Alþýðublaðið - 27.02.1974, Side 3

Alþýðublaðið - 27.02.1974, Side 3
EKKI TÍMI FYRIR SÉRSAMNINGANA „Miðað við það, hvernig kjarasamningar hafa gengið að undanförnu,finnst mér nú orðinn of skammur timi til stefnu að ljúka sérsamningum félags BSRB”, sagði Guðjón B. Baldvinsson, starfsmaður skrifstofu BSRB, þegar Al- Ágreiningsmál Félags is- lenskra hljómlistarmanna (FÍH) og Amunda Amunda- NAMSKEIÐ MEÐAN BEÐIÐ ER SKÓLANS 1 vor hefst þriggja mánaða leiklistarnámskeið á vegum beggja leikhúsanna i borginni, og næsta haust tekur til starfa þriggja ára leiklistarskóli á vegum sömu aðila. Veitt hefur verið 1,5 millj. króna á fjár- lögum til námskeiðisins og skólans. Alþýðublaðið skýrði frá þvi siðastliðið haust, að fyrirhuguð væri stofnun leik- listarskóla á vegum leikhús- anna, og einnig, að það eigi að gera til þess að brúa bilið.þar til rikisleiklistarskóli hefur verið stofnsettur. Þegar skólar leikhúsanna voru lagðir niður, voru seltar fram kröfur um, að stofnaður yrði rikisleiklistarskóli, og i ársbyrjun 1970 skilaði nefnd, skipuð af þáverandi mennta- málaráðherra, áliti um slikan skóla. Akvæði um rikisleiklist- arskóla var sett inn i frum- varp til laga um Þjóðleikhús, en litið hefur frést af þvi til þessa, og á fundi i gær,þar sem sagt var frá stofnun leiklistar- skólans i haust, kvaðst Sveinn Einarsson, þjóðleikhússtjóri, aðspurður engar fregnir hafa af þvi, hvað frumvarpinu liði. Hinsvegar benti hann á, að stofnun leiklistarskólans sé mjög knýjandi, þar sem tals- vert vanti á, að nóg sé til af leikurum i yngri aldursflokk- um. — Vigdis Finnbogadóttir leikhússtjóri mun veita skól- anum forstöðu. þýðublaðið hafði tal af honum. ,,Og mér finnst, að illa hafi verið farið með timann”, sagði Guðjón einnig. Þótt Bandalag starfsmanna rikis og bæja hafi náð sam- komulagi við samninganefnd rikisins i megindráttum 15. sonar, umboðsmanns, er nú komið til sakadóms Reykja- vikur og eru yfirheyrslur hafnar. Mál þetta kom upp, þegar formaður FIH, Sverrir Garð- arsson, skrifaði Birni Jónssyni félagsmálaráðherra og sakaði Amunda um ólöglega vinnu- miðlun. 1 viðtali við Alþýðu- blaðið i haust, þegar málið kom upp, sagði Björn Jónsson það skoðun ráðuneytisins, að ekki væri um vinnumiðlun að ræða, heldur rekstur. Engu að siður setti ráðherra tvo starfsmenn ráðuneytisins i málið til að kanna, hvað væri hæft i fullyrðingum formanns FIH. Þaðan hefur málinu nú verið skotið til Sakadóms. des. sl. er eftir að semja um ýmislegt við einstök félög, og var samþykkt, að þau fengju frest til 1. febrúar til að skila kröfugerðum sinum. Einnig var samþykkt, að takist ekki samningar fyrir 1. mai, komi til kasta kjaradóms, sem sið- an skal kveða upp úrskurð sinn fyrir 1. júli. „Aðildarfélögin skiluðu að sjálfsögðu kröfugerðum sin- um fyrir fyrsta febrúar”, sagði Guðjón, þegar Alþýðu- blaðið ræddi við hann,” en við höfum enn ekkert heyrt frá samninganefnd rikisins”. Að þvi er Höskuldur Jónsson hjá f jármálaráðuneytinu sagði i samtali við fréttamann blaðsins, hefur launamála- nefnd rikisins kannað sameig- inlega þætti i kröfum félag- anna, en ekkert er farið að at- huga sérkröfur, og ennfremur hafa enn engar viðræður um kröfurnar hafist ennþá. Sér- kröfur Bandalags