Alþýðublaðið - 08.11.1973, Blaðsíða 12
alþýðu
mum
Suðvestan kaldi með
skúrum er veðrið, sem
við fáum skammtaö af
veðurguðunum fram
eftir degi.
Þegar líður á daginn
léttir til með norö-austan
kalda, en hitastigið
verður lítið breytt,
eða um 5 stig.
KRÍLIÐ
TRÖLL Könr MftVUR /LL/fi mer/vu ÓUFU fífíÐ
l
Hú 55 MLIR
Nft UHGU/T)
5ORGPI LÆfiDfi fivÍLt)!
>»
|* bUI<l< E6GJR RLÖm /NN
SV/FT flSHfitt v/Ti.£ YSAN NDKKÍt. /)
l
SRRHL- RR/ÐJ HLJ&Ð
L/Ðfí mUT fir mfiK/
r»
bKJÓD ÍjORGft
INNLÁNSVIÐSKIPTI leið KOPAVOGS APÓTEK
^\TIL LÁNSVIÐSKIPTA Opið öll kvöld til kl. 7
flpBÚNAÐARBANKI Laugardaga til kl. 2
W\J ISI.ANDS Sunnudaga milli kl. 1 og 3
Guðs lifandi fegnir að
Smá pása frá alvöru
lifsins hjá gagnfræða-
skól&piltunum. Frá
vinstri: Elias Valur
Benediktsson, Þröstur
Óskarsson, Guðjón
Gislason.
Og
sóknog flytja fyrirlestra.
Þessi vinna nemend-
anna við íþróttahúsið er
raunar ekki beinn þáttur í
starfsf ræðslunni, heldur
er þetta gert til að bjarga
ákveðnu máli", sagði
Gunnlaugur Sigurðsson
að lokum.
Alþýðublaðsmenn
brugðu sér suður i Garða-
hrepp i gær, og á vinnu-
pöllum uppundir þaki
íþróttahússins hittum við
þrjá gagnfræðaskóalpilt-
anna, en þar voru þeir að
vinna við að einangra
loftið. Þeir létu vel af sér
þarna, og kváðust raunar
guðs lifandi fegnir að
sleppa smátíma úr skól-
anum. Trésmiður sá, sem
með þeim var lýsti
ánægju sinni með piltana,
og þótt engin stúlka væri í
hópnum nú, sagði hann,
að þær væru ekki síðri.
sleppa við skólann
fá að
Það er víst kunnara en
frá þurfi að segja, að
vinnuaflsskortur er tals-
verður á vinnumark-
aðnum um þessar
mundir, og tefur það
fyrir ýmsum fram-
kvæmdum. Sums staðar
liggur jafnvel við, að
stöðva verði fram-
kvæmdir sökum vinnu-
afIsskortsins, og fyrir
skömmu var ástandið
þannig i íþróttahúsinu,
sem verið er að reisa i
Garðahreppi. En þegar
allt virtist komið i óefni
datt byggingameistarinn,
Helgi Va Idi marsson,
niður á snjalla lausn.
Hann sá, að i skólunum er
mikið af ónýttum vinnu-
krafti, og því leitaði hann
á náðir skólastjórans i
Gagnf ræðaskóla Garða-
hrepps og bað hann ásjár.
,, Við vorum alveg i
vandræðum með vinnu-
afl", sagði Helgi, þegar
Alþýöublaðið ræddi við
hann i gær, „og verkefnið
var aö heita má stopp. Ég
ieitaði þvítl skólastjórans
i gagnfræðaskólanum,
Gunnlaugs Sigurðssonar,
og hann tók vel i það að
lána mér fólk. Og áhugi
krakkanna á því að fara i
byggingavinnuna var
svo mikill, að nú þegar er
vinna
allt fullt út janúar, en
krakkarnir koma f jögur í
einu, bæði strákar og
stelpur, og eru viku í
senn. Þau fá að sjálf-
sögðu fullt verkamanna-
kaup — og hingað til að
minnsta kosti hafa þau
staðið sig mjög vel."
„Ég velti þessu mikið
fyrir mér", sagði Gunn-
laugur Sigurðsson, skóla-
stjóri, þegar Alþýðu-
blaðið haföi tal af honum
i gær, „og gaf mér
mikinn tima til þess að
leysa mál Helga þannig,
að sem minnst rask yrði á
skólastarfinu, og
endirinn varð sá, að f jórir
nemendur úr þriðja bekk
eru sendir i einu, viku í
senn, en næstu viku á
eftir verða þeir að fara í
sérstaka hjálparkennslu
til þess aö ná upp námi,
sem þeir misstu niður.
Hinsvegar höfum við i
nokkur ár reynt að tengja
skólastarfið atvinnulífinu
með því að senda nem-
endur út i atvinnulífið,
gefa þeim kost á að vinna
i þeim greinum, sem þeir
hugsa sér að starfa við að
námi loknu. Þetta fer
fram undir handleiðslu
sérstaks starfsfræðslu-
kennara, en til hans skila
krakkarnir skýrslu um
viökomandi starf að
lokinni dvölinni á vinnu-
stað. Með þessu er tals-
verð fræðsla um atvinnu-
lífið í 2. 3. og 4. bekk en í
þann bekk koma t.d. sér-
fræðingar 10:15 höfuð at-
vinnugreinanna í heim-
FIMM 6 fförnum vegi
Bjarni Bjarnason, sjómaður:
Maður lætur konuna alveg um
það. Ég er alltaf úti i sjó og kem
heim svona kortér fyrir jól til að
samþykkja allt, sem búið er að
gera.
Elin Jónsdóttir, hjúkrunar-
kona: Eiginlega ekki, en þó
rakst ég af tilviljun inn i hljóm-
plötuverslun i dag og sá þar
plötu, sem ég keypti til að gefa i
jólagjöf. Annars er ég núna
lqksins búin að finna eldhus-
gardinur með fagurgrænu
blómamunstri.
llalldóra Jóhannsdóttir, starfs-
stúika i ljósmyndaverslun: Ég
hef svolitið verið að hugsa um,
að ég ætti að vera farin að hugsa
fyrir jólunum, þvi að af reynsl-
unni veit ég, að það er betra að
hafa fyrra fallið á jólaundir-
búningi.
Ertu farin að hugsa fyrir jólunum?
Þorgrlmur Ólafsson, sjómaður:
Nei, ekki er ég það nú. Konan
sér yfirleitt um þá deild. Næst á
dagskrá hjá mér er að fara til
Noregs til að sækja Reykja-
borgina, þar sem nú er lokið við
að lengja skipið. Svo er það
Hklega loðnan. Konan sér um
jólaundirbúninginn.
Anna Thorlacius, húsmóðir:
Nei, ég er ekkert farin að hugsa
fyrir jólunum. Það verður lik-
lega eins og vant er, maður
byrjar alltaf allt of seint að
hugsa um jólaundirbúninginn.
J