Alþýðublaðið - 09.10.1973, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.10.1973, Blaðsíða 1
Útvarpsráð fundar eitt Enn situr viö það sama i deilum útvarpsráös og útvarpsstarfsmanna. t gær var haldinn fundur i útvarpsráöi, en ekki sóttu yfirmenn út- varpsins þann fund frekar en þá aðra, sem haldnir hafa verið fráþvideila þessi hófst. A fundi sinum afgreiddi útvarpsráð þau mál, sem fyrir lágu varðandi dagskrá, en enginn sam- þykkt var gerð um deilumálin GREINARGERÐ ÍITVARPSRÁÐS í OPNU Þriðjudagur 9. okt. 1973 Lækka ekki prísana í von um meiri verðbólgu islensku fisksölu- fyrirtækin á Banda- ríkjamarkaði hafa í sameiningu á kveðiðað lækka ekki verðið á afurðum sinum þrátt fyrir talsverða verð- lækkun á kjöti og fuglakjöti/ sem orðið hefur á Bandaríkja- markaði nú upp á síðkastið. SH og SÍS halda enn í gamla verðið í þeirri von, að spá bandarískra hagfræðinga um á- framhaldandi verð- bólguþróun í Banda- ríkjunum rætist og því verði þær verö- lækkanir, sem orðið hafa á matvælum i Bandarikjunum að undanförnu, aðeins tímabundið ástand. Ef sú spá rætist ekki, eða ef hið á- framhaldandi háa verð á islenskum fiski í Banda rikjunum verður til þess að draga úr eftirspuminni, þá munu þessi út- flutningsfyrirtæki okkar, og raunar þjóðin sjálf, lenda í miklum erfið- leikum, þvi allar okkar ráðstafanir, m.a. nýorðin fisk verðshækkun um 15%, hafa miðast við, að núverandi verð á fiskfurðum á Bandarikjamarkaði stæðist og færi jafn- v e I h e I d u r hækkandi. Það er enginn smápeningur, sem hér er í veði fyrir þjóðarbúið. Árlega seljum við fisk til Bandarikjanna fyrir 5 til 6 þús. milij. króna svo 10 til 15% varanleg verð- lækkun myndi hafa í för með sér missi á 5 til 600m.kr. fyrir þjóðarbúið á árs- grundvelli — og við þær óvissu aðstæður, sem nú rikja í efna- hagsmálum þjóðarinnar munar um minna. 50% skattur á fasteignagróða? Það er almæli meðal manna, sem hafa góð sambönd í stjórnmála- heiminum, að ríkis- stjórnin sé nú að láta framkvæma alvar- lega athugun á nýrri skatt- lagningaleið til þess að auka tekjur ríkis- sjóðs. Leið sú, sem hér um ræðir, er að taka upp sérstaka skattlagningu á á- góða af sölu fast- eigna og mun vera rætt um að leggja allt að 50% á slíkan ágóða. Ekki er orðið Ijóst, hvað ríkisstjórnin á við með hugtakinu "ágóða af sölu fast- eigna" hvort heldur þarna er um að ræða hugmyndir um að skattleggja með sér- stökum hætti ágóða- hlut milliliðanna, þ.e.a.s. fasteigna salanna, eða ágóða- hlut seljendanna. Sé um siðari leiðina að ræða, allt að 50% skattlagningu á því söluverði fasteigna, sem er umfram byggingarkostnað eða kaupverð, er hér um gífurlega al- menna skatt- lagningu að ræða, því flestir (s- lendingar eiga sínar eigin íbúðirog skipta um a.m.k. einu sinni á ævinni. Jafnvel þótt kaup— eða byggingaverðið yrði framreiknað með einhverri verðvísi- tölU til þess að taka tillit til verðbólgu- verðhækkana þá bendir reynslan til þess, að mikill munur yrði engu að síður á slíku um- reiknuðu kaup— eða byggingaverði og söluverði við- komandi fasteignar. Þannig gæti orðið um gríðarlega skatt- lagningu að ræða, sem hafa myndi stórvægileg áhrif á h úsnæðism áI í landinu, til dæmis verða til þess, að fólk hugsaði sig tvisvar um áður en það hefði íbúða- skipti. HÆR LOFTUR EA Ein HUNORAO MILUÖNUM? Síldveiðibáturinn Loftur Baldvinsson EA hefur nú náð þvi marki, að hafa selt i sumar sild i Danmörku og Þýska- landi fyrir meira en 50 milljónir. A loönuver- tiðinni var aflaverð- mæti hans um 35 millj- ónir. Enn eru eftir rúm- ir tveir mánuðir af sild- arvertiðinni i Norður- sjó, og getur þvi fariö svo að i lok ársins hafi Loftur náð að veiða, fyrir 100 milljónir á þessu eina ári. Skip- stjórar á Lofti hafa ver- ið þeir Gunnar Arason og Þorsteinn Gislason. Asamt Lofti hefur Guðmundur RE verið i sérflokki