Alþýðublaðið - 15.11.1973, Page 8
LEIKHÚSIN
A
©VAINS-
BERINN
20. jan. - 18. feb.
HAGSTÆÐUR: Gerðu þitt
besta til þess að sinna
öllum þeim mörgu verk-
efnum, sem þú hefur tekið
að þér. Hafðu mikla aðgát
á öllu þvi, sem einhver
áhrif getur haft á einkalif
þitt. Þú átt gott með að ein-
beita þér i dag.
©BURARNIR
21. maí - 20. júní
HAGSTÆÐUR: Nú er aftur
orðið heldur bjartara fram
undan. Þú átt góðri heilsu
að fagna, og þvi þolir þú
meira mótlæti en margir
aðrir. Þér berast sennilega
fregnir frá fjarlægum vini
eða kunningja og þær
fregnir verða ánægjulegar.
® VOGIN
23. sep. • 22. okt.
BREYTII.EGUR: Ef þú
aðeins blandar ekki saman
starfi og skemmtun, þá
ættirðu að fá töluverðu
áorkað i máli, sem varðar
þig miklu. Vandinn við það
að vera vingjarnlegur við
samstarfsfólkið er, að þá er
næsta erfitt að halda uppi
aga.
^NFISKA-
^PMERKIÐ
19. feb. - 20. marz
BREYTILEGUR: Þa'r sem
mjög miklar likur eru á, aö
þú gerir mistök i dag, þá
ættirðú að fara einkar
varlega i öllu, sem þú
gerir. Þú hefur mikla
starfsorku, en leggðu ekki
of hart að þér. Gættu að
heilsunni.
©KRABBA-
MERKIÐ
21. júní - 20. júií
BREYTILEGUR: Einhver
i f jölskyldunni kemur þér á
óvart með að eiga hug-
mynd aö fjáraflaplani, sem
er einkar athyglisverð.
Skoðaðu vel allar hliðar
málsins. Ef þú aðeins ert
eins varkár og vant er, þá
ætti þér ekki að vera hætt.
®SP0RÐ-
DREKINN
23. okt - 21. nóv.
BREYTILEGUR: Þú rekst
á eitthvaö, sem verður þér
til framdráttar, i
viðskiptum þinum við
eitthvert stórfyrirtæki eða
opinbera stofnun. Þetta
gæti staðjð i sambandi við
peningamál, en gættu samt
ákaflega vel að öllu, sem
þú aðhefst.
21. marz - 19. apr.
BREYTILEGUR: Þú ert
uppfullur af hugmyndum
og orku, en það stendur vist
þvi miður stutt. Reyndu að
beina þreki þinu i æskilega
farvegi, þvi þá verðurðu
ekki gripinn þeirri örvænt-
ingu, sem svo oft hrjáir þig.
21. júlí - 22. ág.
IIAGSTÆÐUR: Jafnvel
þótt þér nákomið fólk sé
mjög á öndverðum meiði
um það, sem þú ætlast
fyrir, þá skaltu engu að
siður halda fast við þitt sért
þú sannfærður um, að þú
hafir rétt fyrir þér. Láttu
engri gagnrýni ósvarað.
€\ BOGMAÐ-
J URINN
22. nóv. - 21. des.
HAGSTÆÐUR: Fjármálin
taka mjög tima þinn i dag.
Þú gerir eitthvað, sem
mjög mun bæta
fjárhagslega stöðu þina og
þú ættir að athuga, hvort
þú ættir ekki einhvers
staðar einhverja eign, sem
þú ekki veist af.
© NAUTIÐ
20. apr. - 20. maí
IIAGSTÆÐUR: 1 dag átt
þú auðvelt með að gleyma
þvi leiðinlega, sem gerðist i
vikunni. Vinir þinir og
fjölskylda skipa sér nú að
baki þér og styðja þig i einu
og öllu. Þú gætir átt mjög
ánægjulega kvöldstund i
gleðskap.
23. ág. - 22. sep.
HAGSTÆÐUR: Loksins,
þegar þér er orðið
nákvæmlega sama um eitt-
hvað, sem lengi hefur legið
þér á hjarta, fæst sú
hagstæöa lausn, sem þú
hefur beðið eftir. Njóttu
þess vel. Þú og þitt fólk
hafið sannarlega unnið til
þess.
^\$T IN-
fj GE TIN
22. des. - 9. jan.
BREYTILEGUR: Ef þér
verður boðið til einhvers
mannfagnaðar, reyndu þá
hvað þú getur til þess að
komast i samband við fólk,
sem þú umgengst
venjulega ekki. Þú ert nú
upp á þitt besta og kemur
mjög vel fyrir.
