Alþýðublaðið - 14.12.1973, Page 1

Alþýðublaðið - 14.12.1973, Page 1
Danir vilja kaupa af okkur Flugfreyjur í verkfall FÍLL-inn klofinn í launamálum Verkfall flugfreyja skallá á miðnætti i nótt. Samningsaðilar höfðu þá setið á löngum samningafundi og ætl- uðu að sitja áfram i nótt. Vitað var, að flug- félögin eru klofin i deil- unni: Loftleiðir annars- vegar efndu til nám- skeiðahalds fyrir fólk, sem þeir vildu fá til að annast nauðsynlega öryggisvörslu i flugvél- Föstudagur 14. des. 1973 Lúðvik biöur um umsögn Seölabanka- ráðs um Guömund Hjartarson sem bankastjora Nú hefur Lúðvik Jósepsson, bankamála- ráðherra, enn hert á hótunum sinum i garð Framsóknarflokksins i baráttunni um banka- stjórasætin. Hefur hann ritað bankaráði Seðla- bankans bréf, sem verður tekið fyrir á funci bankaráðsins i dag, 'oar sem hann biður um imsögn bankaráðs- ins við tillögu sinni um að gera Guðmund Hjartarson, fjármála- ráðunaut Alþýðubanda- lagsins, að bankastjóra i Seðlabankanum i stað Svanbjarnar Frimanns- sonar, sem á að láta af störfum nú um áramót- in fyrir aldurs sakir. Samkvæmt lögum Seðlabankans á banka- málaráðherra að skipa þar bankastjóra að fengnum umsögnum bankaráðs Seðlabank- ans, og er nú uppi fótur og fit i Framsóknar- flokknum vegna þess bréfs frá Lúðvik, en Framsóknarflokkurinn hafði ætlaði Jóhannesi Eliassyni, bankastjóra i Útvegsbankanum, sæt- ið. Munu bankaráðs- menn i Seðlabankanum einnig hafa stórar á- hyggjur af þessum mál- um. Fæstir þeirra munu vera tilkippilegir að styðja Guðmund Hjartarson sem Seðla- bankastjóra, en banka- ráðið er aðeins um- sagnaraðili um þessi mál. Allt valdið er i höndum Lúðviks, sem virðist vera orðinn stað- ráðinn i þvi að skipa Guðmund Seðlabanka- stjóra, nema Fram- sóknarflokkurinn gefi eftir i þeim átökum, sem verið hafa á milli flokkanna um banka- stjóramálin. Ríkissjóöur upp veiðarfærabanka 1 ræðu sinni við aðra umræðu fjárlaga á Al- þingi gerði Jón Armann Héðinsson það að tillögu sinni, að rikisvaldið stofnaði sjóð til magn- innkaupa á veiðarfær- um, þar sem þau væru fáanleg, og geymdi þau svo til siðari tima notk- unar, en fyrirsjáanleg- ur er mikill veiðarfæra- skortur vegna skorts á gerviefnum, sem unnin eru úr oliu og notuð eru við veiðarfæragerð. 1 stuttu viðtali við Al- þýðublaðið sagði Jón Ármann, að mjög illa horfði nú um veiðar- færaútvegun hjá flotan- um. Mikill samdráttur leiðslu hjá þeim þjóð- um, sem við Islendingar kaupum aðallega okkar veiðarfæri hjá — Japön- um, Norðmönnum, Hol- lendingum og Bretum. Væri honum kunnugt um, aö t.d. norskir veið- arfæraframleiðendur hefðu nú þegar sagt upp fjölmörgu fólki af starfsliði sinu. unum en Flugfélag Is- lands stóð algjörlega ut- an við þær tilraunir. Flugvirkjafélag tslands beindi siðdegis i gær þeim fyrirmælum til félagsmanna sinna, að þeir gengju á engan hátt inn i þau öryggis- og þjónustustörf, sem flug- freyjum er ætlað að vinna um borð i flugvél- unum. Flugfreyjur höfðu sið- degis i gær sett fram þá úrslitakosti, að gengi einhver starfsmaður flugfélaganna inn i þeirra störf, þýddi það þá að viðkomandi gæti ekki stigið upp i flugvél einhverntima i framtið- inni öðru visi en svo, að félagar i Flugfreyju- félaginu gengju út úr vélinni. Mun þessi ákvörðun flugfreyjanna hafa haldið aftur af öðru starfsfólki flugfélag- anna. A fundi siðdegis i gær, þegar fyrir lá boð Flug- félags tslands um 5% kauphækkun, höfnuðu flugfreyjur þvi um- svifalaust og hækkuðu flugfélögin sig þá i 7%. Sömuleiðis féllust þau á, að fullir dagpeningar skyldu greiddir til þeirra, sem hefðu starf- að i tvö ár — i stað fimm ára, sem flugfélögin höfðu boðið áður. Þessu var hafnað á þeirri for- sendu, að ekki væri um neinar raunhæfar kjarabætur að ræða. Siðdegis i gær, þegar sýnt þótti að deila þessi færi i hart, var boðað til fundar i sex verkalýðs- félögum, þar sem fjall- að var um tilmæli ASt um boðun samúðar- vinnustöðvunar til að- stoðar við flugfreyjurn- ar ef til verkfalls þeirra kæmi. Miðstjórn ASt samþykkti og að leita til erlendra verkalýðs- félaga sem islensku flugfélögin fá þjónustu hjá um alla þá aðstoð, er þau geta veitt i kjaradeilu sem þessari. Sömuleiðis var leitað til Alþjóðaverkamanna- sambandsins. Snorri Jónsson, forseti ASl, sagði i viðtali við Alþýðublaðið i gær- kvöldi, að félögin, sem leitað