Alþýðublaðið - 18.10.1973, Side 11

Alþýðublaðið - 18.10.1973, Side 11
w Armann og KR unnu i gærkvöld var leikið til úrslita um 3. og 7. sætið í Reykjavíkurmótinu í handknattleik. KR sigraði IR 17:15 i leik um 3. sætið, og Armann vann Fylki 18:8 í leik um 7. sætið. Nánar á morgun. Best leikur! í gærkvöldi var tilkynnt hvaða leikmenn myndu verða i liði Manchester United i leikn- um við Birmingham i 1. deild á laugardaginn. Þar á meðal var nafn George Best, sem nú kem- ur inn eftir 10 mánuði utan vall- ar. Pat Grerand, aðstoðarfram- kvæmdastjóri Man. Utd. sagði i gærkvöld, ,,við völdum Best af þvi að við teljum hann orðinn nógu góðan”. England-Pólland ó Wembley Tiallinn tapaði því stríði líka! Pólverjum tókst hið ómögulega, þeir náðu jafntefli ge&n Englendingum á Wembley i gærkvöld 1:1. og urðu þar með átt- unda þjóðin sem tryggir sér sæti f lokakeppni HM næsta ár. Englendingar, heimsmeistararnir 196fisitja eftir meðsárt enn- ið. Þeirra þætti i keppninni er lokið, og vonbrigði þeirra ólýsan- leg. Það voru 100 þúsund áhorf- endur á Wembley i gærkvöld, og þeir sáu Englendinga taka leikinn i sinar hendur strax i upphafi. Sóttu Englendingar látlaust. Sem dæmi má nefna að þeir fengu 15 hornspyrnur i fyrri hálfleik, en Pólverjar enga! En mörkin vildu ekki koma, en svo gerðist það ótrúlega á 57. minútu, Pólverjar taka forystuna. Norman Hunter brást bogalistin i viðureign sinni við hinn afar fljóta út- herja Grzegorz Lato, hann komst upp að endamörkum vinstra megin, gaf knöttinn fyrir og Domarski náði að skora af 15 metra færi. Eng- lendingar náðu sér aldrei eftir þetta mikla áfall, þó svo þeir sæktu nær stöðugt að marki Pólverja það sem eftir var. Jöfnunarmarkið kom á 62. minútu, þegar miðvörður Pól- verja sendi ónákvæma send- ingu á markvörð sinn, Martin Peters komst inn i sending- una, en var brugðið innan vitateigs af Adam Musial. Al- an Clarke skoraði úr vita- spyrnunni. Pólverjar björg- uðu tvisvar á marklinu á loka- ninútunum, og markvörður- nn Tomaszewski, besti maður mllarins, varði oft hreint ó- rúlega, t.d. frá Clarke. Vonbrigði Englendinga voru ;em vænta mátti mjög mikil, mda er þetta mikið áfall fyrir þá. Þulir BBC voru mjög dauf- ir i dálkinn, rétt eins og þeir væru að lýsa jarðarför. Að þeirra mati voru Tomaszejv- ski, Deyena, Gadocha og Lato bestu menn Pólverja, en Ifughes, Channon og Hunter, þrátt fyrir mistökin, bestu menn Englands. Kevin Hector, Derby, kom inn i stað Chivers, og fékk sinn fyrsta landsleik. Pólverjar eru áttunda þjóð- in sem tryggir sér sæti i HM á næsta ári. Aður höfðu Brasilia, Vestur-Þýskaland, Búlgaria, Argentina, Uru- guay, Mexiko og Skotland tryggt sér sæti. Skotar töpuðu 1:0 fyrir Tékkum i Prag i gær- kvöld, en það breytti engu. Nehoda skoraði úr vitaspyrnu. —SS. Afturelding gerir það sjaldan gott gegn FH Sú var tiðin að stærstu tölur sem sáust i handknattleiknum voru i leikjum FH og Aftureld- ingar, þegar bæði liðin léku i 1. deild. Þessi saga endurtók sig um helgina, þegar liðin mætt- ust i meistaraflokki Reykja- nesmótsins. Þá vann FH 47:15, sem er nýtt met i Hafnarfjarðarhúsinu, en þar fer mótið fram. Annars urðu úrslit leikja þessi: 2. fI.. A-riðill F.H.