Alþýðublaðið - 07.12.1973, Page 3
KOPA-
VOGS-
BÆR
TEKUR
TIL
HAND-
ANNA
INNI-
frjálsrarverslunar
FOSSVOGUR
00 KÚPA-
VOGUR
í HREINSUN
DRAUMUR RÆTIST
Ný stórverslun á
afmælisdegi
„t dag rætist gamall draum-
ur”, sagði Einar Bergmann,
kaupmaður, er hann opnaði
Kaupgarð á laugardaginn var,
sem var 1. desember. Opnunar-
dagur þessarrar verslunar
IMA — kaupmanna, og annarra,
sem lögöust á sveif með þeim, var
valinn með hliðsjón af þeirri stað-
reynd, að frjáls verslun ts-
lendinga i eigin landi var merkur
hluti þess fullveldis, sem lengi
hafði verið barist fyrir.
Með Kaupgarði var opnuð
verslun, sem með samvinnu
kaupmanna og framleiðenda,
samfara viðtækri hagræðingu,
sparar þessum aðilum margs
konar kostnað, sem kemur kaup-
endum til góöa i hvivetna, vöru-
vali, þjónustu og þá ekki hvað
Nú ætlar Kópavogskaupstaö-
ur að fara að taka á mengunar-
vandamálinu i vogunum,beggja
megin kaupstaðarins, en þeir
eru báðir mikið mengaðir, enda
rennur nær alltskolp frá bænum
út i fjörurnar.
Ólafur Gunnarsson, bæjar-
verkfræðingur, sagði i viðtali
við blaðið, að hann og bæjar-
stjóri hefðu farið til Norður-
landanna til að kynna sér
hvernig tekið væri á þessum
vanda þar, og nú væri búiö aö
ráða sérstakan verkfræðing til
aö vinna aö undirbúningi fram-
kvæmda.
1 fyrstu mun hann kynna sér
samvinnumöguleika við nálæg
sveitarfélög,og er það starf
hafið. Siöan verða mótaðar til-
lögur um lausnir, þær ræddar út
frá kosnaðarsjónarmiöi, og
hversu rækilega þurfa þyki aö
hreinsa skolpið, og að þessu
loknu ættu framkvæmdir aö
geta hafist.
Ólafur viidi ekki spá um,
hvernær framkvæmdir gætu
hafist, enda væri undirbúnings-
vinna aöeins á frumstigi. Þá
gat hann á þessu stigi ekkert
sagt um væntanlegan kostnað,
en eins og blaðið skýröi frá fyrir
skömmu, telur Reykjavikur-
borg að nægilegar hreinsiaö-
gerðir á skolpi þaöan kosti ekki
undir einum milljaröi króna,
miðaðviönúverandi verðlag, —
„Finheitin i finahverfinu”: Fjaran fyrir neðan
Sunnubraut i Kópavogi.
sist vöruverði.
Einar Bergmann er stjórnar-
formaður fyrirtækisins, og hefur
alla tið verið driffjöður og hug-
myndasmiður þess framtaks,
sem nú er orðið að veruleika.
Hann stendur hér við hlið gyöj-
unnar, sem opnaði Kaupgarö með
þvi að klippa skreyttan silkiboröa
i sundur.
Auknina í illa þokkaðri útaáfustarfsemi
380 KÆRDIR FYRIR
ÁGENGIR BIRNIR
STÆOULAUSAR AVÍSANIR
Tveir isbirnir hafa i haust gerst
heldur ágengir við veöurat-
hugunarstöð, scm Norömenn
reka á Bjarnarey i tshafinu. Sáu
veöurathugunarmenn ekki annaö
ráð, en skjóta birnina, eftir aö
annar þeirra haföi étiö hund einn
á staðnum. Margar tilraunir
höföu verið geröar til aö loka
birnina frá veöurathugunarstöö-
inni, en án árangurs.
Sakadómi Reykjavikur hefur
borist 360 kærur frá Seölabankan-
um, vegna innistæðulausra
ávisana, það sem af er þessu ári,
en allt árið i fyrra voru þær 347,
svo Ijóst er að talsverð aukning
veröur i ár miðað við i fyrra.
Samkvæmt upplýsingum rann-
sóknarlögreglunnar, gefur þetta
þó ekki endanlega hugmynd um
fjölda innistæðulausra ávisana,
þar sem hver kæra getur verið á
allt að 20 ávisanir, og svo eru ekki
meötaldar þær ávisanir, sem fólk
skrifar stundum i ógáti framyfir,
en leysir út sjálft i bönkunum.
Fjölgun er þó ótviræö, og hafa
ckki jafn margar kærur borist
siöan 1971, að þær urðu 426 yfir
allt áriö. Þeir aöilar, sem nú hafa
vcrið kærðir, hafa ekki ieyst
ávisanir sinar út úr bönkum,
þrátt fyrir frest, og fara mál
þeirra þvi fyrir saksóknara
rikisins.
H0RNID
Viljum aðeins borga bílinn, þegar hann er á ferð
Á baksiöu Alþýðublaösins,
miðvikudag, var viðtal viö tvo
menn um gjaldmæla i leigubil-
um. Vildu þeiri lokin taka fram,
að æki viðkomandi bill á meira
en 18 km. hraða, þá mældi hann
vegalengdina, en undir þeim
hraða væri það timinn. Töldu
þeir hér vera einhvern mis-
skilning á ferðinni. Það er mis-
skilningur af þeirra hálfu. Við,
sem þurfum oft að nota leigu-
bila, eigum erfitt með að sætta
okkur við að þurfa aö borga
fyrir bið á rauðu ljósi, um-
ferðaröngþveiti og þess háttar.
Slikt gerir maður ekki i útlönd-
um og við förum fram á mæla,
sem aöeinstelja, þá er billinn er
á eðlilegri ferð. -ÓV.
Verður þátturinn sýndur, eða verður hann það ekki?
Sjúklingur á Borgarspitalan-
um hringdi fyrir sig og fleiri
„Það er ekki svo oft, að eitt-
hvað forvitnilegt er i sjón-
varpinu, og við teljum að þáttur
Sverris Kristjánssonar, sem
stöövaður var um daginn, muni
vera forvitnilegur og fræðandi.
Nú langar okkur að fá ein-
hvern botn i.hvort hann verður
sýndur eða ekki, þvi það hlýtur
að vera vitleysa, að hægt sé að
leggja lögbann við að fólk tali
um fólk.”
— Samkvæmt þeim upp-
lýsingum, sem blaðið hefur
aflað sér, er enn allsendis
óráðið, hvort þátturinn veröur
sýndur. Málið hefur verið þing-
fcst fyrir Bæjarþingi Reykja-
víkur og úrskuröar ekki aö
vænta á næstu vikum. Stööugt
mun þó unniö aö sáttatilraunum,.
en heldur eru þær sagöar ganga
stirölcga.
Föstudagur 7. desember 1973
o