Alþýðublaðið - 19.10.1973, Síða 1
Fer ólafur Jóhannesson
frá með rikisstjórn sina
vegna klofnings
aðgerða kommúnista?
Verður Geir Hallgrims
son næsti forsætisráð
herrann?
UE
233. tbl.
Föstudagur 19. okt. 1973 54. ár9.
Blaðið sem þorir
ER TÍMIFJÖGURRA
FLOKKA RÍKISSTJÓRN-
ARINNAR KOMINN?
Hvaö verður, ef
ágreiningur rís inn-
an ríkisstjórnarinn-
ar um, hvort gera
eigi tilraun til þess
að semja við Breta
á grundvelli við-
ræðna forsætisráð-
herranna í London í
fyrri viku?
Ekki er talið
sennilegt, að Al-
þýðubandalagið
láti sér nægja að
bóka mótmæli,
verði það í minni-
hluta i málinu, eins
og það sætti sig við
í sambandi við
lengingu þver-
brautarinnar á
Kef lavíkurf lug-
velli á sínum tíma.
AAun líklegra er tal-
ið, að Alþýðu-
bandalagið hafi á-
sett sér að gera af-
greiðslu málsins að
f ráf araratriði í
ríkisstjórninni og
þykir ýmislegt
benda til þess —
m.a. það, hvernig
Alþýðubandalagið
stendur að af-
greiðslu sinni á
málinu — að
ENNÞA
TRÚNAÐ-
ARMÁL
— Ég vil ekkert um
mál þetta segja að svo
stöddu, sagöi Olafur Jó-
hannesson, forsætisráö-
herra, þegar Alþýðu-
blaðið spurði hann um
afstöðu hans til sam-
þykktar þingflokks Al-
þýðubandalagsins um
algera höfnun á þeim
samkomulagshug-
myndum, sem upp
komu i viðræðum Ólafs
bandalagið stefni
visvitandi að því að
kljúfa ríkisstjórn-
ina, fái það vilja
sínum ekki fram-
gengt.
En hvað tæki þá
við? Það fer að
sjálfsögðu eftir því,
hvernig stjórnar-
og Heaths i London i s.l.
viku.
Ekki vildi ölafur
heldur neitt segja um
það trúnaðarbrot Þjóð-
viljans, að ljóstra upp
ákveðnum atriðum i
skýrslu forsætisráð-
herrans um viðræðurn-
ar.
— Ég er þeirrar skoð-
unar, að efni þessarar
skýrslu sé trúnaðarmál,
sem sé til meðferðar hjá
þingflokkunum, og vil
ekkert láta hafa eftir
mér um nein atriði
varðandi málið. Ég tel,
að þingflokkarnir eigi
að fá rúman tima til
þess að mynda sér skoð-
un á málinu og vil helst
ekki ræða það, eins og
nú standa sakir.
andstöðuf lokkarnir
tækju því, ef
Framsóknartlokk-
urinn og Samtök
frjálslyndra og
vinstri manna
ákvæðu að fylgja
tillögu um samn-
inga við Breta á
grundvelli síðustu
samningstilboða og
leituðu eftir. áliti
stjórnarandstöð-
unnar á því máli.
Tæki stjórnarand-
staðan jákvætt í
slika umleitan,
gæti svo farið, að á
ný skyti upp kollin-
um ,,Þjóðstjórnar-
hugmyndin" sem
m.a. AAorgunblaðið
hefur stundum orð-
að í leiðurum sín-
um í sumar. AAeð
því er átt við stjórn
allra flokka nema
kommúnista, sem
m.a. myndi fá það
verkefni, auk land-
helgismálsins, að
leiða endurskoðun
varnarmálanna til
lykta og reyna að
f inna einhverja
lausn á því efna-
hagsöngþveiti, sem
orðið er á íslandi.
Böh! Passaðu þig nú
Fangaverðir
á sálfræöi-
námskeiði
— Þessa dagana stend-
ur einmitt yfir námskeið
fyrir fangaverði austur á
Litla-Hrauni og er það i
umsjá sálfræðings, sem
verið hefur okkur til að-
stoðar i sumar, sagði Jón
Thors, deildarstjóri i
dómsmálaráðuneytinu, i
viðtali við fréttamann
blaðsins i gærkvöldi.
1 f járlagafrumvarpi
rikisstjórnarinnar er gert
ráð fyrir 285 þúsund
króna fjárveitingu til
námskeiða fangavarða og
785 þúsundum til ,,geð-
lækninga- og sálfræði-
þjónustu við refsifanga”.
— Okkur hefur dottið i
hug að nota þetta fé að
einhverju leyti til að
kosta fangaverði á lög-
reglunámskeið, þar sem
ýmislegt þeim gagnlegt
er kennt, en einnig höfum
við áhuga á hinni félags-
legu hlið málsins, og á
hana er lögð áhersla á
námskeiðinu, sem nú er
fyrir austan, sagði Jón
Thors ennfremur.