—l.B.K. 20-14 2. fl.. A-riðill H.K.—Stjarnan 15-14 2. fl„ B-riðili Haukar—Grótta 16-14 1. fl. F.H.—Haukar 16-14 1. fl. Breiðabl—Grótta 11-11 M.fl., A-riðill Haukar—-Breiðabl. 32-15 M.fl. B-riðili F.H.—Afturelding 47-15 1. DEILD 2. DFILD Jón lýsir HM leikjum A laugardaginn lögðu við fram þá spurningu, hvort Jón Asgeirs- son myndi fara utan með islenska handknattleikslandsliðinu og lýsa leikjum þess við Frakka og Itali i undankeppni HM. Þá var ekki búið að taka ákvörðum um þetta, en nú er hins vegar búið að ganga frá málinu. Jón fer utan með liðinu og lýsir báðum leikjunum. Enda er ekkert sjálfsagðara, þegar haft er i huga mikilvægi leikjanna fyrir okkur, einkum mikilvægi leiksins við Frakka. „Hvert ætlar þú, væni minn”, þetta má lesa út úr andliti Arsenalleikmannsins Peter Storey (t.v.), er hann reynir að stöðva félaga sinn úr enska landsliðinu. Martin Chivers, Tottenham. Pat Rice virðist einnig eiga eitthvað ó- sagt við Chivers. En ekki hefur þeim félögum tekist að hefta för Chivers, þvi honum tókst að skora annað tveggja marka Tottenham, sem vann Arsenal á laugar- áaginn 2:0. Um þetta og miklu meira má lesa út úr töflunum yfir leikina, sem hér fylgja með. Bln.VilNGHAM (II 2 Fr.mis (ppn), Oums BURNLEY (I) ....2 Nully, Hiinkm CKELSEA (1) ....2 B'ldwin, Hollins 2S.H1 EVERTON (1) ....1 Harpcr LEICESTER (2) ...2 WorlhniRlon, Birr.hcnall MAN UTD (0) .....O 43.724 NEWCASTLE (1) ...1 Mhi.dondlil NCRWICH (0) ..... O 22.841 SCUTHAMPT0N (1) 1 Chnnnon (pcn) ST0KE •;)) 1 Colquhoun o.g. T0TTENHAVI (0) ...2 Gilzcan, Chivcrs VVOLVES (I 1 Ruh.irds 34/)// 0 P.R. (0) .....1 'lhomas 18.297 ÍPSW'.CH (2) ... Hiimilton Johir.on 2 WEST HAM (0) 34,708 LEEDS (2) ... Joncs, Brcmncr 36,978 DERSY (1) ...... Hcctor MAN CITY (0) 36,026 COVENTRY (0) LIVERP00L (0) 22,018 • SHEFF UTD (0) B01T0N (0) ...... 1 Wh.ilmorc CARDIFF (l) ......1 Rocce LUTON (?) ........2 Aslon (pen) Andcrson MIDDLESBR0 (0) ...1 Smilh MILLWALL (0) ....O 7,602 NOTTS C0 (0) .....2 Masson (2 pcn.) 0RIENT (I) .......2 I ;:irl»r*ilhor Hr-f.polcllc 0XF0RD UTD (ö) .1 Curran PREST0N (0) ......1 Younp. fpcn) SHEFF WFO (!) ...1 Joiccy—12.690 WEST BR0M Í0) .. 1 Brnwn 1 A VILLA (M ........2 I vniir. 2 19.206 BLACKP00L (0) O 7.693 SWINDON (1) ....1 Jciikins 10.732 HULL (0) .......O 22.136 BRIST0L C (0) 2 Go'jíd, Whilchccid FULHAM (0) ...... 1 l.ilc 11,3/0 N0TT F0R (0) ....1 I y.ill 8.34b C PALACE ... 