Alþýðublaðið - 15.11.1973, Page 9

Alþýðublaðið - 15.11.1973, Page 9
KASTLJÓS • O • O • O Síðdegisstund LR endurtekin í Siödegisstund Leikfélags Reykjavikur verður endurtekin I Iðnó kl. 17.15 i dag. A dag- skránni er visnasöngur Kristin- ar ólafsdóttur, Kjartans Ragnarssonar, Böðvars Guð- mundssonar og Kristins Sig- mundssonar — og er meðfylgj- andi mynd af þeim. — Ætlunin var — og er — að þessar siödegisstundir yrðu fyrsta fimmtudag i hverjum mánuði, sagði Kristin i stuttu spjalli við fréttamann blaðsins i gær. — Ýmsir leikarar LR eiga aö sjá um þær og verður pró- grammið alltaf nýtt, en vegna góðrar aðsóknaí og undirtekta var ákveðið að endurtaka þessa Siðdegisstund enn einu sinni. Viö endurtókum hana fyrst á laugardeginum strax á eftir, en liklega hefur það verið augiýs- ingaleysi, sem varð til þess, að dag ekki var nema um það bil hálft hús. Siðan höfum við heyrt marga tala um, að þeir hafi ein- faldlega ekki vitað af þeirri endurtekningu, og þess vegna erum við með þetta aftur i dag. Dagskráin, sem flutt verður i dag, er óbreytt frá þvi, sem áð- ur hefur verið. 011 lögin utan eitt eru eftir piltana þrjá — eða eins og Vigdis Finnbogadóttir, leik- hússtjóri sagði nýlega: „Eftir flytjendur og þjóðina.” Ljóðin eru eftir m.a. Böðvar Guð- mundsson, Stein Steinarr, Grim Thomsen, örn Arnar, Daviö Stefánsson og einnig eiga þeir Magnús Asgeirsson og Jón Prófessor Helgason hvor sina þýðinguna. Timasetning Siðdegisstund- arinnar er miðuð við, að fólk geti komið við i Iðnó á leið heim úr vinnu. HVAD EB i ÚTVARPiNII? Fimmtudagur 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl 7.20 Frétt ir kl. 7,30 8,15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgun- bæn kl. 7.55. Morgunstund barnannakl. 8.45. Olga Guðrún Árnadóttir byrjar að lesa þýðingu sina á sögunni „Börnin taka til sinna ráða”, e. dr. Gormander Morgunleikfimikl. 9.20. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Við sjóinn kl. 10.25. Ingólfur Stefánsson ræðir við Hjálmar Vilhjálmsson fiskifræðing um talningu fisk- seiða. Morgunpopp kl. 10:40. UH Uli SKARI Gf'.IPIR KCRNF.LÍUS JONSSON SKÖLAVÚROUSl IG 8 BANKASIRí 116 ^'^1868818600 Stories syngja og leika. Hljómplötusafnið kl. 11:00. (endurt. þáttur Gunnars Guðmundssonar) 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 A frivaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.30 Jafnrétti — misrétti. VI. þáttur. Umsjón: Þórunn Friðriksdóttir, Steinunn Harðardóttir, Valgerður Jóns- dóttir, Guðrún Helga Agnars- dóttir og Stefán Már Halldórs- son. 15.00 Miðdegistónleikar: . Rúss- nesk tónlist. Lamoreux—hljómsveitin i Paris leikur „A sléttum Mið- Asiu” eftir Borodin, Igor Markewitsj stj. Nicolaj Ghjauroff syngur rússneskar óperuariur með Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna, Edward Doenes stj. Hjljómsveitin Philharmonia leikur Sinfóniu nr. 2 i b-moll eftir Morodin, Nicolai Malko stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorniö 16.45 Barnatimi: Agústa Björns- dóttir stjórnar. a. Sögur og sagnir um Kötlu. Flytjendur með Agústu eru Einar Ólafsson og Hjalti Aðalsteinn Júliusson (14 ára). b. Börn syngja. Kór barnaskóla Akureyrar syngur nokkur lög. Söngstjóri Birgir Helgason. Hljómsveit Ingimars Eydals leikur með. 17.30 Framburðarkenusla i ensku. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 18.55 Tilkynningar. Veðurspá. Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson cand. maf " 'ur þáttinn. 19.10 Bókaspjall. Um maður: Sigurður A. Ríu son. 19.30 1 skimunni. Myndlistarþátt- ur I umsjá Gylfa Gislasonar. 19.50 Sönglög eftir Jón Leifs. Sigriður E. Magnúsdóttir og Ólafur Þ. Jónsson syngja við pianóundirleik Arna Kristjáns- sonar. 