Alþýðublaðið - 29.09.1973, Page 6
Júdó Júdó
Ný námskeið hefjast 1. október. Judo jafnt
fyrir konur sem karla. Judo fyrir alla
fjölskylduna. Nánari upplýsingar i sima
83295 aila virka daga kl. 13 til 22.
Judodeild Ármanns, Ármúla 32.
FRÚARLEIKFIMI
FRÚARLEIKFIMI
Ný námskeið hefjast 1. október. Innritun
stendur yfir. Morguntimar, dagtimar,
kvöldtimar. Góð æfingaskilyrði. Gufuböð
og ljós innifalið. Nánari upplýsingar alla
virka daga i sima 83295 frá kl. 13 til 22.
Júdódeiid Ármanns, Ármúla 32.
KENNSLAN HEFST
miðvikudaginn 3. október
Flokkar fyrir fullorðna, unglinga og börn.
Gömlu dansarnir og þjóðdansar eru
kenndirá mánudögum og miðvikudögum i
Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Barna-
flokkar á mánudögum og miðvikudögum
að Frikirkjuvegi 11.
Innritað i alla flokka i dag, laugardaginn
29. september kl. 3—5. Simi 15937.
Þjóðdansafélagið.
Ingólfs-Café
Gömludansarnir í kvöld kl. 9
Hljómsveit l»orvaldar Björnssonar.
Söngvari: Grétar Guömundsson.
Aftgöngumiöasalan frá kl. 5 — Simi 12826
Ingólfs-Café
BINGO á sunnudag kl. 3
Aðalvinningur eftir vali.
11 umferöir spilaðar.
PÓSTUR OG
óskar að
SÍMI
róða
— bifvélavirkja eða menn vana bifvéla-
viðgerðum.
— húsgangasmiði eða húsasmiði.
Nánari upplýsingar verða veittar i starfs-
mannadeild Pósts og sima.
LAUGARDAGUR
7.00 Morgunútvarp.
Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00.
Morgunbæn barnanna kl. 8.45
Vilborg Dagbjartsdóttir les tvö
ævintýr. Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög á milli liöa. Tónleikar
kl. 10.25. Morgunkaffiö kl.
10.50. Þorsteinn Hannesson og
gestir hans ræða um útvarps-
dagsrkána.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga. Kristin
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
14.30 A iþróttavellinum. Jón Ás-
geirsson segir frá.
15.00 Vikan, sem var. Umsjónar-
maöur: Páll Heiöar Jónsson.
16.00 Fréttir.
16.15 veðurfregnir. Tiu á
toppnum. örn Petersen sér um
dægurlagaþátt.
17.20 i umferöinni.Þáttur i umsjá
Jóns B. Gunnlaugssonar.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Edith Piaf - saga af söng-
konu. Vilmundur Gylfason sér
um þáttinn.
20.00 Tónlist eftir Franz
Schubert. Sinfóniuhljómsveit
útvarpsins i Munchen leikur
léttklassisk tónverk. Einleikari
á pianó: Senta Benesch.
Stjórnendur: Hans Mollkan og
Kurt Striegler.
20.25 Gaman af gömlum blööum.
Umsjón: Loftur Guðmundsson.
21.05 Hljómplöturabb. Guömund-
ur Jónsson bregöur plötum á
fóninn.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Eyjapistill.
22.35 Danslög.
23.55 Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.
SUNNUDAGUR
8.00 Morgunandakt. Herra Sigur-
björn Einarsson biskup flytur
ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög. Þýzkir lista-
menn flytja veiöimannalög og
skógarsöngva.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustu-
greinum dagblaöanna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir) a. Frá Bach-tón-
listarkeppninni i Leipzig i
fyrrasumar. 1: Vladimir Ivan-
off verðlaunahafi fiðlukeppn-
innar leikur Fiðlukonsert i a-
moll eftir Bach. 2: Lionel Party
verölaunahafi sembalkeppn-
innar leikur Enska svitu i e-
moll eftir Bach. 3: Gyöngyver
Szilvassy leikur Krómatiska
fantasiu og fúgu eftir Bach —
Soffia Guðmundsdóttir kynnir.
b. Pianókonsert nr. 4 i G-dúr
op. 58 eftir Beethoven. Wilhelm
Kempff og Filharmóniusveit
Berlinar leika, Ferdinand
Leitner stj.
11.00 Messa i Hateigskirkju.
Prestur: Séra Arngrimur Jóns-
son. Organleikari: Marteinn
Friðriksson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.15 Mér datt það i hug. Gisli J.
Ástþórsson spjallar við hlust-
endur.
13.35 Islenzk einsöngslög. Þor-
steinn Hannesson syngur. Fritz
Weisshappel leikur á pianó.
14.00 Á listabrautinni. Jón B.
Gunnlaugsson kynnir ungt
listafólk.
15.00 Miödegistónleikar: Frá
tóniistarhátfð i Vfn i júni s.I.
Sinfóniuhljómsveit Vinarborg-
ar og Alfred Brendel leika,
Carlo Maria Giulini stjórnar. a.