Sálfræð-
ingurinn, sem verið hefur
hjá okkur i sumar, hefur
meðal annars verið meö
svokallaða „grupp dyna-
mik” en mér vitanlega
hefur enginn spurt fang-
ana hvernig þeim liki.
Orginölin
verða kyrr
— Ég geri þetta út úr
neyð. Ég vil láta bæinn
halda þessu við, svo það
eyðileggist ekki, og ég vil
láta þetta standa hérna.
Höfundarréttinn á ég, og
minir eftir minn dae.
Svo hljóðaði svar As-
mundar Sveinssonar,
myndhöggvara, við
spurningu blaðamanns
Alþýðublaösins hvort As-
mundur hefði gefið
Heykjavikurborg öll sin
verk. A siðasta fundi
borgarráðs var lagt fram
bréf frá Asmundi, þar
sem hann lýsir eindreg-
inn ásetning sinn að fela
myndverk sin i umsjá
Reykjavikurborgar. Var
þetta gert með þeim skil-
málum, er Asmundur til-
greinir: Að Reykja-
vikurborg sjái um viðhald
verkanna, en erfingjar
Asmundar, einkadóttir
hans, eigi höfundarrétt-
inn og einnig, að frum-
myndirnar verði ekki
fjarlægðar úr garðinum
og safninu við Sigtún.
— Þetta eyðileggst
þegar ég drepst, sagði
Asmundur hressilega Ég
get ekki haldið þessu við
sjálfur, af þvi að ég er
orðinn svo lélegur að
klifra i stigum. Ég var nú
rétt dauður, þegar ég datt
niður úr stiga og nú er
konan farin að fela alla
stiga fyrir mér. En orgin-
ölin verða hér kyrr.
Missti hönd
í kembivél
Tvitugur maður slas-
aðist alvarlega i kembi-
vél i Alafossverksmiðj-
unni i gærmorgun, er
hann flæktist i völsum
vélarinnar og tók að
dragast inn i hana.
önnur hönd hans
flæktist i vélinni og er
hún var komin inn i
valsana upp undir oln-
boga, sló vélin út. Var
höndin þá svo illa farin
og framhandleggurinn
að taka varð af neðan
við olnboga.
Samkvæmt upplýs-
ingum rannsóknarlög-
reglunnar i Hafnarfirði
var ekkert athugavert
við öryggisbúnað vélar-
innar við fyrstu athug-
un.
■a———«■b—11tmaamaamwgamBgwi wmmiaga—————————
VIUA TEKJUSKATTINN UT
OG VIRDISAUKASKATT INN
Þingflokkur Alþýðu-
flokksins mun leggja til-
lögur um gagngera breyt-
ingu á skattakerfinu fyrir
fund flokksstjórnar Al-
þýðuflokksins nú um
helgina og mun flokks-
stjórnin taka endanlegar
ákvarðanir um tillögu-
flutning i málinu.
Gylfi Þ. Gislason, sagði
i viðtali við Alþ.bl. að
stighækkandi tekjuskatt-
ur þjónaði ekki lengur þvi
Vn i
hlutverki, sem honum var
ætlað á sinum tima — þ.e.
að vera tæki til tekjuöfl-
unar.
— Sporið, sem nú ætti
að stiga i skattamálun-
um, er að fella beinlinis
niður alla innheimtu
tekjuskatts af tekjum ein-
staklinga upp að allháu
marki, en láta menn
greiða gjöld sin til hins
opinbera i formi óbeins
skatts, söluskatts eða öllu
heldur virðisaukaskatts i
staðinn, sagði Gylfi.
Þingmenn Alþýðuflokks-
ins telja, að rikið eigi að
hætta að innheimta
tekjuskattaf tekjum, sem
hjá hjónum nema 750 þús.
kr. og breytist þessi upp-
hæð i hlutfalli við fjöl-
skyldubyrði. Með þessu
móti myndu allar venju-
legar tekjur verða skatt-
frjálsar, jafnvel þótt þær
væru i hærra lagi. Með
þessari breytingu er
stefnt að stórfelldri lækk-
un á heildartekjuskatti
einstaklinga, — lækkun
sem ætlað væri að nema
um tveimur þriðju
....Miðaö við árið i ár
mundu tekjur rikissjóös
lækka um 2,7—3,0 mill-
jarða króna við þessa
breytingu. Þeirrar fjár-
hæðar yröi að sjálfsögðu
að afla rikissjóði. Það
væri hægt með þvi að
halda þeirri söluskatts-
hækkun, sem nú rennur i
Viðlagasjóð, og hækka
söluskattinn til viðbótar
um 2—3 stig. Til þess svo
að auka tekjur þeirra,
sem vegna þessarar
breytingar myndu greiða
meira i söluskatt, en þeir
hefðu greitt i tekjuskatt,
er nauðsynlegt að stofna
sjóð, sem ætti að vera
þáttur i almannatrygg-
ingakerfinu
RKnaaBMamwMSHHBHatvMnBaMmnRBBMHnM