islenzku sild- veiðibátanna i verð- mætasköpun. Guðm- undur aflaði fyrir 40 milljónir á loðnuvertið- inni, og var þá aflahæsti báturinn. Þá hefur Guðmundur einnig gert það gott i sildinni i sum- ar hefur aflað fyrir tæp- ar 40 milljónir, og samanlagt þvi fyrir 80 milljónir, og gæti þvi vel náð 100 milljóna markinu. Þess má geta aö Guömundur er nýr .bátur kom hingað til landsins i byrjun árs, og eru eigendur hans jafn- framt skipstjórar, þeir Hrólfur Gunnarsson og Páll Guðmundsson. ✓ t siðustu viku gerði Guðmundur afbragðs- sölu, seldi 170 lestir i Hirthals i Danmörku fyrir 5,1 milljón. Vikuna á undan hafði hann selt svipað magn fyrir 6,3 milljónir, svo samtals hefur hann þvi selt á tveimur vikum fyrir 11,4 milljónir, sem er einsdæmi. Þessi sala Guömundar var sú langbesta hjá islensku bátunum i siðustu viku. Alls seldi þá 21 bátur, 1235 lestir fyrir 37,8 milljónir. Meöalverðið var mjög gott, 30,60 kr- onur kilóið. Hæsta meðalverð fékk Grind- vikingur GK, 38,07 krónur kilóið. Frá upphafi vertiöar- innar hafa islensku bát- arnir veitt 31.737 lestir af sild, og selt fyrir 753 milljónir. t fyrra var aflinn 26,619 lestir, sem seldist fyrir 350 millj- ónir. Loftur Baldvins- son EA er sem fyrr seg- ir með mestan afla, og hefur fengið hæst verð, 1,974 lestir fyrir 50,7 milljónir. Guðmundur RE hefur fengið 1,592 lestir, og selt á 39,8 milljónir og Súlan EA er i þriðja sæti með 1,506 lestir fvrir 35,8 millj- ónir. K tímabillnu fra 1. til 6. október s.X. hafa eftir- taXin sfldveiðiskip seXt afXa sinn í Danmörku: Magn VerOm. VerOm lestir ísl.kr.: pr.r 1. okt Keflvfkingur KE. 3o. 2 923.o5o.- 3o.56 1. M Fífill GK. 21.1 735.823.- 34.87 1. 1» Gísli ifrni RE. 6o. 8 2.248.237.- 36.98 1. II n ii 49.1 393.383.- 8. ol 2. II Grindvíkingur GK. 34.7 1.320.899.- 38.o7 2. II Dagfari ÞH. 15.4 548.458.- 35.61 3. II Skarðsvfk SH. 8.1 237.5o3.- 29.32 5. •I Gfsli írni RE. 7.7 223.999.- 29.o9 5. II Nattfari ÞH. 29.4 1.043.355.- 35.49 5. II ölafur Sigurðss. AK. 58.5 2.135.282.- 36.5o 5. II Rauðsoy AK. 64.0 2.173.076.- 33.95 5. II Eldborg GK. 64.2 2.o5o.3 53.— 31.94 6. II Heimir SU. 46.1 1.43o.5ol.- 31.o3 6. II Skírnir AK. 67.4 2.001.411.- 29.69 6. II GuOmundur RE. 169.9 5.115.469.- 3o.ll 6. n óskar Hagnússon AK. 7o. 9 2.216.598,- 31.26 6. ti •• 4.9 91.348.- 18.64 6. Æsberg RE. 79.1 2.384.4o4.- 3o.l4 6. Loftur Baldvinss. EA. 66.6 2.148.723.- 32.26 6. ** Örn SK. 65.7 1.957.511.- 29.79 6. n HéOinn ÞH. 87.1 2.559.589.- 29.39 6. II VörOur ÞH. 45.4 1.3o8.822,- 28.83 6. II Hilmir SU. 88.9 2.543.210.- 28.61 Síld 1.181.2 37.3o6.273.- 31.58 Bræðslusíld 49.1 393.383.- 8.ol Makrlll 4.9 91.348.- 18.64 Santals Miöbæjar- framkvæmdir sf. stokkaðar upp Á sex klukku- stunda löngum fundi bæjarstjórn- ar Kópavogs í gær þar sem eingöngu var rætt um fram- kvæmdirnar í nýja miðbænum varð úr, að helmingur eignaraðila í Mið- bæjarframkvæmd- um sf„ sem stóð að framkvæmdunum, gekk út úr fyrir- tækinu, en einn nýr aðili gekk inn í það. Þegar fyrirtækið hafði þannig verið stokkað upp var ákveðið, að fram- kvæmdum við mið- bæ Kópavogs skyIdi haldið áfram á sama grundvelli og áður, nema hvað ekki náðist samkomu- lag í bílastæðamál- inu svonefnda, og umræðum um það frestað. Það voru Bygg- ingamiðstöðin og Verk Hf., sem drógu sig út úr Mið- bæjarframkvæmd- um, og stjórnar- mennirnir Gutt- ormur Sigurbjörns- son, framkvæmda- stjóri og prókúru- hafi, og Birgir Frí- mannsson, for- maður stjórnar, drógu sig einnig út. Eftir urðu fyrir- tækin Raffell og Hafsteinn Júlíus- son hf., en inn í fyrirtækið kom Ingimar Haralds- son hf. Þannig virðist deila sú, sem spratt vegna fram- kvæmda i miðbæ Kópavogs, og Alþýðublaðið hefur fylgst með, leyst, nema hvað óleyst er hið viðkvæma vandamál, sem saia á bílastæðum i nýja miðbænum er.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.