Alþýðublaðið - 09.10.1973, Blaðsíða 6
Sjöwall og Wahlöö:
DAUÐINN TEKUR
SÉR FAR
17
svo máginn kveikja i hjá
sér meö kveikjara.
MartinBeck sá aö hún var
töluvert ölvuö.
— Ójá, sagöi hún, — hann
var á fundi. Viö snæddum
kvöldverö klukkan sex, svo
haföi hann fataskipti og um
sjöleytiö fór hann.
Gunvald Larsson tók upp
blaö og kúlupenna úr
brjóstvasanum á
jakkanum sinum og sagöi á
meöan hann klóraöi sér I
eyranu meö pennanum: —
Fundi? Hvar var sá fundur
og meö hverjum var hann?
Assarsson leit á mág-
konu sina og þegar hún
svaraöi ekki, sagöi hann:
Þetta var vinaklúbbur.
Þeir kalla sig Hrútana. Niu
kunningjar, sem hafa
haldiö saman frá þvi þeir
voru i sjóliösforingja-
skólanum. Þeir voru vanir
aö hittast hjá einhverjum
Sjöberg forstjóra á Narva-
vagen.
— Hrútarnir, umlaöi
Gunvald Larsson, eins og
hann tryöi ekki vel sinum
eigin eyrum.
—Já sagöi Assarsson—
Þegar þeir heilsuöust, voru
þeir vanir aö segja: Sæll
vertu, gamli hrútur. Og það
varð til þess aö þeir köiluöu
sig Hrútana.
Ekkjan leit van-
þóknunaraugum á mág
sinn.
— Þetta er velmetinn
kiúbbur, sagði hún. — Þeir
láta margt gott af sér leiða.
— Jæja, sagöi Gunvald
Larsson. — Eins og hvaö til
dæmis?
— Nei, þaö er leynilegt,
sagöi frú Assarsson. — Viö
eiginkonurnar fengum ekki
einu sinni aö vita þaö. Þaö
eru mörg félög, sem fara
þannig aö. Gera mörg góö-
verk án þess aö hátt sé haft
um þaö.
Martin Beck fann
starandi augnaráö Gun-
valds Larsson hvila á sér
og spuröi: — Frú Assars
son, vitiö þér hvenær maö-
ur yöar fór frá Narva-
vágen?
— Já, ég gat ekki sofiö
um nóttina og fór framúr
um tvöleytiö til aö fá mér
vínglas til aö vera syfjuð
af, og þegar ég uppgötvaði
aö Gösta var ekki kominn
heim hringdi ég til
„Skrúfunnar” — já, það er
viöurnefni sem Sjöberg
forstjóri hefur — og
„Skrúfan,, sagði að Gösta
hefði farið frá sér um
hálf—ellefuley tiö....
Hún slökkti i sigarettunni
og Martin Beck spurði
slöan:
—Hvert haldiö þér að
maöurinn yöar hafi ætlað
þegar hann tók þennan
strætisvagn á leið 47?
Assarsson leit til hans
kviöinn á svip.
— Hann hefur vitanlega
þurft aö hitta einhvern viö-
skiptavin.
Maðurinn minn var vinnu-
hestur og þrælaöi seint og
nemma viö fy rirtækiö — já,
Ture er auövitað meö-
eigandi — og þaö var alls
ekki óvanalegt aö þeir ættu
viöræöur langt fram á
nætur. Til dæmis viö menn
utan af landi, sem höföu
aöeins tima til aö dvelja i
Stokkhólmi næturlangt
og...
Hún virtist missa
þráöinn, þvi hún greip tómt
glas sitt og sat og sneri þvi
milli fingranna.
Gunvald Larsson skrifaöi
I óöa önn á blaö sitt. Martin
Beck rétti úr vinstra hné og
neri þaö.
— Eigiö þér börn, frú
Assarsson? spuröi hann.
