Alþýðublaðið - 15.11.1973, Side 4
Nýtt lyf
7
Fjórðungssjúkrahúsið
á Akureyri
Yfirlæknisstöður á röntgendeild og barna-
deild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri
eru lausar til umsóknar.
Upplýsingar um stöðurnar veitir fram-
kvæmdastjóri.
Laun samkvæmt samningi Læknafélags
Reykjavikur við Reykjavikurborg.
Stöðurnar verða veittar frá 1. jan. n.k.
Umsóknir óskast sendar fyrir 14. des. n.k.
til stjórnar Fjórðungssjúkrahússins á-
samt upplýsingum um námsferil og fyrri
störf.
Stjórn Fjórðungssjúkrahússins á Akur-
eyri.
DAS pronto leirinn, sem harðnar án
brennslu.
SUPER boltinn Pongo Pazzo, sem má
móta eins og leir.
Einnig skemmtilegir ög fallegir litir,
vatnslitir, vaxlitir, pastellitir og vaxleir.
MÍKADO pinnar, töfl, borðtennissett o.fl.
þroskandi leikföng.
Opið kl. 14—17.
STAFN H.F.
Umboðs og heildverslun.
Amerískar kuldaúlpur
Stærðir 8-20 og XS. S.M.L. XL.
Sendum i póstkröfu.
VINNUFATABÚÐIN
Laugavegi 76 og Hverfisgötu 26
Simi 15425.
o
12. leikvika — leikir 10. nóv. 1973.
Úrslitaröðin: XXI —111—211 —1X1
1. VINNINGUR: 12 réttir—kr. 206.500.00.
S6853 37597.
2. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 13.600.00
798 14962 17758 95850 57461 +
58145+ 41625 7406 16877 20062
56050 57805 58642
+ nafnlaus.
Kærufrestur er til 3. des. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera
skriflegar. Kærueyöiblöð fást hiá umboðsmönnum og
aöalskrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkað, ef kær-
ur veröa teknar til greina. Vinningar fyrir 12. leikviku
verða póstlagðir eftir 4. des.
Handhafar nafnlausra seðla verða aö framvisa stofni eöa
senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis-
fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga.
GETRAUNIR — tþróttamiðstööin — REYKJAVIK
Hótel Akranes er til sölu
Húseignin Bárugata 15, Hótel Akranes,
ásamt eignarlóð og innbúi er til sölu.
TILBOÐ (skrifleg) óskast send fyrir 1.
des. 1973 til Hauks Þorleifssonar, aðal-
bókara eða Þorvalds G. Einarssonar, lög-
fræðings, Búnaðarbanka íslands, Reykja-
vík, sem veita allar nánari upplýsingar.
Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði
sem er eða hafna öllum.
FERÐ AMÁLASJÓÐUR
Starf bókara
Óskum að ráða traustan mann i starf
bókara. Umsóknareyðublbð og
upplýsingar fást á skrifstofu okkar. —
Umsóknarfrestur til 1. desember.
Rafveita Hafnarfjarðar
ÚTBOÐ
Tilboð óskast i að byggja kjallara og
grunn 2. áfanga Gagnfræðaskólans á Sel-
fossi.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Sel-
fosshrepps, gegn kr. 5000.00 skilatrygg-
ingu. — Tilboðsfrestur er til þriðjudags 27.
nóvember 1973.
t
Við færum alúöarþakkir öllum þeim sem á einn eða annan
hátt heiðruöu minningu
GÍSLA GUÐMUNDSSONAR
alþingismanns
Hóli, Langanesi,
og sýndu okkur vandamönnum hans samúð við andlát
hans og útför. Við þökkum sérstaklega heimilislækni
hans, læknum og hjúkrunarfólki Landspitala tslands fyrir
hlýja umönnun.
Margrét Arnadóttir Kristln Gisladóttir
Oddný Guðmundsdóttir Gunnar Guðmundsson
ar á háskólasjúkradeild, á fólki
sem bauð sig fram sjálfviljugt.
Hálfsextugur maður, sem verið
hafði getulaus i allt að fimm ár
var meðhöndlaður meö PCPA.
