Alþýðublaðið - 16.10.1973, Blaðsíða 8
LEIKHÚSIN
OVATHS-
BERINN
20. jan. - 18. feb.
BREYTILEGUR: Atburð-
ir, sem hafa verið að gerast
i fjarlægð, kunna nú að
hafa áhrif á lif þitt. Ef þú
þarft að breyta eitthvað til,
þá skaltu ekki vila það fyrir
þér. Það gæti orðið þér
mjög til framdráttar með
óvæntum hætti.
iQJISKA-
H^MERKIÐ
19. feb. • 20. marz
BREYTILEGUR: Gerðu
hvað þú getur til þess að
halda friðinn heima fyrir
og við þá, sem þér þykir
vænt um. Ef þér tekst vel
ti! um þessar mundir, þá
hefur það góð áhrif á ein-
hvern, sem á mikið undir
'sér og þú þarft aðstoð frá
innan skamms.
21. marz • 19. apr.
BREYTILEGUR: Mögu-
leikar virðast nú aftur vera
á rólegu og góðu heimilis-
lifi, en til þess þarft þú að
sýna itrustu varfærni og
umburðarlyndi. Ástvinir,
sem ekki búa á heimili
þinu, eru miklu liklegri til
þess að vera þér vinsam-
legir en hinir.
20. apr. - 20. maí
GÓÐUR: Verið gæti, að þú
fengir möguleika til þess að
bæta eitthvað fjárhagslega
stöðu þina — en eyddu
samtengum peningum fyrr
en slikur vinningur er
fenginn. Liklegra er, að þú
hljótir ávinninginn frekar
fyrir eitthvert framlag þitt
en sem óvænt happ. Notaðu
öll tækifæri, sem bjóðast.
Sþjóðleikhúsið
ELLIHEIMILID
i kvöld kl. 20.30 i Lindarbæ
KABARETT
30. sýning miðvikudag kl. 20
HAFID BLAA HAFID
6. sýning fimmtudag kl. 20
©BURARNIR
21. maí - 20. júní
VIÐBURÐASNAUÐUR:
Gerðu hvað þú getur til
þess að reyna að ná árangri
i öllum málum öðrum, en
peningamálum. Þar geng-
ur þér ekki vel, og þvi
ættirðu að láta allar fjár-
málaráðstafanir eiga sig.
Einhver i fjölskyldunni
þarfnast umhyggju þinnar.
®KRABBA-
MERKIÐ
21. júní - 20. júlí
BREYTILEGUR: Þar sem
þörf kann að skapast fyrir
skyndilegum breytingum á
áætlunum, þá skalt þú
vera vel vakandi i dag.
Hegðun þeirra, sem þér eru
nákomnir, kann aö virðast
einkennileg og eitthvert
slys kann að verða.
Ókunnugt fólk kann að
koma þér til hjálpar.
LJONID
21. júlí - 22. ág.
BREYTILEGUR:
Kunningjar, sem þú getur
„slappað af” með verða
ánægjulegur félagsskapur
um stund i dag og þeir
kunna einnig að gefa þér
ákveðna visbendingu, sem
þú gætir notaðþér til fram-
dráttar siðar meir. Eitt-
hvað kann að spilla áætlun-
um þinum.
©MEYJAR-
MERKIÐ
23. ág. • 22. sep.
BREYTILEGUR: Það er
ýmislegt, sem bendir til
þess, að ef þú aðeins hefur
athyglina vel vakandi, þá
geti þessi dagur orðið þér
góður. Þó eru likur á, að
sumar áætlanir þinar nái
ekki fram að ganga vegna
andstöðu einhvers — jafn-
vel úr fjölskyldunni. Taktu
þvi með ró.
© VOGIN
23. sep. - 22. okt.
BREYTILEGUR: Skyndi-
legir og e.t.v. einkennilegir
atburðir kunna að hafa
talsverð áhrif á viðburði
dagsins og á fólk, sem þú
dvelst með. Það er
þýðingarlaust að leggja
áætlanir fyrirfram, þar
sem þú þarft liklega að
gera breytingar á siðustu
minútum.
®SP0RÐ-
DREKINN
23. okt - 21. nów.
