Alþýðublaðið - 16.10.1973, Blaðsíða 1
Nafnavíxl
Þau leiðu mistök urðu
I frétt blaðsins siðast-
liðinn laugardag um lik-
fund á Sauðárkróki, að
sagt var að hinn látni
hafi verið Skarphéðinn
Eiríksson frá Djúpadal.
Það var hins vegar
Skarphéðinn Eiriksson
frá Vatnshlið i Húna-
vatnssýslu, sem lést.
Alþýðublaðið biðst af-
sökunar á þessum
mistökum.
Tekur bandaríska risa-
fyrirtækið Good Year
að sér framleiðslu á
íslenskum nagladekkjum?
Þriðjudagur 16. okt. 1973 2“ ,b'
arg.
Gjaldskrá Ríkisskip
hækkar um 15%
— hvað fá hinir?
— Ég get ekkert
sagt um hversu
mikla gjaldskrár-
hækkun Eimskipa-
félagið fer fram á,
en aftur á móti er
öruggt/ að tölu-
verðar verðhækk-
anir eru framund-
an, sagði óttar
Möller, forstjóri
Eimskipafélags ís-
lands, í viðtali við
fréttamann blaðs-
insígær. — Við fór-
um fram á 35%
hækkun í fyrra, en
fengum 15%.
Á sama tíma hækk-
aði gjaldskrá
Skipaútgerðar rfk-
isins um 20%. I
f járlagafrumvarpi
ríkisstjórnarinnar
er gert ráð fyrir
því, að gjaldskrá
Skipaútgerðarinn-
ar hækki um 15%
frá og með næstu
áramótum.
FYRSTA LEIT
Á FYRSTA DEGI
Leit var hafin að
rjúpnaskyttu eftir hádegi
i gærdag, eða um 12
klukkustundum eftir að
leyfi til rjúpnaveiða gekk
i gildi.
Voru nokkrir rjúpna-
veiðimenn á ferð eftir há-
degið og ákváðu þeir að
hittast við bilinn um há-
degi. Þegar maðurinn
kom ekki fram, taldi
sonur hans ekki
annað þorandi en að hefja
leit, VarTF-GNA send
leitar °g búið að gera
hjálparsveitum viðvart.
Brátt sáu þyrluflug-
mennirnir til hins týnda,
og virtist allt i lagi. Var
þá hætt við frekari leit.
Stálvík smíöar
annan skuttogara
fyrir Siglfirðinga
Bandaríska risa-
fyrirtækið Godd
Year, sem er stærsti
hjólbarðaf ram-
leiðandi í heimi, hef-
ur nú keypt tvö
nagladekk af Einari
Einarssyni og er að
kanna framleiðslu-
möguleika á þessari
nýjung.
Nagladekk þau, sem
Einar hefur fundið upp
og gert, eru þannig út-
búin að hægt er að draga
naglana inn þegar ekki er
þörf fyrir þá, en það ver
götur sliti, sem er mjög
kostnaðarsamt að gera
við.
Einar sagði i viðtali við
blaðið i gær, hann væri nú
búinn að tryggja sér
einkaleyfi á þessari hug-
mynd i Ameriku og
Kanada, sænska dekkja-
v'erksmiðjan Gislaved
ynni nu að þvi að tryggja
einkaleyfi á Norður-
löndunum.og einnig væri
verið að útvega þau i
Japan, Þýzkalandi og
, viðar.
Af fjárlögum 1974 fékk
Einar heimild fyrir þrem
milljónum króna, til að
tryggja einkaleyfi og
vinna að fullkomnun upp-
finningarinnar. Þa er
örn Harðarson að gera
kvikmynd um málið.
Ekki gat Einar sagt
um hvenær þessi dekk
kæmust i fjöldafram-
leiðslu, það vlti á hversu
mikla áherslu Good Year
verksmiðjurnar eða
Gislaved i Sviþjóð legðu á
það.
Stefnir
framkvæmdastjóri
Tímans
Alþýðublaðinu?
I___
| 3. SÍÐA
SKOLAFOLK I
KÍNVERSKT
MÖTUNEYTI
Skólafólki i Reykjavik
gefst nú kostur á að borða
i kinversku mötuneyti i
vetur, þvi Svavar
veitingamaður i Hábæ
hyggst bjóða þvi upp á ó-
dýra rétti eða fast fæði ,
en til að létta aöeins á
fæðiskostnaðinum, gefst
skólafólkinu kostur á að
vinna eitthvað i eld-
húsinu, svo sem við upp-
vask.
Starfssemi þessi er i
kinverska garðinum, bak
við Hábæ, en þar er búiö
að endurbæta hitakerfi
o.fl. Getur skólafólkið
keypt sér kort, en þannig
fæst maturinn enn ódýr-
ari.—
VIÐ ÞURFUM ENGU AÐ KVÍÐA
ÞÓ ARABAR HÆTTI AÐ SELJA
OLÍUR TIL VESTURLANDA
Það er engin
ástæða til að kvíða
bensín- eða olíu-
skorti á íslandi
næsta árið jafn
vel þótt Arabar hætti
olíusölu til Vestur-
landa — og það eitt
kemur ekki til með
aðhafaáhrifá verð
olíu og bensins hér,
að þvi er Þórhallur
Ásgeirsson sagði
Þ Á átti sæti i nefnd
þeirri, sem hefur
nýlokið samningum
við Sovétmenn um
kaup á brennsluolíu
og bensíni á næsta
ári, og sagði hann
tekist hafi að semja
á sama grundvelli
ogí fyrra. Sovét-
menn vildu breyta
samningunum
þannig, að verð-
sveiflur á frjálsum
markaði hefðu
áhrif á söluverð olíu
og bensíns hingað.
en íslenska sendi-
nefndin ekki
Ef Sovétmenn
hefðu fengið vilja
sinum framgengt,
hefði getað orðið
talsverður munur á
verði einstakra olíu-
og bensinfarma.
Samíð var um
kaup á 300 þúsund
tonnum af gasoliu,
110 þúsund tonnum
af fueloliu og 80
þúsund tonnum af
bensíni. Miðað við
núgildandi verðlag
er heildarverðmæti
samningsins rúm-
lega tveir og hálfur
milljarður.
Lendum ekki í sveiflum
hins frjálsa markaðdr
200 milljónir
í æðstu stjórn
Æðsta stjórn rikisins,
embætti forseta íslands,
Alþingi, rikisstjórn og
hæstiréttur, kostar okkur
á þvi herrans ári 1974 rétt
tæpar 200 milljónir króna.
Til embættis forseta
Islands eiga að fara um
ll,8milljónir króna,
Alþingi kostar okkur
tæpar 167 milljónir, rikis-
stjórnin rösklega 10
milljónir og laun hæsta-
réttardómaranna eru
röskar 10,7 milljónir
króna.
Á föstudaginn samdi skipasmiðastöðin Stálvik i
Garðahreppi um smiði skuttogara fyrir útgerðar-
fyrirtækið Isafold á Siglufirði. Verður togarinn
smiðaður eftir sömu teikningu og togarinn Stálvik,
sem sama skipasmiðastöð gerði fyrir Þormóð
Ramma hf á Siglufirði.
Nú sem stendur vinnur Stálvik að smiði skuttog-
araeftir sömu teikningu, fyrir útgerðarfyrirtæki á
Grundarfirði. Skuttogari tsafoldar verður þvi sá
þriöji éftir þessari tfcikningu, og jafnframt þriðji
togarinn. srniðaður er innanlands.