Alþýðublaðið - 07.12.1973, Page 9

Alþýðublaðið - 07.12.1973, Page 9
HAFNARBÍÚ ......... KASTLJÓS • O • O • O Til styrktar taugaveikluðum börnum Kvenfélagið Hvitabandið efnir til basars og kaffisölu i Hallveigarstöðum á morgun kl. 14 til ágóða fyrir Heimilissjóð taugaveiklaðra barna. Matthias Jónasson, læknir, hefur af þessu tilefni ritaö blaðinu bréf, þar sem segir meðal annars: „Þáttur Hvitabandskvenna i heilbrigðissögu höfuðborgar- innar er mikill. Þær stofnuðu fyrsta almenna 'sjúkrahús hennar, Hvitabandið, og ráku það um langt árabil af dæma- fárri fórnfýsi og með miklum myndarbrag. Enn i dag bætir sú bygging úr brýnni húsnæðisþörf fyrir sjúklinga, ein af deildum Borgarspitalans. Ljóslækninga- stofu rak félagið einnig fyrir veikluð skólabörn, meðan sú þörf var brýnust. Nú hafa Hvitabandskonur valið sér nýtt verkefni: aö vinna i þágu taugaveiklaðra skóla- barna, en á þvi er brýn og vax- andi þörf. Hvitabandið hefir ásamt Heimilissjóði taugaveikl- aðra barna boðið borgarstjórn Heykjavikur átta miljónir króna gegn þvi að borgin gangist fyrir byggingu og rekstri endurhæfingarheimilis fyrir taugaveikluð börn. — Nú fer i hönd minningarhártð um hann, sem gaf okkur kærleiks- boðorðið gagnvart hinum minnsta bróður. Enginn er umkomulausari en tauga- veiklað, vanrækt og misskilið barn.” HVAD ER I ÚTVARPINU? FÖSTUDAGUR 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn- ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morg- unleikfimi kl. 7.20 Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.10. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstundbarnannakl. 8.45: Böðvar Guðmundsson byrjar að lesa söguna „ögn og Anton” eftir Erich Kastner i þýðingu Ólafiu Einarsdóttur Morgunleikfimi kl. 9.20. Til- kynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli liða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Morgunpopp kl. 10.25: Elvis Presley syngur. A bókamark- aðinum kl. 11.00 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Með sínu lagiSvavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 14.30 Siðdegissagan: „Saga Eld- eyjar-Hjalta” eftir Guðmund G. HagBn Höfundur les (18). 15.00 Miðdegistónleikar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphornið. 17.10 Útvarpssaga barnanna: „Mamma skilur allt” eftir Stefán Jónsson Gisli Halldórsson les (18). 17.30 Framburðarkennsla i dönsku 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 18.55Tilkynningar. 19.00 Veðurspá- Þingsjá- Davið Oddsson sér um þáttinn. 19.45 Heilnæmir lífshættir. Björn L. Jónsson læknir flytur erindi: Hve löng er mannsævin? 20.00 Tónleikar frá austurrlska útvarpinu. Sinfóniuhljómsveit útvarpsins leikur. Einsöng- vari: Irmgard Seefried. Stjórnandi: Milan Horvat. a. „Þorpsmyndir” eftir Béla Bar- tók. b. Sinfónia nr. 5 i e-moll op. 95 „Frá nýja heiminum” eftir Antonln Dvorák. 21.00 Bréf frá frænda Jón Pálsson frá Heiði flytur.21.20 Fiðlulög. Janina Andrade leikur lög I út- setningu Kreislers: Alfred Holechek leikur á planó. 21.30 (Jtvarpssagan: „Ægisgata” eftir John Steinbeck. Birgir Sigurðsson les (4). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Eyjapistill 22.40 DraumvIsurSveinn Arnason og Sveinn Magnússon kynna lög úr ýmsum áttum. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. HVflÐ ER fl SKJÁNUM? Föstudagur 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar ófreskjan Ég Mjög spennandi, og hrollvekjandi ný ensk litmynd að nokkru byggð á einni frægustu hrollvekju allra tima ,,Dr Jekyll og Mr. Hyde” eftir Robert Louis Stevenson tslenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 20.35 Victor Borge. Breskur skemmtiþáttur með dansk- bandariska spéfuglinum og pianóleikaranum Victor Borge. Undirleik annast félagar úr Filharmóniuhljómsveit Lund- únaborgar. Einnig koma fram i þættinum tyrkneski pianóleik- arinn Sahan Azurni og ballett- dansmærin Maina Gielgud. