavarsla, vélritun. Til hagræðingarstarfa. Undirbúnings- menntun: iðnnám, vélskóli, stúdentspróf. Lágmarksmálakunnátta: Norðurlanda- mál. Til hagfræðistarfa. Viðskipta- hagfræði- menntun. Svör merkt „Starfsumsókn 1973”, sendist i pósthólf 277 Reykjavik, fyrir 10. október. Sænska til prófs í stað dönsku Þeir nemendur sem ætla að lesa sænsku til prófs i vetur, mæti i Hliðaskóla (stofa 17), sem hér segir: 11—12 ára, mánud. 1. okt. kl. 6,30. 1.—2. bekkur þriðjud. 2. okt. kl. 6,30. 3.—4. bekkur miðvikud. 3. okt. kl. 6,30. Nemendur ofan við gagnfræðapróf, hafi samband við skrifstofu Námsflokkanna i sima 21430. Kennari á barna- og gagnfræðastigi verður Sigrún Hallbeck, simi 82636. Norska til prófs í stað dönsku Nemendur mæti i stofu 18 i Hliðaskóla mánudaginn 1. okt. Yngri nemendur kl. 18,30 og eldri nemendur kl. 20. Kennari: Björg Juhlin, simi 26726. Námsflokkar Reykjavikur. Alþyöublaöið vantar sendisveina fyrir og eftir hádegi. Þurfa helst að hafa hjól. Upplýsingar á afgreiðslu blaðsins i síma 14900. alþýðu TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 Auglýsingósíminn okkar er 8-66-60 S. Helgason hf. STEINtDJA einholtl 4 Sfmor 24477 off <4254 MINNINGAR- SPJÖLD HALLGRÍMS- KIRK2U fást í Hallgrímsldrkju (GuSbrandsslofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e.h., sími 17805, Blómaverzluninnl öomus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg 27. Auglýsingasími Alþýðublaðsins er 86660 SKIPAUTGCRP RlhiMNS M/S ESJA fer frá Reykjavik laugardaginn 6. október vestur um land i hring- ferð. Vörumóttaka: þriðju- dag, miðvikudag og fimmtudag til Vest- fjarðahafna, Norður- fjarðar, Siglufjarðar, Ólafsfjarðar, Akur- eyrar, Húsavikur, Raufarhafnar, Þórs- hafnar, Bakkafjarðar, Vopnafjarðar, Borgar- fjarðar, Seyðisfjarðar, Mjóafjarðar, Neskaup- staðar, Eskifjarðar, Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. 0 Laugardagur 29. september 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.