Stóð meðhöndlunin i hálfan mán-
uð, og komu þá fram verulegar
breytingar. Kynmakalöngun
mannsins glæddist, kynorka hans
sömuleiðis og hann fann i fyrsta
skipti aftur til karlmennsku sinn-
ar.
bess var ekki langt að biða að
hann hefði fullkomin kynmök tvi-
vegis eða þrivegis á sólarhring. —
Við fylgdumst nákvæmlega með
allri liðan hans, meðal annars
starfsemi hjartans — það var
ekki að vita nema hann fengi
hjartaslag af allri þessari ást. En
það varð ekki á neinu séð að lyfiö
hefði nein áhrif á hjartastarfsem-
ina. Það lakasta var, að kynorka
mannsins varð smám saman svo
gifurleg, að 44 ára eiginkona hans
neitaði að búa með honum lengur,
svo framarlega sem hann hefði
ekki taumhald á fýsnum sinum,
og gerðu þau þá með sér samning
um eitt skipti á sólarhring. En
hann kvartaði sáran við mig á
eftir, segir dr. Inglehart, — og
kvað þvi fjarri að það nægði sér!
Enn merkilegra var það varð-
andi 75 ára mann, sem ekki haföi
haft kynmök i fimmtán ár. þegar
honum var gefið lyfið. Eftir þá
meðhöndlun neyddi hann 68 ára
konu sina til rekkjulags við sig
þrisvar til f jórum sinnum á sólar-
hring — uns sú fullorðna skipaði
honum að hýrast á dýnu úti á
gangi, en bjóst til varnar i svefn-
herberginu, eins og innrás fjand-
mannahers væri yfirvofandi. —
bessi maður yfirgaf þá konu sina,
segir dr. Inglehart. — Hann var
tiltölulega rikur og gat þvi orðið
sér úti um fertuga ástkonu, sem
var reiðubúin að láta að vilja
hansgegn „hóflegri” greiðslu. Ég
frétti af honum fyrir nokkrum
mánuðum, og var hann þá enn i
ham.
Hálffertug kona leitaði lækn-
ingar i deildinni. Hún hafði verið
gift i ellefu ár og átti tvö yndisleg
börn. En hún hafði aldrei hlotið
fullnægingu um ævina, og hafði
kynferðislega andúð á eigin-
manni sinum, sem og öðrum karl-
mönnum.
Dr. Inglehart og aðstoðarmenn
hans gáfu konunni sem naumast-
an skammt af lyfinu, þvi að þeir
óttuðust hálft i hvoru hugsanlegar
afleiðingar. Að nokkrum dögum
liðnum breyttist kona þessi á já-
kvæðasta hátt svo undrum sætti.
Kyndofinn hvarf með öllu, og hún
hafði i fyrsta skipti á ævinni heil-
brigða nautn af kynmökum og
löngun til þeirra.
Dr. Inglehart segir i skýrslu
sinni: — Við höfum nú meðhöndl-
að yfir hundrað karla og konur
með þessu lyfi. Undantekningar-
litið hefur kynhvötin vaknað hjá
þeim eftir margra ára svefn.
Hvað karlmenn snertir, kemur
lækningin fram i þvi að stinningin
veldur þeim ekki neinum vand-
kvæðum. Og konurnar finna hjá
sér þá löngun til kynmaka og
nautn af þeim, sem þær hafa ekki
áður kynnst.
— Hins vegar verður að viður-
kenna, að lyfið er stórhættulegt,
ef það er ekki notað á nákvæm-
lega réttan hátt og undir strang-
asta læknisfræðilegu eftirliti.
Eins og er, er ekki öðrum en sér-
fræðingum trúandi fyrir þvi, og
allt of mikil áhætta að láta það i
lyfjabúðir til afhendingar gegn
lyfseðli, segir dr. Inglehart.
Hraðkaup
Fatnaður i fjölbreyttu úrvali
á alla fjölskylduna á lægsta
fáanlegu verði.
Opið: þriðjud., fimmtud. og
föstud. til kl. 10, mánud.,
miðvikud. og laugardaga til
kl. 6
Hraðkaup
Silfurtúni, Garöahreppi
v/Hafnarfjarðarveg.
Alþýðublaðið inn á hvert heimili
Fimmtudagur 15. nóvember 1973.