Frú Assarsson ýtti
glasinu til mágs sins, til
þess aðhann fyllti þaö á ný,
en hann tók þaö aöeins og
lét þaö inn I vínskápinn án
þess aö gefa henni gaum.
Hún leit gremjulega á
hann, reis á fætur með tölu-
veröum erfisöismunum og
burstaöi af sér sigarettu-
ösku, sem hún haföi misst
niöur á kjólinn.
— Nei, herra Berg....
Beck ég á engin börn.
Maöurinn minn var þvi
miöur ófær um aö geta
born.
Hún staröi tómlega á
eitthvaö vinstra megin viö
Martin Beck. Hann sá aö
hún var oröin allmikiö
drukkin. Hún deplaði
augunum hægt tvisvar,
þrisvar sinnum og festi aö
lokum augun á honum.
— Herra Peck....eigiö þér
ameriska foreldra? drafaði
hún.
—Nei, sagöi Martin
Beck.
Gunvald Larsson sat enn
og skrifaði. Martin Beck
teygöi sig til aö sjá á blaöiö
hjá honum. Það var alsett
figúrum, sem gátu minnt á
hrúta.
— Herra Peck og herra
Larsson.... þiö afsakið
kannski þó ég fari inn til
min, sagöi frú Assarsson og
sigldi til dyra reikul I spori.
— Já, veriö þér sælir og
þakka yöur fyrir skemmti-
lega heimsókn, sagöi hún
hálfgáttuö og aö þvl virtist
viö sjálfa sig.
Gunvald Larsson stakk
kúlupennanum og blaöinu
meö hrútunum I brjóstvasa
sinn og hlykkjaðist á fætur.
— Hver var þaö, sem
hann hélt viö? sagði hann
án þess að llta á Assarsson.
Ture Au Assarsson leit á
dyrnar, sem höföu veriö aö
lokast og sagöi: — Eivor
Olsson. Það er ung stúlka á
skrifstofunni hjá okkur.
Þessi óláns miövikudag-
ur átti ekki aö veröa
neinum lögreglumanni til
ánægju. Eins og vænta
mátti höföu dagblööin
fengiö veöur af sögunni um
Schwerin og blásiö hana
vel út, kryddað hana meö
ýmsum bragömiklum smá-
atriöum og framreitt hana
meö hinum og þessum
háösglósum um lög-
regluna.
Rannsóknin hjakkaöi i
sama farinu, var sagt.
Lögreglan laumaði undan
eina vitninu, sem máli
skipti. Lögreglan haföi
logiö blygöunarlaust aö
blöðunum og almenningi.
Hvernig gat lögreglan
vænst aöstoöar, þegar
Pressan — svo ekki væri
minnst á sjálfan Meistara-
spæjarann Almenning (
einnig meö stórum stöfum)
— fékk ekki réttar upp-
lýsingar?
Þaö eina, sem blööin
minntust reyndar ekki á
var aö Schwerin væri
látinn, en þab stafaöi senni-
lega af þvi hve snemma
þau fóru I prentun.
Einhvern veginn haföi
einnig komist aö einskonar
sannleikur um þaö hvernig
umhorfs heföi veriö á
moröstaönum þegar
tæknimenn lögreglunnar
komu þangað.
Dýrmætur timi haföi
fariö til spillis.
Ofan á allt saman höföu
fjöldamorðin veriö framin
samtimis þvf aö húsrann-
sókn — sem áformuö heföi
veriö mörgum vikum áöur
— átti sér stað vegna sölu
klámrita og ósiölegra bóka
i blaösöluturnum og
tóbaksbúöum.
