Alþýðublaðið - 08.11.1973, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 08.11.1973, Blaðsíða 9
KASTLJÓS fO#OI Sýning kjólameistara í kvöld O Félag kjólameistara heldur sýningu á handunnum kjólum i Súlnasal Hótel Sögu i kvöld kl. 21. Þar sýna 14 kjólameistarar á milli 30 og 40 kjóla. Auk þess veröa sýndir —meökjólunum — skartgripir frá „Gull og silfur” og eru margir þeirra sér- smiöaöir fyrir hina ýmsu kjóla. Meöal annars verðu sýnt sér- smiöað sett skartgripa, sem eru metnir á i kringum háfal milljón króná og hafa jafndýrir skart- gripir varla sést hérlendis áður. — Þetta er fjórða sýning Fél- ags kjólameistara og haldin i og meö i tilefni 30 ára afmælis félagsins, sem var 2. september. siðastliðinn, sagði Bergljót ólafsdóttir, formaður félagsins, i viðtali viö fréttamann Alþýðu- blaðsins i fyrradag. — Yfirleitt höfum við veriö með þessar sýningar i janúar en ákváöum — meöal annars vegna afmælis- ins — að færa sýninguna i ár fram um nokkra mánuði, Þessi timi er og liklega heppilegri. Kjólarnir, sem sagðir eru hver öðrum glæsilegri, eru úr ýmsum efnum. Einn kjóla- meistari, Sigriður Bjarnadóttir, sýnir eingöngu kjóla úr hand- ofnum islenzkum alullarefnum sauðalitunum. — Hún pantar efnið ofið frá ísafirði, sagði Bergljót, — og hannar svo kjól- ana og saumar sjálf. Kjólana sýna stúlkur úr Módelsamtökunum en um hár- greiðslu sér hárgreiðslustofan Dúdda. Sýningin hefst kl. 21, eins og áður segir, og veröur siðan stiginn dans til kl. 01. IÍTVARPINU? HVAÐ ER í Fimmtudagur 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 A frivaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Jafnrétti — misrétti. IV. þáttur. 15.00 Miðdegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphornið 16.45 Barnatimi: Eirikur Stefánsson stjórnar. 17.30 Framburðarkennsla i ensku. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá Daglegt mál. 19.10 Bókaspjall. 19.30 i skimunni.Myndlistarþátt- ur i umsjá Gylfa Gislasonar. 20.10 Gestur i útvarpssai: Agnes Walker frá Skotlandi pianóverk eftir Liszt, mann og Gounod. 10.35 I.eikrit: „Buxurnar C'arl Sternheim. 21.30 inngangur og allegro fyrir hörpu og hljómsveit eftir Havel Nicanor Zabaleta og útvarps- hljómsveitin i Berlin leika, Ferenc Fricsay stj. 21.45 Leikið á langspil. 20.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Minningar Guðrúnar Borg- fjörð. Jón Aðils leikari les. (4). 22.35 Manstu eftir þessu? Tónlistarþáttur i umsjá Guð- mundar Jónssonar pianóleik- ara. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. leikur Schu- eftir HVAÐ ER A Keflavik 2.55 Dagskráin. 3.00 Fréttir. 3.05 Skemmtiþáttur Dobie Gillis. 3.30 Úr dýragarðinu (New Zoo Revue). 4.00 Kvikmynd ('Baraka X—77) Leyniþjónustumaður leysir upp neðan ja rða rsam tök, sem rændu frægum prófessor, sem býr yfir mikilvægum leyndar- málum. Gerald Barry og Sylvia Koscina i aðalhlutverkum. 5.35 Law and Mr. Jones. 6.05 Arið 2000. 6.30 Fréttir. 7.00 Úr dýrarikinu (Animal World). 7.30 Silent Force. 8.00 Þáttur Varnarliðsins, Northern Currents. 8.30 All In The Family. 9.00 Bracken’s World. 10.00 Skemmtiþáttur Helen Reddý. 11.00 Fréttir. 11.10 Helgistund. 11.15 Late Show — No smoking. BÍOIN STJÖRNUBIO simi ,89.6 Á gangi i vorrigningu (A Walk in The Spring Rain) Frábær og vel leikin ný amens úrvalskvikmynd i litum og Cine- ma Scope með úrvalsleikurunum Anthony Quinn og Ingrid Berg- inan. Leikstjóri: Guy Green. Mynd þessi er gerð eftir hinni vin- sælu skáldsögu ,,A Walk in The Spring Rain” eftir Rachel Madd- ux kom framhaldssaga i Vikunni. tslenskur texti Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuö innan 12 ára. Allra slðasta sinn McGregor bræðurnir ISLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi amerisk-itölsk kvikmynd i litum og Cinema-Scope. Endursýnd kl. 5. Bönnuð börnum. LAUGARASBlÓ Simi 32075 CLINT EASTWOOD JOE KIDD Geysispennandi bandarisk kvik mynd i litum með islenzkum texta með hinum vinsæla Clint Eastwood i aðalhlutverki ásamt þeim Robcrt Duvall, John Saxon og Don Straud.Leikstjóri er John Sturges. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. HAFNARBÍÚ Siini 16144 Á flótta í óbyggðum Spennandi og afar vel gerð ný bandarisk Panavisionlitmynd byggð á metsölubók eftir Barry England, um æsilegan og erfiðan flótta. Robert Shaw, Malcolm Mc- Dowell. Leikstjóri: Joseph Losey. tSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22140 Tækifærissinninn Le Gonf ormiste Heimsfræg litmynd er gerist á Italiu á váldatimum Mussolini. Leikstjóri: Bernardo Bertolucci. Aðalhlutverk: Jean Louis Trinignant, Steffania Sandrelli, Pierre Clementi. tSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ath. Þessi mynd hefur hvarvetna lilotið frábæra dóma og viðtökur. kSpavÖgsbÍT Sillli 41985 Bláu augun Mjög áhrifamikil og ágætlega leikin kvikmynd, tekin i litum og Panavision. tslenzkur texti. Hlutverk: Terence Stamp, Joanna Pettet, Karl Malden. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. TÚNABÍÓ Simi 31182 Leyndarmál Santa Vittoria The Secret of Santa Vittoria. Sérstaklega vel leikin, ný, bandarisk, kvikmynd eftir metsölu-skáldsögu Roberts Crichton. Kvikmyndin er leik- stýrð af hinum fræga leikstjóra Stanley Kramer. 1 aðalhlutverki er Anthony Quinn. Þeir sem sáu snillinginn Anthony Quinn i myndinni „Grikkinn Zorba” munu vafalaust hafa mikla ánægju af þvi að sjá hann i hlut- verki borgarstjórans Bombolini i „The Secret of Santa Vittoria. Aðrir leikendur: Anna Magnini, Virna Lisi, llardy Kruger. Sýnd kl. 5 og 9. ANGARNIR D Fimmtudagur 8. nóvember 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.