Alþýðublaðið - 29.12.1973, Qupperneq 5
Útgefandi: Alþýðublaðsútgáfan hf.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður, Frey-
steinn Jóhannsson. Stjórnmálarit-
stjóri, Sighvatur Björgvinsson.
Fréttastjóri, Sigtryggur Sigtryggs-
son. Aðsetur ritstjórnar, Skipholti
19, sími: 86666. Afgreiðsla:
Hverfisgötu 8-10, sími: 14900. Aug-
lýsingar, Hverfisgötu 8-10, simi
86660. Blaðaprent hf.
VIÐBURÐARÍKT ÁR KVATT
Árið 1973 er senn á enda runnið og nýtt ár að
ganga i garð. Þegar litið er til baka yfir farinn
veg verður ekki annað sagt, en að árið, sem nú
er að liða, hafi verið viðburðarikt ár i sögu
þjóðarinnar. Á þvi ári upplifði þjóðin ægilegar
náttúruhamfarir með eldsumbrotunum i Vest-
mannaeyjum, sem fyrir mikla mildi máttar-
valdanna olli þó engum slysum á mönnum, en
fjárhagstjónið, sem af hlaust, var gifurlegt.
Islenska þjóðin hefur ávallt þurft að berjast
harðri baráttu við óblið náttúruöfl. í þeirri bar-
áttu hefur þjóðin hert kjark sinn og eflt seiglu
sina og þessir tveir eðliskostir íslendinga —
kjarkur og seigla — komu glöggt i ljós i baráttu
Vestmannaeyinga og annarra landsmanna við
hið yfirþyrmandi ofurafl jarðeldanna i Heima-
ey. Uppgjöf var þar aldrei orðuð vörnin
aldrei látin bila, efanum aldrei leyft að ná yfir-
höndinni. Þótt hin hamrömmu náttúruöfl ynnu
fyrstu orrusturnar voru Islendingar staðráðnir i
að vinna striðið og það eru þeir nú á góðri leið
með að gera. Vestmannaeyingar eru að vinna
eyjuna sina aftur úr höndum rammra náttúru-
afla. í þeim átökum hafa íslendingar eignast
margar hetjur, sem eiga lof og aðdáun skilið.
Land elds og isa má vera hreykið af börnum sin-
um.
Á þessu sama ári unnu Islendingar einnig um-
talsverðan sigur i meginhagsmunamáli sinu —
landhelgismálinu. Samningurinn, sem gerður
var nú i haust við Breta, er i raun viðurkenning
þeirra á 50 milna landhelgi við ísland. Þær deil-
ur lyktuðu með þvi, að Bretar létu undan siga.
Margir íslendingar eru þeirrar skoðunar
— og Alþýðublaðið einnig, að sigur sá,
sem Island þarná vann, hefði þurft að vera og
getað orðið stærri, en hann var. Ýmis efnisatriði
samningsins hefðu þurft að vera ljósari og Is-
lendingum hagfelldari, en raun er á — og hefðu
getað orðið það. En það er samt sem áður ekki
meginatriðið. Meginatriðið er, að við fengum
okkar 50 milur og að Islendingar stóðu frá upp-
hafi baráttunnar tii loka hennar saman nærfellt
sem einn maður. Þeir fáu, sem skárust úr leik i
lokin af annarlegum ástæðum, urðu hvorki sér
né þjóð sinni til sóma — en þvi urðu þeir sjálfir
að fá að ráða.
En saga ársins 1973 er þó ekki einber sigur-
saga — þvi miður. Þrátt fyrir eindæma góðar
ytri aðstæður i efnahagslifi þjóðarinnar fór
stjórn efnahagsmála svo úr böndunum hjá rikis-
stjórninni, að annað eins ástand og nú er i land-
inu hefur ekki verið allar götur frá þvi á árum
heimsstyrjaldarinnar siðari. óðaverðbólga hef-
ur ekki brunnið svo glatt um áratugi á íslandi
sem nú og á þvi mikla báli er lifsbjörg islenskra
heimila að sortna og sviðna.
