Alþýðublaðið - 29.12.1973, Side 7

Alþýðublaðið - 29.12.1973, Side 7
Þetta verður í útvarpinu um áramótin Itrcsk myiid. Tom Jonos, frá l!)(>:t verflur á skjánuin 2!). des. LAUGARDAGUR 29. desember 7.00 Morgunútvarp.Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunstund barnanna: kl. 8.45: Svala Valdimarsdóttir heldur áfram að lesa söguna „Malena og litli bróðir” eftir Maritu Lundquist (7). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunkaffið kl. 10.25: Páll Heiðar Jónsson og gestir hans ræða um útvarpsdag- skrána. Auk þess sagt frá veðri og vegum. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 tþróttlr. Umsjónarmaður: Jón Ásgeirsson. 15.00 Vinsæl tónlist i Kinaveldi. Arnþór Helgason kynnir. 15.25 Útvarpsleikrit barna og unglinga: „Ríki betlarinn” eft- ir Indriða Úlfsson. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Þriðji þáttur: Leyndardómur. Smiðju-Valda. Persónur og leikendur: Broddi, Aðalsteinn Bergdal, Sólveig, Saga Jóns- dóttir, Smiðju-Valdi, Þráinn Karlsson, Afi, Guðmundur Gunnarsson. Móðir Brodda, Þórhalla Þorsteinsdóttir. Faðir Brodda, Jón Kristinsson. Geiri Friðrik Steingrimsson.Daði og sögumaður, Arnar Jónsson. Séra Sveinn, Marinó Þorsteins- son. Skölastjóri. Þórir Gislason Rödd. Guðmundur ólafsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. TIu á toppn- um örn Petersen sér um dæg- urlagaþátt. 17.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá. Fréttaspégill. 19.20 Framhaldsleikritið: .Sherlock Holmes” eftir Sir Arthur Conan Doyle og Michael Hardwick. (Aður útv. 1963) Fyrsti þáttur: Ættgöfugur pip- arsveinn. Þýðandi: Andrés Björnsson. Leikstjóri: Flosi Olafsson.Persónur og leikend- ur: Watson,Rúrik Haraldsson. Holmes Baldvin Halldórsson. Ungþjónn, Jón Múli Árnason Lestrade.Þorsteinn ö. Stephen- sen.Hatty, Herdis Þorvaldsdótt- ir Frank, Helgi Skúlason. 20.00 Djass og ljóðlist Dagskrá flutt i Norræna húsinu á lista- hátið i fyrra. Umsjón: Jón Ósk- ar. Lesarar: Ingibjörg Stephen- sen og Róbert Arnfinnsson. Hljóðfæraleikarar: Arni Elfar, Gunnar Ormslev, Guðmundur Steingrimsson og Helgi Kristjánsson. 21.00 Frá Sviþjóð Sigmar B. Hauksson flytur þáttinn. 21.20 Hljómplölurabb Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok. SUNNUDAGUR 30. desember 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. Tékknesk- ir listamenn flytja. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). Frá tónlistar- hátið i Vin i sumar. Flytjendur: Alfred Brendel, Friedrich Gulda, blásarakvartett og Fil- harmóniusveitin i Vin. Stjórn- andi: Claudio Abbado. a. Kvintett i Es-dúr op. 16 eftir Beethoven. b. Kvintett i Es-dúr (K-452) eftir Mozart. c. Pianó- konsert i d-moll (K-466) eftir Mozart. 11.00 Messa i Háteigskirkju.Séra Jónas Gislason formaður framkvæmdanefndar Hjálpar- stofnunar kirkjunnar prédikar. Séra Arngrimur Jónsson þjón- ar fyrir altari. Organleikari: Marteinn H. Friðriksson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Af heitum reitum—nýjung- ar i isl. jarðfræði. Guðmundur Sigvaldason jarðfræðingur flytur hádegiserindi. 14.00 A listabrautinni. Jón B. Gunnlaugsson kynnir ungt listafólk. 