Alþýðublaðið - 25.01.1974, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 25.01.1974, Qupperneq 8
LEIKHÚSIN (?\ VATNS- W BERINN 20. jan. • 18. feb. BREYTILEGUR:G«ttu nú vel að heilsufarinu. Athugaðu, hvort þú borðar hollan mat og hvort þú fáir næga hvild og nægan svefn. Ef þú þarft að leita læknis, þá skaltu ekki draga það. Gömul vinátta við einhvern kann að vera i hættu. jQiFISKA- ^PMERKIB 19. feb. • 20. marz BREYTILEGUR: Maki þinn eða ástvinur er mjög samvinnuþýður i dag og það lyftir mjög undir sjálf- straust þitt. Ungt fólk mun hafa sitt að segja um atburði dagsins. Sýndu fjölskyldunni meiri um- hyggju. /^HROTS- WMERKIÐ 21. marz - 19. apr. BRÉYTILEGUR: Fólk i áhrifastööum kann að hafa augun á þér til þess að fylgjast með þér, hæfi- leikum þinum og getu. Vertu þvi hvorki latur né kærulaus. Fjölskyldumálin taka taisveröan tima frá þér og þú þarft að vera þolinmóður. © NAUTIÐ 20. apr. - 20. maí BREYTILEGUR: Vera kann aö i kvöld þurfir þú að taka mikilvæga ákvörðun i sambandi við mál einhvers sem þú einhvern tima hefur verið að slá þér upp með. Farðumjög varlega, hvað sem þú gerir. Þú ert tæpast nógu gagnrýninn á sjá.lfan b>g- ©BURARNIR 21. maf - 20. júní BREYTILEGUR: Þú færö sennilega ekki mikið næði nú um helgina. Ýmsir atburöir verða, sem munu krefjast tima frá þér og þrátt fyrir allt verður þér ekki mikið ágengt. Þó er bót i máli, að það, sem þú gerir, veröur gott. 0% KRABBA- MERKID 21. jiini - 20. júlf BREYTILKGUR: Athugaöu mjög vel öll smá- atriöi, sem oftast vilja gleymast. Ættingi býður þér hjálp eða góð ráö. Virtu það ekki að vettugi. Einbeittu þér aö þinum eigin verkum og láttu aðra um að sjá fyrir þvi, sem þeim er faliö að gera. © UÖNIÐ 21. júlí - 22. ág. BREYTILEGUR: Þú þarft að sinna heilsunni núna, og verður jafnvel fyrir tals- verðum fjárútlátum i þvi sambandi. Það stoðar litt að sjá eftir hlutum, sem löngu hafa verið ráðnir til lykta. Láttu fjármálin eiga sig. MEYJAR- WMERKID 23. ág. - 22. sep. BREYTILEGUR: Likiegt er, að þú eigir i vændum rólega helgi — ef þú þá kannt að slappa af. A hinn bóginn máttu ekki eiga von á neinu sérstöku happi og, það sem meira er, leggir þú að þér hefur þú ekki erindi sem erfiði. W VOGIN 23. sep. - 22. okt. BKKYTILKGUR: Haltu aftur af þér að veita ein- hverri góðgerðarstarfsemi lið áður en þú leiðir hugann að velferð þinnar eigin fjöl- skyldu. bað er einkar auðvelt að komast hjá þvi að hjálpa sinum eigin með þvi að þykjast vera upp- tekinn af að hjálpa öðrum. ©SPORÐ- DREKINN 23. okt • 21. nóv. BKKYTIUKGUK: Starfs- félagar þinir gætu oröið skemmtilegur íélags- skapur i dag ef þú foröast að vera sifellt að tala um málefni, sem viðkoma starfi þinu og þeirra. Þú þyrftir á hvild að halda frá vinnunni. Þá yrðirðu vel upplagður á mánudaginn. BOGMAD- URINN ■ 22. nóv. - 21. des. BKKYTILKGUR: Einhver, sem þó hefur ekki hugmynd um langanir þinar, verður til þess að hjálpa þér mjög áleiðis um mikilsverð mál. Allt, sem stendur i einhverju sambandi við landslög, verður að athugast einkar vel. EIN- TIN 9. jan BRKYTILEGUR: Nú býðst þér sennilega tækifæri til þess að bæta talsverðu við varasjóð þinn eða sparifé. Farðu mjög varlega i meðferð viðsjár- verðra mála, þvi ef illa tekst til, þá mun þaö hafa illvænleg áhrif fyrir þig og þina. Sþjóðleikhúsio KLUKKUSTRENGIR i kvöld kl. 20. KÖTTUR ÚTI t MÝRI laugardag kl. 15. LEÐURBLAKAN laugardag kl. 20. — Uppselt. KÖTTUR UTI t MÝRI sunnudag kl. 15. BROÐUHEIMILI sunnudag kl. 20. LEÐURBLAKAN þiðjudag kl. 20 miðvikudag kl. 20 fimmtudag kl. 20 Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. FLÓ A SKINNI i kvöld. Uppselt. 160. sýning. VOLPONE laugardag kl. 20.30. SVÖRT KÓMEDtA sunnudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI þriðjudag. Uppselt. VOLPONE miðvikudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20,30. Aögöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14 Simi 16620. HVAÐ ER A SEYÐI? SÝNINGAR OG SÖFN GALLERt SÚM Vatnsstig 3b, Hall- mundur Kristinsson sýnir myndir. Opið frá kl. 16—22 daglega til 30. jan. NORRÆNA HOSIÐ: Bókasafnið er opið virka daga frá 14-19, laugardaga og sunnudaga frá 14-17. ARBÆJARSAFN er opið alla daga nema mánudaga frá 14-16. Einungis Arbær, kirkjan og skrúðhús til sýnis. Leið 10 frá Hlemmi. ASGRtMSSAFN: Bergstaðastræti 74 er opið á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum frá 1:30-4. Aðgangur ókeypis. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu 115. Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. KJARVALSSTAÐIR: Kjarvalssýningin er opin þriðjudaga — föstudaga kl. 16—22 og laugardaga og sunnudaga kl 14—22. Aðgangur ókeypis, KJARVALSSTADIR: Sýning á listaverk um Reykjavikurborgar, rúmlega 50 lista- menn, er opin til 27. janúar, þriðjudaga- föstudaga kl. 16-22 og laugardaga og sunnudaga kl. 14-22. Aðgangur ókeypis. Bogasalur: i Bogasal Þjóðminjasafns- ins sýning á grafik frá Þýska alþýðulýð- veldinu. Er þetta fyrsta yfirlitssýning austur-þýskrar grafíklistar hér á landi, en áður hafa Islendingar litil kynni haft af myndlist i DDR, — helst ber að nefna sýn- ingu, sem haldin var fyrir allnokkrum ár- um á myndum K'áthe Kollwitz. Á sýning- unni nú eru eingöngu frummyndir, 61 talsins. Allir helstu grafiklistamenn DDR eiga myndir á þessari sýningu. Af lista- mönnum má nefna Fritz Cremer, einn þekktasta myndlistarmann DDR, hann á fimm myndir á sýningunni, — Bernhard Heisig, Arno Mohr, Ronald Paris, Wolf- gang Mattheuer, Armin Miinch og Wolfram Schubert. Sýningin stendur til sunnudags 27. jan. og er opin daglega kl. 14-22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ATHUGIÐ: Þeim sem vilja koma til- kynningum og smáfréttum i „Hvað er á seyði?i’er bentá að hafa samband við rit- stjórn, Skipholti 19, 3. hæð, simi 86666, með þriggja daga fyrirvara. Föstudagur 25. janúar 1974.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.