Alþýðublaðið - 28.11.1973, Blaðsíða 12
alþýðu
nf!mm
IHNLÁNSVIÐSKIPH LEIÐ
LÁHSVIÐSKIPTA
^BÚNAÐARBANKI
ÍSLANDS
KÓPAVOGS APÖTEK
Opifl öll kvöld til kl. 7
Laugardaga til kl. 2
Sunnudaga milli kl. 1 og 3
Tnmnrainnnni ........
Samkvæmt upplýs-
ingum Veöurstofunnar
í gærkvöldi, þá virðist
veöriö ætla aö veröa
svipað um mestallt
landiö í dag. Á SV-landi
er spáð austan kalda,
úrkomulausu að mestu
og eins til tveggja stiga
hita.
Kaldast var i gær á
Egilsstööum, 9 stiga
frost, og hlýjast á
Stórhöföa í Eyjum, 4
stiga hiti.
KRILIÐ
fttÆGftN 7>Rmjí,
□ □ WJJm FOR ORT HcrnUF LftUU
B
/N
UPP HEFD
F/SK UR. L'£ L^ÓUfi
¥ 'ftTT 'dúkir
'fí FRftXK ft tFUR
5 rnH
WfíK. 'lLftT
TuNNU DjWfi
□ V£ND DK.tf.
□ M/U/L FerÐ
w • •
Flosi ólafsson, leikari
og rithöfundur, fer utan í
dag, til þess að halda
aðalhátiöarræðuna i full-
veldisfagnaði Félags ís-
lenskra námsmanna i
Kaupmannahöfn hinn 1.
desember. Allar götur frá
1918 hafa islenskir
stúdentarog aðrir íslend-
ingar í Höfn fagnaö þess-
umfullveldisdegi þjóðar-
innar meö mikilli viö-
höfn, og jafnan vandað
val aöaIræöumanns dags-
ins. Meðal annarra, sem
talaö hafa við þetta tæki-
færi, eru Gunnar
Gunnarsson, Halldór
Laxness, Jón Helgason,
prófessor, og Björn Th.
Björnsson, svo einhverjir
séu nefndir.
Blaðamaður Alþýðu-
blaðsins spurði Flosa í
gær um hvað ræðan f jall-
aði.
„Þetta verður öðru
fremur fræðilegt erindi",
sagði Flosi, „þar sem
varpað er Ijósi á ýmis at-
riöi mannlifsinsá islandi,
sem umvafin hafa verið
myrkustu hjúpi ald-
anna".
„Hvað viltu segja um
heimildir eða aðra aðstoð
við rannsóknirnar",
spurðum við Flosa.
„Um innblástur er tví-
mælalaust að ræða",
sagði hann.
Blaðamaður spurði
Flosa, hvort það væri
nokkuð sérstakt úr svart-
nætti aldanna, sem hann
gæti skýrt frá úr efni
ræðunnar.
„Mér hefur tekist að
sannaj að frumdrögin að
Atlantshafsbandalaginu
hafi verið lögð um alda-
mótin 1800 i baktjalda-
makki Dana og Englend-
inga, en þá var Eyarsund
eina greiða leiðin, sem
Rússar áttu út á Atlants-
ála. Þar réðu Danir lög-
um og lofum. Þetta er að-
eins ein af hinum fjöl-
mörgu uppgötvunum,
sem ég hefi hnotið um í
rannsóknum mínum í
gegnum aldirnar", svar-
aði rithöfundurinn og
leikarinn.
Hefurðu nokkur áform
um að dveljast við frek-
ari rannsóknir erlendis?
„Ég tel, að fullnaðar-
niðurstöður liggi nú Ijósar
fyrir, og ekki sé annað
eftir en kveðja til fram-
liðna Islendinga til
sagna", sagði Flosi
ólafsson að lokum.
Fátæklegir búkkar
með ófrágengnum
spónaplötum og
ekki einu sinni
nógu margir búkkar
,,t skólann vantar stóla og
vinnuborð. F'lestir nemendur
sitja margir saman skólaárið út
við vinnuborð, sem eru fátæk-
legir búkkar með ófrágengnum
spónaplötum. Jafnvel eru ekki
til nægilega margir búkkar og
plötur, þannig að flytja þarf þá
á milli kennslustofa”.