15.00 „Ráðskonuriki”, ópera eftir Pergolesi.Liane Jespers, Jules Bestin og Kammersveit belg- iska útvarpsins flytja, Daniel Sternfeld stj. — Guðmundur Jónsson kynnir. 15.55 Þjóðlagaþáttur i umsjá Kristinar ólafsdóttur. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. Tón- leikar. 17.10 Útvarpssaga barnanna: „Saga myndhöggvarans” eftir Eirik Sigurðsson. Baldur Pálmason les (3). 17.30 Sunnudagslögin. Tilkynn- ingar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá. Leikhúsið og við. Helga Hjörvar og Hilde Helga- son sjá um þáttinn. 19.20 Barið að dyrum. Þórunn Sigurðardóttir heimsækir upp- tökuheimilið i Kópavogi. 19.50 Tónlist eftir Sigurð Þórðar- soii. a. Forleikur að óperunni „Sigurði Fáfnisbana”. b. Lög úr óperettunni „I álögum”. 20.15 Jólaóður Miltons og tákn- mál Njálu. Einar Pálsson flytur erindi. 21.00 Frá tónlistarhátíðinni i Prag s.l. vor.Emil Gilels leikur á pianó. „Images I” (þrjár myndir) eftir Claude Debussy. 21.15 Tónlistarsaga. Atli Heimir Sveinsson skýrir hana með tón- dæmum (10). 21.45 Um átrúnað. Anna Sigurð- ardóttir talar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Astvaldsson velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. MÁNUDAGUR 31. desember Gamlársdagur 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustu- gr. landsm.bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.55: Séra Hall- dór S. Gröndal flytur. Morgun- stund barnanna kl. 8.45: Svala Valdimarsdóttir heldur áfram aðlesa söguna „Malena og litli bróðir” e. Maritu Lundquist (8). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli atriða. Búnaðarþátt- ur kl. 10.25: Armann Dal- mannsson les úr bókinni „Byggðum Eyjafjarðar” og Edda Gisladóttir les úr ,,ts- lenskum þjóðháttum” og þjóð- sögum, Gisli Krist jánsson ritstj. tengir saman. Morgun- popp kl. 10.40: James Taylor syngur. Tónlistarsaga kl. 11.00: Atli Heimir Sveinsson kynnir (endurt.) Jól I öðrum löndum kl. 11.00: Jón R. Hjálmarsson skólastjóri talar við tvær er- lendar húsfreyjur i Vik i Mýr- dal, Charlotte Guðlaugsson frá þýskalandi og Þórdisi Kristjánsson frá Noregi. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Fréttir liðins árs. Frétta- mennirnir Margrét Jónsdóttir og Sigurður Sigurðsson rekja helstu atburði ársins 1973. 14.30 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátið i Schwetzingen á s.l. sumri. Flytjendur: Edith Picht-Axenfeld og Kammer- sveitin i Wúrtemberg, Jörg Fa- erber stj. a. Sembalkonsert eftir Manuel de Falla. b. Sin- fónia i B-dúr (K-319) eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. 15.05 Nýárskveðjur.— Tónleikar. (16.00 Fréttir. 16.55 Veður- fregnir). (Hlé). 18.00 Aftansöngur I Bústaða- kirkju. Prestur: Séra Ólafur Skúlason. Organleikari: Birgir As Guðmundsson. 19.00 Fréttir 19.20 Þjóðlagakvöld. Flytjendur: Söngflokkur undir stjórn Jóns Asgeirssonar og félagar úr Sin- fóniuhljómsveit Islands. 20.00 Avarp forsætisráðherra, Ólafs Jóhannessonar. 20.20 Þannig er nú árið kvatt. Nokkrar eriendar útvarps- stöðvar senda áramótakveðjur, fluttar gamanvisur, leikþáttur o.fl. Umsjón Jónas Jónasson. Honum til aðstoðar: Geirlaug Þorvaldsdóttir. Pianóleikari: Magnús Pétursson. 21.50 Lúðrasveit Ileykjavlkur leikur. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. 