Alþýðublaðið - 09.10.1973, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 09.10.1973, Qupperneq 2
Holl fæða, hraustur líkami Fita og kölkun 3. Eftir Knud Lundberg, lækni 1 síöasta þætti voru gefin þau tvö góöu ráö i sambandi viö neyslu á feitmeti, aö i fyrsta lagi minnka feitmetisátiö um einn fjórða og I ööru lagi aö breyta feitmetisneyslu sinni þannig aö skipta á feitmeti, sem auöugt er af mettuöum fitusýrum og feit- meti, sem aöailega inniheldur ómettaöar fitusýrur. Eins og sagt var i siöasta þætti er minnstur vandinn fyrir hvern og einn aö minnka feitmetisneyslu sina um fjórðung — og voru i þættinum gefin nokkur góö ráð i þvi sambandi. Hitt er öllu erfiö- ara aö hafa skipti á feitmeti meö mettuðum fitusýrum og feitmeti meö ómettuöum fitu- sýrum og er ætlunin aö gefa um þaö leiöbeiningar nú. Þaö getur veriö töluvert erfitt aö skipta á mettuðum fitusýrum og ómettuöum. Þaö eru hinar fleir-ómettuðu, sem eru bestar. Hinar ein-ó- mettuöu eru næstum hlutlausar og þaö er skýringin á þvi, aö ólifuolla er betri en smjör, tólg og venjulegt smjörliki er ekki eins góö og sérstakar jurtaoliur. Þessar jurtaoliur notum við talsvert til matargeröar. En viö mættum gera meira af þvi. Sföar I þessum þáttum mun- um viö birta sérstakar töflur yf- ir feitmeti, sem sýna, hversu hátt hlutfall fitunnar kemur frá ómettuðum fitusýrum. Þessar töflur ættu húsmæöur að klippa út, geyma i eldhússkápnum hjá sér og hafa hliðsjón af við mat- argeröina. En fyrir þann, sem vill búa til hollan mat, getur veriö handhægara að hafa hjá sér litinn lista yfir „æskileg” og „óæskileg” fituefni. Slikur listi fer hér á eftir: Þær allra bestu Þessi listi yfir besta feitmetiö litur þannig út. Tölurnar gefa upp hlutfallstölu fleir-ómett- aöra fitusýra. Soyaolia 50 Megrunarsmjörliki 50 (fæst ekki hér) Bómullarfræsolía 47 Maisolia 39 Jaröhnetuolia 42 Margar af þessum olium not- um viö nú þegar til matargerö- ar. Flestar eru þær ódýrari, en ólifuolia og þvi eru þær til allrar hamingju mjög notaðar 1 mayonnaise, remolaöi, salöt o.s.frv. og er það vel. Óæskilegasta feitmetið Ef þessar oliur eru notaðar sem fitugjafi við matargerð þá getur maöur látið það eftir sér aö nota eilitið af feitmeti meö mettuöum fitusýrum þvi jurta- oliurnar vega þá talsvert upp á móti. En þaö er ekki þar meö sagt, aö við eigum aöeins að bæta jurtaolium i kost okkar i tilbót viö þaö magn af t.d. dýra- fitu,sem viöborðum. Þá væri til litils barist. Jurtaolian mundi þá aöeins valda skaöa, þvi hún færir okkur þá fleiri hitaeining- HflLLT FEITMETI OG ðHOLLT Heillaráð i baráttunni við kölkunarsjúkdóma er að borða fisk og fuglakjöt i stað kinda— nauta— og svinakjöts. ar, sem hlaöast utan á likaman- um sem fita. Þaö, sem átt er viö, er, aö meö þvi aö nota fyrst og fremstþess- ar jurtaoliur við matargerö I staðinn fyrir t.d. dýrafitu geti maöur látið þaö eftir sér aö boröa mat, auðugan af mettuö- um fitusýrum, sem maöur vill helst ekki vera án — svo sem eins og osta og egg. Hins vegar verður maður al- veg eindregið aö draga mjög úr neyslu þess feitmetis, sem inni- heldur mjög mikiö af mettuöum fitusýrum — og þá fyrst og fremst úr neyslu á smjöri, tólg og venjulegu smjörliki. Þetta er sú fita, sem inniheldur