Alþýðublaðið - 19.10.1973, Side 9

Alþýðublaðið - 19.10.1973, Side 9
KASTLJÓS • O • O • O „Komdu á A.A. fund" A.A. - samtökin i Reyk.javik halda opinn kynningarfund i Austubæjarbiói á morgun kl. 14. Er öllum sem áhuga hafa á mál- efnum drykkjusjúkra, boðið að koma á fundinn og kynnast starfsemi og aðferðum samtak- anna, „ekki sist vegna þess, að ennþá gætir óæskilegs misskiln- ings meðal almennings um eðli A.A. — samtakanna”, segir i fundarboði A.A. félaga. Siðar i fundarboðinu segir: ...við ger- um okkur ljósa grein fyrir þeirri staðreynd, að ofdrykkja fer vaxandi hér á landi og æ fleiri verða henni að bráð, m.a. sök- um þess, að þeir og þeirra nán- ustu þekkja enga leið út úr vandanum”. A.A. halda þvi ekki fram, að sögn leiðandi félaga, að samtök- in séu eina leiðin út úr of- drykkju, en hann bendir á, að margir — þeirra á meðal hann sjálfur — hafi náð góðum ár- angri eftir þeirri leið. Ilok fundarboðsins segja A.A. félagar i Reykjavik: ”Þegar of- drykkjumaður óskar eftir hjálp, viljum við að A.A. sé til taks og i þvi máli ber hver og einn okkar sina ábyrgð. En til þess að svo megi verða, þarf ofdrykkju- maðurinn og fjölskylda hans að vita hvar við erum og hvernig við erum. Þess vegna biðjum við yður að sitja með okkur fundinn i Austurbæjarbiói.” Myndin er af svokallaðri ”A.A.-bæn, sem félagar telja gilda fyrir hvern sem er og hvaða trúarbrögð sem er. GUO gefi mér æöfuleysi til bess aö sætta mig viö 0aö, sem ég fæ ekki breytt... kjark til pess aö breyta bvi, sem ég get breytt... og f It til bess aö greina bar á milli. HVAD ER I UTVARPINU? Föstudagur 19.október 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunstund barnanna kl. 8.45: „Lalli, Sólbrá og tröll- iö”, ævintýr eftir Hjáimar Berman, — fyrri hluti. Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög á milli liða. Morgunpopp kl. 10.25: Hljómsveitin Walkers syngur og leikur. Fréttir kl. 11.00. Morguntónleikar: Tékknesk tónlist / Edith Peinemann og Tékkneska filharmóniusveitin í Prag leika. Fiðlukonsert i a-moll op. 53 eftir Dvorák. / Tékk- neska filharmóniusveitin leikur „Ondrash” ballett- músik eftir Hurnik. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Með sinu lagi. Svavar Gests kynnir lög af hljóm- plötum. 14.30 Síðdegissagan: „Við landamærin eftir Terje Stigen Þýðandinn, Guð- mundur Sæmundsson les (7). 15.00 Miðdegistónleikar: Tónleikar eftir Tsjaikovský. Shura Cherkassy og Fil- VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN harmóniusveitin i Berlin leika Pianókonsert nr. 1 i b- moll op. 2, Leopold Ludwig stj. Hljómsveitin Pilharmonia leikur atriði úr ballettinum „Þyrnirós”. Herbert von Karajan stj. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphornið. 17.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá. Fréttaspegill. 19.20 Þingsjá. 19.40 Spurt og svarað. Guðrún Guðlaugsdóttir leitar svara við spurningum hlustenda. 20.00 Tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar islands i Háskótabfói kvöldið áður. Hljómsveitarstjóri: Karsten Andersen frá Björgvin. Einleikari á pianó: Kjell Bækkelund frá Osló. a. Passacaglia eftir Pál Isólfsson. b. Sinfónia nr. 88 i G-dúr op. 56~eftir Joseph Haydn. c. „Dafnis og Klói” svita nr. 2 eftir Maurice Ravel. d. Pianókonsert i F- dúr eftir George Gershwin. — Jón Múli Árnason kynnir tónleikana. — 21.30 Útvarpssagan: „Heimur í fingurbjörg” eftir Magnús Jóliannsson frá Hafnarnesi. Jón S. Jakobsson les (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Mér datt það i hug á Hveravöllum. Valborg Bentsdóttir skrif- stofustjóri flytur hugleið- ingu. 22.40 Draumvisur. Sveinn Arnason og Sveinn Magnús- son kynna lög. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. HVflÐ ER A SKJANUM? Reykjavík Föstudagur 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.30 Fóstbræður Breskur saka- mála- og gamanmyndaflokkur. Tvifarinn Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 21.25 Landshorn Fréttaskýringa- þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Gunnar Eyþórsson. 21.55 Nancy og Lee i Las Vegas Sænskur þáttur með viðtölum við Nancy Sinatra og Lee Hazlewood og ýmsa samstarfs- menn þeirra og féiaga. Einnig flytja þau i þættinum nokkur sinna vinsælustu laga. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.55 Dagskrarlok Keflavík Föstudagur 2.55 Dagskráin. 3.00 Fréttir. 3.05 Sakamálaþáttur (Third Man). 3.30 Skemmtiþáttur (Love On A Rooftop). 4.00 Man Without Contry. 5.30 Sakamálaþáttur (Sea Hunt). 6.00 Skemmtiþáttur Buck Owens. 7.00 Teleton, þáttur sjónvarps- stöðvarinnar á Keflavikurflug- velli með allskonar grini og glensi, og mun þátturinn standa fram á laugardag. — BIOIN HASKOLABIO simi 22.40 STJÖRNUBÍÓ simi ,893« Verölaunakvikmyndin CROMWELL COLl'MRIA l’jlTTHKS IKVINt; AI.I.FN RICHARD HARRIS ALEC GUINNESS £romu»ell Sýnd kl. 9 Ævintýramennirnir lslenskur texti Hörkuspennandi ævintýrakvik- mynd i litum með Charles Bron- son og Tony Curtis. Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 12 ára. LAUGARASBÍÚ si,„í 32075 Kabarett Myndin, sem hlotið hefur 18 verð- laun, þar af 8 Oscars-verðlaun. Myndin, sem slegið hefur hvert metið á fætur öðru i aðsókn. Leikritið er nú sýnt i Þjóðleikhús- inu. Aðalhlutverk: I.iza Minnelli, Jocl Grey, Michael York. Nýjasta og ein sú besta Karatekvikmyndin, framleidd i Hong Kong 1973, og er nú sýnd við metaðsókn viða um heim. Myndin er með ensku tali og islenskum skýringartexta. Aðalhlutverkin leika nokkrir frægustu judo og karatem eistarar austurlanda þ.á.m. þeir Shoji Karata og Lai Nam ásamt fegurðardrottningu Thailands 1970 Parwana. Sartana engill dauðans Viðburðarik ný amerisk kúreka- mynd. Tekin i litum og Cinema- Scope. Leikstjóri: Anthony Ascott. Leikendur: Frank Wolff, Klaus Kiiiskv, Johu Garko. Sýnd kl. 5,15 og 9. Böniiuð iniian 10 ára. TÖNABÍÖ Simi 11182 Sýnd kl. 5, 7 og 9. Myndin er stranglega bönnuð börnum innan 16 ára Krafist verður nafnskirteina við inngang- inn. HAFNARBÍÓ — Junior Bonner Bráðskemmtileg og fjörug, ný, bandarisk kvikmynd, tekin i lit- um og Todd-A-0 35, um Hodeo- kappann Junior Bonner, sem alls ekki passaði inn i tuttugustu öld- ina. Leikstjóri: Sam Peckinpah. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7, !» og 11,15. Siðasta sinn. Sérstaklega skemmtileg, ný, bandarisk gamanmynd með hinúm frábæra grininsta WOODY ALLEN. Leikstjóri: WOODY ALLEN Aðalhlutverk: Louise Lasser, Carlos Montalban. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x hreidd: 240 sm 210 - x - 270sm Aðrar stærðir. smíðaðar eítir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúlo 12 - Sími 38220 Alþýðublaðið inn á hvert heimili ' JÆ3A, MARRUS N (Hl-Hlj LOFAROU AO HRINDA MÉR EKKI li)T i, SIA/ETTAÁM1&, ELTA MIS EOAHRELLA Á EINN EOA ANNAN HATT? ^ EG> LOFA Þ\l I MAGfcA ANGARNIR Föstudagur 19. október 1973

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.