Eitt kvöldblaöanna gerði
sér meira aö segja þaö ó-
mak aö skrifa I leiöara, aö
vitfirrtur fjöldamoröingi
gengi berserksgang i
Stokkhólmi og að ibúar
borgarinnar væru lamaöir
af skelfingu. Og á meöan
fennti I sporin, var enn-
fremur sagt, þrammaöi
her lögreglumanna — sem
haföi átt aö sinna einhverju
nytsamara — um og
skoðaöi klámmyndir,
klóraöi sér i höföinu og rey
ndi að túlka lobin fyrirmæli
dómsmálaráöurneytisins
um hvaö telja mætti siö-
leysi
Þegar Kollberg kom til
Kungsholmsgatan um
fjögurleytið siðdegis var
hann meö hélu i hárinu og á
augnabrúnunum. Hann var
reiður á svip er hann kom
inn meö kvöldblöðin undir
handleggnum.
— Ef viö heföum jafn-
marga til aö blaðra i okkur
og blöðin hafa, þá þyrftum
við ekki mikiö aö gera,
sagöi hann.
— Þetta er aðeins
peningaspursmál, sagöi
Melander.
— Auðvitað veit ég þaö,
en finnst þér það bæta úr
skák?
— Nei, sagöi Melander,
— en svona einfalt er þaö.
Hann baröi öskuna úr
plpunni og hélt áfram aö
blaöa i skjölum sinum.
— Þú hefur liklega lokiö
viö aö tala viö sál-
fræöingana, sagöi Kollberg
önugur.
— Já, svaraði Melander
án þess að lita upp,
— stúlkurnar eru aö vél-
rita yfirlitiö.
Nú mátti sjá nýtt andlit á
aðalstöðinni.
Þriöjungurinn af hinum
væntalega liðsauka var
kominn. Mánsson frá
Malmö.
Mánsson var allt aö þvi
jafnmikill vexti og Gunvald
Larson en miklu gæfari i
viðmóti. Hann haföi komiö
i eigin bil frá Malmö
nóttina áöur. Astæðan var
ekki sú aö hann heföi svo
mikinn hug 'á aö hiröa bíla-
styrkinn, sem var skitnir
fjörutiu og sex aurar á kiló-
metrann, en hann taldi aö
þaö myndi geta komiö sér
vel aö aka um I Stokkhólmi
meö M—númer undir nú-
verandi kringunstæöum —
og þaö var ekki svo vitlaust
reiknaö.
Nú stóö hann viö
gluggann og horföi út en
japlaöi á meðan á tann-
stöngli.
— Get ég byrjaö á ein-
hverju spuröi hann.
— Já. Viö eigum eftir aö
yfirheyra nokkur stykki
ennþá. Til dæmis Ester
Kállström, maður hennar
var einn þeirra sem myrtir
voru.
— Johan Kállström
verkstjóri, var þaö ekki?
- Jú, einmitt. Karlbergs-
vagen 89.
— Karikbergsvágen —
hvar er hann ?
— Þaö hangir upp-
dráttur þarna á veggnum,
sagði Kallberg þreyttur.
Mánsson lét sundurtugginn
tannstöngulinn I öskubakka
Melanders, dró nýjan upp
úr vasa sinum og horföi á
hann án sýnilegrar hrifn-
ingar. Hann stóð nokkra
stund fyrir framan vega-
kortiö og fór siöan i
frakkann. A þröskuldinum
sneri hann sér við og leit á
Kollberg.
— Heyröu, eh....
— Já, var það nokkuð?
- — Veistu um nokkurn
staö þar sem ég get fengið
keypta tannstöngla meö
bragði?
— Nei, fari það kolaö.
— Nei, auövitaö ekki,
sagði Mansson vonsvikinn.
Aöur en hann fór alfarinn
sagöi hann svo sem til út-
skýringar:
— Ég veit aö þeir eru til.
Ég er hættur aö reykja...
Þegar dyrnar höföu
lokast aö baki hans, leit
Kollberg á Melander og
sagði: — Nú man ég þaö,
ég hef hitt þennan fugl
áöur.
Þaö var I Malmö i fyrra-
sumarog þá sagöi hann ná-
kvæmlega það sama
— Um tannstöngla?
— Já.
— Það var skrýtiö.
- Hvaö þá?
— Aö hann skuli ekki
hafa leitt slikt til lykta á
meira en heilu ári.