mest af mettuðum fitusýrum, eins og kemur fram af þessum stutta lista yfir þær feitmetistegundir, sem eru neöst á listanum yfir hlutfallstölur ómettaöra fitu- sýra. Þetta feitmeti, sem inni- heldur minnst af ómettuöum fitusýrum (og þar af leiöandi mest af mettuðum sýrum) er — og er hlutfallstala (%) ómettuðu sýranna i feitmetinu þá gefin upp á eftir: Smjörliki 17 Svinafeiti 12,5 Ölifuolia 8 Smjör 4,5 Nautafeiti 3,5 Kindafeiti (tólg) 3,3 Kókosfeiti 1,4 Þaö er auðvitað ljóst, að þvi stærri hluti af feitmetisneysl- unni sem neysla á bestu jurta- oliunum er þeim mun frekar er hægt að láta eftir sér að borða ofangreindar feitmetistegundir. En allra best væri þó að láta dýrafituna alveg eiga sig i svo hreinu formi en láta sér nægja þá dýrafitu, sem maður fær viö aö boröa kjötog mjólkurafuröir. Smjör er ekki eitrað Rétt er aö taka nokkur atriöi fram varöandi smjörið og raun- ar aöra dýrafitu. Þrátt fyrir þaö, sem hér hefur verið sagt, má ekki skilja orö min svo, aö ég telji, að smjörið sé eitraö. Langt i frá. Fólk á ekki að veröa ofstækinu aö bráö og neita sér um smjörklinu ofan á brauö stöku sinnum eða smjörsteikt rauösprettuflök. Vera má, að gott jurtasmjör- llki sé svo sem ekkert verra viö- bit, en smjörið, og að rauð- sprettan bragðaöist ekkert verr steikt með öðrum hætti. En þaö skaöar ekki að boröa dýrafituna stöku sinnum til þess að bæta sér I munni ef maður gætir þess þá aö hafa skoriö feitmetis- neyslu sina niöur um einn fjórða og ef maöur gætir þess jafn- framtað nota yfirleitt jurtaoliur auöugar af ómettuðum fitusýr- um I staö dýrafitunnar i matar- gerö þannig að slikt feitmeti veröi ráðandi i mataræöinu i stað dýrafitunnar. Næstum allt hollt úr sjó En það er hægt að ganga enn lengra I feitmetispólitlkinni. Nefnilega meö þvi að boröa fisk og fuglakjöt I staöinn fyrir kinda- nauta- og svinakjöt. Næstum allur matur úr sjó inniheldur „rétt” feitmeti. Að visu er feitmetissamsetningin mismunandi, en næstum ávallt holl. Til frekari skýringar fylgir hér tafla um hlutfall ómettaöra fitusýra i fitu ýmissa kjötteg- unda: Kalkúnakjöt 25 Hænsnakjöt 22 Svinakjöt 8 Kálfakjöt 7 Kindakjöt 4 Nautakjöt 3,5 Af þessu má sjá, hve fugla- kjötiö hefur ótvirætt vinninginn yfir aörar kjöttegundir sem hollustufæða varöandi rétta samsetningu feitmetis. Ef til vill mun þaö koma mörgum á óvart, aö fitusam- setning svinakjöts sé svo miklu hollari, en fitusamsetning nautakjöts. Það sem meira er, þá hafa nýjustu rannsóknir sýnt, að svfnakjötiö er e.t.v. enn betur sett á listanum, en hér er gefið upp. Hvaö varðar magn kolester- ols i fæðunni þá viröist þaö ekki vera eins mikilvægt og rétt feit- metissamsetning. U.þ.b. 80% af þvi kolesteroli, sem finnst i lik- ama okkar framleiðum viö sjálf — nánar tiltekiö okkar eigin lif- ur. Samt sem áöur væri e.t.v. réttast að vara fólk á „hættu- aldrinum” — þ.e.a.s. menn yfir 35 ára að aldri og konur yfir 50 — við þvi aö borða ekki of mikiö af kolestrolrikri fæðu, þ.e.a.s. lifur, eggjarauðum og hjörtum. Án þess að verða ofstækismaður Það er mætavel hægt aö breyta feitmetisneyslu sinni i daglegu mataræði — og hafa hliðsjón af feitmetissamsetn- ingunni þegar keypt er kjöt, fuglar og fiskur — án þess að verða