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.35 Landshorn. Fréttaskýr- ingaþáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Eiður Guðna- son. 22.05 Mannaveiðar. Brezk framhaldsmynd. 19. þáttur. Gálgafrestur. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. Efni 18. þáttar: Ninu berast boð um að leggja leið sina til kaþólskrar kirkju i grennd við bústað Gratz. Þegar þangað kemur, hittir hún þar fyrir Adalaide og Jimmy. Skömmu siðar ryðst hópur SS- manna inn I kirkjuna. Þeir skjóta á Jimmy og taka Ninu og Adelaide til fanga. Þær eru yfirheyrðar af mikilli hörku, og Nina segir allt af létta um sam- band sitt við Gratz. Siðar kem- ur I ljós að hér eru ekki SS- menn á ferðinni, heldur dul- búnir félagar úr andspyrnu- hreyfingunni. Adelaide tekur Nlnu með sér heim og hvetur hana til að fara aftur til Gratz. 22.55 Dagskrárlok Keflavík Föstudagur 7. desember. 2.55 Dagskráin. 3.00 Fréttir 3.05 Yfir heimshöfin sjö. 3.30 Loyd Bridges. 4.00 Kvikmynd, Grát ástkæra fósturmold, mynd um kyn- þáttamisrétti i Suður Afriku, með Sidney Piotier i aðalhlut- verki. 6.05 Skemmtiþáttur Buck Owens. 6.30 Fréttir. 7.00 Jazzþáttur. 7.25 Skemmtiþáttur Mary Tyler Moore. 7.55 Wackiest Ship in the Army. 8.45 Skemmtiþáttur Glen Cambell. 9.40 Sjötta skilningarvitið, dul- rænt efni. 10.05 Sakamálaþáttur Perry Mason. 11.00 Fréttir. 11.10 Helgistund.* 11.15 Late Show, Panic in the . City, Kjarnorkusprengju, timasettri, hefur verið komið fyrir i hjarta Los Angeles, og hefst æðisgengin leit að henni og þeim sem komu henni þar fyrir. Howard Duff og Linda Cristal I aðalhlutverkum. 12.50 Nighwatch, Love in the Afternoon. ANGARNIR BÍÓIN STJðRNUBÍD Simi 18936 Einvigið við dauðann (The Executioner) ÍSLENSKUR TEXTI Æsispennandi og viðburöarik ný amerisk njósnakvikmynd i litum og CinemaScope.Leikstjóri Sam Wanamaker. Aðalhlutverk: Georg Peppard, Joan Collins, Judy Geeson, Oscar Homelka. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára. LAUGARASBÍÚ Simi 32075 „Blessi þig" Tómas frændi Frábær itölsk - amerisk heimildarmynd, er lýsir hrylli- legu ástandi og afleiðingum þrælahaldsins allt til vorra daga. Myndin er gerö af þeim Gualtiero Jacopetti og Franco Proseri (þeir gerðu Mondo Cane myndirnar) og er tekin i litum með ensku tali og islenskum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Krafist verður nafnskirteina við innganginn. Yngri börnum i fylgd með foreldrum er óheimill aðgangur. ; S. Helgason hf. STEINtDJA fMioM 4 Slmor 24*77 og 142*4 HASKÚLABÍÓ Slmi 22140 Æ vintýra mennirnir (The Adventurers) Æsispennandi, viðburðarik lil- mynd eftir samnefndri skáldsögu Harolds Robbins. Kvikmynda- handritið er eftir Michael Hast- ings og Lewis Gilbert. Tónlist eftir Antonio Carlos Jobim. Lcikstjóri: Lewis Gilbert islenskur texti Aðalhlutverk: Charles Aznavour Alan Badel Candice Bergen Endursýnd kl. 5og 9 aðeins i örfá skipti Bönnuft börnum. KÚPAV09SBÍÚ Simi 11985 ' I skugga gálgans Spennandi og viðburðarik mynd um landnám i Astraliu á fyrri hluta siðustu aldar, tekin i litum og panavision. tslenzkur texti. Leikstjóri: Philip Leacock. Hlutverk: Bcau Bridgcs, John Mills, Jane Nerrow, James Booth. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Byssurnar I Navarone og Arnar- borgin voru eflir Alistair MacLean Nú er það Leikföng ídauöans. Mjög spennandi og vel gerð, ný, bresk sakamálamynd eftir skáld- sögu Alistair MacLean, sem komiðhefuriúti islenzkri þýðingu. Myndin er m.a. tekin i Amster- dam, en þar fer fram ofsafenginn eltingarleikur um sikin á hraðbátum. Aðalhlutverk: Svcn-Bertil Taubc, Rarbara Parkins, Alexander Knox, Patrick Allen. Leikstjóri: Geoffrey Feefe. ■ islenzkur texti Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuft börnum yngri en 16 ára. SAFNAST ÞEGAR SAMAN 0 SAMVINNUBANKINN Föstudagur 7. desember 1973 o

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.