Alþýðublaðið - 18.10.1973, Síða 4
Hefur þú nokkurn tíma misst minnið við drykkju? Opna
Já □ Nei Q
8. Reynir þú að ná þér í aukadrykk, þeg-
ar framboð á áfengi í samkvæmum er
takmarkað?
Þegar við þurftum að taka þátt i slikum sam-
kvæmum, fengum við okkur annað hvort glas áð-
ur en við mættum, eða reyndum að komast yfir
stærri skammt en okkur var ætlaður af birgðum
gestgjafans. Og svo var oft haldið áfram á eftir.
Já □ Nei □
11. Hefurðu nokkurn tíma misst minnið
við drykkju?
Hið svokallaða minnisleysi (við vorum á ferðinni,
en mundum ekki eftir þvi eftir á) virðist vera
sameiginlegt ölvunareinkenni margra okkar, sem
nú átta sig á, að þeir eru alkóhólistar. Nú orðið
vitum við of mikið um þau vandræði, sem að
steðjuðu, þegar við vorum minnislaus og vissum
ekki hvað við gerðum.
Já QNei j_J
9. Heldur þú því ennþá fram, að þú getir
hvenær sem er hætt að drekka af eigin
rammleik, jafnvel þótt hægt sé að sanna
hið gagnstæða?
bað virðist vera eðli drykkjumannsins að plata
sjálfan sig. Flest okkar, sem nú eru i AA, reyndu
hvað eftir annað að hætta drykkjuskap án utanað-
komandi hjálpar, en gátu það ekki.
Já □ Nei Q
10. Hefurðu misst úr vinnu vegna
drykkju undanfarna tólf mánuði':
Þegar viö drukkum og okkur vantaði dag og dag á
vinnustað, reyndum við æ ofan i æ að réttlæta
„veikindi” okkar. Við notuðum margvislegustu
kvilla til réttlætingar fjarvistanna. 1 raun og veru
vorum við bara að plata sjálf okkur.
Já □ Nei □
12. Hefur þér nokkurn tima fundist, að
þú gætir varið lífinu betur, ef þú drykkir
ekki?
AA leysir ekki öll þin vandamál fyrir þig. En þeg-
ar áfengi er annars vegar, getum við sýnt þér
hvernig hægt er að lifa án minnisleysis, timbur-
manna, samviskubits og sjálfsvorkunnar — af-
leiðingar stjórnlausrar drykkju. Ef þú ert orðinn
alkóhólisti verðurðu alltaf alkóhólisti. I AA höld-
um við okkur þvi frá „fyrsta sopanum”.
Takist okkur það, þá náum við stjórn á lifnaðar-
háttum okkar og velgengni og hamingja blasir
við.
Hver er útkoman hjá þér?
Svaraðirðu já f jórum sinnum eða oftar? Ef svo er,
þá eru likur til að þú eigir við alvarlegt drykkju-
vandamál að striða, eða það vofi yfir.
'etta er fyrsti vinningurinn I jólahappdrætti
Krabbameinsfélagsins. Dodge-Dart 1974.
Fjögra dyra bifreid med aflstýri
Happdrættl Krabbameinsfélagslns
Vegna tafa á afgreiðslu bílsins frá Bandaríkjunum verður hann
ekki til sýnis í Bankastræti fyrr en í byrjun næsta mánaðar.
Þangað til munum vér selja happdrættismiða við Bernhöftstorf-
una í Bankastræti úr SIMCA-BIFREIÐ þeirri, sem myndin að
neðan sýnir.
Þessi hagnýta SIMCA bifreið verður annar
vinningur í happdrætti voru, sem dregið verð-
ur um í desember.
MIÐINN KOSTAR 100 KRÓISIUR.
Haustferð
í Þórsmörk
á föstudagskvöld kl. 20.
Farseðlar á skrifstofunni.
Ferðafélag tslands,
öldugötu 3,
Reykjavik.
Éyvakvöld
verður i Lindarbæ (niðri) i kvöld
(fimmtudag) kl. 8,30.
Tryggvi Halldórsson sýnir.
F.t.
Aðstoðarmaður óska
Aðstoðarmaður óskast i ullarmóttöku.
Góðar ferðir.
Álafoss h.f. — Simi 66-300
1 x 2 — 1 x 2
■<
8. leikvika — leikir 13. okt. 1973.
Úrslitaröðin: 112 — 1X2 — 1X1 — 211
1. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 131.000.00
23324 38407 39247
2. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 7.600.00
578 18130 35161 37134 + 38539 39246 40007 +
8857 19299 35441 37505 + 38693 39251 40961
9546 + 21633 35865 37557 + 39242 39652 41098
17380 + nafnlaus
Kærufrestur er til 5. nóv. kl. 12 á hádegi. Kærur skuiu
vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum
og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef
kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 8. leikviku
verða póstiagðir eftir 6. nóv.
Handhafar nafniausra seðla verða að framvisa stofni
eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og
heimiiisfang til Getrauna fyrir greiðsiudag vinninga.
GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK
Tilkynning um
lögtaksúrskurð
Föstudaginn 28. september s.l. var kveð-
inn upp úrskurður þess efnis, að lögtök
geti farið fram fyrir gjaldföllnum, en
ógreiddum tekjuskatti, einaskatti, launa-
skatti, kirkjugjaldi, kirkjugarðsgjaldi,
iðnlánasjóðsgjaldi, iðnaðargjaldi og sölu-
skatti, öllum ásamt dráttarvöxtum og
kostnaði.
Lögtök mega fara fram að liðnum 8 dög-
um frá birtingu auglýsingar þessarar,
verði skil eigi gerð fyrir þann tima.
Sýslumaðurinn i Mýra- og Borgarfjarðar-
sýslu.
Ungur maður
óskum eftir ungum manni í dúkavefsal.
Má vera óvanur — Vaktavinna — Góðar
ferðir.
Álafoss h.f. — Simi 66-300.
Aðstoðarmaður
Vantar aðstoðarmann i dúkalitun
Vaktavinna — Góðar ferðir.
Álafoss h.f. — Simi 66-300.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
KITAKASTAÐA og staða SiMA-
STÚLKU Við SKRIFSTOFU RÍKIS-
SPÍTALANNA er laus til umsóknar
nú þógar. Umsóknir er greini ald-
ur, menntun og fyrri störf, skilist
skrifstofu rikisspitalanna fyrir 22.
þ.m.
Reykjavik, 17. október 1973
SKRIFSTOFA
R í KISSPÍTALANN A
EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 11765
Fimmtudagur 18. október 1973