Alþýðublaðið - 19.10.1973, Page 5

Alþýðublaðið - 19.10.1973, Page 5
Alþýðublaðsútgáfan hf. Stjórnmálaritstjóri Sighvatur Björgvinsson. Fréttastjóri Sigtryggur Sigtryggsson. Ritstjórnarfulltrúi Bjarni Sigtryggsson. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Freysteinn Jóhannsson. Aðsetur ritstjórnar, Skipholti 19. Sími 86666. Afgreiðsla: Hverfisgötu 8-10. Sími 14900. Auglýsingar: Hverfisgötu 8-10. Sími 86660. Blaðaprent hf. LOFORÐIN OG EFNDIRNAR A meöan núverandi fjármála- ráðherra, Halldór E. Sigurös- son, var aöaltalsmaöur Fram- sóknarflokksins sem stjórnar- andstööuf lokks i rfkisfjár- málunum, gagnrýndi hann þá- verandi rikisstjórn oft og. ákaft fyrir aö ieggja of þunga skatta á fólkið I landinu. Einkum og sér i lagi fór Halldór E. Sigurösson höröum oröum um söluskattinn og hvatti hvaö eftir annað til þess, aö sá skattur yröi stórlega lækkaöur. Svo komst Halldór E. Sigurös- son i aöstööu til þess aö hafa sjálfur áhrif á þesi mál. Flokk- ur hans, Framsóknarflokkurinn varö fory stuflokkur rikis- stjórnar og Halldór sjálfur geröist fjármálaráöherra. Og I upphafi þess starfsferiis slns gaf hann ásamt samstarfs- mönnum sinum ýmis loforð. A biaösiöu þrjú I stjórnarsátt- málanum — loforðakveri rlkis- stjórnarinnar, sem menn voru á sinum tima hvattir til þess aö lesa kvölds og morgna — stnendur orörétt: „Rikisstjórnin mun m.a. beita sér fyrir eftirtöldum ráöstöf- unum i efnahagsmálum: .......... 5. Aö söluskattur á ýmsum nauðsynjavörum veröi felldur niöur”. Hvernig hefur rikisstjórnin svo staöiö viö þetta loforð sitt — og hvernig hefur Halldór E. Sigurðsson staöiö viö margl- trekuö fyrirheit sln frá stjórnar andstöðuárum slnum um aö iækka söluskattinn? A röskum fjórum mánuöum þessa árs hefur rikisstjórnin tvivegis ráögert aö hækka sölu- skattinn — einu sinni meö bráöabirgöaiögum og einu sinni nú i fjáriagatillögum slnum. Eins og Alþýöublaöiö sagöi frá i sumar — og Bjarni Guðnason, alþm., staöfesti i ræöu sinni i útvarpinu i gær, ráðgeröi rikisstjórnin nú I byrjun sumars aö setja bráöa- birgöaiög, sem geröu ráö fyrir margvislegum hækkunum á skattheimtu — m.a. eins prósentustigs hækkun á sölu- skatti. Þessum ráöageröum sinum haföi rlkisstjórnin gengiö frá i bráöabirgöaiagaformi, en heyktist á að hrinda þeim I framkvæmd, þegar stjórnar- þingmaöurinn Bjarni Guönason neitaöi aö styöja þær. En söm var hennar gerö. Hún vildi enn frekari hækkun skatta, þ.á m. söluskatts, og Bjarni var þaö séöur að hafa meö sér heim frá viöræðum viö fjármálaráðherra bráöabirgöalagadrögin sem sönnun fyrir ráöageröum rlkis- stjórnarinnar. Röskum fjórum mánuðum siöar kom Alþingi saman og fyrsta verk rikisstjórnarinnar var aö ieggja fyrir þingiö frum- tiiiögur sinar um fjáriagagerö. t þeim tillögum kemur m.a. fram sú ósk rikisstjórnarinnar, aö söluskattur veröi hækkaöur strax um næstu áramót. En nú dugar henni ekki eins prósentu- stigs hækkun, eins og I júnlmán- uöi s.l. Nú vill hæun hækka sölu- skattinn um tvö prósentustig og raunar heldur meira, þvl