Alþýðublaðið - 07.12.1973, Side 2

Alþýðublaðið - 07.12.1973, Side 2
Jólagetraun barnanna - 5. HLUTI Og ósköp lá manninum á í dag komumst við hálfa leiðina til þjófsins, sem var svo ósvífinn að brjótast inn hjá jólasveininum og stela pokanum með öllum jólagjöfun- um okkar. Vonandi tekst okkur að hjálpa jólasveininum og Sveini rann- sóknarlögreglumanni að finna pokann fyrir jól svo enginn okkar þurfi að fara í jólaköttinn vegna þessa vonda þjófs. Og Sveinn rannsóknarlögreglumaður kemstað þvi, að þjóf urinn hefur komið við hjá rakaranum.,,Já. Það kom hingað maður með poka á bak- inu", segir rakarinn. Hann var mjög taugaóstyrkur og gat ekki haldið sér kyrrum í stólnum meðan ég rakaði hann. Hann var alltaf að líta í átt til dyranna og það var ekki meira en svo að mér tækist að koma sápunni á allt andlitið á honum. Og ósköp lá manninum á að komast burtu, þegar ég var búinn að raka af honum skeggið". Það sem við verðum að f á að vita núna er, hvort þjóf urinn er: a) með alskegg b) með yfirvaraskegg c) skegglaus Og þegar við höfum merkt við rétta svarið á seðlinum þá geymum við allar myndirnar fimm, sem komnar eru, og seðlana. Jólagetraun 5 Setjiö x í reitina eftir þvi sem viö á Nafn Heimili □ □ □ 1 B C Með einu handtaki má losa armana og lengja bekkinn. Þá er komið húsgagn þar sem liggja má i makindum. Pullurnar má nota jafnt við bakið, undir höfuðið eða fæturna. Einnig höfum við mikið úrval af skattholum, svefnbekkjum og eins og 2ja manna svefnsófum. Opið til ki. 10 i kvöld og til kl. 6 á laugar- dag. Húsgagnaverslun Reykjavíkur Brautarholti 2. Simi 11940. Tilkynning frá lögreglu og slökkviliði Að gefnu tilefni tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli, að óheimilt er að hefja hleðslu áramótabálkasta eða safna saman efni i þá, fyrr en 10. desember n.k. og þá með leyfi lögreglu og slökkviliðs. Tilskilið er, að fullorðinn maður sé um- sjónarmaður með hverri brennu. Um brennuleyfi þarf að sækja til Stefáns Jó- hannssonar, aðalvarðstjóra, aðallög- reglustöðinni, Hverfisgötu 115, viðtalstimi kl. 13.00 til 14.30 i sima 10200. Bálkestir, sem settir verða upp i óleyfi, verða tafarlaust fjarlægðir. Reykjavik, 5. des. 1973 Lögreglustjóri, Slökkviliðsstjóri. Getum bætt við nokkrum vönum saumakonum. Uppl. i skrifstofunni. Verksmiðjan Max h.f., Skúlagötu 51. Simi 11520. Hafnarfjarðar Apótek Opið öll kvöld til kl. 7 Laugardaga til kl. 2 Helgidaga kl. 2 til 4. PAIÍ S4LGÆTISQCRO Skipholt 29 — Sími 24466 BLOMAHUSIÐ simi 83070 Skipholti 37 Opið tu kl. 21.30. Einnig laugardaga og sunnudaga. ÞAÐ B0RGAR SIG AÐ VERZLA í KR0N Söluumboð: /. Þorláksson & Norðmann h.f Föstudagur 7. desember 1973

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.