— Nei, tölum heldur um
eitthvaö annaö, sagöi Koll-
berg.
—Melander var farinn aö
troða I pipu sina og sagði,
enn án þess að lita upp:
— Þú ert vist i illu skapi?
— Já, það geturöu
bölvaö þér uppá, sagöi
Kollberg.
— En þaö er ekki til
neins aö ergja sig, þá
verður allt bara miklu
verra.
— Það getur þú sagt
— sem ekki hefur neitt
skap, sagði Kollberg.
Melander svaraöi þessu
engu og samtalið fjaraöi út.
Hvaö sem sagt haföi veriö i
gagnstæöa átt, var sjálfur
Meistaraspæjarinn, Al-
Útvarpsráð ásakar yfirmenn útvarps og sjónvarps
FEKK UTVARPSRAD I HENDUR AHNAN
TEXTA EN LESINN VAR I SIÚNVARP?
A fundi slnum 24. sept. s.l.
samþykkti útvarpsráö tillögu
þar sem lýst var óánægju meö
fréttaskýringar Rikisútvarpsins
vegna valdaráns herforingja I
Chile. Var þar varaö viö aö
teknar væru hlutsamar fullyrö-
ingar upp I fréttaskýringum án
þess aö geta heimilda og gagn-
rýnt aö stjórnmálasaga Chile
undanfarin ár heföi ekki veriö
rakin á viðhlltandi hátt. Þessi
tillaga hlaut venjulega af-
greiöslu I útvarpsráöi og var
samþykkt meö 5 atkv. gegn
einu. Þennan fund sátu útvarps-
stjóri og framkvæmdastjóri
sjónvarpsdeildar (fréttastjóri
sjónvarps einnig að holuta) og
virtist hvorugur þeirra hafa
nokkuð viö afgreiðslu þessa aö
athuga. Hins vegar hefur þessi
samþykkt verið notuö til aö
þyrla upp miklu moldviröri I
sumum dagblöðum, og viöbrögö
allmargra starfsmanna Rlkis-
útvarpsins hafa verið næsta
óvenjuleg. Viröist nú sem mál
þetta hafi þróast nokkuö út fyrir
takmörk skynseminnar, og eru
eftirköst málsins i litlu sam-
ræmi viö upphaf þess, Viö und-
irritaöir sem aö þessari sam-
þykkt stóöum höfum ekki fyrr
tekiö til máls til aö svara opin-
berlega ásökunum útvarps-
stjóra, framkvæmdastjóra og
fréttamanna. Meginatriðin I
ásökunum fréttamannanna
voru aö gagnrýni ráösins væri
ekki byggö á könnun frumheim-
ilda, aö leita hefði átt skýringa
hjá viðkomandi fréttamönnum,
aö birting samþykktarinnar I
blööum hafi veriö óeölileg og aö
fréttir og fréttaskýringar
heyröu beint undir útvarps-
stjóra. t ásökunum útvarps-
stjóra fólst sú yfirlýsing aö
samþykktin og birting hennar
væri til þess fallin að skaöa Rík-
isútvarpiö. Okku rer ekki ljúft
aö standa i blaðadeilum viö
starfsmenn Rikisútvarpsins, en
þar sem ekkert daglbaö hefur
skýrt málið frá báöum hliðum
teljum við nauðsynlegt aö eftir-
farandi atriöi komi fram:
1.
Þaö er hlutverk og skylda út-
varpsráðs aö gagnrýna það sem
þvi þykir fara miöur I dagskrá.