22.15 Veðurfregnir. Poppað á ár- inu. örn Petersen ræðir við stjórnendur poppþátta i úvarp- inu. 23.15 Alfalög sungin og lcikin. 23.30 „Brennið þið vitar”. Karla- kór Reykjavikur og Útvarps- hljómsveitin flytja lag Páls tsólfssonar undir stjórn Sigurð- ar Þórðarsonar. 23.40 Við áramót. Andrés Björns- son útvarpsstjóri flytur hug- leiðingu. 23.55 Aramótakveðja. Þjóðsöng- urinn. (Hlé). 00.10 Dansinn dunar. Trimm- sveitin ’73 og hljómsveit Ragn- ars Bjarnasonar sjá um fjörið fyrstu klukkustundina. 02.00 Dagskrárlok. Þriðjudagur 1. janúar Nýársdagur 10.40 Klukknahringing. Nýárs- sálmar. 11.00 Messa i Dómkirkjunni Biskup tslands, herra Sigur- björn Einarsson, prédikar. Með honum þjónar l'yrir altari séra Þórir Stephensen. Organ- leikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 13.00 Avarp forseta lslands — Þjóðsöngurinn. 13.35 Nýárstónleikar: Niunda liljómkviða Beethovcns. Wil- helm Furtwángler stjórnar hljómsveit og kór Bayreuth-há- tiðarinnar 1951. Einsöngvarar: Elisabeth Schwarzkopf, Elisa- beth Höngen, Háns Hopf og Otto Edelmann. Þorsteinn ó. Stephensen leiklistarstjóri les þýðingu Matthíasar Jochums- sonar á „Óðnum til gleðinnar” eftir Schiller. 15.00 Nýárskrásir Leitað að kerf- inu með aðstoð ólafs Haralds- sonar, aðalhöfundar efnis, nokkurra leikara, saklausra og virðulegra embættismanna og annarra borgara, sem vissu ekki hvaðan á sig stóð vindur- inn, og Jónasar Jónassonar, sem auk þess að vera leikstjóri er ábyrgur umsjónarmaður, svo langt sem það nær. 16.00 Einsöngur i útvarpssal.Sig- riður Ella Magnúsdóttir syngur jslenzk lög: Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 16.15 Veðurfregnir. „Svo ris um aldir árið livert um sig” Tryggvi Gislason skóla- meistari flytur ættjarðarljóð að eigin vali, — og sungin verða þjóðleg lög. 16.50 Barnatimi a. „Rabbi" Barnasöngleikur eftir Þorkel Sigurbjörnsson. — Guðmundur Guðbrandsson, Elisabel Waage og nemendur og kennarar Barnamúsikskólans i Reykja- vik flytja. b. Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Riki betl- arinii" eftir lndriða úlfsson Fjórði þáttur: Sporin i sand- inum. Félagar i Leikfélagi Akureyrar flytja. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Persónur og leikendur: Broddi/ Aðalsteinn Bergdal, Afi/ Guðmundur Gunnarsson, Geiri/Friðrik Steingrimsson, Móðir Brodda/Þórhalla Þor- steinsdóttir, Fúsi/Gestur E. Jónasson, Þórður/ Jóhann Og- mundsson, G v e n d - ur/Guðmundur Ólafsson, Maria/Sigurveig Jónsdóttir, Lási/Þórir Gislason, Sjó- maður/Steinar Þorsteinsson, Sögum.: Arnar Jónss. 18.00 Kammertóiileikar i út- varpssal.Jón 11. Sigurbjörns- son, Rut Ingóllsdótlir, Graham Togg og Pétur Þorvaldsson leika tvo kvartetta eftir Mozart. 18.25 Dagskrá kvöldsins. 18.30 Fréttir. 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Veðurspá. Hvað boðar ný- árssólin þeim? tllafur ltagnar Grimsson ræðir við fólk, sem setti svip á liðið ár. 19.50 llátiðarljóð 1930. kantata fyrir blandaðan kór, karlakór, einsöngvara og hljómsveit eftir Emil Thoroddsen við Ijóðallokk eftir Davið Stefánsson, frá Fagraskógi. óratóriukórinn, Karlakórinn Fóstbræðu r, Elisabet Erlingsdóttir, Magnús Jónsson og Kristinn llallsson syngja. Sinlóniuhljómsveit ís- lands leikur. Stjórnandi: Ragnar Björnsson dómorgan isti. F.ramsögn: óskar Halldórsson prófessor. 