Alþýðublaðið - 23.12.1973, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 23.12.1973, Qupperneq 2
MAGGI baö eru ekki lengur einungis bækur, sem streyma á jóla- Metsöluplöturnar um jolin: Fyrirhugað er að gera ' rækilega breytingar á formi og fyrirkomulagi sjónvarpsþáttarins ,,Ugla sat á kvisti". Verður síðasti þátturinn með því sniði, sem verið hefur á þættinum — þ.e.a.s. stuttir leikþættir og stærri skemmtiatriði — fluttur á jólakvöldið klukkan hálf ellefu. Enn hef ur ekki verið ákveðið hvaða form verður á þættinum i framtíðinni, en Jónas R. Jónsson mun sjá um hann sem áður. Fyrst skal fræga telja Wilmu Reading, sem á- samt John Hawkins flytur tvö lög, tekin upp í| sjónvarpssal, sérstak- lega fyrir þennan þátt. Ragnar Bjarnason syngur tvö jólalög á- samt þeim Janis Carol, Drifu Kristjánsdóttur og Helgu Steinsen, Krist- ján B. Snorrason spilar á flöskur, Pónik ásamt Þorvaldi Halldórssyni og Erlendi Svavarssyni flytja lögin af nýútkom- inni plötu sinni, Steinþór Einarsson úr ,,Lítið eitt" syngur „Jól" Gunnars Gunnarssonar við Ijóð Arnar Arnar og Hljómar f lytja tvö lög af plötunni sem væntanleg er um miðjan febrúar (sjá frétt annars staðar á síðunni). —ó.vald. KJARTANS EFSTUR! markaðinn ár hvert, heldur og þriðja og fjórða sæti eru örvunar, verða sifellt yngrr — hljómplötur. Þær verða æ barnaplötur, „Hanna Valdís” þótt kaupendumir séu vafa- algengari til jólagjafa, enda með Hönnu litlu Valdisi laust nokkuð eldri. liklega um einn umfangs- Guðmundsdóttur, og „Verk- Listinn, sem hér fer á eftir, mesta bransa i heimi núorðið. stæöi jólasveinanna”, þetta er unninn á eftirfarandi hátt: Ekki er gott aö giska á hversu sannar það eitt, að þeir, sem Haft var samband við 8 margar hljómplötur seljast hlusta á plötur sjálfum sér til stærstu hljómplötuversl- hér á siðustu þrem til fjórum ánægju og andlegrar upp- anirnar i Reykjavfk vikunum fyrir jól, en þær skipta örugglega þúsundum. 1. Clockworking Cosmic Spirits ... Magnús Kjartans. 63 Samkvæmt könnun, sem 2.Ringo................................ RingóStarr46 Alþýðublaðiö gerði fyrir 3. Hanna Valdis......................... Hanna Valdis 33 helgina, þá er „Clockworking 4. Verkstæði jólasveinanna............... Ýmsir 30 Cosmic Spirits” söluhæsta 5.Razmanaz.............................. Nazareth24 platan á islandi á þessari 6. Pinups............................. David Bowie 23 „jólavertfö” en þar á eftir 7. Brain Salad Surgery.................. E.L.&P.22 kemur „Ringo” með Ringo 8-12. Mind Games (John Lennon) Goodbye Yellow Brick Starr. Athyglisvert er, aö i Road (Elton John) I.itið citt og Sladest (Slade( . 16 Hljómplötur: Þura & Pálmi trvggja sér forvstu ÞURIÐUR SIGURDARDOTTIR og PALMI GUNNARSSON Parlophone MOAK 31 LP — stereo Fálkinn. Það er nokkuö áberandi á þessari plötu, að þau Þuriður Sigurðardóttir og Pálmi Gunnarsson hafa hlotið sitt mesta og besta uppeldi i dans- hljómsveit Magnúsar Ingi- marssonar. Þvi er ekki að undra, að haft sé eftir Magnúsi, að þessi plata sé ein- hver besta plata, sem gefin hal'i verið út á Islandi. Hvort það er rétt veit ég ekki vel, en hitt veit ég, að hún fer mjög ofarlega á lista. Töluvert hefur verið lagt i alla vinnu og gerð plötunnar og er hún næstum þvi hnökralaus. Þau Þuriður og Pálmi, sem um all langt skeið hafa verið i úrvalssveit islenskra dægur- lagasöngvara, tryggja sér nú forystuna — þvi langt er siðan heyrst hefur i öðrum söngvur- um af svipuðum kaliber, svo sem Björgvin Halldórssyni, Shady Owens og öðrum. Þau eru bæði þjálfaðir söngvarar, þekkja sinar raddir, sinar tak- markanir, og fara frábærlega vel með það, sem þau gera. Lagavalið er kannski það, sem helst mætti finna að. t þvi er litið samræmi, lögin eru samtiningur héðan og þaðan. A hinn bóginn kann sú tilhögun að vera heppileg, þannig má reikna með, að eitthvað sé fyrir alla. Þó þori ég næst- um að fullyrða, að ekkert lag- anna— nema kannski „Sveita- sæla” Pálma — er liklegt til vinsælda og það gæti staðið sölu plötunnar fyrir þrifum. Þuriður syngur sex lög, þar af tvö, sem mjög nýlega komu út hér með öðrum söngkon- um: „Top og the World”, sem Erla Stefánsdóttir söng ný- lega, og „Sólbjart vor”, i með- ferð Berglindar Bjarnadóttur i „Litiö eitt” heitir „Tvö ein”. Harla erfitt er að bera flutning Þuriðar saman