Alþýðublaðið - 29.09.1973, Qupperneq 8
LEIKHÚSIN
VATNS-
BERINN
20. jan. - 18. feb.
VIÐBURÐASN AUÐUR:
Fátt ber óvænt til tíBinda i
dag. Þú ættir þvi aö geta
átt sæmilega rólegan og
góöan dag ef þú leitar ekki
sjálfur uppi erfiöleikana.
Þú ættir ekki aö vinna
mikiö i dag. Reyndu held-
ur að hvila þig og njóta
friöarins.
TVÍ-
BURARNIR
21. maf - 20. júní
KVÍÐVÆNLEGUR: Þér
liöur eitthvaö ekki sem
best i dag og ættir þvi að
reyna aö forðast alla ó-
þarfa áreynslu og hugar-
æsing. Reyndu að umbera
fjölskylduna, þótt hún
kunni aö vera þér and-
stæö. Faröu snemma i
háttinn og reyndu aö halda
sem mest kyrru fyrir.
VOGIN
23. sep. - 22. okt.
VIÐBURÐASNAUÐUR:
Þú átt ýmislegt ógert og
ættir að nota helgina til
þess að ganga frá þeim
málum. Ef þú þarft á að-
stoð aö halda, þá skaltu
ráöfæra þig viö gamlan og
gróinn vin, sem þú treystir
vel. Treystu samt fyrst og
fremst á þina eigin dóm-
greind.
jOtFISKA- WMERKIÐ 19. feb. • 20. marz VIÐBURÐASNAUÐUR: Þaö er fátt um þennan dag aö segja annaö en þaö, aö hann veröur næsta tíö- indalitill i lifi þinu. Hvern- ig væri aö nota rólegheitin til þess að fara vel yfir peningamálin? Það gæti komiösér vel aö vita, hvar þú ert staddur fjárhags- lega. /^lHRÚTS- WMERKIÐ 21. marz • 19. apr. VIÐBURÐASNAUÐUR: Ef þú vinnur ekki i dag, þá ættir þú aö nota tækifærið til þess að sinna fjölskyldu þinni. Þú átt einhver sam- skipti viö ungt fólk siöla dagsins og þau samskipti verða einkar ánægjuleg. Fátt veröur til þess aö koma þér úr jafnvægi.
iffkKRABBA- If MERKIÐ 21. júní - 20. júlí VIÐBURÐARSNAUÐUR: Ef þú aðeins gætir þess aö gerast ekki þátttakandi i neinum þeim verkum, sem ekki þola nákvæma gagnrýni annarra, þá ætti dagurinn að geta orðið ró- legur og góöur. Sinntu fjöl- skyldumálum þinum. ® LJÚNIÐ 21. júlí - 22. ág. VIÐBURDASNAUÐUR: Fátt verður um óvænta viðburöi hjá þér I dag — hvorki gleðilega né sorg lega. Þú ættir þvi aö geta átt rólegan og góöan dag. Notaðu timann til þess aö sinna einkamálum þinum og ljúka þeim verkum heima fyrir, sem legið hafa i undandrætti hjá þér.
Ætk SPORÐ- BOGMAÐ-
WDREKINN WURINN
23. okt - 21. nóv. 22. nóv. - 21. des.
VIÐBURÐARSNAUÐUR: VIÐBURÐARSNAUÐUR:
Maki þinn er ekki alveg á Það gerist vist harla litiö
sama máli og þú um atr- hjá þér i dag og ef þú hefur
iöi, sem varöa ykkur bundið mikiar vonir viö
miklu. Reyndu ekki að dagirin, þá skaltu verða
knýja þitt mál i gegn með viðbúinn þvi, aö þær vonir
hörku. Biddu heldur betri gangi ekki aö öllu leyti eft-
tima þegar þið getið rætt ir. Dagurinn veröur samt
saman i rólegheitum. alls ekki slæmur — heldur
Fjármálin vaida þér ein- tiöindalitill og rólegur.
hverjum áhyggjum.
NAUTIÐ
20. apr. • 20. maí
VIÐSJARVERÐUR: Nú
er um að gera fyrir þig aö
reyna aö halda athyglinni
vakandi. Ef þú þarft aö
fara eitthvaö akandi, þá
skaltu foröast að aka sjálf-
ur. Undirritaðu engar
fjárhagsskuldbindingar i
dag og vertu varkár i um-
gengni viö fólk.
MEYJAR-
MERKIÐ
23. ág. - 22. sep.
VIÐBURÐASNAUÐUR:
Maki þinn eða félagi er
eitthvaö ekki sjálfum sér
likur I dag. Reyndu eftir
megni aö foröast allar ill-
deilur viö viðkomandi.
