Alþýðublaðið - 28.11.1973, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 28.11.1973, Blaðsíða 8
LEIKHÚSIN c\ VATHS- W BERINN 20. jan. - 18. feb. BREYTILEGUR: Þér er fyrir bestu að vinna einn út af fyrir þig i kyrrð og ró, svo þú þurfir ekki að hætta á andstöðu fólks, sem ella kæmist að ráðagerðum þinum. Sinntu vel heilsu- farsmálum einhvers, sem er nákominn þér. Treystu meira á sjálfan þig. jOiFISKA- WMERKIÐ 19. feb. - 20. marz VILLANDI: Astamálin eiga hug þinn allan, og þú átt erfitt meða að einbeita þér. En jafnvel þótt þér gangi vel i ástamálunum um þessar mundir, þá er ekki jafn bjart yfir peningamálum þinum. /^HRÚTS- WMERKIÐ 21. marz - 19. apr. VILI.ANDI: Enda þótt þér finnist þú fullfær um að dæma um málefni varðandi peningalegan hag þinn, þá kann að vera, að allt sé þar ekki eins og þér sýnist. Fólk segir oft meira, en það getur staðið við, og þú ættir að trúa lof- orðum varlega. © NAUTIÐ 20. apr. • 20. maí VILLANDI: Þetta er einn af þessum dögum, þegar betra er fyrir þig að ein- beita þér að þvi, sem þú hefur þegar byrjað á, en að hefja nýjar fram- kvæmdir. Það eru smá- vægilegar likur á, aö ein- hver — þó ekki þú — komir með góða uppástungu. ©BURARNIR 21. maí • 20. júnf VILLANDI: Einhver ná- inn vinur þinn, jafnvel fjölskyldumeðlimur, reyn- ir ákaflega að fá þig til þessað lúta sinum ráðum. Gerð það ekki, jafnvel þótt þér litist vel á. Öll atriði málsins eru frekar óljós og þú kynnir að velja rangt. áftk KRABBA- MERKIÐ 21. jiinl - 20. jiill VILI.ANDI: Vertu ekki of viss og öruggur um þig, þar sem kringumstæður kunna að rugla þig og ef þú hefur sagt eða gert of mikið, þá stendur þú uppi eins og bjáni. Treystu ekki um of á loforð — einkan- lega ekki frá yfirmönnum þinum. @ UÓNIÐ 21. júlí - 22. ág. VILLANDI: Þú skalt alls ekkert fást við fjármál eða viðskipti i dag. Áætlanir virðast vera traustar.en kringumstæðurnar eru þér i óhag. Jafnvel loforð fólks, sem þú treystir, eru litils virði. á[\ MEYJAR- WMERKIÐ 23. ág. • 22. sep. VILLANDI: Þú ættir að reyna að koma þér hjá þvi að taka ákvarðanir i dag i málum, sem skipta þig miklu. Þér hættir nú við að gera hrapalleg mistök vegna dómgreindarskorts og ættir þvi að reyna að slá öllum stórmálum á frest. #ÞJÓÐLEIKHÓSIÐ KLUKKUSTRENGIR I kvöld kl. 20 BRÚÐUHEIMILI 3. sýning fimmtudag kl. 20 KLUKKUSTRENGIR föstudag kl. 20 KLUKKUSTRENGIR laugardag kl. 20 Miöasala 13.15 —20. Sfmi 1-1200. FLÓ A SKINNI, í kvöld kl. 20.30. SVÖRT KÓMEDIA, fimmtudag kl. 20.30. © vocni 23. sep. - 22. okt. VILLANDI: Aöstæður, sem hafa verið að skapast undanfarið, geta orðið mjög óþægilegar i dag. Reyndu að halda þig sem mest frá öðrum og segðu og gerðu sem minnst, svo þú dragist ekki með i leik- inn. © SPORÐ- DREKINN 23. okt - 21. nóv. VILLANI)!: Farðu mjög varlega i öll peningamál. Þar sem ruglingslegar kringumstæður eru að skapast, þá munt þú sennilega komast að raun um, að ef þú aðhefst þá gerirðu mistök og þá kann að vera orðið of seint að ráða bót