20.40 Guslaf Friiding Sveinn Asgeirsson tekur saman dag- skrá um skáldið. Lesari með honum: Ævar R. Kvaran. 21.30 Klukkur landsins Nýárs- hringing. Þulur: Magnús Bjarnfreðsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. Miövikudagur 2. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7,30, 8.15 9.00 og 10.00. Morgun- lcikfimi kl. 7.20: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pi'anó- leikari (alla daga vikunnar) Morgunhæn kl. 7.55: Séra Bjarni Sigurðsson á Mosfelli flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Svala Valdi- marsdóttir heldur áfram að lesa söguna „Malenu og litla bróður” eftir Maritu Lundquist (9). Morgunleikfimi kl. 9.20. Morguntónleikar kl. 11.00. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Saga Eld- eyjar-Hjalta” eftir Guðmund G. Hagalin.llöfundur les (31). 15.00 Miðdegistónleikar: Islen/.k tónlist a. Syrpa eftir Emil Thoroddsen úr sjónleiknum „Pilti og stúlku" eltir Jón Thoroddsen. — Jón Þórarins- son færði i hljómsveilarbúning. Sinfóniuhljómsveit tslands leikur: Páll P. Pálsson stj. b. „Der wholtemperiert Pianist”, pianóverk eltir Þorkel Sigur- bj.s. og Fimm stykki f'yrir pianó el'tir llalliða Hallgrims- son. Ilalldór Haraldsson leikur. c. „Fimm sálmar á atómöld" eltir Ilerbert II. Agúslsson. Flytjendur: Rut L. Magnússon Jósef Magnússon, Kristján Þ. Stephensen, Pétur Þorvalds- son, Guðrún Kristinsdóttir og hölundur. d. Þriþætt hljóm- kviða op. 1. eftir Jón Leils. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur: Bohdan Wodiczko slj. 16.00 Fréltir. Tilkynningar. (16.15 Veðurlregnir). 16.20. Popphurnið. 17.10 Útvarpssaga bariianna: „Saga myndliöggvarans” eftir Eirik Sigurðsson, Baldur Pálmason les (4). 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45. Veðurlregnir. 18.55. 'I'ilkynningar. 19.00 Veðurspá. Orð af orði. Gerður Oskarsdóttir stjórnar umræðuþætti uin konur á viniiumarkaðinum. Þáttt.: Guðrún Agústsdóttir skrif- slolusl., Guðmunda llelgad. verkakona og Gunnar .1. Friðriksson framkvæmdastj. 19.45 Til umliugsunar.Þáttur um áfengismál i umsjá Sveins II. Skúlasonar. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngúr Guðmundur Jónsson syngur við pianóundirleik Guðrúnar Kristinsd. b. Jól og jólasiðir. Séra Rögnvaldur Finnbogason flytur erindi. c. Darraðarljóð Sveinbjörn Beinteinsson les úr Njálu d. Setning Kviarmiðs og Völusteinn skáld I Vatnsncsi Benedikt Þ. Benediktsson i Bolungavik flytur erindi. e. Um islcnzka þjóðhættiArni Björns- son cand.mag. talar. f. Kór- siingur. Karlakórinn Geysir á Akureyri syngur undir stjórn Arna Ingi m undarsonar. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. 21.30 Útvarpssagan: „Foreldra- vandamálið-drög að skil- grciningu” eftir Þorstein Antonsson. Erlingur Gislason leikari byrjar lestur sögunnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Söguleg þróun Kina Kristján Guðlaugs- son sagnfræðinemi flytur loka- erindi sitt (6). 22.40 Djassþáttur, — i umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. Þetta verður í útvarpinu um áramótin O Laugardagur 29. desember 1973.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.