RAGGI RÓLEGI
JÚLÍA
3ULID, Þ0 Þ£R F/NNIST
ÉG SPYRJA EINS 06 1A3ÁNI ■ VILTU
TAKA AF PÉR UMBÚÐIRNAR..
,EN...
SAR MÍN
SEW0RITA...
FJALLA-FÚSI
Æþjóðleikhúsio
HAFIÐ BLAA HAFIÐ
Siðasta sýning i kvöld kl. 20.
KABARETT
föstudag kl. 20.
ELLIHEIMILID
laugardag kl. 15.
Næst siðasta sinn i Lindarbæ
KLUKKUSTRENGIR
6. sýning laugardag kl. 20.
FURÐUVERKID
sunnudag kl. 15. i Leikhúskjallara
KABARETT
sunnudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir
Miðasala 13.15. — 20. Simi 11200.
SÍÐDEGISSTUNÐIN
i dag kl. 17.15
Kristin, Böðvar, Kjartan og
Kristinn syngja um
HUGSJÓNAHETJUR OG
HVERSDAGSHETJUR
SVÖRT KÓMEDÍA
i kvöld kl. 20.30
FLÓ A SKINNI
föstudag, uppselt.
FLÓ Á SKINNI
laugardag, uppselt.
FLÓ A SKINNI
sunnudag kl. 15.00
SVÖRT KÓMEDÍA
sunnudag kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14. Simi 16620.
HVAÐ ER Á SEYÐI?
FUNDIR
SALARRANNSÓKN AFÉLAG HAFNAR-
FJARÐAR heldur fund i kvöld, miðvikudag-
inn 14. nóvember, kl. 20.30, i Alþýðuhúsinu 1
HF. Geir Vilhjálmsson, sálfræðingur, flytur
erindi og lesiö verður upp úr bókinni um
Ragnheiði Brynjólfsdóttur.
KVENRÉTTINDAFÉLAG ÍSLANDS: Fund
ur að Hallveigarstöðum á miðvikudaginn 14.
nóvember kl. 20.30. Rætt verður um fjöl-
miðla. Framsöguerindi flytja: Margrét
Bjarnason, blaðamaður, Aðalbjörg Jakobs-
dóttir, B.A., og Þorbjörg Jónsdóttir, B.A.
BASARAR
1.0.G.T. Saumaklúbburinn heldur basar I
Templarahöllinni við Ei’iksgötu, 2. hæð, á
laugardaginn 17. nóvember kl. 14. Tekið á
móti munum á skrifstofu Templarahallar-
innar næstu daga kl. 14—17.
FYRIRLESTRAR OG FRÆÐI
HASKÓLAFYRIRLESTUR: Father Michael
Hurley frá Dublin á trlandi flytur fyrirlestur
i V. Kennslustofu Ht kl. 10.15 á fimmtudaginn
15. nóvember. Fjallar hann um Eucharist:
Means and Expression of Unity — Þakkar-
gjörðarmáltiðin sem tjáning og tæki samein-
ingar.
NORRÆNA HÚSID: Félag háskólakennara
gengst fyrir fyrirlestri i Norræna húsinu á
sunnudaginn kl. 15. Prófessor Jónatan Þór-
mundsson talar um Markmið refsinga.
SÝNINGAR og söfn
FÉLAGSHEIMILI KóPAVOGS: Gunnar Dúi
sýnir 53 myndir, olia, acryl og gull apoxið.
Sýningin er opin daglega kl. 14—22.
BOGASALUR: Katrin Arnadóttir sýnir vax-
teikningar (batik). Sýningin er opin daglega
frá 14—22 til og með 18. nóvember.
LISTASAFN ISLANDS: Yfirlitssýning á
verkum Asmundar Sveinssonar. Sýningin er
opin til 18. nóvember, daglega frá
13.30— 18.00, laugardaga og sunnudaga kl.
13.30— 22.00.
NATTÚRUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu
115. Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13.30-16.
HNITBJÖRG Einars Jónssonar er opið alla
sunnudaga kl. 13.30-16. Skólum og ferðafólki
opið á öðrum timum, simi 16406.
ARBÆJARSAFN er opið alla daga nema
mánudaga frá 14-16. Einungis Arbær, kirkjan
og skruðhús til sýnis. Leið 10 frá Hlemmi.
ASGRÍMSSAFN: Bergstaðastræti 74 er opið
á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtu-
dögum frá 1:30-4. Aðgangur ókeypis.
Fimmtudagur 15. nóvember 1973.