Alþýðublaðið - 19.10.1973, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 19.10.1973, Qupperneq 11
Ólafur Jónsson skorar glæsilegt mark hjá ttölum. Ef aö likum lætur, verður hann okkar beittasta vopn i viðureigninni við Frakka og ítali. Markverðir: Sigurgeir Sigurðsson, Vikingi, Gunnar Einarsson, Haukum Guðjón Erlendsson, Fram. Viggó Sigurðsson, Vikingi Landsiiðsnefndin i handknatt- leik valdi i gærkvöld landsliðs- hópinn sem á sunnudag og þriðjudag mætir Frökkum og itöium i HM í handknattleik. t gær bárust þær fréttir frá ttaliu, að Frakkar hefðu unnið Itali 25:5. Þetta sýnir að Frakk- ar eru mjög skæðir. Jón Er- lendsson formaður landsliðs- nefndar HSl sagði Alþ.bl. i gær- kvöld, að það væri afar mikil- vægt að fá fréttir af þessum leik. „Þetta sýnir mönnum hvar þeir standa". Jón var bjartsýnn á ferðina, sagði að nú væri að nást mjög góður liðsandi i hóp- inn. Liðið heldur utan i fyrra- málið, laugardag. —SS. Útileikmenn: Gunnsteinn Skúlason, Val, Jón Karlsson, Val, Viðar Simonarson, FH, Einar Magnússson, Vikingi, Björgvin Björgvinsson, Fram Ólafur H. Jónsson, Val, Auðunn Óskarsson, FH, Hörður Simonarson, Haukum Axel Axelsson, Fram, Agúst Ogmundsson, Val, Ncfndin hélt sig við 14 manna hópinn sem hún valdi fyrir leik- inn við itali um siðustu helgi, og bætti auk þess Ágústi ögmunds- syni úr Val I hópinn. Endur- koma hans i landsliðið mun tvi- mæialaust styrkja það. Landsliðshópurinn er þvi þannig: ■ // -■irtiaaáígiiaá Enn lækkar Man Utd Við höfum cinu sinni áður birt lista yfir einkunnir sem Daily Mail gefur enskum liðum fyrir góðan og skemmti- legan leik. Siðast þegar við birtum listann var staða Man. Utd. slæm, og siðan hefur hún enn versnað. Kannski Best bæti hana. Newcastle er efst i 1. deild og Orient i 2. deild. Fremst er fjöldi leikja, þá stigatala siðasta laugardags og loks samanlögð stigatala. P. Sat. Total Newcnstle ... 11 7 87 Covenlry ... 12 5 87 Lcr.ds 11 0 Sti Burnley 1 1 7 80 Matt. Cily .. 11 7 79 Lcir.cbter 11 9 78 OPH 11 5 76 Shf.tticld Utd. 11 7 75 Liverpool 11 5 74 Derlíy 12 4 74 I|)swicll 1 1 6 73 Wotves . . . 1 1 b 69 West Ham .. 11 4 68 Bu mtnuliam 1 1 9 Gti Chelstm 11 5 65 Noiwicli 1 1 5 65 Stoke 11 5 65 Snurs 11 7 63 Arsenal 11 C G 3 Southamnton 1 1 7 62 Ever ton 11 6 69 Man. Utd. .. 11 4 49 P. Sat. Total Orient 11 8 79 Noltm. Frst 11 7 7 3 Shen. Wed. . 11 7 í 1 Bristol City 11 7 72 Porfsmouth . 11 0 7 1 Middleshro’ 11 6 69 Aslon Villa 11 9 G8 Sundcrland .. 9 7 6 7 Hull 1 1 0 67 Notts Co. . . 11 8 G5 Carlislc 11 5 G3 Prcston 1 1 7 62 Bolton 9 7 61 Wost Brom. . 11 5 61 Luton . .. 0 4 60 Millwall 1 1 0 6 0 Fulharu 11 7 59 Oxford 1 1 7 69 Svviruiou . .... 1 1 4 59 Blackuooi ... 11 b 57 C. Palace . 