hún ætlast tii þess aö söluskattur veröi 15% þrjá fyrstu mánuöi ársins 1974. a.m.k. Þaö myndi æra óstöðugan aö fara aö telja upp ailar brigöur rikisstjórnarinnar. Listinn yfir hennar sviknu loforð yröi næstum þvi jafn iangur og iistinn yfir allar verö- hækkanirnar á stjórnartimabiii hennar. En samt er rétt og skylt aö vekja af og til athygli á ein- stökum loforðum hennar og hvernig hún hefur snúiö efndunum gersamiega öfugt viö fyrirheitin. Sagan um sölu- skattinn er eitt dæmi um þaö. BJÚRGVIN GUÐMUNDSSON MÆLIR FYRIR HINU NÝJA STEFNUMALI ALÞÝÐUFLOKKSINS í BORGARMALUM REYKJAVÍKUR BORGARALYSRÆOII REYKJAVIK! A fundi borgarstjórnar Reykja- vikur í gær mælti Björgvin Guð- mundsson, borgarfulltrúi Alþýöu- flokksins, fyrir tillögu, sem flutt er I anda hinnarnýju stefnu um borgarlýðræöi, sem Alþýðuflokk- urinn i Reykjavik hefur hafiö bar- áttu fyrir i borgarmálunum. Tillaga Björgvins hljóðar svo: „I. Borgarstjórn álitur að auka þurfi og bæta samskipti borgara Reykjavlkur og stjórnenda Reykjavikurborgar I þvi skyni að auka áhrif borgaranna á stjórnun Reykjavikurborgar og fyrirtækja hennar svo og til þess að bæta þjónustu borgarinnar við borg- arana almennt. II. Borgarstjórn samþykkir eftirfarandi: — að stjórnkerfi borgarinnar og starfstilhögun ýmissa æðstu embættismanna borgarinnar verði breytt á þann veg, að valdi verði dreift og kerfið þjóni betur hagsmunum hins almenna borgarbúa en það gerir nú. M.a. hafi æðstu embættismenn borgar- innar reglulega fundi með hverfasamtökum borgarbúa. Ýmsar þjónustustofnanir borgar- innar setji upp útibú i hinum nýju hverfum borgarinnar. aðborgarráð og borgarstjórn en ekki einungis borgarstjórnar- meirihlutinn ásamt borgarstjóra efni til funda með borgarbúum um einstök mál, þarsem skipst sé á upplýsingum og skoðunum. — aðborgin beiti sér fyrir stofnun hagsmunasamtaka meðal borgarbúa i hverfum borgar- innar. Arlega sé svo haldinn fundur borgarráðs eða borgar- stjórnar með forsvarsmönnum hverfafélaganna til þess að ræða ýmis sérmál hverfanna. — að borgarstjórn auglýsi dag- skrá borgarstjórnarfunda tíman- lega i blöðum og útvarpi, svo almenningi í borginni gefist tæki- færi til þess að kynna sér dag- skrármálin og mæta á fundum borgarstjórnarinnar eða hafa tal af borgarfulltrúum fyrir fund til þess að koma sjónarmiðum slnum á framfæri. — aðborgin auglýsi fasta viðtals- tlma borgarfulltrúa, veiti þeim viðtalshúsnæði og greiði götu borgarbúa, sem vilja ná tali af kjörnum fulltrúum slnum. — að borgarbúar fái jafnhliða borgarstjórnarkosningum að kjósa sér sérstakan umboðsmann til þess að gæta réttar borgarbúa gagnvart stofnunum borgarinnar og veiti embætti hans jafnframt borgarbúum upplýsingar um, til hvaða borgarstofnana þeir eigi að leita með erindi sin. — að sett verði reglugerð um upplýsingaskyldu borgarstofnana og borgarembættismanna gagn- vart almenningi og fjölmiðlum. — að settar verði ákveðnar reglur um ýmsa fyrirgreiðslu borgar- innar við borgarbúa, — m.a. út- hlutun lóða til ibúðabygginga og undir