Alþýðublaðið - 12.12.1973, Page 3

Alþýðublaðið - 12.12.1973, Page 3
Ræktun Galloway nautgripa ekki hentug hér á landi? Lánið leikur við Stokks- eyringana 1 dag mun sá leyndardómur upplýsast, hverjir hljóta jóla- glaöning frá Háskólahappdrætt- inu i ár. Er þar um að ræða 4,968 vinninga á 10 þúsund og 8,115 vinninga á 5 þúsund. t fyrrakvöld var hins vegar ljóst hverjir höfðu fengið stóru vinningana, milljónirnar. Lukku- númerið reyndist 1073, og komu á það númer fjórir tveggja miljón króna vinningar. Tveir miðanna vora seldir á Stokkseyri, einn á tsafirði og einn i Vestmannaeyj- um. Stokkseyri virðist hafa sér- stakt aðdráttarafl fyrir milljóna- vinninga, þvi þangað fór einnig hæsti vinningurinn i fyrra. Fyrir nokkru var heimilað að flytja hingað til lands sæði úr Galloway-nautuni. Var jafn- framt hafinn undirbúningur að gerð nautaræktarstöðvar I Hris- ey, til að útiloka alla hættu á þvi, að smitsjúkdómar gætu borist i islenska gripi. i viðtaii, sem Búnaðarblaðið átti nýlega við Svein Kunólfs- son, landgræðslustjóra, kemur fram, aö hann telur Galloway- kynið ekki heppilegt til ræktun- ar hér, og ennfremur telur hann að stöðin i Hrisey sé ekki trygg- ing fyrir þvi, að sýkingarhætta verði ekki fyrir hendi. Land- græðslan, sem Sveinn veitir for- stöðu, hefur ræktaö holdanaut i 25 ár. Sveinn segir að Galloway-kyn sé gamalt og gott kyn, en hafi litla praktiska þýðingu hér. l>að sé seinþroska hjarökyn, og illa fallið til kjötframleiðslu á rækt- uðu landi og fóðurbæti eins og hér er. Sveinn landgræðslustjóri bendir á heppilegri kyn i viðtal- inu, svo sem llerefordkynið breska og tvö önnur kyn þaðan. svo og, miðevrópsk holdakyn, seni séu að ryðja sér til rúms. Kendir Sveinn á breska sæð- ingarstöð, Krithis Seman Ex- port Ltd, sem hafi flutt sæði til 100 landa, án sýningar, og sé heppilegt að skipta við hana. l>á segir Sveinn, að litlar likur séu á. að sjúkdómar berist með breska sæðinu, og fari svo vegna handvaminar, sé fyrir- huguð sæðingarstöð i Hrisey ekki fullkomin. Til að smiða ör- ugga stöð, þurfi tugi eða jafnvel hundruö milljóna. Frá Hrisey geti sjúkdómarnir borist til meginlandsins með vindi og fuglum, eins og skipulag stöðvarinnar sé hugsað. Kaupjöfrar Keflavíkur í stórmarkaðsstríði -og kaupfélagið dembirsér máske í slaginn Tveir heistu kaupjörfar Kefla- I nokkurt skeið háö mikið við- vikur, þeir Jósafat Arngrimsson skiptastrið, sem spannað hefur og Arni Samúelsson, hafa nú um | hin ýmsu svið verslunarreksturs- Þjófurinn stal Ekkert stendur i vegi fyrir þjófunum hcr i borg, ekki einu- sinni þjófabjöllur, þvi fyrir nokkru var brotist inn i fyrir- tæki i borginni, en þar var full- komið þjófabjöllukerfi tengt. Þjófurinn aftengdi bjöllukerfiö, og stal þvi. Þegar lögreglan kom að þjófnum heima hjá honum, var þjófabjöflunni hann með bjölluna uppi á stofu- boröi, og dundaði við aö láta hana hringja fyrir rafhlöðu- straumi. Þetta er ekki i fyrsta skipti, scm þjófabjöllu er stolið, þvi þegar brotist var inn i Háaleitis- apótck i sumar, stálu þjófarnir þá einnig þjófabjöllukerfinu, og köstuðu þvi i sjóinn. HORNI 0 Gangandi veg- farandinn gleymist alltaf „Blá og marin” skrifar: Það er góöra gjalda vert að dreifa salti á götur borgarinnar og láta bilana aka á nagladekkj- um, þó að allir viti, aö þetta eyöileggur fyrir milljónir króna árlega. Allt fyrir öryggið. Mitt i öllu þessu öryggishjali virðist enginn muna eftir gang- andi vegfarendum. Vegna gler- hálku eru flestar gangstéttir gersamlega ófærar. Eina leiöin til aö komast hjá stórmeiðslum er að fara út á akbrautirnar. Þótt þaö sé ekki hættulaust, er þaö þó mun skárra en að byltast blár og marinn á þessum renni- brautum fyrir okkur, sem ferð- umst á postulunum. Þá er engin sérstök tilhlökkun að hugsa til þess, þegar snjón- um fer að kyngja niður og öllu er mokaö upp á gangstéttirnar. Þá er ekki nóg með ófæröina, heldur kemur þá til viðbótar vel úti látin saltvantsböð með mal- biksdrullu, sem tillitslausir öku- menn láta okkur i té endur- >jalds- og bótalaust. AÐSEND VÍSA Vill nú ekki þingflokkurinn þegja? Þvi að aðrir hafa svo margt að segja. Þú átt ekki Bjarni minn að gala rétt á meðan hinir eru að tala. Kom<iu. þMÍ £ \ ..... ....... n ins. Hefur Alþ.bl. áður skýrt frá ýmsum þáttum þessa striðs, svo sem I sambandi við hljómplötu- sölu. Samkvæmt fregnum Suður- nesjatiðinda, er það nýjast af striðinu að frétta, að báðir hafa þeir opnað stórmarkaði, þar sem hægt cr að fá vörur i stærri ein- ingum og á hagstæðara verði en i minni verslunum. Segja Suður- nesjatiðindi, að fátt sé meira rætt þessa dagana i Kelavik, en þessar nýju verslanir, og getgátur séu á lofti um, að kaupfélagið á staðn- um muni brátt l'ylgja fordæminu, og stofna þriðja stórmarkaðinn i plássinu. BOKAUNNENDUR TAKIÐ EFTIR Erlendur Jónsson skrifar Morgunblaðið: .... Guðjóu Ármann Eyjólfsson er sjóliðsforingi að menntun, skóla- stjóri að atvinnu og hefur nú einnig gerst rithöfundur. Og ris undir nafni. Þessi bók hans um bókmenntir I Isafoldarbók er góð bók Vestmannaeyjar, byggð og eldgos .... er ekki aðeins glæsileg að ytra frágangi og heilmikill fróðleiks- banki, heldur einnig prýðilega rituð .... Enn, sem komið er, hef ég ekki komið auga á vandaðri og eigulegri bók á þessa árs markaði. Miðvikudagur 12. desember 1973. o

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.