20.15 Leikrit: „ApaköUurinn”, gamanleikur með söngvum eftir Johanne Luise lleiberg. Aður útv. I desember 1958. Þýðandi Jón Aðils Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Persónur og leikendur: Iversen — Haraldur Björnsson, Margrét, bróðurdóttir hans — Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Jómfrú Sörensen ráðskona — Inga Þórðardóttir, Óli vinnumaður — Brynjólfur Jóhannesson, Linddal lögfræðikandidat — Jón Sigurbjörnsson. 21.40 Litil serenaða op. 12 cftir Lars-Erik Larsson. Kammer- sveitin i Stokkhólmi leikur. „Undarleg tilviljun að við skyldum hittast á hausti.” Geirlaug Þorvaldsdóttir og Hörður Torfason flytja ljóða- þátt. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Minningar Guðrúnar Borg- fjörð. Jón Aðils leikari les (6) 22.35 Manstu cftir þessu? Tón- listarþáttur i umsjá Guðmund- ar Jónssonar pianóleikara. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. Keflavík Fimmtudagur 15. nóvember. 2.55 Dagskráin. 3,00 Fréttir. 3,05 Skemmtiþáttur Dobie Gillis. 4,00 Kvikmynd (The Extra Day) hryllingsmynd með Richarf Basehart og Simone Simon. 5.30 Law And Mr. Jones. 5.55 Dagskrá. 6,00 Úr dýrarikinu (Animal World.) 6.30 Fréttir. 7.00 Þáttur Varnarliösins, Northern Currents. 7.30 Ali In The Family. 9,00 Brackens World. 10,00 Skemmtiþáttur Helen Reddy. 11.00 Fréttir. 11,10 Helgistund. 11,15 Late Show, Sherlock Holmes mætir dauöanum. BÍÓIN HÁSKÓLABÍÓ Simi 22140 STJÖRNUBIÓ simi Tækifærissinninn Le Conformiste Byssurnar i Navarone BEST PICTURE OF THE YEAR! | GREGORY PECK DAVID NIVEN ANTHONY QUINN Vinsæl amerisk verölaunakvik- mynd i litum og Cinema Scope Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð iimuii 12 ára LAUGARASBÍÓ Simi 32075 CLINT EASTWOOD JOE KIDD ® Geysispennandi bandarisk kvik- mynd i litum með islenzkum texta með hinum vinsæla Clint Kastwood i aðalhlutverki ásamt þeim Itoberl Duvall, John Saxon og Don Straud.Leikstjóri er John Sturges. Sýnd kl. 5,7 ug 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. HAFNARBÍÚ sí<.,í A flótta í óbyggðum FIGURES IHA LAHDSCAPE Spennandi og afar vel gerð ný bandarisk Panavisionlitmynd byggð á metsölubók eftir Barry England, um æsilegan og erfiðan flótta. Robert Shaw, Malcolm Mc- Dowell. Leikstjóri: Joseph Losey. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Heimsfræg litmynd er gerist á ttaliu á valdatimum Mussolini. Leikstjóri: Bernardo Bertolucci. Aðalhlutverk: Jean Louis Trinignant, Steffania Sandrelli, I’ierre Clementi. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8.30. Allra siðasta sinn Ath. Þessi inynd hefur hvarvetna lilotið frábæra dóma og viðtökur. KÓPAVOfiSBÍÓ Simi 1.985 í sálarfjötrum Áhrifamikil og vel leikin, amerisk stórmynd tekin i litum og Cinema Scope. Gerð eftir sögu Elia Kaz- an. tSLENZKUR TEXTI Leikstjóri: Elía Kazan.Hlutverk: Kirk Douglas, Faye Dunaway, Kichard Boone, Deborah Kerr. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Höiinuö iunan 12 ára. TÓNABÍÓ Simi 31182 Leyndarmál Santa Vittoria The Seerct of Santa ViUoria. Sérstaklega vel leikin, ný, bandarisk, kvikmynd eftir metsölu-skáldsögu Koberts Crichton. Kvikmyndin er leik- stýrð af hinum fræga leikstjóra Stanley Kramcr. I aðalhlutverki er Anthony (Juinn. Þeir sem sáu snillinginn Anthony Quinn i myndinni „Grikkinn Zorba” munu vafalaust hafa mikla ánægju af þvi að sjá hann i hlut- verki borgarstjórans Bombolini i „The Secret of Santa Vittoria. Aðrir leikendur: Anna Magnini, Virna Lisi, llardy Kruger. Sýnd kl. 5 og 9. VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN ANGARNIR Lagerstærðir miðað við múrop: Haeð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270sm Aðrar slærðir. smlSaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Siðumúla V> - Siin! 38220 Fimmtudagur 15. nóvember 1973. o

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.