Alþýðublaðið - 08.11.1973, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 08.11.1973, Blaðsíða 11
ffff. íþróttir Nýjustu tíðindin Albert íhugar að láta undan óskum vina sinna A.þ.bl. hefur fregnaö þaö eftir mjög ábyggilegum heimild- um, aö Albert Guömundsson formaöur KSt, sé hætur viö aö hætta sem formaöur. Ekki tókst aö fá staðfestingu hjá Albert, þvi hann er nú staddur 1 Skotlandi. Var hann skipaður til aö vera eftirlitsmaöur UEFA á leik Hibernian og Leeds I gærkvöld. Ársþing KSt veröur haldiö aö Hótel Loftleiöum um næstu helgi. Albert hefur fyrir löngu lýst þvi yfir, fyrst f viötali viö Alþ.bl. aö hann hyggöist hætta. Var þaö aö sögn heimildar- manna Alþ.bl. hans bjargfasta skoðun, allt fram á slöustu daga. En þá mun hann hafa látiö undan mikilii pressu fylgis- manna sinna, um aö gefa áfram kost á sér. Fullvist má telja, aö fari Albert fram til formannskjörs, komi ekkert mótframboö. Yröi þar mikiö starf unnið fyrir glg, starf sem fram hefur fariö aö tjaldabaki á slöustu vikum. Úrslit þess uröu þau, aö Ellert Schram stóö uppi sem for- mannskandfdat, eftir aö margir höföu sýnt starfinu áhuga. Ef Albert heldur áfram, er allt eins líklegt að einhverjar berytingar verði á stjórn KSI, t.d. óváft hvort þeir Hreggviður Jónsson og BJARNI Felixson gefa kost á sér. En enn eru nokkrir dagar til þings, og hver veit nema Albert hætti við að hætta við að hætta. Þaö hefur svo sem ýmislegt óvænt komið úr þeirri átt áöur. -SS Haukar náðu jöfnu gegn Fram! Haukar komu á óvart i 1. deild ís- landsmótsins i gær- dvöldi, er þeir náðu jafntefli gegn Fram 19:19. í fyrsta leik mótsins vann Valur Viking 24:18. Leikur Valsmanna og Vikinga var eiginlega út- kljáöur strax á fyrstu minút- unum. Vikingsvörnin hafði engum framförum tekiö frá þvi i fyrra. Valsmenn gengu þar út og inn sem þá lysti, og strax eftir 15 minútna leik var staðan orðin 7:1 Valsmönnum- i hag og úrslit ráðin. Eftir þetta tókst Vikingum að halda i við Val, en ekki meira en það. Undir lokin jókst munurinn á ný, en þegar yfir lauk hafði Vikingum tekist að minnka muninn aftur isexmörk 24:18. Staðan i hálf- leik var 10:4. Fyrir Val skoruðu ólafur Jónsson 7 og Gisli Blöndal 6, aðrir minna. Flest mörk Vikings gerðu Einar Magnússon 7 og Jón Hjaltalin 5 + Staöan i hálfleik i leik Fram og Hauka var 12:9 Fram i hag. Siðustu minúturnar voru æsi- spennandi og harka mikil. Hörður Sigmarsson skoraði 8 mörk fyrir Hauka, og Stefán Þórðarson flest mörk Fram, 5 talsins. Nánar á morgun SS. Ekkert samband náðist I gærkvöldi áttu aö fara fram leikir 2. umferöar E vrópumótanna i knatt- spyrnu. Ætlunin var aö skýra frá úrslitum leikjanna hér á siöunni, en þaö reyndist þvl miöur ekki unnt vegna 'ai- leitra fjarskipta skilyröa. Hefur ekki komiö stafur frá erlendum fréttastofum á annan sólarhring. 