Tekur þaö jafnt til frétta og
fréttaskýringa sem annars dag-
skrárefnis. Það er misskilning-
ur fréttamanna aö starfsemi
fréttastofanna, fréttir og frétta-
skýringar, heyri beint undir út-
varpsstjóra meö öörum hætti en
aörir dagskrárliöir. Ekkert
ákvæöi þar aö lútandi er I gild-
andilögum. Fréttamönnum ætti
aö vera þaö kunnugt aö þaö var
útvarpsráö sem fól fréttastofu
hljóövarpsdeildar aö annast
fréttaskýringar og aö þaö var
sömuleiöis útvarpsráö sem
ákvaö hvaöa fyrirkomulag
skyldi vera á fréttaskýringa-
þáttum sjónvarps i vetur. Ct-
varpsstjóri hefur staöfest þenn-
an skilning. FréUamenn hafa
meira aö segja sjálfir staöfest
hann, þvi aö stjórnendur frétta-
skýringaþáttarins „sjónaukinn’
komu aö eigin ósk á fund út-
varpsráös 15. janiiar s.l. og báöu
ráöiö aö setja þættinum starfs-
reglur af þvi þeir voru óánægöir
meö úrskurö útvarpsstjóra I til-
teknu máli (sbr. fundargerö).
Réttmæti þess aö útvarpsráö
geri samþykkt eins og þá sem
nú hefur oröiö deiluefni verður
þvl ekki dregiö I efa. Þaö er
beinllnis gert ráö fyrir þvl I 6.
gr. útvarpslaga aö útvarpsráö
sé úrskuröaraöili um m.a.
óhlutdrægnisskyldu. t sömu
grein er tekiö skýrt fram að
ákvaröanir útvarpsráös um út-
varpsefni séu endanlegar.
2.
Viö höldum fast viö efnislega
gagnrýni okkar á fréttaskýring-
ar um valdarániö I Chile. Kvart-
. aö er undan þvl aö sú gagnrýni
hafi ekki verið rökstudd I sam-
þykktinni. Menn hljóta aö skilja
að útvarpsráö getur ekki sent
KRYDDHILLUR
með úrvals hollensku kryddi
s
t
æ
r
ð
i
r
G
j
a
i
a
P
a
k
k
n
i
n
8
a
r
6 glös, 9 glös, 12 glös,18 glös,24 glös.
Kr. 1160.- Kr. 1675.- Kr. 1895.- Kr. 2695.- Kr.
3450.-
Sendum i póstkröfu um allt land.
HAMBORG,
Hafnarstræti 1, Klappastig,
Bankastæti 11.
frá sér ýtarlega greinargerð
meö hverri samþykkt sinni. En
rök komu vissulega fram viö
umræður þar sem til staðar
voru útvarpsstjóri, fram-
kvæmdastjórar og a.m.k. i eitt
skipti fréttastjóri sjónvarps. t
þessu máli var ekki flanaö aö
neinu, heldur bar það á góma I
þrjá fundi I röö. Hafi fréttamenn
ekki haft neinar spurnir af þess-
um umræöum, þá veröum viö aö
segja aö yfirmenn þeirra hafi
brugöist þvl hlutverki slnu aö
vera tengiliðir milli starfsfólks
og útvarpsráös, ekki síst vegna
þess aö um leiö og máli þessu
var frestaö á fundi 20. sept. kom
fram ósk um aö embættismenn-
irnir kynntu viðkomandi frétta-
mönnum málið. Starfsfólk
Rlkisútvarpsins hlýtur aö geta
boriö vitni um aö útvarpsráö
hefur aldrei .neitaö því um aö
koma á fundi og ræöa sln mál.
Núverandi útvarpsráö hefur
tekiö upp þá nýbreytni aö halda
fundi meö starfsfólki Ríkisút-
varpsins. Slikir fundir hafa ver-
iö haldnir meö öllum dagskrár-
deildum nema einni (og þá
vegna þess aö yfirmaöur þeirr-
ar deildar var þvl andvlgur).
Hins vegar hefur þaö virst vera
skoöun útvarpsstjóra og sumra
deildarstjóra að framkvæmda-
stjórar og dagskrárstjórar sem
aö jafnaöi sitja útvarpsráös-
fundi væru hinir eölilegu tengi-
liöir milli útvarpsráös og ann-
ars starfsfólks.