Með hverjum mánuðinum hefur komið betur
og betur i ljós, að rikisstjórn Islands er orðin ó-
fær um að gegna hlutverki sinu. Hún ræður ekki
við þann vanda, sem hún sjálf hefur átt drýgst-
an þáttinn i að skapa, og er nú orðin úrræðalaus,
viljalaus og máttlaus að auki eftir að hún missti
þingmeirihluta sinn á Alþingi.
Besta nýársgjöfin, sem islenska þjóðin gæti
fengið á sjálfu þjóðhátiðarárinu væri sú, að riks-
stjórnin færi frá. Þá væri von til þess, að slökkva
mætti það verðbólgubál, sem miklu lengur og
meir hefur brunnið, en Eyjaeldar.
---ÚR BORGARSTJÓRN-—
ÚVIÐUNANDI ÁSTAND í SAM-
GÖNGUMÁLUM BREIÐHOLTS
1 dag er umferð við Breið-
holtshverfin orðin svo mikil að
um 18000 bilar munu aka um
Reykjanesbraut og Breiðholts-
braut á sólarhring. Er það meiri
umferð, en þessir vegir þola og
þess vegna er nú allt umferðar-
kerfið þar komið i hnút. Þann
hnút þarf að leysa sem fyrst”.
gerðar til þessa. Það hefur
vantað aðra akbrautina. Hefur
verið mjög tafsöm umferð um
þessa braut upp i Breiðholt,
einkum þegar fólk hefur verið
að fara i vinnu á morgnana og
úr vinnu á kvöldin. Þá má telja
það ástand óviðunandi og raun-
ar háskalegt að hafa aðeins eina
umferðaræð i hið mikla hverfi.
Ef stórslys kæmi fyrir i hverfinu
gæti orðið erfitt eða ókleift að
koma sjúkrabifreiðum eða
slökkviliðsbifreiðum upp i
hverfið. Er nauðsynlegt að
tengja hið fyrsta aðrar um-
ferðaræðar við hverfið, svo sem
Fossvogsbraut og Höfðabakka
yfir Elliðaár.
Raunar verður að telja það
mjög ámæiisvert að láta 14 þús.
manns flytja i Breiöholtshverfin
án þess að tryggja nægar og
traustar samgöngur við hverfið
samhliða.
EKKI33%
HELDUR 38%
HÆKKUN
t þeim köflum um ræðu
Björgvins Guðmundssonar
um fjárhagsáætlun Reykja-
vikurborgar, sem birt voru i
Alþýðublaðinu i gær, misrit-
aðist hlutfallstala um aukn-
ingu á rekstrarútgjöldum
borgarinnar. Sagt var, að til
stæði að hækka rekstrar-
gjöldin um 33,2% frá yfir-
standandi ári. Það er rangt.
Hin rétta tala er :18%. Hin
nýja fjárhagsáætlun, sem
borgarstjórnarmeirihlutinn
afgreiddi á jólafundi borgar-
stjórnar, er með 88% hærri
rekstrarútgjöld, en sú áætl-
un, sem starfað hefur verið
eftir á yfirstandandi ári.
HUGLEIÐINGAR
FRA ÖRLYGI
Við lokaafgreiðslu á fjárhags-
áætlun Reykjavikurborgar fyrir
árið 1974, sem fram fór á siðasta
fundi borgarstjórnar fyrir jólin,
voru gatnagerðarmálin m.a.
mjög til umræðu. t ræðu sinni
við þetta tækifæri fjallaði
Björgvin Guðmundsson,
borgarfulltrúi Alþýðuflokksins,
m.a. um þessi mál og ræddi
hann i þvi sambandi sérstak-
lega um samgöngumál i Breið-
holti. Um það atriði fórust
Björgvin svo orð:
,,1 sambandi við framlög til
gatna og holræsagerðar vil ég
sérstaklega fagna þvi, að reikn-
að er nú loks með þvi að fullgera
Reykjanesbraut á milli Miklu-
brautar og Breiðholtsbrautar
næsta ár. Einnig fagna ég fram-
lagi til syðri akbrautar Breið-
holtsbrautar.
