Alþýðublaðið - 07.12.1973, Page 11

Alþýðublaðið - 07.12.1973, Page 11
Srfc'í; Stefán Jónsson var i miklu stuöi undir lok f.h. skoraöi mörg mörk og fiskaöi viti. Hér er brotiö á honum á iinunni og vitakast dæmt, en úr þvi skoraöi ólafur Ólafsson örugglega. AB-myndir Friöþjofur. Þótt leikur ÍR og Hauka hafi ekki verið i sérlega háum gæðaflokki, bar hann þó af leik Vikings og Ármanns eins og gull af eiri. Haukarnir virðast aðeins vera á uppleið úr þeirri lægð, sem þeir hafa verið i undanfarna leiki, en íR-ingar eru við sama heygarðshornið og á undanförnum árum. Þeir eiga einn og einn góðan leik, en þess á milli ræður meðalmennskan rikjum. Haukar, 12:11 i hálfleik, sigruðu i þessum leik 23:19. BEftir leikjum liöanna að dæma i þessu móti, má reikna meö að Haukarnir komi til með aö berjast um 3 — 5 sæti i mót- inu, en ÍR um 5—8. sæti. Þessi Bjl. leikur gaf til kynna greinilegan r ' styrkleikamun á liðunum. - --ísk ' * tokHb Markvarsla liðanna er svipuð, þvíþótt Gunnar Einarsson sé Agúst 4, Guðjón 4, Jóhannes 3, landsliðsmaður okkar, hefur Bjarni, Gunnlaugur og Hilmar hann ekki náð aö sýna marga eitt mark hver. góða leiki með Haukum i vetur. Leikurinn var jafn framan af, Sóknarleikur Haukanna er iviö allt þar til i byrjun s.h. aö Hauk- beittari en vörn Haukanna er ar gerðu þrjú mörk i röð, náðu mun betri. I þessum leik var þriggja marka forystu sem þeir ólafur ólafsson besti maður héldu til loka — SS. ’ Haukanna, enda loks óhræddur _________ við að skjóta of mikiö. Sigurður töá ‘ . Jóakimsson er liöinu afar [^|HHHHP*yááa£OT leik. Vilhjálmur var einna ' *" 'Stefe. skástur. en Jóhannes Gunnars- ■HKHHHH - rSB son er að koma til eftir meiðsli Svavar og Þórir eitt mark hver. ^SjSíjí ^ • jjj' Haukarnir á uppleið Vilhjálmur Sigurgeirsson, hinn eidfijóti handknattleiks- maður tR-inga, lék sinn 200. meistaraflokksleik gegn Hauk- um. Af þvf tiiefni var hann fyrirliöi liösins, og fékk þennan nytsama vasa frá félaginu. IR-ingarnir við sama heygarðshornið en Iþróttir Óvissa með NM t gærkvöldi hafði ekki feng- ist á hreint, hvort Norður- landamótið i handknattleik yröi haldið milli jóla og nýárs, og hvar það yröi haldið, ef það veröur að raunveruleika. Eitt er vist, að það verður ekki haldiö á tslandi, þvi Sviar og Finnar hafa sent neikvætt svar við boði okkar. Aður höföu Færeyingar og Norð- menn svarað játandi. t gær- kvöldi var taliö liklegast, að mótið yrði haldið i Noregi. STAÐflN Staðan á botni 1. deildar er orðin ansi tvisýn eftir leikina i fyrrakvöld. Arm.-VIk. 14:12( 8: 4) Haukar-tR 23:19(12:11) FH Valur Haukar Fram Vik. Arm. Þór 1R Þessir eru markhæstir: Hörður Sigmarsson, Hauk- um, AgústSvavarsson, ÍR GisliBlöndal, Val, Axel Axelsson, Fram, Einar Magnússon, Vik., Viðar Simonarson, FH, Vilhj. Sigurgeirsson, IR, Gunnar Einarsson, FH, Ólafur ólafsson, Haukum, Sigtryggur Guðlaugsson, Þór, Hörður Kristinsson, Arm., Stefán Jónsson, Haukum, Guðjón Marteinsson, 1E, Þorbjörn Jensson, Þór, Guðjón Magnússon, Vik., Björgvin Björgvinss., Fram, Stefán Þórðarson, Fram, 38 32 31 30 30 29 29 27 24 24 22 22 19 19 16 Þó fyrr hefði verið... Handboltamennífrí Handknattleikmenn okkar fara nú I mánaðarfri og þeir sem sáu leik Vlkings og Armanns eru víst sammála um að þaö sé ekki von- um seinna. Leikurinn var sá slakasti afi mörgum slökum i þessu móti, og hjálpuöust allir til aö svo mætti. veröa, bæði leikmenn og dómarar. Leiknum lauk með sigri Armanns, 14:12, eftir aö staöan i hálfleik hafði verið 8:4. Hrun Vikingsliösins i þessum leik var meö fádæmum. Að visu var vörn Armanns afar sterk, llklega sú sterkasta hjá 1. deildarliði i dag, en þaö segir Höröur Kristinsson var besti maður Armanns. Þarna hefur hann sloppið úr gæsiu Ólafs Friðrikssonar og skorar. ekki alla söguna. Aðeins einn maður átti góðan dag hjá Vik- ingi, Sigurgeir markvörður, sem sýndi stjörnuleik, sinn besta með félaginu. Hjá Ar- manni var Hörður Kristinsson burðarás varnarinnar, og einnig góður i sókninni. Sömuleiðis var Ragnar markvörður mjög góð- ur. Mörk Armanns: Höröur5-(3 v), Björn, Jens og Vilberg 2 mörk hver, Jón, Ragnar og Stef - án eitt mark hver. Mörk Vikings: Einar 3 (2v), Guöjón og Sigfús 2 mörk, Ólaf- ur, Magnús, Stefán, Jón og Skarphéðinn eitt mark hver. Maöur hálf vorkenndi aöstand- endum þessa leiks, leikmönn- um, dómurum (annar þeirra var kallaöur asni af einum leik- manna, og fékk sá aö fara beint i bað fyrir) og ekki sist sjón- varpsmönnum sem höfðu rogast á vettvang með öll sin tæki, þar á meðal sérstakan upptökubil. Þeir gerðu iþróttinni greiða ef þeir hentu myndbandinu beint I körfuna — SS. o Föstudagur 7. desember 1973

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.