Alþýðublaðið - 30.11.1973, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 30.11.1973, Blaðsíða 10
Laus staða Staða lögregluþjóns á ísafirði er laus til umsóknar. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknarfrestur er til 26. desember 1973. Bæjarfógetinn á ísafirði. 26. nóvember 1973. ÚTBOÐ Tilboð óskast um sölu á stálþili og tilheyrandi tengihlutum fyrir Reykjavikurhöfn. Útboðsgögn eru afhent I skrifstofu vorri. Tilboö verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 3. janúar 1974, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25. Simar 19099 og 20988. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiösla. • Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsiniöur, Bankastr. 12 MINNINGAR- SPJÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU fást í Hallgrímsltirkju (Guðbrandsstofu), opið virlca daga nema laugardaga Itl. 2-4 e. h., simi 17805, Blómaverzluninnl Oomus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdóltur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgöfu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg 27, Alþýðublaðið inn á hvert heimili ORÐSENDING frá Verkakvenna- félaginu Framsókn. BASAR félagsins verður 1. desember. Vinsam- legast komið gjöfum á skrifstofu félagsins sem allra fyrst. Verkakvennafélagiö Framsókn UR ULSKARIGt'.IPIR KCRNFLÍUS JONSSON SKÖLAVOROUSl IG 8 BANKASIRA116 ^%1H«j80i06OC Jólabækurnar PPHAF AUÐS BIBLÍAN VASAÚTGÁFA NÝ PRENTUN Þunnur biblíupappír Balacron-band * Fjórir litir Sálmabókin nýja Fást í bókaverslunum og hjá knstilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG <P>llDbl\lHÍ)5St0fU Mallgrimskirkja Reykjavik simi 17805 opíð 3-5e.h. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ „Ekki stoltir yfir stigunum" Valssigur var í hættu ,,Vænt þykir manni um stigin, en ekki var maöur nú stoltur yfir því hvernig þau fengust”. A þessa leiö mælti kunnur Vals- maöur að loknum leik islands- meistara Vals gegn Ármanni, sem Valur vann 16:13. Og þetta voru orð að sönnu, stigin koma sér vel fyrir Valsmenn, en leiknum vilja þeir eflaust gleyma sem fyrst. Leikur þeirra var mörgum klössum neðar en þeir best geta, og um tima f s.h. var sigur þeirra jafnvel i hættu. En Ármenningar kunnu ekki að notfæra sér aöstæöurnar, og þvi fór sem fór. Mörk Vals: Gisli 6 (4) v), bor- björn 3, Gunnar Gunnsteinn 2, Hermann 2, Agúst, Bergur og Jón K. eitt mark hver. Mörk Armanns: Hörður 3 (1 v), Vilberg 3, Björn, borsteinn og Jón Astv. tvö mörk hver, Ragnar eitt mark. Leikurinn hélst jafn i byrjun, en eftir að Armenningar misstu Olfert útaf meiddan, hljóp allt i baklás hjá þeim, og Valur skor- aði fjögur mörk i röö, og staðan i hálfleik var 9:5. t byrjun s.h. náði Armann að minnka bilið i eitt mark, en aldrei tókst þeim að notfæra sér ótal tækifæri til jöfnunar. Lokaminúturnar komu mörkin hvert af öðru, og Staðan 1 Staðan i 1 . deild er þessi cft- 1 ir leikina i 1. deild i fyrra- 1 kvöld: Valur-Arm. 16:13( 9: 5) IR-Þór 22:21(12: 12) FH 3 3 0 0 68-52 6 Valur 4 3 0 1 78-71 6 Fram 4130 78-68 5 Vik. 4 2 0 2 91-91 4 Haukar 4121 77-82 4 Þór 4112 69-78 3 1R 5113 93-106 3 I Arm. 4 0 1 3 58-64 1 bessir eru markhæstir: Axel