Hvaö snertir efnislega gagn-
'rýni á téöar fréttaskýringar, þá
er þaö ekkert launungarmál að
okkur þóttu þær of einhliöa.
Okkur fannst ekki koma nægi-
lega fram hvaöa stuðning All-
ende raunverulega haföi I þjóö-
nhtingarmálum, þáttur
fjölþjóölegra fyrirtækja I bar-
áttunni gegn honum, efnahags-
erfiöleikar vegna veröfalls á
"kopar á alþjóðamarkaði, hvers
eölis verkbann vörubilaeigenda
var o.s.frv. I stuttu máli þótti
okkur sem I teöum fréttaskýr-
tngum væri stjórn Allendes
fundiö flest til foráttu en gagn-
stæö sjónarmið litt rakin né or-
sakir þeirra erfiöleika sem All-
ende átti viö aö gllma.
Eitt atriði I þessu fréttaskýr-
ingamáli er næsta einkennilegt.
Texti sá sem útvarpsráö fékk I
hendur var i einu veigamiklu at-
riöi frábrugöinn þvl sem hlust-
endur fengu að heyra. Orö sem
aldrei voru lesin i útvarp standa
á mijli lína i handritinu sem út-
varpsráð fékk. Oröin sem hér
um ræöir heföu dregið nokkuö
úr einhæfni fréttaskyringarinn-
ar.
3.
Kvartaö hefur veriö undan þvi
aö samþykkt útvarpsráös skyldi
vera send fjölmiölum. Um þaö
er ekki aö sakast viö útvarpsráö
þar sem ráöiö tók enda ákvörö-
un um slikt. Þaö var ákvöröun
formanns ráösins. Þá ákvöröun
tók hann þegar hann þóttist þess
fullviss að samþykktin mundi
hvort eö var berast tveimur
dagblööum strax eftir fundinn.
Hins vegar er þaö undarlegt, ef
satt er, að fréttamenn hafi fyrst
séö þessa samþykkt i dagblöö-
um daginn eftir. Fréttastjóri
sjónvarps fékk samþykktina I
hendur á sjáfum fundinum, og
hún var sömuleibis strax send
fréttastofu hljópvarps. Hér
veröur aö undirstrika aö allar
samþykktir útvarpsráös eru
opinberar og allir fjölmiölar
geta fengiö þær til birtingar.
Hvorki útvarpsráð né formaður
þess geta ráöiö við slikt. Þennan
skilning hafa fréttamenn út-
varpsins einnig haft, þvi þeir
hafa meira að segja einu sinni
birt frétt af samþykkt útvarps-
ráös áður en fundi þess var lok-
iö, og spuröu engan aö þvi hvort
óskaö væri eftir svo skjótum
fréttaflutningi. Undarlegt er
llka ef fréttamenn kvarta undan
þvi aö f jölmiölar hafi aögang aö
samþykktum opinberra ráöa.
Fréttamenn og fréttaskýrendur
vilja hafa frelsi til að flytja
opinberlega gagnrýni á aöra.
4.
Eins og áður er sagt fól út-
varpsráö fréttastofunum að
annast fréttaskýringaþætti.
Þess vegna var gagnrýninni
fyrst og fremst beint aö frétta-
stofunum þar sem þær bera
ábyrgö á fréttaskýringum þess-
um gagnvart útvarpsráði. Af
þeim sökum var eölilegt aö
senda þeim samþykktina. Sam-
þykkt ráösins beindist ekki að
fréttamönnunum sjálfum
persónulega.
5.
Sagt hefur verið að útvarps-
ráð hafi meö samþykkt sinni
gert tilraun til aö binda hendur
fréttamanna, tilraun til ritskoö-
■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
unar og jafnvel skoöanakúgun-
ar. Einnig hefur veriö sagt aö
útvarpsráö væri aö gera frétta-
flutning Rikisútvarpsins tor-
tryggilegan. Þetta eru stór orö
og vonandi fremur mælt af
geðshræringu en sannfæringu.