Mjög mikil óánægja er meðal
ibúa Breiðholts með hinar ófull-
komnu samgöngur 'við þetta
stærsta hverfi borgarinnar.
Reykjanesbraut og Breiðholts-
braut hefur verið eina sam-
gönguæð hverfisins, en brautir
þessar hafa aðeins verið hálf-
IHALDID SNVR
VID BLADINU
Meðal þeirra mála, sem
Björgvin Guðmundsson vakti
sérstaka athygli á i ræðu sinni
um fjárhagsáætlunina, voru
skólamál og framlög til þeirra á
fjárhagsáætlun. Um þau mál
sagði Björgvin m.a.:
..Framlag borgarinnar til
skólabygginga er áætlað 197,5
m.kr. eða 41.1% hærra en i ár.
Hlutur rikissjóðs er 172.8 millj.,
þannig að alls fara þá til skóla-
bygginga .'170.3 m.kr.
Vandræðaástand rikir i skóla-
málum viða i Reykjavik, t.d. i
Breiðholti og tel ég þvi framlag
þetta sist of mikið. Til nýs
borgarbókasafns er áætlað að
verja 20 millj. og tii fjárfesting-
ar fyrir æskulýðsstarfsemi 22.2
m.kr. Þessir liðir eru meira
matsatriði, en ekki mun ég ræöa
þá frekar að sinni. Til lista,
iþrótta og útiveru er áætlað að
verja 125.6 m.kr. Til nýrra leik-
valla eiga nú að fara 28 milljónir
i stað 10 millj. i ár. Arum saman
höfum við minnihlutaflokkarnir
flutt tillögur um, að framlög til
nýrra leikvalla yrðu hækkuð, en
tillögur okkar hafa ávallt verið
felldar. Hins vegar hefur þessi
barátta okkar borið árangur þar
eð nú snýr Sjálfstæðisflokkurinn
skyndilega við blaðinu i þessu
máli og gerir raunar meira en
að samþykkja okkar tillögur.
Hann yfirbýður okkur og
fengur lengra. Er hér gott
dæmi um það, hversu
góð áhrif væntanlegar borgar-
stjórnarkosningar hafa á Sjálf-
stæðisflokkinn. Til heilbrigöis-
mála leggur borgin 13.2 millj.
Er hér um að ræöa hluta
borgarinnar af fjárfestingar-
kostnaði, en samkvæmt nýjum
lögum greiðir rikið 80% af bygg-
ingarkostnaði nýrra sjúkra-
húsa. Til framkvæmda á sviði
félagsmála er áætlað að verja
415 millj. kr. á móti 188.6 millj.
kr. i ár. Er hér um mjög
myndarlega aukningu að ræða,
sem vissulega ber nokkurn
kosningakeim. Ég vil einkum
vekja athygli á 3 liðum félags-
málaframkvæmda: 1) Fram-
lagi til barna- og vistheimila.
Það er áætlað 113.5 m.kr. eða
72% hærra en i ár. Vil ég fagna
þessari myndarlegu aukningu,
en jafnframt láta i ljós ósk um
að þetta mikla fjármagn verði
notað vel og á hagkvæman hátt.
Rikið leggur fram 50% af bygg-
ingarkostnaði dagvistunar-
stofnana”.
Félagi!
