Alþýðublaðið - 29.12.1973, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 29.12.1973, Qupperneq 8
LEIKHÚSIN ©VATNS- BERINN 20. jan. • 18. feb. KVIÐVÆNLEGUR: riestfer úrskeiðis hjá þér i dag, en þú ættir samt sem áður ekki að missa kjark- inn. Þú getur engu um gang mála ráðið og verður þvl bara að biða skúrina af þér. Farðu varlega i um- gengni við fólk i dag — einkum fjölskylduna. £3tFISKA- hPmerkið 19. feb. - 20. marz KVÍÐVÆNLEGUR: Enn eru það peningamál- in, sem valda þér áhyggj- um. Reyndu hvað þú getur að draga úr óþarfa eyöslu þinni — jafnvel þótt það kosti útistöður við þina nánustu, sem ekki vita, hvernig hlutirnir i raun og veru standa. /SpRÚTS- WMERKIÐ 21. marz - 19. apr. KVIDVÆNLEGUR:- Nú kemur þér vist ekki allt of vel saman við fjölskyld- una.JHún hefur talsverðar áhyggjur af ákveðnu framferði þinu og fram- koma þin þessa siðustu daga er ekki til þess að bæta úrhlutunum. Reyndu að hafa hemil á skapinu. NAUTIÐ 20. apr. - 20. maí KVÍÐVÆNLEGUR: Vandamálin skjóta nú upp kollinum hvert á fætur öðru og dagurinn verður ekkert sérlega ánægjuleg- ur. Láttu þunglyndið samt ekki ná tökum á þér og reyndu að svara ástandinu með þvi að umgangast skaplétt fólk, sem hressir þig upp. ©BURARNIR 21. maí - 20. júní RUGLINGSLEGUR: Þú veist ekki hvaðan á þig stendur veðrið, en dagur- inn verður samt sem áður ekki svo ýkja óánægjuleg- ur. Þú gætir jafnvel orðið fyrir nokkru happi — þó ekki fjárhagslegu — og skapið ætti að geta verið all-gott. KRABBA- MERKIÐ 21. júni • 20. júl( KVÍÐVÆNLEGUR: Þú munt hafa átt i útistöð- um við einhvern i gær og þeir atburðir valda þér nokkru hugarangri i dag. Forðastu samneyti við fólk, sem er þér ekki að skapi, og taktu ekki þátt i neinum deilum. Reyndu að ljúka þvi, sem þér hefur verið falið. UÖNIÐ 21. júlí • 22. ág. KVÍDVÆNLEGUR: Kringumstæðurnar eru þér enn heldur andsnúnar og þú ættir að fara einkar varlega að öllu einkum og sér i lagi ættir þú að fára varlega með hvers kyns vélar og tæki. Haltu þig heima við i kvöld. 23. ág. - 22. sep. KVÍDVÆNLEGUR: Þú átt i einhverjum erfið- leikum. sem þú hefðir vel getað forðað. Sennilega hefur þú vanrækt eitthvað, sem þér var falið að gera, og hefur brugðist trausti fólks, sem verið hefur þér vinsamlegt og hjálplegt. @ VOGIN 23. sep. - 22. okt. KVÍDVÆNLEGUR: Fólk, sem þú umgengst, mun reyna á einhvern hátt að sniðganga þig eða af- vegaleiða. Taktu tillit til skoðana þess, en stattu fast á þinu. Forðastu dcil- ur en ekkert er athugavert við yfirvegaðar og rólegar rökræður. ®SP0RÐ- DREKINN 23. okt - 21. nóv. KVÍDVÆNLEGUR: Þér hættir til þess að halda, að þú sért eina manneskjan i heiminum, sem veit, hvernig á að gera hlutina. Þú ert þvi oft fullur ofmetnaðar og sá of- metnaður bitnar i siðustu lög á sjálfum þér eins og t.d. i dag. BOGMAÐ- URINN 22. nóv. • 21. des. KVÍDVÆNLEGUR: Þú mátt búast við þvi, að einhver, sem þér er kær, bregðist nú trausti þinu og það illilega. Það veldur þér vonbrigðum og þján- ingu. Iieyndu að taka það ekki allt of alvarlega. Fólk hefursvosem brugðist þér fyrr. © 22. des STEIN- GE TIN - 9. jan KVÍÐVÆNLEGUR: Fólk hneigist til að skipta sér af málum, sem þér einum koma við. Gættu þess að hleypta þvi ekki of nærri þér. Þinir erfiðleik- ar eru þess eðlis, að þú ræður best við þá ef þú færð að eiga við þá i friði fyrir öðrum. t&ÞJÓÐLEIKHÚSIfl LEÐURBLAKAN 3. sýn. i kvöld kl. 20. Uppselt. Hvit aðgangskort gilda. 