verslunar- og atvinnustarf- semi — I stað þeirra óljósu vinnu- bragöa, sem nú rikja um sum þau mál og hljóta að vekja tortryggni almennings. — að komið verði á atvinnulýð- ræði I sem flestum greinum reksturs Reykjavikurborgar. Þar sem þvl verður við komið eiga starfsmenn fyrirtækja á vegum borgarinnar að fá fulltrúa I stjórnum þeirra — ella skulu myndaðar samstarfsnefndir starfsmanna og fyrirtækja borgarinnar um sameiginleg hagsmunamál og sama máli gegni um stofnanir borgarinnar.” t framsögu sinni með tillögunni nefndi Björgvin Guðmundsson nokkur dæmi um þá erfiðleika, sem borgarbúar eiga við að etja i samskiptum þeirra við stofnana- veldi Reykjavikurborgar. Hann sagði m.a.: Nýlega kom að máli við mig borgari einn I þessari borg og skýrði mér frá viðureign sinni — eöa öllu heldur eltingarleik sínum við einn af embættismönnum Reykjavíkurborgar. Borgari þessi kvaðst hvað eftir annað hafa tekið sér leyfi úr vinnu til þess að fara árla morguns á borgarskrifstofu til þess að freista þess a hitta umræddan embættismann. En oftast var för hans árangurslaus. Ýmist var umræddur embættismaður ekki viðlátinn — eða þá að biðstofa hans var svo yfirfull af fólki, að hann varð frá aðhverfa. Dag eftir dag reyndi borgari þessi að hringja I umræddan embættis- mann en án árangurs. Hann var ýmist á fundi eða tók ekki simann. Og borgarinn gafst upp. Þessi saga er ekki ný. Þið þekkið áreiðanlega allir, góðir borgarfulltrúar, svipaðar frá- sagnir af viðureign borgara við embættismenn borgarinnar... ...Við höfum nýlega lesið frá- sagnir tveggja góðborgara Reykjavikur af viðureign þeirra viö embættismannakerfi Reykja- vlkurborgar. Annar þessara manna, skólastjóri hér i borg hefur átt I viðureign við borgar- yfirvöld i 20 ár og stöðugt reynt að fá leiðréttingu mála sinna. En hann hefur talað fyrir daufum eyrum fram á þennan dag. Hinn borgarinn, læknir hér I borg, hefur átt skemur i viðureign við borgaryfirvöldin en barátta hans virðist einnig vonlaus. En þegar borgarar , sem eiga nokkuð undir sér eins og þessir 2 menn,verða að gefast upp I baráttu sinni við em- bættismannakerfið og fá ekki leiðréttingu mála sinna enda þótt réttur virðist hafa verið brotinn á þeim, hvað þá um hina sem minna eiga undir sér? Er ekki eitthvað bogið við þetta kerfi? Er ekki búið að snúa hlut- unum við, þegar þeir, sem gegna þjónustustörfum fyrir borgarana eru sem herrar en borgararnir, sem þeir eiga að þjóna verða að krjúpa fyrir þeim til þess að fá af- greiðslu mála sinna? Ég segi jú. Kerfið er gallað. Fyrirkomulagið er rangt og þvi þarf að breyta. Og ég vil taka það skýrt fram, að ég tel ekki að sökin liggi hjá embættismönnunum sjálfum — þeir reyna yfirleitt að' vinna störf sin vel og samvisku- lega. En það er kerfið, sem er gallað... Að þvi búnu rakti Björgvin ýmis atriði, sem gera þyrfti til þess að bæta samskipti borgar- anna og borgárstofnana. Hann sagði m.a., að borgarbúar þyrftu að eiga greiðari aðgang að borgarembættismönnum m.a. meö þvi, að þeir siðarnefndu færu