Alþýðublaðið - 20.12.1973, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.12.1973, Blaðsíða 1
PANAM SLEPPTI ISLANDIOG SPARAÐI SÉR 40 MILLJÓNIR Eins og kunnugt er af fréttum, fékk Pan Amerir can flugfélagiö banda- riska leyfi hjá bandarisk- um flugmálay firvöldum til að fella niöur feröir milli Reykjavikur og New York vetrarmá nuðina, i sjö mánuði alls. Nú hefur félagiö til- kynnt, að það hefði tapað alls 200 þúsund breskum s t e r I i n g s p u n d u m á þessari flugleið i vetur, eða 40 milljónum islensk um, ef ekki liefði fengist leyfi til niöurfellingar ferðanna. Pan Am byrjar ferðir á þessari flugleið að nýju 15. mai I vor. KVEFPEST Heilsufar borgarbúa tók ekki stökkkipp til hins verra fyrstu viku jóla- mánaðarins, en aukning varð þó i kvefpestum, ná- lægt 20 prósent, að þvi er skýrslur borgarlæknisem- bættisins herma. Fimmtudagur 20. des. 1973 sS4 árg1. alþýðu Blaðið sem þoriij OSTUR TIL RÚSSA Osta- og smjörsalan hefur gert samning við Sovétmenn um sölu á 50 lestuin af 45% Gauda- osti til Sovétrikjanna. Mun þetta vera i fyrsta skipti, sem samningar eru gcrðir við Sovét- menn um ostakaup, og jafnvel búist við að áframhald verði á þess- um viðskiptum. Disarfellið flytur ost- inn til Sovétrikjanna, og mun skipiö leggja af stað i þessarri viku. SORP- FRÉTT ÚR KÓPAVOQI Sorphreinsunar- vandamál Kópavogs- búa hafa verið leyst — að þvi er virðist. A fundi borgarráðs 14. desem- ber sl. heimilaði ráðiö fyrir sitt leyti. að samið yrði við Kópavogskaup- staö um móttöku á sorpi. Verður þvi rusli Kópavogsbúa i framtið- inni hent á öskuhauga Reykjavikinga á Gufu- nesi. HELMINGIIR BILVERDS RENNUR I RfKISSIðB Rúmlega helmingur út- að upphæð kr. 23.441.00 og söluverðs nýrra bila hér á álagning seljanda, kr. landi rennur til rikissjóðs, 26.018.00. Tollar eru kr. og skattlagning rikissjóðs 166.597.00 og söluskattur á innkaupsverð er 175%. kr 42.483.00. Þannig fær rikissjóður i sinn hlut kr. 209.080.00 af bfl, sem kostar i innkaupi kr. 119.385.00. Þetta kemur fram i viðtali við Sören Jónsson, deildarstjóra bifreiðadeildar SIS, i Hlyn, riti Samvinnu- manna. Tekið er sem dæmi bifreið af verðinni Vaux- hall Viva árgerð 1973. Ofan á innkaupsverðið leggst flutningsgjald, vá- trygging og uppskipun að upphæð kr. 27.227.00 ryð- vörn og annar kostnaður Leyniutvarpsstöö starfrækt á Akureyri UTVflRP .UNDERI GROUND 7 A Akureyri eða f ná- grenni bæjarins er starf- andi litil leyniútvarpsstöö, sem gengur undir nafninu „Radio Underground” meðal heimamanna. Ct- varpar hún poppmúsik, þcgar aðstandendunum, fjórum eða fimm Akur- eyringum um tvitugt, þyk- ir henta og þeir hafa tima til. Ilefur útvarpsstöðin verið starfrækt i um það bil mánaðartima. Um mun vera að ræða til. Hefur útvarpsstöðin verið starfrækt i um það b i 1 m á n a ð a r t í m a . allsterka FM-stöð og hafa þeir félagarnir útbúið sendinn sjálfir, en slikt er hægt að gera með tiltölu- lega litlum tilkostnaði. Athæfi þetta er að sjálf- sögðu ólöglegt undir gild- andi útvarpslögúm cn hinu her ekki að neita, að þeir fclagar fara af stað með „Radio Underground” á albesta tima: Aðeins rúm- um hálfum mánuði cftir að i bæjarstjórn Akureyrar var lögð l'ram tillaga um „lokal-radio” og um sama leyti og á Alþingi eru ræddar breytingar á út- v a rp s I ög u n u m . K r h a f t fyrir satt, að ábyrgir menn á Akureyri liti á þetta einkaframtak sem sönnun þess, að liægt sé að vera með staöbundiö út- varp án mikils tiikostnað- ar, en hitt er vist, að Land- siminn — og Rikisútvarpið — lita málið heldur óhýr- um augum. MINNI HRADi - OG FLEIRI HALDA LÍFI! Danska blaðið Aktuelt hefur nýlega greint frá þvi, að þeg- ar hámarkshraðinn 80 kiló- metrar á klst. kemur til framkvæmda muni það eitt saman koma i veg fyrir, að tvö banaslys verði á degi hverjum. Sænskar rann- sóknir árin 1961 — 1966 leiddu i ljós, að minni ökuhraði lækkaði banaslysum i um- ferðinni um 15—20% Niels Klerk, hæstaréttar- lögmaður, sem er formaður öruggra umferðar i Dan- mörku, segir að i þessu efni þurfi ekki aðeins að byggja á reynslu Svia. Fyrir liggi upplýsingar l'rá mörgum löndum er sýna, svart á hvitu. að minni ökuhraði veldur færri banaslysum. Danir hafa þó til skamms tima verið þeirrar skoðunar, að þeir væru undantekning i þessu efni. Afleiðingin af þvi verður sú, að