var til hér á landi, væru Dagsbrún, Verka- manna- og sjómanna- félag Keflavikur, Verkakvennafélag Keflavikur og Njarðvik- ur, Verslunarfélag Reykjavikur, Verslun- armannafélag Suður- nesja og Flugvirkja- félag Islands. t gærkvöldi beindi ASt þeim eindregnu til- mælum til þessara fél- aga, að þau veittu enga þjónustu, ef um verk- fallsbrot væri að ræða af hálfu flugfélaganna. Báðar þotur Ft eru nú i Kaupmannahöfn og vélar Loftleiða eiga að lenda i Bandarikjunum i dag. Flugfreyjufélagið ákvað að meðíimir þess skyldu ganga af flugvél- unum hvar sem væri er- lendis og þýðir það þá væntanlega að Fl-vél- arnar stöðvast i Khöfn og LL-vélarnar i Ameriku, nema flug- félögin gripi til sinna eigin ráða. Þeim flugfreyjum, sem ætlað er að ganga af vélunum erlendis, hefur verið tryggð heimkoma án aðstoðar flugfélaganna. Með áhöfnina í bjarabeltum í brúnni. ef • • • • ,,Það er góðra gjalda vert að skipstjórar kalli alla skipshöfnina upp i brú og láti alla vera i bjargbeltum tilbúna til að yfirgefa drekkhlaðið skip á leið til hafnar, en þótt á- höfn geti bjargast er það mikið vafamál i hve mikla tvisýnu er rétt að stefna þeim verðmætum, sem i húfi eru”, segir Hjálmar R. Bárðarson siglingamálastjóri m.a. i grein um öryggi loðnu- veiðiskipa, sem hann hefur sent blaðinu. A þeim skipum sem hafa verið lengd segir siglingamálastjori, að rétt sé að setja sterkt þverþil framarlega i lest og takmarka loðnufarm við rúmmál aftan við þilið. Að endingu bendir hann á, að skylda hvers skip- stjórnarmanns sé að sjá svo um, að áhöfn þekki vel staðsetningu og notk- un bjargbelta, gúmmi- báta og neyðartalstöðva. 1 grein þessari kemur fram, að ýmsir skipstjór- ar á loðnuveiðiskipum hafi gerst brotlegir við reglur um hleðslu á fiski- skipum, einkanlega þeg- ar mikil veiði, gott veður og stutt sigling til hafnar hefur freistaö þeirra. Þessar reglur, sem eru frá 1963, segja, að bannað sé að hlaða fiskiskip að vetrarlagi, mánuðina október til april, dýpra en að efri brún þilfars við skipshlið. Siglingamála- stjóri tekur fram, að hann hóti ekki aðgerðum gegn þeim brotlegu, en bendir skipstjórnarmönnum að gera sér grein fyrir þeirri ábyrgð, sem á þeim hvil- ir, bæöi hvað varðar mannslif og þaö verð- mæti, sem er um borð. Þá segir siglingamáía- stjóri, að varhugavert sé að beita minnstu skipun- um við loðnuveiðar um hávetur, og minnist hann sérstaklega á tréskip. Segir hann þó, að sé að vel athuguðu máli taliö réttlætanlegt að beita þessum skipum á loðnu- veiöum að vetrarlagi sé rétt að kanna öll atriði varöandi vatnsþétta lok- un, lestarbúnað, austurop og annað sem áriðandi er, að uppfylli ströngustu kröfur til að fyllsta ör- yggis sé gætt. Útséð um fleiri blót að Draghálsi LögbirtingablaS Utbygging. Mcð |>vi a6 þér, herra Svcinbjöm Bcin- tcinsson, Draghálsi i Strandalircppi inn- an Borgarfjar6arsýslu, hafið vancfnt leigumála um áminnsta jör6, með þvi að sitja hana iila og láta ltjá liða að grciða landskuld árin 1972 og 1973 eftir sjálfs y6ar sögn, þá er y8ur hér me8 sagt upp ábú8 á jörðinni frá fardögum 1974. Ber y8ur þvi a8 hafa flust ine8 allt y8ar burt af jörðinni fyrir þann tíma. Ella verður Ieilað aðstoðar fógeta til að bera yður út af jörðinni, eins og lög standa til. Reykjavik, 23. nóvembcr 1973. F. h. crfingja Þorbjarnar Péturssonar, Magnús Thorlacius. Útbygging þcssa er notarius publicus i Mýra- og Borgarfjarðarsýslu bc8inn a8 birta ábúanda, Sveinbirni Beintcinssyni, Draghálsi. Datum ut supra. Magnús Thorlacius. Ár 1973, mi6vikudaginn 28. nóvember, kl. 19.30, var notarius publicus i Mýra- og Borgarfjarðarsýslu staddur að Drag- hálsi i Strandahreppi, Borgarfjarðar- sýslu, ásamt Gisla Búasyni, hreppstjóra, til að birta framangreinda útbyggingu. Enginn var á staðnum til að taka á móti birtingunni. Framangrcint vottar notarialiter. Notarius publicus i Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. d. u. s. Gisli Kjartansson. Vottar: L. S. Gisli Búason. e. u. Mcð þvi að Sveinbjörn Beintcinsson, forstöðumaður Ásatrúarsafnaðar á ís- landi, er telur sig eiga lögheimili a8 Draghálsi i Strandahreppi, mun dveljast i Reykjavik með óþckktu heimilisfangi, umbiðst útbygging þessi birt i Lögbirt- ingablaðinu. Reykjavik, 30. nóvember 1973. Magnús Thorlacius.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.