Islenska sendincfndin hefur
cinkum unnið að þrcm málum
hcr á þingi Sameinuðu þjóð-
anna. í fyrsta lagi að koma i
höln samþykktum varðandi
ráðstclnur um samningu laga cr
varða lialið. i iiðru lagi að til-
lögu, cr l'jallar um varnir gcgn
mcngun sjávar og i þriðja lagi
að lilliigu, er Ijallar um ylirráð
yfir auðlindum og þá ckki sist
yfir auðlindum sjávar. Allar
þcssar lilliigur hala lengið góð-
an meðbyr verið samþykktar
með ylirgnæfandi meirihluta
atkvæða.
Ásta'ðan er m.a. sú, að mál-
cfnið helur fundið hljómgrunn
hjá hinum miirgu snauðu þjóð-
um i suðri, en helur hins vegar
ma'tt dulbúinni andstiiðu hinna
riku þjóða i norðri.
Ég sagði, að tslendingar
hefðu lagt hiiluðáherslu á þrjú
mál, en i raun réttri má segja,
að þessi þrjú mál séu eitt og hið
sama. Þau snúast um hafið og
undirstiiðu tilveru hinnar is-
lensku þjóðar.
Auðlindir hafsins eru marg-
vislegar. Þó er það einkum
tvennt, sem menn ásælast: hin
lilandi auðlegð, fiskurinn, og
hins vegar auðlegðin, sem finnst
i halsbotninum sjálfum olía,
gas, málmar o.s.frv.
Það þarf vart að fjölyrða um
þýðingu þess, að strandrikjum
sé tryggð sem stærst liskveiði-
liigsaga eða að unnið sé skipu-
lega að þvi að stemma stigu við
olveiði. Þá siigu þekkja íslend-
ingar mætavel.
Ilitt er svo annað mál, hvort
islendingar hafa almennt leilt
hugann að þvi, að hafið er ekki
eingöngu von mannkyns sem
forðabúr hvað varðar öflun
matvæla um ókomna framtið,
heldur getur auðlegð hafsins, ef
skynsamlega er haldiö á mál
um, mætt um langa hrið þiirfum
mannkyns fyrir orku og hráelni,
þcgar slikir hlulir laka að
þverra á þurru landi.
Það er jafnl'ramt Ijóst, a,ð ef
þa-r tckjur sá ágóði sem
myndast við nýtingu á auðlind-
um úthala rennur til hinna van-
þróuðu og fátæku rikja eru ekki
áhiild um, að slikt mun hafa
veruleg áhrif á tekjuiiflun i
heiminum, sem er lorsenda
friðar og framlara.
Á siðustu árum hala þjóðir
heims halt stiiðugl vaxandi á-
huga lyrirþeim auðlindum, sem
lyrirfinnasl á sjávarbotni. En
aðeins iirfáar þjóðir búa yfir
ta'kniþekkingu, ljármagni og
ta'kjum til þess að nýta auðlind-
ir s jávarins.
Iðnva'ddu rikin eyða nú meira
en einni billjón dollara árlega i
rannsóknir og nýtingu á auð
lindum sjávar, ijiildi visinda-
manna er stunda rannsóknir og
iinnur stiirf er lúta að hafinu og
auðlindum þess tviifaldast
I jórða hvert ár.
I Bandarikjunum einum sam
an eru na'rri tvii þúsund lyrir-
ta'ki, sem starfrækja ýmiss kon-
ar rekstur, er miðar að nýtingu
á auðælum hafsbotnsins og þau
reka starfsemi sina um öll
heimsins höf.
Talið er, að verðmæti þeirra
hráefna, sem nú eru unnin úr
halsbotninum nemi árlega um
s jii billjónum dollara — og þetta
eru aðeins fyrstu skrefin, sem
stigin eru hvað varðar nýtingu á
auðæfum hafsins.
Það verður þvi óumdeilanlega
eitt af þýðingarmestu viðlangs-
efnum Sameinuðu þjóðanna á
næstu árum að vinna að alþjóð-
legu samkomulagi um nýtingu á
auðæfum hafsins.
Kveðja
Orlygur
Auðlindir hafsins
Laugardagur 29. desember 1973.