Alþýðublaðið - 20.12.1973, Blaðsíða 8
S7\ VATNS- Vi/ BERINN 20. jan. - 18. feb. VIÐBURÐASNAUÐUK: Enda þótt fyrstu viðburðir dagsins verði ekki alveg samkvæmt áætlun, þá • munu siðari atvik leiða i ljós, að flest snýst þér i haginn. Sérstök vandamál ættu ekki að vera i vegi þinum og þú getur sinnt verkum, sem lent hafa i undandrætti hjá þér. N j&JISKA- 'Qr MERKIÐ 19. feb. • 20. marz VIDBURDASNAUDUR: Þú getur sest niður og tekið þvi rólega, þvi held- ur er óliklegt, að erfiðleik- ar muni ónáða þig i dag. Notaðu tækifærið til þess að lesa þér til um efni, sem þú þyrftir að vita meira um. Slikt mun borga sig þegar frá liöur. ( i HRÚTS- WMERKIÐ 21. marz - 19. apr. VIDBUKDASNAUDUR: Nú býðst þér tækifæri til þess að komast langt með að Ijúka verki, sem farið er að fara i taugarnar á þér. Ef þú leggur þig reglulega vel fram, þá geturðu jafnvel lokið þvi og slappað svo af. Það kæmi þér vel nú.
©BURARNIR 21. maf • 20. júní VIDBURDASNAUDUR: Það ber vist harla litið til tiðinda f lffi þinu i dag. Fólkið, sem þú umgengst, er þér yfirleitt frekar vin- samlegt, án þess þó að vilja leggja neitt á sig fyr- ir þina sök. Haltu þig að þeim verkelnum, sem þér hafa verið l'alin. gfh KRABBA- If MERKIÐ 21. júnf - 20. jiilf VIDBURDASNAUDUR: Þetta verður liklega ró legur dagur fátt mun ónáða þig, og þú ættir að geta komið heilmiklu i verk. Gættu vel að fjár- munum þinum og eyddu ekki um efni fram. Liklegt er, að gjafmildi þin sé meiri, en þér er hollt. ® LJÚNIÐ 21. júlf - 22. ág. VIDBURDASNAUÐUR: Nú getur þú auðveldlega fundið lausn á þeim fjöl- skyiduvandamálum, sem kunna að hafa gert lif þitt heldur leitt að undanförnu. Ljúktu öllum smáviðvik- um eins fljótt og þú mögu- lega getur svo þú hafir tima fyrir meiri mál.
® VOGIN 23. sep. • 22. okt. VIDBUKDASN AUDUR: Jafnvel þótt engir sérstak- ir atburðir verði i dag, sem gera daginn ólikan öörum dögum, þá kynni’ samt svo að fara, að hann verði þér minnisstæður vegna vals, sem þú verður að gera i sambandi við einkamál þin. Æ\ SPORÐ- WDREKINN 23. okt - 21. nóv. VIDBURDASNAUDUR: Ljúktu við gömul verkefni og undirbúðu svo jóla- haldið — án þess þó að leggja út i neitt nýtt og þér framandi. Samstarfsmenn þinir eru sennilega i góðu skapi, en ekkert sérlega viljugir til vinnu. /f"\ BOGMAB- WURINN 22. nóv. • 21. des. VIDBURDASN AUÐUR: Þetta verður nokkuð sér- kennilegur dagur. Þú mátt gjarna reyna að ljúka þvi, sem þér hefur verið faliö, svo þú fáir meira næði til jólaundirbúnings. Reyndu jafnframt að verða þér úti um hvild með kvöldinu.
RAGGI RÓLEGI
20. apr. - 20. maí
VIDBUKÐASNAUÐUR:
Sameiginlegt átak mun
skila góðum árangri fyrir
alla, sem þátt taka með
þvi móti öölast þú rikari
skilning á manneskju, sem
þú munt þurfa mikið að
leita til i framtiðinni.