Skýröu heldur þin sjónar-
mið meö lagni og lipurð og
vertu sáttfús og umburö-
arlyndur.
©
STEIN-
GE
TIN
22. des. - 19. jan.
VIÐBURÐASNAUÐUR:
Þú ættir aö gefa þér meiri
tima til þess aö sinna fjöl-
skyldumálunum, og þar
sem allar likur benda til
þess, aö þú munir eiga ró-
legan dag, þá ættir þú aö
verja tima til þess að vera
samvistum viö fjölskyld-
una. Jafnframt mátt þú
gjarna verja tima og fé i
að fegra heimili þitt.
RAGGI ROLEGI
FLÝTTU ÞÉR.RA&CbL^
VIÐ MEfoUM EtCKi
VEROA OF SEIN
TIL L0í)MANNSINS
JULIA
X
FJALLA-FUSI
#ÞJÓÐLE1KHÚSIÐ
KABARETT
sýning i kvöld kl. 20.
ELLIHEIMILIÐ
sýning i LINDARBÆ sunnud. kl.
15.
HAFIÐ BLAA HAFIÐ
önnur sýning sunnudag kl. 20.
Biá aðgangskort gilda.
Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200.
LEIKHOSKJALLARINN
opið i kvöld. Simi 1-96-36.
FLÓ A SKINNI
i kvöld uppselt.
ÖGURSTUNDIN
sunnudag kl. 20.30
FLÓ A SKINNI
þriðjudag kl. 20.30
FLÓ A SKINNI
miövikudag kl. 20.30.
ÖGURSTUNDIN
fimmtudag kl. 20.30.
FLÓ A SKINNI
föstudag kl. 20.30.
Aögöngumiðasalan i Iönó er opin
frá kl. 14. — Slmi 1-66-20.
HVAÐ ER Á SEYÐI?
Kammermúsikklúbburinn mun hetja
starfsemi sina i vetur meö þvi að Erling
Blöndal Bengtsson heldur tvenna Bachtón-
leika á vegum klúbbsins. Tónleikarnir verða
i Bústaöakirkju laugardaginn 29. og sunnu-
daginn 30. og hefjast klukkan 21 bæöi kvöldin.
Mænusóttarbólusetning veröur fyrir full-
orðna i vetur i Heilsuverndarstöðinni á
mánudögum frá 17-18.
NATTÚRUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu 115.
Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30 — 16.00.
Arbæjarsafn veröur opiö alla daganeipa
mánudaga frá 14-16 til 31. maí 1974. Leið 10-;
frá Hlemmi.
Hjörleifur Sigurösson sýnir vatnslita-
myndir aö Hamragörðum. Sýndingin verður
opin frá kl. 14-22 til 30. september.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, viö
Njarðargötu, opið alla daga frá kl. 1.30 — 16.00.
tslensksænska félagiö og Norræna húsið efna
til sænskrar ljóðakynningar i Norræna
húsinu laugardaginn 29. sept. kl. 16.00.
Sænska ljóðskáldið Jan Mártensson les úr
ljóðum sinum og auk þess munu Steinunn
Jóhannesdóttir og Óskar Halldórsson lesa
ljóð eftir Tomas Tranströmer og Göran
Sonnevi i islenskri þýöingu Hannesar Sigfús-
sonar.
LOFTLEIÐIR
Almennar upplýsingar um flug, komu og
brottför flugvéla eru veittar allan sólar-
hringinn i skrifstofusima Loftleiða á Reykja-
vikurflugvelli, sem er 20200, og á flug-
afgreiðslunniá Keflavikurflugvelli, sími 22333
Farpöntunum veitt móttaka allan sólar-
hringinn i sima 25100.
FLUGFÉLAG ISLANDS
Upplýsingar um flug og farpantanir kl.
8.00-23.30 I sima 16600.
EIMSKIP.
Sjálfvirkur simsvari 22070, sem veitir upp-
lýsingar um skipaferðir allan sólarhringinn.
Skipafréttirnar lesnar inn kl. 11 á hverjum
morgni. Frekari upplýsingar og farmiða-
pantanir i sima 21460 kl. 9.00-17.00.
SAMBANDIÐ
Upplýsingar um skipaferðir sambandsskipa
i sima 17080 kl. 8.30-17.00.
Fyrsti fundur Guðspekifélags íslands á
þessu starfsári er i kvöld klukkan niu I húsi
félagsins að Ingólfsstræti 22. Erindi flytur
Sigurlaugur Þorkelsson: „Hugvitiö — vanda-
mál nútimans”.
UMFERÐARMIÐSTÖÐIN
Upplýsingar um ferðir áætlunarbila I slma
22300 kl. 8.00-24.00.
Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu i
Reykjavik eru gefnar i simsvara 18888.
0
Laugardagur 29. september 1973