4. sýn. sunnudag kl. 20. Uppselt. 3. sýn. miðvikudag 2. jan. kl. 20. Uppselt. KLUKKUSTRENGIR fimmtudag kl. 20. BRÚDUIIEIMILI föstudag kl. 20. I.EDUK BLAKAN 6. sýning laugardag kl. 20. sunnudag kl. 20. þriðjudag kl. 20. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. VOLFONE Frumsýning i kvöld kl. 20.30. Uppselt. önnur sýning sunnudag kl. 20.30. Þriðjasýning nýársdag kl. 20.30. KLÓ A SKINNI Fimmtudag kl. 20.30. 153. sýning VOLPONE föstudag kl. 20.30. 4. sýning, rauð kort gilda. Aðgöngumiöasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. HVAÐ ER Á SEYÐI? Heimsóknartími sjúkrahúsa Gamlársdagur: kl. 15-16 og 18-20 Nýársdagur: kl. 14-16og 18-20 Neytendasamtökin: Skrifstofan að Bald- ursgötu 12 verður lokuð frá 21. desember- 7. janúar. RAGGI RÓLEGI W \ i [TmaiCI Tannlæknavakt helgarinnar Tannlæknafélag islands gengst að venju fyrir tannlæknavakt yfir hátiðina. Opið verður i Heilsuverndarstöðinni (simi 22411) kl. 14-15 eftirtalda daga: , laugardaginn 29. des., sunnudaginn 30. des., gamlársdag og nýársdag. Simi Lögreglu: 11166. Slökkvilið 11100. Neyðarvakt lækna 11510. Upplýsingar um vaktir lækna og lyfjab. i simsvara 18888. Apótek jólahelgarinnar eru Reykjavikur Apótek og Apótek Austurbæjar. Nætur- og helgidagavarslan i Reykjavikur Apóteki. Reynum að komast hjá þvi að leita til læknis, lögreglu eða slökkvi- liðs. JULIA DULlð FTRNANDLZ EÐA,,EL VAULRTEr, HEfUR LOkL FUNDI0 HD&REUIU, TIL AÐ FARA l NAUTAATID, í FLÖSUU... FJALLA-FUSI Sýningar og söfn NORRÆNA HÚSIÐ: Bókasafnið er opið virka daga frá 14-19, laugardaga og sunnudaga frá 14-17. ARBÆJARSAFNer opið alla daga nema mánudaga frá 14-16. Einungis Arbær, kirkjan og skrúðhús til sýnis. Leið 10 frá Hlemmi. ASGRÍMSSAFN: Bergstaðastræti 74 er opið á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum frá 1:30-4. Aðgangur ókeypis. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu 115. Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. K JARV ALSSTADIR: Kjarvalssýningin er opin þriðjudaga — föstudaga kl. 16—22 og laugardaga og sunnudaga kk. 14—22. Aðgangur ókeypis. Samkomur og fundir Bústaðakirkja : Aftansöngur gamlárs- kvöld kl. 6, Sigurður Björnsson syngur einsöng. Nýjársdagur: Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Ólafur Skúlason. ATHUGIÐ: Þeim sem vilja koma til- kynningum og smáfrétturn i „Hvaö er á seyði?”er bent á að hafa samband við rit- stjórn, Skipholti 19, 3. hæö, simi 86666, með þriggja daga fyrirvara. o Laugardagur 29. desember 1973.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.