Alþýðublaðið - 09.12.1973, Síða 1

Alþýðublaðið - 09.12.1973, Síða 1
1 NfnÚRVU * * * * KÁPUR MEÐ SKINHUM CAMELULLARFRAKKAR TWEEDFRAKKAR TERVLENEKAPUR MED LODFÓÐRI LODKAPUR KULDAJAKKAR RUXNADRAGTIR REGNKÁPUR ÚLPUR LODHÚFUR HÚFUSETT SLÆDUR TREFLAR HANZKAR 0. FL. þernhard lax^ol KJÖRGARÐI óskum að ráða nú þegar skrifstofustúlku til starfa við Rikisábyrgðarsjóð. Áskilin er nokkur málakunnátta og leikni i vélritun. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra kl. 9-11 f.h. næstu daga. Seðlabanki islands Hef opnað tannlæknastofu Liza Minelli fékk óskarinn eftirsótta fyrir leik sinn sem léttúðug reviustelpa i kvikmyndinni „Kabarett”. Stjarna þarf ekki alltaf að vera falleg Nýlega gafst kvikmyndaunnendum færi á að sjá myndina „Kabarett" í Háskóla- bíói. Þar lék Liza Minelli, dóttir kvikmyndaleik- konunnar og söng- konunnar Judy Garland aðalhlutverkið, en hún hefur verið talin mjög lík móður sinni, þó að Liza segist vilja vera hún sjálf og engin önnur. Lundúnabúar gátu ekki hrósað neinum meira. Það hefur komið fyrir áður i „Palla- dium” i London, að áhorfendur stæðu á fætur og klöppuðu lista- manninum lof i lófa standandi. Það er heldur ekkert óvenju- legt, að listamaðurinn sé kallaður fram eftir skemmtun ina, en það er óheyrilegt, að Englendingar skildu ekki yfir- gefa salinn, þegar byrjað var að leika enska þjóðsönginn heldur halda áfram að klappa. Þetta gerðist, þegar Liza Minelli skemmti þar. Evening New sagði: „Þetta er besta skemmtun hér i London frá þvi, að Frank Sinatra kom og skemmti hér.” Þessi 26 ára gamla söng- og leikkona kom til London hálfu öðru ári eftir að hún hafði lagt Paris að fótum sér. Það voru fleiri frægir listamenn að skemmta i London en hún, s.s. Marlene Dietrich, Peter Sellers, Bianea Jagger, Mia Farrow, Paul McCartney, Donovan, Cliff Hichard og fleiri, en hún kom, sá og sigraði. Liza Minelli er hvorki sérlega frið né vel vaxin, en hún er l'ersk og aðlaðandi og hún kemur fram eins og henni er eigin- legast. Time segir um hana: „Hún á jafn auðvelt með að fá áhorfendur til að gráta og hlæja”. Liza Minelli fékk óskarinn fyrir leik sinn i kvikmyndinni „Kabarett”, en það er æðsti heiður, sem kvikmyndastjörnu getur hlotnast. Hún er nú komin i fremstu röð skemmtikrafta og hefur slegið sjálfa Barbra Streisand út. Nú býr hún sig undir að leggja Evrópu alla aö fótum sér og fara i söngferðalag næsta ár þangað. Hún álitur Þýskaland mikilvægan viðkomustað, þvi eins og hún kemst að orði: „Næst Englandi eru þar gefnar út flestar hljóm plötur.” Liza Minelli hugsar lika um gróðann! Nú er ekki lengur hægt að sjá Kabarett i Háskólabió, en rétt er að benda á, að leikritið er enn sýnt i Þjóðleikhúsinu, þó að þann 4. þ.m. séu aðeins auglýstar tvær sýningar eftir! að Hverfisgötu 106a 2.h. Viðtalstimi 9-12 f.h. og 13.30-18.00. Simi 15725. Kjartan Guðjónsson tannlæknir Landhelgisgæslan Landhelgisgæsluna vantar tvo vélstjóra með réttindum nú þegar. Upplýsingar hjá ráðningarstjóra i sima 17650. [ Alþýðublaðii inn á hvert heimil i) Aðalfundur Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra verð- ur haldinn laugardaginn 15. des. n.k. kl. 2 e.h. að Háaleitisbraut 13. 1. venjuleg aðalfundarstörf. 2. reikningar félagsins fyrir siðastliðið starfsár liggja frammi i skrifstofu félagsins. 3. tillögur til lagabreytinga. Tekið er á móti félagsgjöldum i skrifstofu félagsins og á fundinum. Stjórnin. Sunnudagur 9. desember 1973 275. tbl. 54. árg.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.