1 fyrrakvöld fóru fram nokkrir leikir i Evrópu- mótunum, en óljósar uppl- ýsingar liggja fyrir um þá íeiki. Liverpool mátti þola ósigur gegn Rauðu stjörnuni frá Belgrad 2:1, og vann Rauða stjarnan samanlagt 4:2. Þetta er fyrsta tap Liverpool i langan tima á heimavelli. Mikil upplausn virðist i liðinu, fyrirliðinn Tommy Smith var settur út úr liðinu, og hann var ekki einu sinni varamaður i þessum leik. Hann var fyrst settur út gegn Arsenal á laugardaginn, og gekk þá burt i fússi. Danska liðið Vejle átti að leika á heimavelli gegn Celtic i fyrrakvöld, en fyrri leik liðanna lauk með jafn- tefli 0:0. Ekki hafa borist fréttir af seinni leiknum. ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ Spámenn slakir Ensku liðin brugöu ekki út af vananum um slöustu helgi, þvi eins og ætiö áöur voru nokkur óvænt úrslit. Og eins og ætiö áöur settu þau spámenn blaÖanna úr skorö- um. Þeir voru meö þetta 3-6 rétta, og er þaö slakt, þegar þess er gætt aö fram kom seöill meö 11 réttum, og margir meö 10 réttum. Undirritaður var nú einn i efsta sæti með 6 rétta, svo úrslitin hafa liklega sett hann minnst úr jafnvægi. Undirrit- uðum hefur vegnaö með besta móti upp á siökastið, og vonar að sjálfsögðu að það haldist. v Hér kemur svo spá 12 leikviku: Birmingham — Southamp Burnley — Leeds Chelsea — Everton Ipswich — Derby Leicestir — Newcastle Liverpool —Wolves Man. City — Arsenal QPR —Coventry Stoke —Norwich Totenham —Man. Utd. WestHam —Sheff. Utd. Lu.ton — Bolton HEIAAA UTI MORK £ ■3 a '. a v <. — a h X'O: - y y7i- y. £ c a 7. 5 MÖRK 2. DEÍLD HEIAAA UTI MOKK Leeds .14 X 2 x 1 2 1 x 1 1 1 1 1 ■SS. Newcaetle .......14 Everton .........14 Burnley .........14 Derby ...........15 Liverpool .......14 Ipswich .........14 Q.P.R............14 Southampton .....14 Coventry ........15 Ma-.ichester City...14 Sheffield Utd ...14 Leicester .......14 Manchester Utd .14 Tottenham .......14 Arsenal .........14 Chelsea .........14 Stoke ...........14 Norwich .........14 Wolves ..........14 West Ham ........14 Birmingham ......14 0 16 2 13 0 10 0 11 9 14 10 10 2 10 2 5 2 10 4 6 10 3 9 8 2 12 8 1 8 4 2 6 8 3 10 11 4 7 11 4 6 13 1 1 1 2 o 4* M l-T ;. o o Qe < «■* X á h ■ w 1 ►— a. X / w x y. / X a. £2 w 2 X fti' as o ©■* o x X H X /. X u. z? «<** X x H H__ X X X. I X H 'XjX X "5 H x x .*» 0 13 4 25 Mlddlesbrough . 15 5 2 1 9 5 4 3 0 7 3 23 1 11 7 19 Aston Vllla .15 5 3 0 17 6 2 3 2 5 6 20 2 7 7 19 Orient .15 4 3 1 12 6 1 5 1 11 9 18 2 12 8 19 Notts County .... .14 4 3 1 13 10 3 1 2 8 7 18 3 2 5 18 Bristol City .... 15 4 1 2 9 6 3 2 3 9 9 17 4 5 8 17 Nottm Foreat ... 