BRE YTILEGUR:
Ókunnugt fólk mun verða
fúst að rétta þér hjálpar-
hönd i dag, svo þú ættir að
geta komið ýmsum áætlun-
um þinum fram. Þetta á
orsakir sinar að rekja til
kringumstæðna, sem eru
hagstæðar þér. Ahrifa-
menn eru á þinu bandi.
©BOGMAD-
URINN
22. nóv. • 21. des.
BRE YTILEGUR: Hjóna-
bandserfiðleikar kunna enn
að standa bormönnum
fyrir svefni. Það er hægt að
draga úr erjunum með þvi
að báðir aðilar gefi eitt-
hvað eftir og ef hægt er að
skilja hvorn annan betur.
Fólk er annað hvort mjög
gott við þig — eða þver-
öfugt.
22. des. - 19. jan.
BREYTILEGUR: Ef þú
ætlar að ná einhverjum
árangri i dag, þá verðurðu
að hafa mikið fyrir. Jafnvel
mikil fyrirhöfn af þinni
hálfu kann að reynast ónóg
og hætta kann að vera á
ruglingi, sem hafi truflandi
áhrif á allt og alla. Reyndu
að halda rónni þrátt fyrir
erfiðar kringumstæður.
RAGGI RÓLEGI
JULIA
FJALLA-FUSI
SJÖ STELPUR
föstudag kl. 20
Miðasala 13.15 — 20. Simi 1-1200
FLÓ A SKINNI
i kvöld kl. 20.30
FLÓ A SKINNI,
miðvikudag kl. 20,30
ÖGURSTUNDIN,
fimmtudag kl. 20.30
FLÓ A SKINNI,
föstudag kl. 20.30
FLÓ A SKINNI
laugardag kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14.00. Simi 16620.
HVAÐ ER Á SEYÐI?
Fyrirlestrar um sálfræði i nor-
ræna húsinu.
Um þessar mundir er staddur i íteykjavik
prófessor K.B. Madsen, prófessor við
danska Kennaraháskólann. Hann heldur
fyrirlestra um sálfræði á vegum háskólans
og Norræna hússins.
Próf. Madsen er mjög þekktur fyrirlesari
og hefur ferðast viða til að halda fyrirlestra.
Að þessu sinni heldur hann 20 tima námskeið
i sambandi við kennslu i persónuleikasál-
fræði við sálfræðideildina hér við há-
skólann og er það námskeið ætlað sálfræði-
nemum. 1 Norræna húsinu heldur hann tvo
fyrirlestra, þriðjudaginn 16. og fimmtu-
daginn 18. október. Fyrri fyrirlesturinn
kallar hann Psykologi og Menneskesyn, en
hinn siðari Motivation — drivkraften bag
vore handlinger.Er sá fyrirlestur mjög auð-
skilinn hverjum sem er, þótt ekki sé til að
dreifa sálfræðilegri þekkingu.
Fyrirlestrar I Iögfræði.
Dr. Knud Waaben, prófessor i
Dr. Knud Waaben, prófessor í refsirétti við
Háskólann i Kaupmannahöfn og formaður
danska refsilagaráðsins, er væntanlegur i
boði Háskóla Islands. Hann flytur tvo fyrir-
lestra. Sá fyrri verður miðvikudaginn 17.
óktóber n.k. kl. 17.30 i 1. kennslustofu Há-
skólans. Fjallar fyrirlesturinn um efnið:
„Nyere udviklingslinier i kriminalpolitikk-
ten.” Siðari fyrirlesturinn verður föstu-
daginn 19. október kl. 11.00 árdegis i stofu 102,
Lögbergi. Fjallar sá fyrirlestur um efnið:
„Okonomiske forbrydelser.”
öllum er heimill aðgangur.
Kjarvalsstaðir
Sýning Sverris Haraldssonar er opin
þriðjudaga til föstudaga frá klukkan 16-23 og
laugardaga og sunnudaga frá klukkan 14-23.
NATTÚRUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu 115.
Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30 — 16.00.
Árbæjarsafn verður opið alla dagane^ia
mánudaga frá 14-16 til 31. mai 1974. Leið 10
frá Hlemmi.
Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu i
Reykjavik eru gefnar i simsvara 18888.
Mænusóttarbólusetning verður fyrir full-
orðna i vetur i Heilsuverndarstöðinni á
mánudögum frá 17-18.
o
Þriðjudagur 16. október 1973