1 Roj'Cfí. 10,161 SUNDERLAN0 (0) O 21.74/ - P0RTSM0UTK 2 D.'vic:., Pípct CARLISLE (1) ......1 Owcii 12.628 Heldur á uppleið ó að hægt fari Arangurinn var heldur slakur hjá spámanni blaðsins i siðustu viku, aðeins fjórir réttir. En þetta er allt á upp- leið, þar áður var árangurinn bara þrfr réttir. Ekki þorum viö aö lofa upp i ermina fyrir næsta seðil, þvi hann leynir á sér. Við fyrstu sin finnst manni að setja mætti einn niður allan seöilinn, tóma heimasigra. En þegar betur er að gáö, leynast fleiri möguleikar i seðlinum. En hann er þó dæmiherður heimaleikjaseöill, og þvi veröur spá okkar eftir þvi. Arsenal-Ipswich Coventry-West Ham Derby-Leicester Everton-Burnley Leeds-Liverpool Man.Utd.-Birmingham Newcastle-Chelsea Norwich-Tootenham Sheff Utd.-Man.City Southamton-Stoke Wolves-QPR Fulham-Sunderland DEILD HEIMA UT! CN DEILD HEÍAAA um ílm MoRK Jm MÓKK ’jm MÓKK E » 5 a X '' a q Jm X 3 E- < — 3 E- < — X 3 H < mm af- . s 7 7 'jm ' af’w O 7 /. u. 'V' /. w 2 a- x P C z xZ'Z X 7 < < X 7. < < 5 x 'Jm / y lm / <> < —; i r* X U. • ’mJ —j r— ’jm X 'mJ —j H x: im < h* Leeds 11 3 2 0 11 3 5 1 0 12 4 10 Middlcsbrough . 11 4 1 1 7 4 3 2 ( Eur.iley .11 3 3 0 11 6 4 0 1 10 5 17 Luton 9 3 1 0 14 5 3 1 Derby 12 5 1 0 14 5 1 2 3 2 5 15 Preston . 11 4 2 0 19 4 1 2 Coventry .12 5 1 1 10 5 1 2 2 4 4 15 Brisíol City 11 3 1 1 8 5 3 1 Everíon 11 4 2 0 8 2 1 2 2 5 7 14 Notls County .. 11 3 2 1 8 6 3 0 Newcastle .11 3 1 2 9 6 2 2 1 9 7 13 Aston Villa 11 3 2 0 12 3 1 3 Liverpool 11 5 0 0 9 3 0 3 3 3 7 13 Fulhani 11 3 2 1 4 3 1 3 Leicester 11 3 1 5 6 2 4 0 8 5 13 Notírn Forest . 11 4 1 0 12 2 0 3 Sheffieíd Utd 11 2 2 1 B 4 3 0 c, G 9 12 Orient 11 2 2 1 5 4 1 4 Ipswich 11 2 ^ 2 1 7 7 2 2 2 «i 12 12 Portsmouíh .11 2 1 3 6 8 2 2 Arsenai .11 4 0 2 3 5 1 1 3 5 :) 11 S’jr.der.aid .... 9 1 2 1 5 4 2 2 Manchester City 11 4 1 0 10 5 0 2 4 3 9 11 Carl.sle 11 3 1 1 7 4 1 1 - Souiharnpton ...-. 11 3 1 1 9 5 1 2 3 g 12 11 Hu ?! 11 2 4 0 4 2 1 0 Q.P.R .11 0 5 0 7 7 2 1 3 8 9 10 Bolton .... 9 3 1 1 G 3 1 0 Tottenham 11 2 0 3 6 8 2 2 2 7 7 10 She'field Wed .11 4 1 1 12 5 0 0 Chslsea 11 2 1 2 9 8 1 1 4 7 9 8 Cardiff 9 2 2 1 8 4 0 3 Stoke ..11 1 3 1 5 4 0 3 3 6 9 8 W'ost 8rom . . . .11 1 3 1 6 7 1 2 Mar.chester Utd 11 3 1 2 7 5 0 1 4 2 8 8 dockpool . 11 ? 1 2 4 4 1 2 Woives .11 3 1 2 8 7 0 1 4 5 12 8 Ovford 11 2 2 1 4 3 0 2 Norwich .11 1 3 2 4 7 0 2 3 5 9 7 Miiiwall 11 2 1 2 6 5 1 0 Eirmingham 11 1 2 3 6 11 ú 1 4 4 12 5 Swindon 11 2 1 3 5 6 0 2 W'est Ham 11 0 2 4 7 11 0 2 3 3 8 4 Crystal Palace . 11 0 2 4 8 14 0 1 2 17 7 14 4 14 5 14 7 14 5 '3 3 13 7 12 7 4 10 5 12 10 4 9 10 2 3 9 3 11 9 "5 10 9 6 10 9 4 8 9 2 11 8 5 12 7 2 7 7 1 9 3 Fimmtudagur 18. október 1973 o

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.