Þessi klausa er tekin upp úr
lýsingu Gisla B. Björnssonar,
skólastjóra Myndlista- og hand-
iðaskóla tslands, á ástandinu i
þeim skóla, en þar eru mennt-
aðir myndlistarmenn þjóðar-
innar, t e i k n i k e n n a ra r ,
vefnaðarkennarar og auglýs-
ingateiknarar. Samt sem áður
eru fjárveitingar til skólans svo
skornar við nögl að rétt nægir til
að standa undir sómasamlegu
húsnæði, en ekkert verður eftir
til að afla nauðsynlegustu hús-
gagna, hvað þá kennslutækja.
Er þetta annar skólinn á fáein-
um dögum, sem sker upp herör
gegn stjórnvöldum vegna þessa,
en eins og menn muna lýstu
nemendur eins Menntaskólans i
Reykjavik fyrir okkrum dögum
aöbúnaðinum þar, sem algjöra
óhæfu og skoruðu á Alþingi að
sjá til úrbóta hið snarasta.
„Stjórnvöld virðast halda að
þetta se einhver dundskóli, sem
haf i enga þýðingu fyrir þjóðfé-
lagið”, sagði Gisli i samtali við
Alþýðublaðið i gær, „En
hvernig er hægt að tala t.d. um
iðnbyltingu á Islandi án þess að
hugsa til þess að mennta fólk til
þess að hanna þær vörur, sem
framleiddar eru? Slika mennt-
un á að vera hægt að fá i Mynd-
lista- og handiðaskólanum, en.
stjórnvöld virðast ekki skilja
það”.
Sv áfram sé gripið ofan i lýs-
ingu Gisla B. Björnssonar
skólastjóra á ástandinu i skól-
anum má nefna, að i auglýs-
ingadeild er ékki til einfalt
teikniborð, svo undarlegt sem
það er, heldur eru borðin af
þeirri gerð, sem fyrr er lýst. I
textfldeildierekki hægt að kenna
ýmislegt af þvi sem nauðsynlegt
er, þar sem loftræstingu vantar.
Sú loftræsting er nauðsynleg, til
þess að unnt sé að vinna með
ýmsar tegundir af sýrum, þegar
unnið er að vefjarprenti. Loft-
ræstikerfi þetta kostar kr. 180
þúsund. Þá má nefna, að i þess-
um listaskóla er ekki til nógu
mikið af málaratrönum,
kennslutöflur vantar, og engin
borð eru fyrir kennara i
kennslustofunum. Auk þess eru
stólar i þeim það fáir, að flytja
verður þá milli stofa eftir þörf-
um, — eða fólk verður að fara i
næstu stofur til aö stela stólum.
GADDAVÍRINN
KOMST EKKI
INN í LANDIÐ
Talsvert magn af
,,Gaddavír" eins og
75% vodka er gjarna
nefnt, fannst í gær um
borð í m/s Selá, og hafa
sjö skipverjar játað að
hafa átt smyglið.
Alls fundust 389 f lösk-
ur, og 27. 400 vindlingar,
sem einnig átti að
smygla hér í land. Varn-
ingurinn var falinn bak-
við falskan vegg undir
stýrishúsinu. Leit er
haidið áfram. —
\
fimm a förnum vegi
Steingrimur Vigfússon inn-
heimtumaður: Ég treysti mér
ekki til að spá neinu ákveðnu
um það, en þó finnst mér siður
ástæða til verkfalls nú en t.d.
fyrir nokkrum árum.
Valgaröur Zoponiasson bifvéla-
virki: Já, ég tel að það komi af-
dráttarlaust til verkfalla, alla-
vega hjá nokkrum stéttum eins
og t.d. járniðnaðarmönnum,
sem orðnir eru á eftir i launum.
Bjarni Höskuldsson húsasmið-
ur: Vonandi þarf ekki að koma
til verkfalla, en komi til þess
býst ég við að þau verði stutt, ég
vona það besta.
*
Spáir þú almennum verkföllum?
Steingrlmur Þorleifsson inn-
flytjandi: Ég vona bara að
vinnufriður haldist, það er öll-
um fyrir bestu, en jafnframt er
fylgjandi þvi að þeir lægst
launuðu fái hærri laun.
Lúðvik Eiðsson: Mér sýnist
fjárhagur fólks lakari nú en t.d.
á sama tima i fyrra, og þvi gæti
allt eins komið til verkfalla, þótt
ég treysti mér ekki til að spá
fyrir um það. —