ofstækismaður. Það er t.d. engin þörf á þvi að segja ávallt nei takk, þegar manni er boðið gómsæti, sem ekki hefur rétta fituefnasam- setningu. En ef maður hegöar sér rétt undir öllum venjulegum kring- umstæöum og lætur aöeins af og til undan bragðkirtlunum, þá er maður á réttri leiö I baráttunni gegn kölkunarsjúkdómunum. Þaö væri ekki aö gefa rétta mynd af ástandinu, ef'ég þegði um önnur atriöi, sem einnig valda aukinni hættu á kölkunar- sjúkdómum — og segöi frá þvi, hvernig mætti halda þeim atrið- um I skefjum og bægja hættunni frá. Það er nefnilega alls ekki svo litiö, sem visindin vita um þau mál. Og i mörgum tilvikum hef- ur vitneskja visindanna veriö svo þaulreynd, meö itrekuðum tilraunum, aðniöurstaöan orkar ekki tvímælis. Fitan i æöaveggjum orum Hver og einn veröur hins veg- ar aö sjálfsögðu að gera þaö upp viö sig sjálfur, hvort hann vill hlusta á rödd visindanna og hegða sér samkvæmt þvi. En fáoröar leiðbeiningar ættu eng- an aö skaða. Vissulega fjalla þessir kaflar um hollan mat. En nú erum viö aö ræða um fitu og kölkun — og þar sem rætt hefur verið um þaö meginatriði i sambandi viö kölkunarsjúkdóma, sem fita sú, sem sest innan á kalkaöa æöa- veggina er, þá hef ég þar meö á- stæöu til þess aö fjalla nokkuö um þau atriði, sem valda þvi, aö þessi fita sest þar að — fyrir ut- an ranga fitusamsetningu fæö- unnar aö sjálfsögðu. Þaö er engum vafa undirorp- iö, að yfirþyngd lfkamans á hér mikinn hlut að máli. Yfirþyngd og offita valda mörgum sjúk- dómum. Síðar i þessum köflum veröur fjallaö sérstaklega um yfirþyngdina. Látum þvi nægja að taka það fram hér, að blóðtappar og aðrir kölkunarsjúkdómar verða oftar hjá fólki, sem er of feitt, en hjá fólki, sem er magurt eða hefur eðlilega likamsþyngd. Gætið betur að blóðþrýstingnum Blóöþrýstingurinn er annað mikilvægt atriði. Nú er of hár blóöþrýstingur orðinn svo algengur hjá eldra fólki, að menn eru farnir að reikna með honum sem „eðli- legu” ástandi. En i seinni tið hafa fleiri og fleiri bent á, að jafnvel óveruleg hækkun á blóðþrýstingi —- sem læknar fyrr á tlmum hefðu vart talið ástæðu til að sinna — geti valdiö kölkun og öörum sjúk- dómum. Ef til vill vegna þess, að þegar blóðþrýstingur hækkar þá hneigist hækkunin tii þess að hvetja sig sjálf. Jafnframt hafa menn fundiö upp fleiri og fleiri aðferöir til þess að halda blóöþrýstingi niöri. Eins og ástandið er I dag væri réttast að ráðleggja öllu fólki, sem komið er yfir fertugt, til þess að láta lækni fylgjast reglulega með blóöþrýstingi sinum. Og aö biðja hann um hjálp jafnskjótt og hann telur nauð- synlegt aö veita hana. í næsta kafla í næsta kafla, sem birtist i Al- þýöublaðinu eftir viku, og verö- ur fjórði kaflinn um fitu og kölk- un, höldum við svo áfram að telja upp þær orsakir, sem vald- iö geta kölkunarsjúkdómum, og gefum ráö til þess að foröast þær. Husmóðirin ætti að minnka notkun feitmetis i matargerð um 25 %. Hafnarfjarðar Apótek Opið öll kvöld til kl. 7 Laugardaga til kl. 2 Helgidaga kl. 2 til 4. Skipholt 29 — Sími 244fi6 BLOMAHUSIÐ simi 83070 Skipholti 37 Opið tU kl. 21.30. Einnig laugardaga og sunnudaga. ÞAÐ BORGAR SIG AÐ VERZLA IKRON 0 Þriðjudagur 9. október 1973.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.