Axelsson, Fram 29 Gisli Blöndal, Val, 29 HörðurSigm.son, Haukum, 29 Agúst Svavarsson, 1R, 28 Einar Magnússon, Vik, 28 Viðar Simonarson, FH, 26 Sigtr. Guðlaugsson, Þór, 24 Vilhj. Sigurgeirsson, 1R, 24 Mikill heppnissigur IR-inga Sigur Þórs sanngjarnari bórsarar frá Akureyri sýndu það og sönnuðu á miðvikudags- kvöldið, að þeir geta oröiö hvaöa liöi sem er skeinuhættir. Meiri breidd og betri mark- varsla, og bór er oröiö toppliö. Segja má að IR-ingar hafi veriö heppnir að hijóta bæði stigin, þvi bór var iengst af líklegri sigurvegari, en úthaidið brást I lokin og ÍR vann naumlega 22:21. Dómurum leiksins voru heldur mislagðar hendur, og bitnaði það fremur á bórsurum. í fyrri hálfleik var leikurinn hnifjafn, en þó voru bórsarar yfirleitt fyrri til að skora. 1R- ingum gekk illa aö ráöa viö stór- skyttur norðanmanna, Sigtrygg og borbjörn, sem gerðu megnið af mörkum liðsins. Mörk ÍR- inganna skiptust á fleiri leik- menn, enda var það svo framan af, að næstum hver einasti bolti sem kom að marki bórs lak inn. baö var ekki fyrr en i siðari hálfleik að örlaöi á markvörslu hjá liöinu. 1 hálfleik var jafnt 12:12, og leikurinn hélt einnig jafn fram að miðjum s.h. bá tóku IR-ingar kipp, og náðu 3-4 marka forystu. A þessum tima var greinilega farið að gæta þreytu i liði bórs, enda sömu mennirnir lengst af inni á vellinum. Undir lokin tókst þeim norðanmönnum að minnka muninn i eitt mark, en aldrei tókst þeim að jafna met- in, þrátt fyrir að tveimur 1R- ingum væri visað af velli með stuttu millibili. IR-ingar léku þennan leik ákaflega illa, svo illa aö þeir hefðu ekki átt sigurinn skilinn. Ef markvarslan hefði verið betri hjá bór, og breiddin verið meiri þá hefði liöið unniö stórt. Vilhjálmur og Gunnlaugur voru lokastaðan varð 16:13. Sóknarleikur Valsmanna var ákaflega slakur i þessum leik, scm sést best á þvi að á 25 min. i s.h. skoraði liöið aðeins tvö mörk. Ölafur Benediktsson var besti maður Vals að þessu sinni, en borbjörn Guðmundsson vakti athygli. Hjá Armanni var það sem fyrir varnarleikurinn sem vakti eftirtekt manna, en sóknin var bitlitil eins og oftast áður. Ragnar Gunnarsson i marki Ar- manns varði vel á köflum, en hann á enn eftir að fá stóra tæki- færið til aö sýna virkilega getu sina. — SS Hinn nýbakaði landsliösmaöur Armenninga, Vilberg Sigtryggs- son, skorar eitt af mörkunum sem færðu honum landsliðssætið. AB-myndir: Friöþjófur. i sérflokki hjá 1R og eru ár og dagar siöan Gunnlaugur hefur verið jafn sprækur. Eftir þennan leik stend ég hik- laust viö þá spá, að bór fari langt I 10 stigin, strax þennan fyrsta vetur sinn i deildinni. Skytturnar Sigtryggur og bor- björn eru burðarásar liðsins, og hvaða lið sem er fullsæmt af sllkum leikmönnum. bá eru linuspil virk, vörn nokkuð þétt og allir leikmenn liðsins vak- andi fyrir hraðaupphlaupum. Meiri breidd og betri mark- varsla, og bór nær langt. —SS ♦ Þorbjörn Jensson skorar glæsi- lega fyrir Þór af linu. Annars skoraöi Þorbjörn mest meö langskotum, en fór inn á iinu þegar maöur var settur til höf- uðs honum. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■! ■■■■■■■■■■ © Föstudagur 30. nóvember 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.