háskóla- manna, sem hafa klofið sig frá heildarsamtökunum eins og kunnugt er, hafa enn ekki bor- ist, að sögn Höskuldar, ,,og það er til litils að fara ofan i kröfurnar fyrr en þær koma” sagði hann. Ftestir búa við Hraunbæ Konur eru i meirihluta af ibúum Reykjavíkur, samkvæmt tölum frá Hagstofunni 1. des. sl. og eru þær 43, 245 en karlmenn 41.054, og voru Reyk- vikingar þvi alls 84,299 laust fyrir áramótin. Af þessum fjölda eru 136 óstaðsettir i hús, 98 karlmenn og 38 konur. Hraunbærinn er lang- fjölmennasta gatan og búa þar 3,111 manns, en Kleppsvegur er næst fjölmennastur með 2,059 ibúa. Fimm aðrar götur eru með yfir þúsund ibúa. A kjörskrá eru 54.932 Reykvikingar. Fámennasta gatan i Reykjavik er Bústaða- blettur, og býr þar einn maður. Innan við fimm ibúar eru við nokkrar götur. — DEILA FIH OG ÁMUNDA KOMIH TIL SAKADÚMS HORNIÐ BORGIN EKKI MEÐ Þorsteinn Sigurösson, formaöur stjórnar- nefndar dagheimilis fyrir fjölfatlaða, skrifar eftir- farandi vegna greinar Alþýðublaðsins í gær um gjöf „Vinahjálpar" til dagheimilis f jölfatlaðra í Bjarkarhlíð: ,,a) Dagheimilið er rekið af rikinu, en ekki Reykjavíkurborg. b) Það er misskilningur, að stofn- uninni hafi ekki verið ætlað fé á f járhagsáætlun til tækjakaupa. Þar er nákvæmlega sú upphæð tiltekin til tækjakaupa, sem farið var fram á. — Hitt er annað mál, að ekki fékkst i haust fjárveiting til að koma upp svo- kölluðu „lekoteki", og ekki síst þess vegna er hin ágæta gjöf „Vinahjálpar" okkur sérlega dýrmæt". Lausar þakplötur í Nauthólsvík Ólafur Steingrímsson hringdi: ,,Mig langar að vekja athygli á þvi, að i rokinu um daginn hafa losnað þakplötur á bátaskýlinu i Nauthólsvik. Viðgerðarmenn borgarinnar hafa ekki haft uppi neina tilburði i þá átt að lagfæra þetta. Þvi vek ég athygli á þessu, að .hálflausar plöturnar geta hæglega losnað alveg i næsta roki, og orðið þeim að tjóni sem þarna eru á ferð, auk þess sem flugvélum gæti stafað af þeim hætta”. KqmciuL txií £ -(VarvtPeeri 1 \f\0 ÖSKUDAGS- MERKJASALA RAUDAKROSSINS Á öskudaginn er hinn örlegi merkjasöludagur Rauða krossins. Merki verða afhent ó neðan töldum útsölustöðum frd kl. 9,30. Börnin fd 10% sölulaun og þau söluhæstu fd sérstök verðlaun. Vesturbær: Skrifstofa R.K.Í., öldugötu 4 Efnalaug Vesturbæjar, Vesturgötu 53 Melaskólinn, v/Furumel Skjólakjör, Sörlaskjóli 42 Skerjaver, Einarsnesi 36 Verzlunin Perlon, Dunhaga 20. Austurbær: Fatabúðin, Skólavörðustig 21 Verzlunin Barmahlið 8 Björgunartækni, Frakkastig 7. (Friðrik Brekkan). Silli og Valdi, Háteigsvegi 2 Sunnukjör, Skaftahlið Hliðaskóli, Hamrahlið 8-12 Dagheimilið Lyngás, Safamýri 5 Austurbæjarskólinn Verzl. Skúlaskeið, Skúlagötu 54. Smdíbúðar og Fossvogshverfi: Fossvogsskóli Breiðagerðisskóli Álftamýrarskóli Verzlunin Faldur, Háaleitisbr. 68. Laugarneshverfi: Laugarnes-apótek, Kirkjuteig 21 Laugalækjarskóli, v/Sundlaugaveg. Kleppsholt, Vogar og Heimar: Langholtsskóli Vogaskóli Þvotahúsið Fönn, Langholtsv. 113. Árbær: Árbæjarskóli Rofabæ 7 Breiðholt: Breiðholtsskóli, Arnarbakka 1 Fellaskóli — Breiðholti III. Seltjarnarnes: Mýrarnúsaskóli Kópavogur Karsnesskóli, Skólagerði Kópavogsskóli, Digranesvegi Miövikudagur 27. febrúar 1974. o

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.