á. BOGMAD- URINN 22. nóv. • 21. des. VILLANDI: Farðu mjög varlega, þvi ella finnur einhver, sem er að reyna að gera þér illt, viðkvæm- an blett á þér. Þér er e.t.v. ekki ljóst, að nú skjöplast þér i dómum þinum um fólk. Hlustaðu vel á við- vörunarorð vina þinna. STEIN- GETIN 22. des. • 9. jan. VILLANDI: Eitthvað af þvi, sem nýlega hefur gerst, fer nú að skila árangri. Fullvissaðu þig um, að allt sem þú fæst við, sé löglegt og heiðar- legt. Þú átt e.t.v. erfitt með að sætta þig við ákveðnar staðreyndir um heilsufar þitt. RAGGI ROLEGI SV0KIA ER PA-D 'A HVEROUM LAUCARDE6I JULIA E&ERE.TV.AÐ . TR0ÐA MÉR INN I LÍF HAKS 0&E.T.V. ÖSKAR HANH EKKl EFTIR MÉR l>AR. EN HANN CRSVfi EINMANNA ... : \.r£*/ ÉG ER EKKI AÐ KA.LDA PYÍ : fm&p rj m W&, 3ULI0 .. EN EF Þ0 A SEFUR HENNI 'AM PINA f 0& EINATILFIUNINA iBIPrSlSÍr 2£ FJALLA-FUSI FLÓ A SKINNI, föstudag kl. 20.30. FLÓ A SKINNI, laugardag kl. 20.30. SVÖRT KÓMEDÍA, sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. HVAÐ ER Á SEYÐI? SÝNINGAR OG SÖFN BOGASALUR: Ragnar Páll Einarsson held- ur fimmtu einkasýningu sina 24. nóvember til 2. desember kl. 14—22 daglega. A sýningunni eru 25 oliumálverk og 8 vatnslitamyndir og eru flest verkanna til sölu. MOKKA: Þðrsteinn Þðrsteinsson sýnir 20 pastelmyndir og nokkrar aðrar á Mokka 25. nóvember til 15. desember. FÉLAGSHEIMILI KÓPAVOGS: Gunnar Dúi sýnir 53 myndir, olia, acryl og gull apoxið. Sýningin er opin daglega kl. 14—22. NATTURUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu 115. Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16. ASGRÍMSSAFN: Bergstaðastræti 74 er opið á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtu- dögum frá 1:30-4. Aðgangur ókeypis. ARBÆJARSAFN er opið alla daga nema mánudaga frá 14-16. Einungis Arbær, kirkjan og skruðhús til sýnis. Leið 10 frá Hlemmi. HNITBJÖRG Einars Jónssonar er opið alla sunnudaga kl. 13.30-16. Skólum og ferðafólki opið á öðrum timum, simi 16406. NORRÆNA HÚSIÐ: Bókasafnið er opið virka daga frá 14-19, laugardaga og sunnu- daga frá 14-17. BASARAR KVENFÉLAG ÓHADA SAFNAÐARINS heldur basar á laugardaginn 1. desember kl. 14 í Kirkjubæ. SJALFSBJÖRG, félag fatlaðra i Reykjavik, heldur basar sinn á sunnudaginn 2. desember i Lindarbæ kl. 14. PRENTARAKONUR halda basar á laugar- daginn 1. desember i félagsheimili prentara. Basarinn hefst kl. 14. BORGFIRDINGAFÉLAGIÐ heldur basar 9. desember og minnir félaga og velunnara á að skila munum á hann hið allra fyrsta til Ragn- heiðar (s. 17328 Guðnýjar (s. 30372) eða Ragnheiðar (s. 24556). Sótt ef þarf. FYRIRLESTRAR OG FRÆÐI FÉLAG HASKÓLAKENNARA, sem staðið hefur fyrir fyrirlestrahaldi i vetur I samráði við Hí, heldur áfram starfseminni á sunnu- daginn 2. desember, i Norræna húsinu kl. 15. Þá flytur Guðmundur Pétursson, forstöðu- maður á Keldum, fyrirlestur: Hæggengir smitsjúkdómar i miðtaugakerfi manna og dýra.Allir velkomnir. Miðvikudagur 28. nóvember 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.