Alþýðublaðið - 19.10.1973, Síða 4

Alþýðublaðið - 19.10.1973, Síða 4
Viðlagasjóður auglýsir Laugardaginn 20. október, verða greiddar bætur fyrir ónýt ibúðarhús i Vestmanna- eyjum. Samkvæmt fyrri auglýsingum sjóðsins verður á þessum gjalddaga greiddur fjórði hluti brunabótamats hússins, að frádregnum kröfum sem á húsinu hvila. Skrifstofa sjóðsins i Tollstöðinni Tryggva- götu, verður opin þann dag, til greiðslu á bótunum, frá kl. 10-12 og 13-15. Bæturnar verða greiddar þinglýstum eigendum húsanna og þurfa þeir að fram- visa persónuskilrikjum til þess að fá bæt- urnar greiddar. Viðlagasjóður Haustferð i Þórsmörk á föstudagskvöld kl. 20. Farseölar á skrifstofunni. Feröafélag íslands, öldugötu :i, Reykjavik. S. Holgason hf. STEINtDJA [InhotU 4 Slmat 16477 OQ 14754 Blaðburður Blaðburðarfólk vantar nú þegar i eftirtalin hverfi: Laugarnes. Teigar Lækir Kleppsvegur (lág nr.) Fossvogur Óskað er eftir tilboðum um endurtrygg- ingu á brunatryggingum húseigna i Reykjavik, frá 1. janúar 1974. Útboðsskilmálar og nánari upplýsingar fást i afgreiðslustofu Húsatrygginga Reykjavikur, (Skrifstofa byggingarfull- trúa) Skúlatúni 2. Tilboð verða opnuð mánudaginn 19. nóvember kl. 16.00 i fundarsal borgarstjórnarinnar, Skúlatúni 2, Reykja- vik. Borgarstjórinn i Reykjavik, 19. október 1973. Hafnarfjörður Byggingafélag Alþýðu, hefur til sölu eina ibúð við Hólabraut og eina ibúð við Slétta- hraun. Umsóknir um ibúðir þessar, sendist formanni félagsins Suðurgötu 19, i siðasta lagi 23. þ.m. Félagsstjórnin Kópavogur: Hrauntunga Hliðarvegur MINNINGAR- SPJÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU fást í Hallgrímskirkju (Guðbrandssfofu), opid virlca daga nema laugardaga kl. 2-4 e. h., sími 17805, Blómaverzluninnl Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Olafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg 27. íaibvduj Auglýsingasíml Alþýðublaðsins er 86660 Nordkalotteu Fyrirlestur i Norræna húsinu laugar- daginn 20. október kl . 16:30 RAGNAR LASSINANTTI, landshöfðingi i Nordbottens-léni i Sviþjóð, talar um Norðurhéruð Noregs, Sviþjóðar og Finnlands (Nordkalotten) og sýnir lit- skuggamyndir. Verið velkomin i Norræna húsið. Norræna félagið Norræna húsið NORRíNA HUSIÐ POHJOLAN TAIO NORDENS HUS óskast i Boiinder Munktel veghefil, árgerð 1963. Heflinum, sem er i mjög góðu lagi, fylgja riftönn, framtönn og skekkjanleg snjótönn. Auk þess óskast tilboð i rússneska jarðýtu, árgerð 1966, i þvi ásigkomulagi sem hún er. Allar nánari upplýsingar veitir bæjar- stjórinn i Neskaupstað. Bæjarstjóri Lausar stöður Frá og með 1. jan. 1974 eru eftirfarandi stöður lausar hjá bæjarsjóði Neskaup- staðar: — STAÐA BÆJARBÓKARA — STAÐA BÆJARTÆKNIFRÆÐINGS (VERKFRÆÐINGS) — STAÐA BÆJARVERKSTJÓRA Umsóknarfrestur er til 2. nóvember nk. Allar nánari upplýsingar veitir bæjar- stjórinn i Neskaupstað. Bæjarstjóri Norrænn tækni- og iðnþróunarsjóður Nordisk industrifond Með sanmingi milii Danmerkur, Finnlands, tslands, Nor- egs og Sviþjóðar hefur verið stofnsettur norrænn tækni- og iðnþróunarsjóður, sem tók gildi 1. júlí 1973. Markmið sjóðsins er að stuðla að tæknilegum rannsóknum og iðn- þróunarmálum, sem tvö eða fleiri hinna norrænu þjóða hefðu áhuga á. Hefur orðið að samkomulagi aðleggja i sjóðinn samtals 50 millj. sænskra króna á fimm ára timabili. A fyrsta starfs- timabilinu frá 1. júli 1973 til 31. desember 1974 er fram- lagið ákveðið 10 millj. sænskra króna. Sjóðurinn getur stuðlað að verkefnum og framkvæmdum, þar sem þátt taka tvö eða fleiri af Noröurlöndunum, enda sé talið að leitt geti til tæknilegra framfara. Það er fyrst og fremst hugsað um þróun efna, framleiðsluhátta, til- rauna, aðferða og tækja sem fljótlega gætu komið að notkun við tækniframkvæmdir eða á einhvern þann hátt, er stuðlað gætu að lausn verkefna, er lciddu til sameigin- legra hagsmuna á sviði iðnaðar. Ilinn f járhagslega stuðning er hægt aö veita sem styrk eða sem lán með hagkvæmum kjörum. Slíkur stuðningur getur verið veittur stofnunum, félögum eða fyrirtækjum, sem eru starfrækt á Noröurlöndum. Umsóknir um fyrirgreiðslu má senda hvenær sem er á árinu. Timinn frá þvi að umsókn er send tii sjóðsins og þangað til að ákvörðun liggur fyrir yrði væntanlega tveir mánuðir, þó að visu fari það að nokkru eftir árstima og eðli umsóknarinnar. Viðbótarupplýsingar er hægt að fá með þvi að snúa sér til Norræna tækni- og iönþróunarsjóðsins c/o NORDFORSK, Box 5103, S-102 43 Stockholm 5 í Sviþjóð eða hjá hinum islenska stjórnarmanni sjóðsins, Arna Snævarr, ráðu- neytisstjóra i iðnaðarráðuneytinu i Reykjavik. 0 Föstudagur 19. október 1973

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.