11 i 56 Cardill 9 2 51 \Auller hefur gert S2 mörk í 49 leikjum! Það er engum vafa undirorp- ið, að Þjóðverjinn Gerd Muller er rnesti markaskorari sem nú er uppi í knattspyrnunni, og spurningin bara sú hvort hann er sá mcsti sem nokkru sinni hefur þekkst i knattspyrnunni. Fyrir nokkru léku Þjóðverjar tvo landsleiki, fyrst við Austur- riki sem þeir unnu 4:0, og siðan við Frakka, cn þann leik unnu þeir 2:1. Muller skoraði tvö mörk i fyrri ieiknum, og bæði i þeim seinni, sém sagt fjögur mörk af sex. Hann hefur nú skorað 02 mörk I 49 landsleikj- um fyrir Þjóðverja eða meira en mark i leik! Myndin sýnir hann (hvit- klæddan) með skalla gegn Austurriki. Xliís 4^- wm njÉF^r ...... • r 1 Eiwf 9 fj í gær komu til landsins landsliðsmenn Færeyinga i borötennis. Þeir komu nokkru fyrr en ráðgert hafði veriö, og er þaö vegna þess að óheppilega stóð á flugferðum i þann mund og þeir hugðust koma, þ.e. i lok þessa mánaðar. Stóð til aö þeir kepptu við okkar iandslið i landskeppni 27. október, en liklega verður að færa keppnina fram til n.k. sunnudags. Verður keppnin háð i Laugar- dalshöllinni. Þessi breyting kemur til með að hafa nokkra röskun i för með sér fyrir borðtennismenn, þvi á sunnudaginn átti að halda árs- þing Borðtennissambands ts- lands, en þvi þarf liklega að fresta. Þá er óvist hvort orðið getur af opnu móti sem halda átti I Laugardalshöllinni i sam- bandi við komu Færeyinganna hingað. Við höfum einu sinni áður keppt við Færeyinga i borðtenn- is. Var það úti i Færeyjum, og sigraði islenska landsliðið þá með töluverðum yfirburðum. I landskeppninni nú verður keppt á fimm borðum karla og tveim- ur borðum unglinga, eins og gert var úti i Færeyjum. Akveðið er að senda hóp is- lenskra borðtennismanna á Norð- urlandameistaramótið sem fram fer i Kanders I Danmörku dagana 17. og 18. nóvember n.k. islenska liðið sem fer á mótið verður þannig skjpað: ' Hjálmar Aðalsteinsson KR Ólafur H. Ólafsson Erninum Ragnar Ragnarsson Erninum Jón A. Kristinsson Erninum Birkir Þ. Gunnarsson Erninum. Konur Sólveig Sveinbjörnsdóttir Gerplu Guðrún Einarsdóttir Gerplu Margrét Rader KR. Unglingar Gunnar Þ. Finnbjörnsson Erninum Jón Sigurðsson tBK. Þetta sama liö mun einnig leika gegn Færeyjum nema konurnar, en kvennakeppni fer ekki fram i landskeppninni. Vísir að 1. deild tslandsmeistaramói karla i blaki veturinn 1973 - 1974 fer fram á timabilinu 15. nóv. - 15. april. Þátttökutilkynningar þurfa að berast Blaksamband- inu pósthólf 864 Reykjavik fyrir l. nóvember næstkomandi. Einu liði frá héraðssambandi eða félagi innan héraðssambands er heimil þátttaka. Blakþing verður haldiö laugar- daginn 13. október og verður þá samþykkt ný reglugerð fyrir tslandsmeistaramótið. Þar er m. a. gert ráö fyrir þvi að af lok- inni undankeppni leiki sex lið einfalda umferð til úrslita. Er þetta fyrirkomulag visir að 1. deild, en búast má við þvi að deildaskipting i blaki verði tekin upp innan fárra ára. Sá eini íslenski? Þá hafa Framarar drifið sig i það sem allir vissu og bara var beðið eftir, þeir hafa ráðið Jóhannes Atlason þjálfara fyrir næsta keppnistimabil. Það gæti allt eins farið svo, að Jóhannes yrði eini islenski þjálfarinn hjá 1. deildarliði. Arni Stefánsson markvörð- ur Akureyringa er byrjaður að æfa handknattleik hjá Fram, og hann mun að öllum likind- um einnig æfa knattspyrnu með sama félagi næsta sumar. Föstudagur 19. október 1973 o

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.