15 4 2 1 13 4 1 4 3 7 9 16 2 13 13 17 Blackpool .15 4 2 2 13 6 2 2 3 5 8 16 3 14 12 16 Hull .15 4 4 0 10 3 1 2 4 6 11 16 3 6 12 16 Carlisle .15 4 2 1 11 5 2 2 4 8 14 16 3 4 7 15 Preston .15 4 3 0 12 6 1 3 4 7 13 16 4 5 10 14 Luton .12 3 2 0 16 7 3 1 3 8 11 15 4 6 10 13 West Brom .15 2 4 1 8 7 2 3 3 7 10 15 2 9 8 13 Fulham .15 4 2 2 6 6 1 3 3 4 8 15 4 2 8 12 Sunderland .12 1 3 1 5 4 3 2 2 9 6 13 2 9 9 12 Portsmouth 14 3 1 3 9 9 2 2 3 10 16 13 4 5 11 12 Bolton .13 4 1 2 8 5 1 1 4 2 6 12 5 9 13 11 Millwall .15 3 1 3 11 7 2 1 5 9 15 12 5 7 14 10 Sheffield Wed 15 4 2 1 12 5 1 0 7 4 14 12 4 5 12 10 Oxford 15 3 3 1 9 6 0 2 6 3 14 11 5 5 14 9 Cardfff 13 2 2 3 8 6 0 4 2 9 16 10 4 5 12 7 Swindon . .15 3 2 3 8 8 0 2 5 3 11 10 5 5 14 6 Crystal Palace . .15 0 2 6 8 16 0 2 5 2 11 4 ■■■■ ■■■■ ■■■■ ■■■■ ■■■■ ■■■■ ■■■■ Derby hefur gengið hálf illa upp á slökastiö, og ekki unnið leik undir stjórn hins nýja framkvæmdastjóra Dave Mackay. Eitt hiö versta sem komiö hefur fyrir Derby að undanförnu er 0:3 tap fyrir Sunderland i deildarbikarnum. Myndin er frá leik liðanna i þeirri keppni, sem endaöi 1:1. Hér eru töflurnar, og að neöan stööutöflur. Sérfræöingar I Englandi segja, aö nú virðist sem tvennt sé að verða Ijóst, Leeds vinni 1. deild, og Crystal Palace falli I 3. deild. 1. DEILD 2. DEILD ARSENAL (0) ....O IIVERPOOL (0) ....2 39.837 ’ ’ COVENTRY (0) ...O DERBY (0) .......1 Gemmill (Pen.) EVERT0N (1) .....1 Connolly LEEBS (3) .......4 Bates. Joncs 2 Clarke MAN UTD (0) .....2 Young. Greenhoff NEWCASTLE (1) ...2 McDermott Gibb - N0RWICH (1),.....1 Rofo o.g. SHEFF UTD (0) ...1 Colouhoun. southamÞton :d 2 Channon, Byrne WOLVES 'O) .....O Toshack (0) .... -18,699 (1) ..... Bowles Hughes, IPSWICH Whymark- Q.P.R, Francis, 30,647 T0TTENHAM (1) Perryman—37,827 WEST HAM (0) MacDougall 36,869 CHELSEA Baldwin Osgood- ST0KE Ritchie 28,302 LEICESTER (0) . 20,929 BIRMINGHAM 0) Hynd—19.339 BURNLEY (2) .... Fletcher, Hankin 21.541 MAN CITY (0) . L.,499 1 (1) .. -48,036 (0) ..... A VILLA (1) .....1 SHEfF WE0 (0) O Little 28,559 BLACKP00L (2) ...5 P0RTSM0UTH (0) O Suddick, Walsh ^ 6.535 Burns 2, Alcock B0LT0N 12) ......2 0XF0RD UTD (0) 1 Shuker o.g., Cassidy Byrom 12,709 CARDIFF (0) .....O WEST BR0M (0) 1 Brovrn T—8.5CO C PALACE (0) ...O N0TTM F0R (0) 1 McKenzie—21,881 FULHAM (0) ......2 BRIST0L C (0) ...1 Conway. Busby Tainton—9,613 HULL (1) ........2 SUNDERLAND (0) O Pearson, Hawley 17,409 MIDDLESBR0 (0) 2 LUT0N (1) .......1 Foggon, Butlin Armstrong 22,590 notts co d) ...3 millwall (o) .....3 Nixon, Dorney o.g., Alder (pen), Kelly, Needham Hill—12,243 0RIENT (1) ......2 PREST0N (1) ....2 Fairbrother, Bruce 2 Bullock 12.484 SWIND0N (1) ...2 CARLISLE (2) .2 Eastoe 2-6,480 Clarke 2 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! Fimmtudagur 8. nóvember 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.