Alþýðublaðið - 30.01.1974, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 30.01.1974, Blaðsíða 9
KASTLJÓS •0#0#0#0 O Seölabanki tslands hefur ákveðið, að fengnu samþykki bankaráðs og rikisstjórnar, að gefa út á þessu ári gull- og silfurmynt i tilefni 1100 ára byggðar á Islandi. Hefur um all- langt skeið verið unnið að gerð þessarar þjóðhátiðarmyntar, og er gert ráð fyrir, að hún verði tilbúin til dreifingar og sölu i byrjun mai. Leitað var á árinu 1972 til fjögurra teiknistofa i Reykjavik og þeim falið að gera tillögur um útlit peninganna, sem skyldi minna á landnámið. Að fengnum tillögum teiknistof- anna voru fjórar myndir valdar eftir teikningum Þrastar Magnússonar, teiknara. Peningarnir verða þannig að útliti, gerð og verðgildi: 10.000 króna gullpeningur (900/1000)27,75 mm að þver- máli og 15,5 gr. að þyngd. A framhlið peningsins er mynd af Ingólfi Arnarsyni, er hann varpar öndvegissúlum sinum fyrir borð. 1.000 króna silfurpeningur (925/1000), 39 mm að þver- máli og 30 gr. að þyngd. A framhlið peningsins er sýnt, hversu landnámsmenn helguðu sér land. 500 króna silfurpeningur (925/1000), 35 mm að þver- máli og 20. gr. að þyngd. A framhlið er mynd af konu, er leiðir kú sér við hlið, en hún sýnir, hvernig konur námu land. Á bakhlið peninganna allra eru landvættirnar fjórar, naut, fugl, dreki og bergrisi. Þjóðhátiðarmyndin verður slegin hjá Royal Mint i London, sem jafnframt hefur annast gerð sláttumóta. Nokkur hluti myntarinnar verður sérunnin slátta (proof coins), þ.e. hver peningur hlýtur sérstaka meðferð i framleiðslu og verður seldur i vönduðum umbúðum, þar sem allir þrir peningarnir eru saman I öskju annars vegar og tveir silfurpeningar saman I öskju hins vegar. Báðar þessar gerðir myntarinnar veröa I gildi jafnt og hver önnur gjaldgeng fslensk mynt, sem f umferð er á hverjum tima. Seðlabankinn mun hafa yfir- umsjón með dreifingu og sölu myntarinnar hér á landi og sinna þeim pöntunum, sem honum berast erlendis frá. Royal Mint mun annast dreifingu og sölu erlendis i umboði Seðlabankans, og mun myntin auglýst i erlendum blöðum og mynttimaritum. HVAÐ ER í ÚTVARPINU? Miðvikudagur 30. janúar 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Með sinu lagi^vavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 14.30 Siðdegissagan: ,,Fjár- svikarinn” eftir Valentin Kata- jeff. Þýðandinn, Ragnar Jó- hannesson cand. mag., les sögulok (18). 15.00 Miðdegistónleikar: tslenzk tónlist a. Tvö islenzk þjóðlög i hljómsveitarútsetningu eftir Johan Svendsen. Hljómsveit Rikisútvarpsins leikur, Hans Antolitsch stj. b. Tónlist eftir Pál Isólfsson við leikritið ,,Fyr- ir kóngsins mekt” eftir Sigurð Einarsson. Þorsteinn Hannes- son, Ævar Kvaran, Þjóð- leikhúskórinn og hljómsveit flytja, dr. Victor Urbancic stj. c. „Adagio” fyrir flautu, hörpu, pianó og stengjasveit eftir Jón Nordal. Sinfóniuhljómsveit sænska útvarpsins leikur, Her- bert Blomsted stj. d. Lög eftir Sigvalda Kaldalóns. Sigurveig Hjaltested syngur, Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 19.25 Popphornið- 17.10 Gtvarpssaga barnanna: „Smyglararnir i skerjagarðin- um”eftir Jón Björnsson. Mar- grét Helga Jóhannsdóttir les (2). 17.30 Framburðarkennsla i spænsku, 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá. Orð af orði Þor- steinn Pálsson stjórnar um- ræðuþætti um ríkisvald og sveitarstjórn. Þátttakendur: Markús örn Antonss., Sigfinn- ur Sigurðss. og Ragnar Arn- alds. 19.45 tbúðin, — heimur samveru eða einangrunar? Þáttur i um- sjá arkitektanna Sigurðar Harðarsonar, Magnúsar Skúla- sonar og Hrafns Hallgrimsson- ar. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur. Sigurður Björnsson syngur isl. lög, Guðrún kristinsd. leikur á pianó. b. Fáeinir dagar á fjöll- um Hallgrimur Jónasson rith. flytur siðari hluta frásögu sinn- ar. c. Óvenjulegur vinnumaður. Dagur Brynjúlfsson flytur frá- sögn Jóns Björnssonar rit- höfundar af Guðmundi Guð- mundssyni á Svartanúpi I Skaftártungu. d. Haldið til haga Grimur M. Helgason for- stöðum. handritad. Landsbóka- safnsins flytur. e. Kórsöngur. Liljukórinn syngur þjóðlög i út- setningu Sigfúsar Einarssonar, Jón Ásgeirsson stj. 21.30 Gtvarpssagan: „Foreldra- vandamálið — drög að skil- greiningu” eftir Þorstein Antonsson. Erlingur Gislason leikari les (13). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. íslandsmótið i handknattleik.Jón Ásgeirsson lýsir. 