út I hverfin til viðræðna við fólkið þar. Þá ætti borgin að koma á viðtölum og fundum milli borgar- ráðs, borgarstjórnar og almenn- ings og auk þess þyrfti að breyta stjórnkerfi borgarinnar I lýð- ræðisátt með aukinni valddreif- ingu og auknum áhrifnm borg- aranna á stjórnun borgarinnar og fyrirtækja hennar. Gerði Björg- vin það m.a. að tillögu sinni I þvi sambandi, að borgarfulltrúum væri fjölgað upp I 21 eins og lög leyfa til þess að borgarfulltrú- arnir gætu sjálfir tekið virkari þátt í nefndarstörfum á vegum borgarinnar og einnig kvað hann æskilegt, að fulltrúar borgar- hverfa og hagsmunafélaga væru teknir með I ýmsar nefndir borgarinnar, svo sem nefndir um skipulagsmál, atvinnumál, fræðslumál, heilbrigðismál og neytendamál. 1 lok ræðu sinnar fjallaði Björgvin svo sérstaklega um nauðsyn atvinnulýðræðis i öllum rekstri borgarinnar og vék svo að einstökum atriðum I tillög- unni um borgaralýðræöi, sem birt var hér í upphafi. Frá Sambandi ungra jafnaðarmanna HERINN BURT! Alþýöubandalagiö, Samtök frjálslyndra og vinstri inanna, Samband ungra Framsóknarmanna og Samband ungra jafnaðarmanna munu gangast fyrir aimennum fundum um herstöðvamáliö á átta stööum á landinu um tvær næstu helgar. Sunnudaginn 21. okt. veröa fundir á þremur eftirtöldum stööum: Selfossi, þar flytja ávörp þeir Ragnar Arnalds, Pétur Einarsson og Halldór Hafsteinsson. Sauöárkróki, þar flytja ávörp þeir Gunnlaugur Slefánsson, Gils Guömundsson og Jóhann Antonsson. Búöardal, þar sem ávörp flytja þeir Kjartan Ólafsson, Lárus Guðjónsson og Kristinn Jónsson. Sunnudaginn 28. okt. verða slöan fundir á Laugum, Akureyri, ísafirði, Akranesi og i Keflavik. Allir eru velkomnir á fundina, og þá ekki sist hernáms- sinnar. Frjálsar umræður eru alls staöar fyrirhugaðar aö ávörpum loknum. Kjörorðið er: Hcrinn burt 1974. Alþýöubandalagiö, Samtök frjálslyndra og vinstri manna Samband ungra jafnaöarmanna Samband ungra framsóknarmanna FLOKKSSTJÓRNARFUNDUR A I KRISTALSSAL HOTEL LOFTLEIÐA NU UM HELGINA Fullskipuð flokksstjórn Alþýðuflokksins er kölluð saman til fundar i Kristalssal Hótel Loftleiða nú um helgina. Fundurinn verður settur kl. 2 e.h. á morgun, laugardag, og stendur til kl. 6 þann dag. Á sunnudag hefst fundur að nýju kl. 2 e.h. og lýkur kl. 6 e.h. LAUGARDAGUR 1. FUNDURINN SETTUR 2. SAMEININGARMALIÐ OG STJÓRNMALAVIÐ- HORFIN. Gylfi Þ. Gislason, formaöur Alþýðuflokksins, flytur framsögu. Að lokinni framsögu hans verða frjálsar umræður. 3. VERKALVÐS- OG KJARAMAL. Skúli Þóröarson, form. Verkalýðsfélags Akraness, flytur framsögu. Verður hún flutt um kl. 16. Frjálsar umræöur. SUNNUDAGUR 1. UTANRtKISM AL. Benedikt Gröndal, varaformaður Alþýðuflokksins, flytur framsögu. Framsaga hans verður flutt I fundarbyrjun, kl. 14.00. Frjálsar umræður. 2. ÖNNUR MAL. Gert er ráö fyrir þvi, aö fundi flokksstjórnarinnar ljúki kl. 18.00 og verða þá afgreiddar þær tillögur, sem kunna aö hafa borist. HKHBaMnHB ■Hoand Föstudagur 19. október 1973

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.