Undirstrika veröur muninn á
starfsgrundvelli fréttamanna
Rikisútvarpsins og pólitiskra
dagblaöa. Fréttamenn Rlkisút-
varpsins eru bundnir af laga-
setningu um óhlutdrægni.
Samþykkt útvarpsráös er
venjuleg gagnrýni eftir á, en
hvorki fyrirmæli, ritskoöun eöa
tilraun til skoöanakúgunar.«
Loks veröur aö nefna yfirlýs-
ingu útvarpsstjóra, fram-
kvæmdastjóra og fréttastjóra
þess efnis aö opinber yfirlýsing
af hálfu útvarpsráös I þessu
máli „sé sérlega til þess fallin
aö skaöa Rikisútvarpið og
starfsmenn þess.” Þessi yfir-
lýsing er alvarlegasti þáttur
þess undarlega eftirleiks sem
fylgt hefur samþyktk okkar. Ef
útvarpsstjóri og framkvæmda-
stjórar sjónvarps og hljoðvarps
telja samþykkt þessa skaöa
Rlkisútvarpib vaknar sú spurn-
ing, hvers vegna þeir sögöu það
ekki á fundunum þegar tillagan
var rædd og afgreidd? Ef fram-
kvæmdastjóri hljóbvarps taldi
skaölegt að samþykktin væri
send fjölmiölum, hvers vegna
sagði hann þaö þá ekki þegar
formaður útvarpsráös baö hann
um að annast útsendinguna?
7.
Venjuleg og hógvær
samþykkt útvarpsráðs hefur
vakið upp slíkt moldviðri aö
engu lagi er likt. Hún hefur kall-
aö fram pólitiska aöför aö út-
varpsráði. Reynt hefur veriö að
torvelda ráöinu aö vinna eðli,eg
skyldustörf sin. Útvarpsráö er
kosiö af Alþingi tii aö stjórna og
bera ábyrgö á dagskrám Rlkis-
útvarpsins. Viö undirritaöir get-
um ekki sætt okkur viö aö reynt
sé aö binda hendur ráösins á
nokkurn hátt. Þaö er i verka-
hring ráðsins að stjórna dag-
skrá, bera ábyrgð á henni og
gera athugasemdir viö hana og
sjá um að lagaákvæöum um
hana sé fylgt.
Njöröur P. Njarðvlk
Stefá'n Karisson
Ólafur Ragnar Grimsson
Stefán Júiusson.
Örlygur Hálfdánarson:
Nauðsynlegt að hinir stríðandi aðilar láti svo
lítið að tala saman um það sem á milli ber
Aö gefnu tilefni vil ég taka
eftirfarandi fram varöandi af-
stööu mina til fréttaskýringa
Rikisútvarpsins vegna valda-
ránsins I Chile.
Ég er einn þeirra fimm sem
samþykkti tillögu þá, sem lét i
ljós óánægju vegna áöurnefndra
fréttaskýringa. Astæöan var sú,
aö ég var sammála f jórum öör-
um meðlimum ráösins um þaö,
aö mér þóttu þær i þessu tilviki
of einhliða, mibab viö þann aö-
draganda, sem máliö var búiö
aö hafa.
Ég greiddi þvi atkvæði I am-
ræmi viö þessa skoðun mina,
enda taldi ég að þar meö væri
verið aö koma á framfæri at-
hugasemdum til viökomandi
aöilja innan stofnunarinnar,
sem teknar yröu þar til at-
hugunar og frekari umræöu ef
ástæöa þætti til og óskab yröi
eftir. Það var og i samræmi viö
þá ósk, sem korniö hafði fram á
fundi ráðsins 20. sept. þess efnis
aö embætiismenn Útvarpsins
kynntu viðkomandi máliö. Hitt
veröi ég mér ekki ljóst, aö þróun
mála yröi sú, að ég yröi vart
kominn til mins heima frá
fundinum, þegar samþykktin
væri komin til fjölmiöla, og þaö
jafnvel frá fleiri en einum aðilja
i ráöinu.