22.45 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.30 Fréttir i stúttu máli. Dag- skrárlok. HVAÐ ER Á SKJÁNUM? Reykjavík Miðvikudagur 30. janúar|1974 18.00 Maggi nærsýni. Tvær stutt- ar teiknimyndir. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.15 Skippi. Ástralskur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 18.40 Gluggar. Breskur fræðslu- myndaflokkur með blönduðu efni. Þýðandi og þulur Gylfi Gröndal. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Lif og fjör i læknadeild. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Nýjasta tækni og vísindi. Hiti gernýttur i húsum. Nokkr- ar nýjungar i læknisfræði. Umsjónarmaður örnólfur Thorlacius. 21.25 Skjótið á pianistann (Tirez sur le pianiste). Frönsk bió- mynd frá árinu 1960, byggð á Sögu eftir David Goodis. Leik- stjóri Francois Truffaut. Aðal- hlutverk Charles Aznavour, Marie Dubois og Nicole Berger. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Aðalpersónan er pianóleikari, sem áður fyrr var velmetinn listamaður, en vinnur nú fyrir sér sem „knæpupianisti”. Nokkrir dularfullir náungar gera honum lifið leitt og hann þjáist af ótta og einmanakennd. 22.50 Dagskrárlok. Keflavík Miðvikudagur 30. jan. 2.55 Dagskráin. 3.00 Fréttir. 3.05 Synir minir þrir, My three Sons. 3.30 Good’n plenty Lane. 4.00 Tiara at Tahiti. Gamlir keppinautar i hótelrekstri hitt- ast á Tahiti, gerð ’63 með John Mills, James Mason og Herbert Lom i aðalhlutverkum. 5.40 Fractured Flickers. 6.00 Dagskráin. 6.05 Júlia. 6.30 Fréttir. 7.00 Úr dýrarikinu, Wild King- dom. 7.30 Hve glöð er vor æska, Room 222. 8.00 NBC White Paper — The blue Collar Trap. 8.50 Sakamálaþáttur, NYPD. 9.15 Skemmtiþáttur Dean Mar- tin. 10.10 Kúrekaþáttur Gunsmoke. 11.00 Fréttir. 11.15 Helgistund. 11.20 Like it is. KíÍPAVOGSBÍÓ Simi 41985 Sabata Spennandi og viðburðarrik kvikmynd úr villta vestrinu. islenzkur texti. Hlutverk: Lee Van Cleef, William Berger. Franco Ressel. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. HtFNtRBIO Simi 16444 Ef yrði nú strið og enginn mætti Sprenghlægileg ný bandarisk gamanmynd i litum. Tony Curtis, Brian Keith, Suzanne Pleshette. Sýnd kl. 3, 5,7 9 og 11.15. VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðír. smíðaðar eítir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Srðumúla 12 - Sfmi 38220 MINNINGAR- SPJÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU fást í Hallgrímskirkju (Guðbrandsstofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e. h., sími 17805, Blómaverzluninnl Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólaisdóltur, Grellisg. 26, Verzi Björns Jónssonar, Veslurgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg 27. HÁSKðLtBÍÓ Simi 22140 Hvísl og hróp Viskningar och rop Nýjasta og frægasta mynd Ing- mars Bergman. Tekin i litum. Aðalhlutverk: Liv Ullmann, Erland Josepsson. ISLEN2KUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HækkaO verð. TÚHtBÍÓ Simi 31182 Enn heiti ég TRINITY Trinity is Stil.l my Name HÆGRI QG VINSTRI HOND DJOFULSINS Sérstaklega skemmtileg itölsk gamanmynd með ensku tali um bræðurna Trinity og Bambinó. — Myndin er i sama flokki og Nafn mitt er Trinity.sem sýnd var hér við mjög mikla aðsókn. Leikstjóri: E. B.Clucher tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. LtUGtRtSBfÓ Simi 3207 Umwrsul hctmvs .,,1 RoIiciT SiíjtwimkI . A NORMANJKWISt TNH'ilm JESUS CHRIST SUPERSIAR A Universal PictureL4 Technicolor' DistribuLed bv Cinema Inlemational Oirporation. ^ Glæsileg bandarisk stórmynd i litum með 4 rása segulhljóm. gerð eftir samnefndum söngleik þeirra Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. Leikstjóri er Norman Jewisson og hljómsveitarstjóri André Previn. Aðalhlutverk: Ted Neeley — Carl Anderson Yvonne Ellimar. og Barry Dennen. Mynd þessi fer nú sigurtör um heim allan og hefur hlotið ein- róma lof gagnrýnenda. Sýnd kl. 5 9 Miðasala frá kl. 4. Hækkað verö. i: ALFNAÐ ER VERK ÞÁHAFIÐER § SAMVINNUBANKINN ANGARNIR KOKDU NTU VX/X^~H7ÍTIR ÞÉR EKKA NFER TÓTA TÍKARRQFA (VINKOf/A STÓARANklA) OKKUR % Áhl '< ■íkJtT' DRAWN BY DENNIS COLIINS WRITTEN BY MAURICE DODD \/ 5PÖNW PRÁ t-ESSU \ TRVkll- AU&LITI TIL f AUGLITI5- MUNMBITFRÁ ÞE5SAR1 TUNGU OG Miðvikudagur 30. janúar 1974. o

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.