við þær tvær, • en þó er ég ekki frá aö Þuriður hafi vinninginn yfir Erlu, alla- vega samsöngskaflann, enda er ekki um slakari raddir þar að ræða en Pálma, Gunnar. Þórðarson og Rió. Lög Pálma eru fimm, öll við texta eftir Þorstein Eggerts- son — en textarnir við lög Þuriðar eru eftir hina og þessa, þeirra á meðal hana sjálfa og Pálma. Pálmi leikur og á bassa i öllum lögum og gerir það skinandi vel. Gunnar Þórðarson á jafn mikinn þátt i þvi hversu vel heppnuð platan er, og þau hjónin. Hann útsetti — skrifaði — öll lögin og hefur gert það af stakri smekkvisi. Hins vegar hefði hann áreiðanlega tekist betur upp með skemmtilegra lagaval. A plötunni er þess hvergi getið, að Gunnar hafi átt þarna hlut að máli — hann er jú skrifaður fyrir gitarleik — en þessi gleymska er ófyrir- gefanleg. Þá sér Karl Sig- hvatsson orgel- og pianóleik og raddir syngja þeir félagar i Rió. Þess er heldur ekki getið á smekklegu umslagi Bald- vins Björnssonar. Eiguleg plata. Ef min meðmæli skipta einhverju, þá fylgja þau hér með. En hvers vegna sungu þau ekkert saman? Þess sakna ég óskaplega. KÁTIR VORU KRAKKAR ALLI RUTS Parlophone GEOK 269 EP-mono Fálkinn Þá er Alli Rúts loksins kom- inn á plötu, sem er sögð „eink- Pálmi: Platan er væntanlega forsmekkur af hljómsveitinni, sem þau hjónin verða með i nýju Sigtúni. um ætluð börnum”. Alli fer liklega i jólaköttinn fyrir hana, þvi það er ljótt að hrekkja og hræða börn, ekki sist rétt fyrir jólin. 1 öðru tveggja Grýlukvæða á plöt- unni er Grýla gamla (hvernig er það annars, var hún ekki dauð? ) látin hóta öllu illu og ef litil börn verða ekki skelfingu lostin við að heyra i henni sjálfri, þá er kominn timi til að endurskoða uppeldi minnar kynslóðar og allra þar á undan. Manni skilst, að þetta eigi að vera jólaplata en ef „Lina langsokkur”,franskur instrúmental og „poppkorn” eru jólalög, þá er óperusöng- vari. Eina almennilega lagið, sem með einhverjum rétti er hægt að kalla jólalag, er „Ég er jólasveinn”, skoskt lag við texta Alla sjálfs. „Grýlupopp” hlýtur að tala fyrir sig sjálft. Þuriður syngur „Gleðin með þér”, eitt laganna af plötunni, á liljómleikum i Háskólabiói. (og Alli Rúts fer í jólaköttinn) 110 TÍMAR ( UPPTOKU PLflTUNNAR. SEM KEMUR ÚT UM MIÐIAN FEORÚAB Það var i Stockbridge i Massachusettes i Bandarikj- unum sem gerðust þeir at- burðir, er Arlo Guthrie lýsir i „Alice’s Restaurant”. Þar var i siðustu viku sett Islandsmet: Hljómar luku þar við upptöku á LP-plötu, sem væntanleg er á markaðinn i febrúar, og voru notaöir 110 stúdiótimar til upptökunnar. Hefur ekki áður verið notaður svo mikill timi til upptöku á islenskri hljómplötu (venjulega eru notaðir 50 timar, eða um það bil). — Nú á hljóðblöndun (mix- ing) eftir að fara fram, sagði Gunnar Þórðarson i viðtali við tiðindamann Rokkhornsins fyrir helgina. — Við Rúnar förum liklega aftur út strax eftir áramótin, mig minnir að við eigum bókaðan tima i kringum 10. janúar, og mix- um. Það er mikið verk og tek- ur sinn tima. Þetta verður tvi- mælalaust dýrasta plata, sem við höfum gert, og að minum dómi sú besta. Á plötunni verða 10 lög, 6 eftir Gunnar og 4 eftir Rúnar — sem þarna sýnir i fyrsta skipti á sér tónskáldssvipinn. Ýmsir ágætir menn voru með Hljómum (Gunnari, Rúnari, Engilbert Jensen og Birgir Hrafnsson): Björgvin Hall- dórsson söng tvö lög, og kom vel út úr þvi, að sögn Gunnars, þá var italskur trommuleikari — „glettilega góður”, sagði Gunnar — fenginn til að sjá um áslátt og Roger nokkur Powell lék á „synthesiser” i þremur lögum. Sá hefur m.a. gert sólóplötu og spilað allt sjálfur. Auk þessa voru blás- arar og strengjahljóðfæraleik- arar. Gunnar sagði stúdióið hafa verið rétt fyrir utan Stock- bridge, gamall bóndabær með stúdiói á neðri hæðinni og gistiherbergjum á þeirri efri. — Þetta gerði það að verkum, sagði Gunnar, — aö við vorum' ekki bundnir af þvi að vinna á einhverjum sérstökum timum sólarhrings, heldur höfðum við þetta eftir hentisemi. Yfir- leitt byrjuðum við að taka upp kl. eitt á daginn og vorum að til sex næsta morgun. Stúdióið sagði Gunnar hafa verið gott, en hann hefði fyrst heyrt um það talað er hann fór til Stockbridge sl. sumar i lok hljómleikaferðar Rióum USA. HLJÓMAR 0 Sunnudagur 23. desember 1973.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.