Hvaö atkvæöi mitt á fundin-
um snertir, þá er afstaða min
óbreytt, þótt ég viöurkenni fús-
lega, aö hvorki ég né aörir erum
óskeilkulir I slikum málum, en
þaö verður þá svo að vera. En
hvaö birtingu frétta af fundin-
um varðar, þá verð ég aö viður-
kenna, aö mér kom þaö mjög á
óvart og átti þess sannast sagna
all ekki von. Þar um má vafa-
laust kenna fáfræði minni um
störf ráösins, en þar mæti ég aö-
eins ööru hverju sem varamaö-
ur, og hefi sýnilega ekki sett
mig nógu nákvæmlega inn i
vinnubrögð þess og skilning á
atkvæöagreiðslum, þar á meöal
þvl, að nafnaskall um atkvæða-
greiöslu beri aö skilja svo, aö
hún sé þar meö á leið til fjöl-
miöla.
Mér fannst eftir á, þegar ég
fékk skýringu á eðli nafna-
kakllsins, aö gera heföi mátt
grein fyrir þessu áður en at-
kvæöagreiðsla fór fram. Ekki
sökum þess, aö þaö heföi breytt
afstööu minni, heldur sökum
hins, að þar sem ég er þeirrar
skoöunar aö grundvöllur góörar
samvinnu liggi I eölilegum
skoöanaskiptum, þá myndi ég
liklega hafa óskaö eftir þvi aö
viökomandi starfsmenn hefur
veriö boöaöir til fundar, en at-
kvæöagreiösla látin fara fram
eftir venjulegum hætti, án
nafnakalls.
Fávisku mina um áöurnefnt
atriöi verö ég að sakast um viö
sjálfan mig. Ég vona einlæglega
aö mál þetta fái farsælan endi,
en til þess aö svo megi veröa
sýnist mér naubsynlegt ab hinir
striöandi aöiljar láti svo lítib aö
tala um þaö sem á milli ber.
Reykjavlk, 5. október 1973
örlygur Hálfdanarson
Lífeyrissjóður
Austurlands
Stjórn Lifeyrissjóðs Austurlands hefur
ákveðið að veita sjóðsfélögum lán úr
sjóðnum i október og nóvember n.k.
Úmsóknareyðublöð fást hjá formönnum
aðildarfélaga sjóðsins og á skrifstofu
sjóðsins að Egilsbraut 11 i Neskaupstað.
Nauðsynlegt er. að umsóknareyðublöðin
séu fullkomlega fyllt út og að umbeðin
gögn fylgi.
Umsóknir um lán skulu hafa borist til
skrifstofu sjóðsins fyrir 15. október n.k.
Stjórn Lifeyrissjóðs Austurlands.
íbúð óskast
Ungt reglusamt par (barnlaus),óskar eftir
l-2ja herbergja ibúð sem fyrst. Má
þarfnast smá lagfæringar.
Upplýsingar i sima 86666 frá kl. 9-6 i dag
og næstu daga.
Sendisveinar
vantar sendisveina fyrir og eftir hádegi.
Þurfa helst að hafa hjól.
Upplýsingar á afgreiðslu
blaðsins i sima 14900.
alþýöul
n RTiTTtl
Tilboð óskast í
nokkrar fólksbifreiðar, er verða sýndar að
Grensásvegi 9 þriðjudaginn 9. október kl.
12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu
vorri kl. 5.
Sala Varnarliðseigna.
Stórkostleg
N0TT útsala
Meira en helmingslækkun á öllum vörum.
Allt á að seljast. Komið og sjáið
Þúsund og ein nótt.
Atvinna
Okkur vantar konur og karla strax til
vinnu i verksmiðju vora. Hálfdagsvinna
kemur til greina. Vinnutimi frá kl. 8—4.30.
Dósagerðin h.f.
Borgartúni 1, simi 12085.
0
Þriðjudagur 9. október 1973.
Þriðjudagur 9. október 1973.