Ástamálin ganga ekki sem
hest
23. ág. - 22. sep.
VIÐBURÐASNAUÐUR:
t>að er harla fátt annað
um þennan dag að segja
en að hann verður hægur
og rólegur og gefur þér þvi
góð tækifæri til þess að
slaka á spenntum taugum.
Njóttu þess að eiga róleg-
an dag. Slikir dagar eru
orðnir allt of sjaldgæfir.
©Ílt
22. des. -
:IN-
IN
9. jan.
VIDBUKDASNAUDUR:
Svo lengi sem þú heldur
vinum þinum og fjármál-
um aðskildum, þá mun allt
lara vel. Þetta verður ró-
legur dagur og þú verður
sennilega heldur latur.
Gerðu aðeins það allra
nauðsynlegasta, en láttu
hitt eiga sig.
FJALLA-FÚSI
0
LEIKHÚSIN
•ÍÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
UEÐURBLAKAN
eftir Jóhann Strauss.
Leikstjóri: Erik Bidsted.
Frumsýning annan jóladag kl. 20.
Uppselt.
2. sýning-27. des. kl. 20 Uppselt ■
3. sýning 29. des. kl. 20
4. sýning 30. des. kl. 20
BRUÐUHEIMILI
28. desember kl. 20.
Miðasala 13.15—20 Simi 1-1200.
HVAÐ ER A SEYÐI?
BASARAR
MÆÐRASTYRKSNEFND: Munið jóla-
söfnun Mæðrastyrksnefndar að Njálsgötu
3, Reykjavik. Opið daglega frá kl. 10-18.
Fatagjafir kl. 14-18 i Þingholtsstræti 25.
Fatagjöfum veitt viðtaka þar á sama
tima.
SÝNINGAR OG SÖFN
MOKKA: Þýski listmálarinn Alfred
Schmidt sýnir 20 grafik- og vatnslita-
myndir til 5. janúar. Sýningin kallast
„Island” og er haldin i minningu Vil-
hjálms Guðmundssonar, framkvæmda-
stjóra, vinar Schmidts.
LISTASAFN ASl: Jólasýningin er opin
alla daga nema laugardaga, kl. 15-18 til
jóla. 1 fremri salnum að Laugavegi 31 eru
eingöngu uppstillingar eða samstillingar
eftir Asgrim, Gunnlaug Scheving, Snorra
Arinbjarnar, Kristján Daviðsson, Þor-
vald Skúlason, Kjarval, Ninu Tryggva-
dóttur, Jón Stefánsson og Braga Ás-
geirsson. 1 innri salnum eru verk eftir
Kristján Daviðsson, Ninu, Einar G. Bald-
vinsson, Karl Kvaran, Jóhann Briem, As-
grim og Jón Stefánsson. Málverk Jóns
heitir „Bóndinn” og hefur sjaldan verið
sýnt. Þá er á sýningunni ein grafikmynd
eftir franska myndlistarmanninn Vincent
Gayet^ en nýlega er lokið á safninu
sýningu á verkum hans.
NORRÆNA HOSIÐ: Bókasafnið er opiö
virka daga frá 14-19, laugardaga og
sunnudaga frá 14-17.
ÁRBÆJARSAFN er opið alla daga nema
mánudaga frá 14-16. Einungis Arbær,
kirkjan og skrúðhús til sýnis. Leið 10 frá
Hlemmi.
ASGRIMSSAFN: Bergstaðastræti 74 er
opið á sunnudögum, þriðjudögum og
fimmtudögum frá 1:30-4. Aðgangur
ókeypis.
NATTÚRUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu
115. Opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16.
ATHUGIÐ: Þeim sem vilja koma til-
kynningum og smáfréttum i „Hvað er á
seyði?”er bent á að hafa samband við rit-
stjórn, Skipholti 19, 3. hæð, simi 86666,
með þriggja daga fyrirvara.
Fimmtudagur 20. desember 1973.