Alþýðublaðið - 18.10.1973, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 18.10.1973, Qupperneq 8
J'.'O -eiHB r LEIKHÚSIN S7S VATHS- W BERINN 20. jan. - 18. feb. KVÍDVÆNLEGUR: At- burðir einkalífsins munu hafa illvænleg áhrif á at- vinnu þina og aðstæður á vinnustað. Samverkamenn þinir eru mjög ósamvinnu- þýðir og valda þér erfið- leikum. Gerðu ekkert i fljótræði og farðu i öllu að fyllstu öryggisreglum. jQvFISKA- MERKIÐ 19. feb. • 20. marz KVIÐVÆNLEGUR: Nú er rétti timinn fyrir þig til þess að sælast eftir ein- hverri fræðslu eða aukinni þekkingu, sem kemur þér vel i vinnunni. Þú átt bet- ur með að einbeita þér eftir þvi sem þú kemst lengra i sliku námi. ©BURARNIR 21. maí • 20. júní RUGLINGSLEGUR :Þú og einhver, sem þú átt i deilu við, eigið von á miklum erfiðleikum um þessar mundir. Vertu mjög varkár i öllu, sem þú kannt að segja eða gera I reiði. Þú , kannt að særa náinn vin meira, en þú gerir þér ljóst. ájfa KRABBA- If MERKIÐ 21. júní - 20. júlí KVIÐVÆNLEGUR: Ef þú ert einhleypur krabbi, þá eru likur á þvi, að þú hittir einhvern I dag, sem þú lað- ast að og laðast að þér. Ef þú ert giftur, þá er hjóna- bandið likast til ekkert allt of auðvelt um þessar mundir og þú þarft að sýna skilning og tillitssemi. © VOGIN 23. sep. - 22. okt. KVIÐVÆNLEGUR: Þú átt mjög auðvelt með að gera mistök varðandi fjármálin i dag og þvi væri nær, að þú létir einhvern, sem er þér hæfari, um að taka ákvarðanir varðandi slik mál. Það er ekki það, að þú sért ekki nógu fær sjálfur. Dómgreind þin er bara ekki upp á þaö besta i dag. <gh SPORÐ- WDREKINN 23. okt - 21. nóv. BRE YTILEGUR: Fólk, sem býr mjög fjarri þér, mun alls ekki vilja aðhaf- ast neitt þér til hjálpar nema þú skýrir mál þitt þeim mun betur fyrir þvi. Aflaðu þér fyllstu upplýs- inga áður en þú hefur framkvæmdir i einhverjum þeim málum, sem eru þér sérstaklega hjartfólgin. /QvHRÚTS- W MERKIÐ 21. marz • 19. apr. KVÍÐVÆNLEGUR: Leggðu nú áherslu á að nýta þekkingu þina og hæfileika til fulls við það, sem þú ert að gera. Ef þú lætur sem þú sjáir ekki það, sem annars er að ger- ast i kring um þig, þá ætti þér að geta miðað allvel áfram. © NAUTIÐ 20. apr. - 20. maí KVIÐVÆNLEGUR: Fjöl- skylda þin og vinir munu styðja þig i einhverjum áætlunum þinum, en ef þær varða vinnu þina eða vinnufélaga, þá færðu eng- an stuðning þaðan. Ein- kennileg framkoma ein- hvers veldur þér örðugleik- um. @ LJÚNIÐ 21. júlí ■ 22. ág. KVIDVÆNLEGUR: Sérhvert þaðmál, sem ein- hvern hátt snertir heimili þitt eða ástvini, ætti að ganga vel hjá þér i dag. Reyndu að gera það besta ur pessum aöstæðum. a vinnustað þinum átt þú hins vegar miklum erfið- leikum að mæta og likur eru þar á hörðum deilum. áTS MEYJAR- W MERKIÐ 23. ág. - 22. sep. KVIÐVÆNLEGUR: Nú ættir þú að gæta vel að öllu, sem þú gerir, og alls ekki að leggja i neina áhættu. Einkum og sér i lagi þarft þú þó að fara varlega i allri umgengni við vélar og ef þú þarft eitthvað að ferðast, þá skaltu forðast að aka sjálfur. Leggðu ekki i neina peningaáhættu. éF\ BOGMAO- WURINN 22. nóv. - 21. des. RUGLINGSLEGUR: Þrátt fyrir allt ættir þú að geta komið heilmiklu i verk, ef þú gætir aðeins vel að þvi að vita nákvæmlega, hvað það er, sem þú ætlast fyrir og hvernig á að gera. Þér gengur betur með gömul viðfangsefni en ný. Æ\ STEIN- %J GEITIN 22. des. - 19. jan. KVÍÐVÆNLEGUR: Vinir þinir kunna að vera uppfullir af hvatningar- og huggunarorðum i þinn garð, en þeir vita samt ekki, hvernig hlutirnir raunverulega eru. Fylgdu aðeins þinu eigin hyggju- viti og vertu hreinskilinn við sjálfan þig. RAGGI RÓLEGI JULIA FJALLA-FUSI #ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ HAFIÐ BLAA HAFIÐ 6. sýning i kvöld kl. 20 Græn aðgangskort gilda. SJÖ STELPUR föstudag kl. 20. ELLIHEIMILIÐ laugardag kl. 15. i Lindarbæ KABARETT laugardag kl. 20 FERÐIN TIL TUNGLSINS sunnudag kl. 15. Næst siðasta sinn. HAFIÐ BLAA HAFIÐ sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 11200 LEIKHOSKJALLARINN opið i kvöld. Simi 19636 ÖGURSTUNDIN i kvöld kl. 20,30 FLÓ A SKINNI föstudag. Uppselt. FLÓ A SKINNI laugardag. Uppselt. ÖGURSTUNDIN sunnudag kl. 20.30 SVÖRT KÓMEDÍA eftir Peter Shaffer. Þýðandi Vigdis Finnbogadóttir. Leikmynd Sigurjón Jóhannsson. Leikstjóri Pétur Einarsson. Frumsýning þriðjudag kl. 20,30 Önnur sýning miðvikudag kl. 20,30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. HVAÐ ER Á SEYÐI? Skemmtun „Nordista" Sameiginlegur haustfagnaður Norður- landafélaganna á Islandi verður haldinn á Sögu á föstudagskvöldið. Þessi félög stóðu fyrir Vestmannaeyjaskemmtun sl. vor og varð upp úr þvi að halda samstarfinu áfram. Fagnaðurinn hefst með borðhaldi — og undir veislustjórn Péturs Péturssonar, útvarps- manns. Ragnar Lassinantti, landshöfðingi i Norrbottenlan i Sviþjóð, verður ræðumaður kvöldsins og finnski sendikennarinn Etelka Tamminen flytur skemmtiþátt á undan dans- inum. Fyrirlestrar i lögfræði. Dr. Knud Waaben, prófessor i Dr. Knud Waaben, prófessor i refsirétti við Háskólann i Kaupmannahöfn og formaður danska refsilagaráðsins, er væntanlegur i boði Háskóla tslands. Hann flytur tvo fyrir- lestra. Sá fyrri verður miðvikudaginn 17. óktóber n.k. kl. 17.30 i 1. kennslustofu Há- skólans. Fjallar fyrirlesturinn um efnið: „Nyere udviklingslinier i kriminalpolitikk- ten.” Siðari fyrirlesturinn verður föstu- daginn 19. október kl. ll.OOárdegis i stofu 102, Lögbergi. Fjallar sá fyrirlestur um efnið: „Okonomiske forbrydelser.” öllum er heimill aðgangur. Kjarvalsstaðir Sýning Sverris Haraldssonar er opin þriðjudaga til föstudaga frá klukkan 16-23 og laugardaga og sunnudaga frá klukkan 14-23. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu 115. Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30 — 16.00. Árbæjarsafn verður opið alla daga neápa mánudaga frá 14-16 til 31. mai 1974. Leið 10 frá Hlemmi. Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu i Reykjavik eru gefnar i simsvara 18888. Mænusóttarbólusetning verður fyrir full- orðna i vetur i Heilsuverndarstöðinni á mánudögum frá 17-18. LOFTLEIÐIR Almennar upplýsingar um flug, komu og brottför flugvéla eru veittar allan sólar- hringinn i skrifstofusima Loftleiða á Reykja- vikurflugvelli, sem er 20200, og á flug- afgreiðslunni á Keflavikurflugvelli, simi 22333 Farpöntunum veitt móttaka allan sólar hringinn i sima 25100. FLUGFÉLAG ISLANDS Upplýsingar um flug og farpantanir kl. 8.00-23.30 i sima 16600. UMFERÐARMIÐSTÖÐIN Upplýsingar um ferðir áætlunarbiia i sima 22300 kl. 8.00-24.00. o Fimmtudagur 18. október 1973

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.