Alþýðublaðið - 19.10.1973, Side 12

Alþýðublaðið - 19.10.1973, Side 12
alþýðu mrnvi INNLÁNSVIÐSKIPTILEIÐ ?\TIL LÁNSVIÐSKIPTA ÉVBIÍNAÐARBANKI ' ÍSLANDS KOPAVOGS APÓTEK Opiö öll kvöld til kl. 7 Laugardaga til kl. 2 Sunnudaga milli kl. 1 og 3 SENDIBIL ASWDIM Hf Veðrið verður að mestu leyti óbreytt i dag, en sunnanlands eru þó likurtil að verði rign- ing eða slydda. Með henni breytist vindur úr kalda í stinningskalda. Það er sem sagt komið haust og hitastigið ber þvi vitni: 1-3 stig eins og að undanförnu. KRILIÐ r nr SL(fU?7. 96 _____* ^ ■ UPp HEFÐ í?L{*Kft{) 'iéffÐ UR bT/LLiK UPP Bfl T,Q V/£> r<Xi*7 KonB MfiB VÓiUf/ V/ TfíuC, ÞULL V/nD bfímHL /9 L/T/NN RBK * bKOL' ú UTT)N bÍRUf? h fley ru SKBL r or bt 7N. SÖGV Ufft ‘OSFT-r 5 OPófíÁ LílKUR Hjálmar Vilhjálmsson.v „Þaö er líka dýrt að gjöreyða þorskastofnunum áður en þeir hafa náð nýtilegri stærð” Fiskfrihunarmál hafa mjög verift i deigiunni aft undanförnu. Þar hafa margar spurningar verift á lofti, t.d. sú hvort vift séum i raun þess megnugir aft nýta fiskimift okkar á réttan hátt, eftir aft viö höfum fengift yfir þeim full yfirráft. Hjálmar Vilhjálmsson, hinn kunni fiskifræftingur, hefur ákveftnar hugmyndir um þessi mál. Vift röbbuftum stuttlega vift Hjálmar I gær, og spurftum hann fyrst um núverandi skipakost Ilafrannsóknarstofnunarinnar, og hvort hann væri nægilegur til aft sinna rannsóknum, leiftbeiningum og eftirlitsstarfi. „Skipakostur stofnunarinnar er i algjöru lágmarki, þó segja megi aö hann hafi stórbatnað frá þeim tima aft vift höfftum ekki aftgang aft öftrum skipum en varftskipum. Skipaþörfin fer eftir þvi til hvers er ætlast af okkur. Ef vift eigum aft vinna fyrst og fremst sem hrein rann- sóknarstofnun, þá eigum vift ef til vill nóg af skipum, þó aft tvö skip af fjórum, Hafþór og Dröfn, séu raunar ákaflega vanbúin tækjum, svo ekki sé minnst á annan aðbúnaft. aft sinna botnfiskunum einum þurfi vart færri en fjögur skip, og nægftu þá 500 tonna skip i flestum tilfellum. Til aft sinna uppsjávarfiskum, sild, loftnu og kolmunna þyrfti 2-3 skip af stærftinni 250-500 tonn, auk tveggja smærri skipa til rann- sókna á humri, rækju, skelfiski og ýmissa rannsókna á fjörðum inni.” — Hvað með stað- setningu þeirra? „Þau þurfa ekki endilega aft vera öll gerð út frá Reykjavík, bækistöft þeirra gæti verið i ein- hverjum þeirra útibúa sem Haf- rannsóknarstofnunin er aft koma á fót úti á landi. t sam- bandi vift bolfiskveiftar þyrftu a.m.k. þrjú skip aft vera úti i einu, eitt úti fyrir hverjum landshluta. Yfir loftnutimann Ef vift hins vegar eigum aft sinna umtalsverftri þjónustu vift veiftiflotann, svo ekki sé talaft um beina stjórn á veiftunum, en i þvi felast aö sjá til þess aft fisku sé nýttur á sem hagkvæm- astan hátt, þarf mjög aukinn skipakost frá þvi sem nú er. Þaft er min persónulega skoðun aft hægt sé aft hafa mikil áhrif til bóta meft núverandi fyrirkomu- lagi, þ.e. lokun vissra svæfta á ákeftnum árstimum. En það væri bara miklu betra að flytja veiftisvæftin til i samræmi vift göngur fiskjarins hverju