„Litið næturljóð” (K525) eftir
Mozart. b. Pianókonsert i C-dúr
(K503) eftir Mozart. c.
„Gæsamamma”, svita eftir
Ravel.
16.10 Þjóðlagaþáttur i umsjá
Kristinar ólafsdóttur.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
17.00 Barnatimi: Agústa Björns-
dóttir stjórnar. a. „Ég skal
samt læra að synda” Nokkrar
frásagnir af Lalla i Botni.
Flytjendur með stjórnanda:
ÚTVARP UM HELGINA
Halldór Ingi Haraldsson (9
ára) og Hjalti Aðalsteinn
Júliusson (14 ára). b.
Barnavisur Sigriður Hannes-
dóttir syngur visur eftir Böðvar
Guðlaugsson og Steinunni
Sigurðardóttur frá Hvoli.
Undirleik annast Magnús
Pétursson. c. (Jtvarpssaga
barnanna: „Knattspyrnu-
drengurinn” Höfundurinn,
Þórir S. Guðbergsson, les (3).
18.00 Stundarkorn með austurisku
óperusöngkonunni Hilde Gud-
en, sem syngur barnalög frá
ýmsum löndum.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Fréttaspegill
19.35 Svipast um á Hólastað.
Herra Sigurbjörn Einarsson
biskup flytur ræðu i Hóladóm-
kirkju (Hljóðritun frá Hóla-
hátið 29. júli I sumar).
20.00 islenzk tónlist
20.30 Vettvangur í þættinum er
fjallað um kynslóðabilið.
Umsjon: Sigmar B. Hauksson.
21.00 Frá samsöng Folkungakórs-
ins i Selfosskirkju i júli s.l.
Söngstjóri: Gerhard Frank-
mar.
21.20 „Harösporar”, smásaga
eftir Jón Hjaita Guðmundur
Magnússon leikari les.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Eyjapistill.
Bænarorð.
22.35 Danslög. Hreiðar
Astvaldsson danskennari velur
og kynnir.
323.25 Fréttir I stuttu máli. Dag-
skrárlok.
MÁNUDAGUR
7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir
kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl.
7.30, 8.15 (og forustugr.
landsm.bl.), 9.00 og 10.00
Morgunbæn kl. 7,45: Séra
Ragnar Fjalar Lárusson flytur
(a.v.d.v.) Morgunstund barn-
anna kl. 8,45: Magnea
Matthiasdóttir flytur fyrsta
hluta sögu um „Hugdjarfa
telpu” eftir Francis Hodgson
Burnett i þyðingu Arna Matt-
hiassonar. Tilkynningar kl.
9.30. Létt lög á milli liða.
Morgunpopp kl. 10.25: Melaine
syngur og hljómsveitin
Nazareth syngur og leikur.
Fréttir kl. 11.00. Tónlist eftir
Jóhannes Brahms: Elisabeth
Schwarzkopf og Dietrich
Fischer-Dieskau syngja þýzk
þjóðlög i útsetningu Brahms / -
David Oistrakh og Sinfóniu-
hljómsveitin i Dresden leika
Fiölukonsert i D-dúr op. 77.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Siðdegissagan: „Hin gullna
framtið” eftir Þorstein
Stefánsson Kristmann Guð-
mundsson les (11).
15.00 Miðdegistónleikar Osian
Ellis og Sinfóniuhljómsveit
Lundúna leika Hörpukonsert
op. 74 eftir Gliere: Richard
Bonynge stj. Kim Borg syngur
rússneskar óperuariur með
Sinfóniuhljómsveit Berlinarút-
varpsins: Horst Stein stj. Fil-
harmóniusveitin i Vin leikur
„Hnotubrjótinn”, svitu op. 71a
eftir Tsjaikovský.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.15 Veðurfregnir
16.20 Popphornið.
17.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.30 Fréttir
Veðurfregnir.
18.55 Tilkynningar.
19.00 Veðurspá Daglegt mál
19.05 Strjálbýli — þéttbýliÞáttur
I umsjá Vilhelms G. Kristins-
sonar fréttamanns.
19.20 Um daginn og veginn. Dr.
Gunnlaugur Þóröarson talar
19.40 Búnaðarþáttur: Úr heima-
högúm Hjörtur Stulaugsson
bóndi i Fagrahvammi I
Skutulsfirði greinir frá
tiðindum I viðtali við Gisla
Kristjánsson ritstj.
Mánudagslögin
20.30 Hann lagði lif sitt að veði
Hugrún skáldkona flytur fyrra
erindi sitt um skozka trúboðann
James Chalmers.
21.00 Sinfónluhljómsveit belgiska
útvarpsins leikur tónverk eftir
D’ Albert Mortelmans, Jarn-
efelt, Gilson og Britten: Ronald
Zollman stj. (Frá belglska út-
varpinu).
21.30 Útvarpssagan: „Full-
trúinn, sem hvarf” eftir Hans
ScherfigÞýöandinn, Silja Aðal-
steinsdóttir les (10)
22Ú00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Eyjapistill
22.35. Hljómplötusafnið i umsjá
Gunnars Guömundssonar.
23.30 Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.
o
Laugardagur 29. september 1973