banaslysin á dönskum þjóðvegum verði fleiri i ár en nokkru sinni fyrr. Æni AÐ DUGA í ÁRAMÓTAGILLID 96 flöskum af Viski eða átta kiissuiu, var slolið úr vöru- skeiumu SIS við Graudaveg i fyn-inótl. Viski þelta átti Varuarliðið á Keflavikur- flugvelli að fá fvrir jóliu, og var það nýkomið að ulan. Þjófurinii og góssið eru ófuiidin 1-1111. ER DRAUMURINN UM VATNIÐ ÚR SÖGUNNI? Er draumurinn um út- flulning hins tæra islenska vatns cndanlega úr sög- unni? Nýlega gerði þýska vikuritið STERN könnun á gæðum innflutts drykkjar- vatns, en mikill skortur er þar i landi á hæfu neyslu- vatni, og hafa Þjóðverjar meðal annars flutt inn i vaxandi mæli vatn frá Noregi. Könnun vikuritsins bend- ir til þess, að innflutta vatnið nái engan vegin nægilegum gæðastaðli til þess að framhald geti orðið á innfluningi vatns. Að minnsta kosti einn is- lenskur aðili, Rolf Johari- sen stórkaupmaður, hefur gert tilraunir til útflutnings á islensku vatni, og þá ein- mitt til Þýskalands. Ilann hafði i liyggju að nota sömu aðferðir við pökkun vatnsins og hinir norsku út- flytjcndur, og samkvæmt þessu virðist útlitið ekki vcra ofbjart fyrir þann út- flutning. Nánar er sagt frá könnun STERN i grein á blaðsiðu 10. JOLABOKALISTINN Þetta er þriðja og siðasta könnun Alþýðu- blaðsins á sölu jólabók- anna i ár, og var að venju haft samband við tiu stór- ar bókaverslanir i Reykja- vlk, Hafnarfirði og á Akureyri. Eftir þessa könnun er ljóst, að i gær var „vertiðin” komin i fultan gang eins og greini- legt er af listanum. Sam- fara þessum hápunkti bókasölunnar kemur mjög svo aukin sala á svonefnd- um „reyfurum”, og voru slikar bækur nokkuð ofar- lega á sölulistanum hjá flestum eða öllum verslununum. Svo virðist sem „hinar betri bækur” seljisl best, áður en skrið- an fer af stað fyrir alvöru, en siðan dragi heldur úr sölu þeirra. 'Reyfarar” eru lika i fyrsta, fjórða og fimmta sæti, en Mannleg náttúra undir Jökli stendur sig vel I samkeppninni og nær öðru sæti. Það kemur eng- um á óvart, að bók Alister McLean sé i fyrsta sæti, en bækur hans hafa verið metsölubækur hér á landi árum saman. Tölurnar i svigum fyrir aftan bókar- og höfundar- nöfn tákn sæti bókanna i sfðustu viku. ALISTAIR McLEAN TÓK FORYSTUNA 1. A landamærum lifs og dauða (Alister McLean) (3) 2. Mannleg náttúra undir Jökli (Þórður á Dagverðará/Loftur Guömundsson) (1) 3. Milli Washington og Moskva (Einil Jónsson) (4—5) 4. Linudansarar (Desmond Bagley) (0) 5. Guðfaðirinn (Mario Puzo) (0) 6. —7. ltagnheiður Bryjnjólfsdóttir (Guðrún Sigurðar- dóttir) (7) og Eldgos í Eyjum (Arni Gunnarsson) (2) 8. Vestmannacyjar, byggö og saga (Guðjón Armanna Kyjólfsson) (4—5) 9. —10. Stungið niður stflvopni (Gunnar Benediktsson) (6) og Stóðég úti i tunglsljósi (Guömundur G. Hagaiin) (0) Spá Hitaveitunnar, byggð á hálfrar aldar reynslu, gerði ekki ráð fyrir þessum frosthörkum Ekki má miklu muna, aö skortur verði á hitaveitu- vatni i Reykjavik nú i frost- hörkunum, þrátt fyrir, að nýja Reykjaæðin svo- nefnda, sem tengd var i haust, flytji tvöfalt meira vatn til borgarinnar en gamla kerfið. Eftir að Reykjaæðin var tekin i not- kun, sagði hitaveitustjóri, að engin hætta væri á vatnsskorti i vetur „Við bjuggumst ekki við sliku, — áætlanir um hita- vatnsþörfina eru byggðar á reynslu 50 ára, en undan- farið hafa frosthörkurnar farið langt fram úr þvi, sem þessi reynsla segir okkur, frostið hefur farið niður i 16—17 stig með sjö vindstigum, en það þýðir i rauninni 25—27 stiga frost”, sagði Gunnar Kristinsson, vcrkfræðingur hjá Hitaveitunni við Al- þýðublaðið i gær. Gunnar benti einnig á, að hugsanlegur rafmagns- skortur i borginni hafi mjög alvarleg áhrif. „Ef rafmagnið fer stöndum við afar illa”, sagði hann. „Ef geymarnir cru fullir, þegar það gerist, tæmist allt á fjórum timum.” i þvi til- felii sagði Gunnar, aö nauðsynlegt sé fyrir fólk að skrúfa fyrir vatnsinntakið og tappa af kerfinu, ella frjósi allt vatn i ieiðsiun- um. Aö sögn Gunnars þarf 'fólk alls ekki að óttast skort á hitaveituvatni næsta vet- ur, cn næsta haust verða komnar i gagnið tiu nýjar holur að Reykjum, og verð- ur þvi flutningurinn tii borgarinnar um 5000 tonn á klukkustund i stað 2000 tonna nú. Fyrir tengingu var magnið eitt þúsund tonn á klukkustund.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.