sinni, Fiskgöngur breytast frá ári til árs, og þó að t.d. ákveöin smá fisktegund haldi sig á ákveðnu svæfti i okt. 1973, er þaft engan veginn vist, að sama tegund fisks sé á sama svæfti árift eftir. Til þess aft þessar ráðstafanir séu framkvæmanlegar, þarf þess vegna að fylgjast með fisk- inum á staftnum, og til þess þarf vitanlega miklu fleiri skip en vift höfum yfir aft ráða i dag. Ég hef látið mér detta i hug, að til þess þurfa ekki færri en tvö skip aft vera við hendina, ef veita á æskilega þjónustu vift loftnuflot- ann i formi leitar, auk nauftsyn- legra rannsókna, á timabilinu okt.-april. Þá þarf einnig aft sinna kolmunna og sildarrann- sóknum. Sildinni þarf a sinna bæði hér heima og i Norðursjó, og vonandi i auknum mæli hér heima, þvi það er von okkar að sildarstofninn fari að ná sér á strik innan fárra ára.” — Hvað með kostnað? „Það er augljóst mál, aft kostnaftur vift útgerft 6-10 rann- sóknarskipa kostar óhemju fé, svo ekki sé minnst á stofnkostn- aftinn. Sem dæmi má nefna aö útgerð Bjarna Sæmundssonar á næsta ári er áætluft 42,4 milljón- ir, og útgerð Árna Friftrikssonar 27,7 milljónir. En þaft er lika dýrt að veifta fiskinn án þess aft hafa um þaft góða vitneskju hvar hinir ýmsu aldurs- og stærftarflokkar halda sig. Þaft tekur nefnilega ekki ýkja langan tima aft gjöreyfti- leggja t.d. góftan þorskárgang, eins og mér er nær aft halda að hafi orðift örlög þorskár- gangsins frá 1964. Þaft er ekki annaft að sjá, en þorskárgang- urinn i ár og raunar ýmissa annarra nytjafiska, sé allgóftur. Þaö væri sorglegt ef hann ætti eftir að fara sömu leift og þorsk- árgangurinn 1964, aft vera klár- aftur upp áftur en hann nær nýti- legri stærft. Slikt tjón er ekki hægt aft meta til fjár” ◄ ◄ ◄ Bjarni Sæmundsson. Þaft þarf nokkra Bjarna i viftbót. RANNSÚKNARSKIPIN ÞIIRFA Afi VERA 6-10 FIMM a förnum vegi GERÐIR ÞÚ YOGAÆFINGAR EFTIR SJÓNVARPINU Á MIÐVIKUDAGSKVÖLDIÐ ? Lárus Bjarnason, fram- kvæmdastjóri: Ég haffti nú ekki tlma til aft horfa á þáttinn þar sem ég var á fundi hjá Odd- fellow. En ég horfi örugglega á þessa þætti, ef ég hef tækifæri til þess, — þaft veitir ekki af að la^a k Magnús (var rokinn áftur en fleiri upplýsingar fengust): Ég horfi ekki á þennan þátt, en þaö kemur vel til greina, að ég horfi á þetta seinna, þvi yoga er mjög áhugavert, og það er þess virfti aft kynna sér þaft. Aftalheiður Siguröardóttir, hús- móftir: Ég hef ekki sjónvarp og hef ekki áhuga á aft fá memér þaft. En þaft er kannski helst aft horfa á þætti eins og þessa um yoga. Konráö Beck, prentari: Ég horffti nú ekki á þáttinn, en þaft er ekki ómögulegt, aft ég horfi á einhvern næstu þátta, en þó veit ég ekki, hvort ég hef áhuga á að iftka yoga sjálfur — en þetta getur verift gott. Jóhannes Guftfinnsson, deildarstjóri i Iftnaftarráftu- neytinu: Ekki sá ég nú þennan þátt, en ég held ég mundi ekki fara að gera þessar æfingár, þaft er of hættulegt. Þó mundi ég endurskofta þessa afstöftu mina, ef ég gæti kláraft migaf þessu

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.