Alþýðublaðið - 27.02.1974, Side 4

Alþýðublaðið - 27.02.1974, Side 4
GUDMUNDUR KDMINN YFIR 10.000 TONN Samkvæmt skýrslum Fiskifélags íslands var vitað um 135 skip er feng- ið höfðu einhvern af la s.l. laugardagskvöld. Viku- aflinn var samtals 65.988 lestir og heildaraflinn frá vertíðarbyrjun nam sam- tals 307.193 lestum. Á sama tima i fyrra var heildaraf linn samtals 162.630 lestir en þá höfðu 81 skip fengið einhvern af la. Aflahæsta skipið er Guðmundur RE 29, skip- stjóri Hrólfur Gunnars- son, með samtals 10.143 lestir. lestir No. 2BörkurNK 9592 No. 3 Eldborg GK 7733 No. 4 Gisli Árni RE 7307 No. 5ÁsgeirRE 6067 No. 6 Hilmir SU 6021 Á laugardagskvöld höfðu 92 skip fengið 1000 lestir eða meir (sjá með- fylgjandi lísta) og loðnu verið landað á 25 höfnum og birtist hér listi yfir þær. Listi yfir löndunar- hafnir: 1. Vopnaljörður 13.959 2. Seyðisfjörður 31.218 3. Neskaupstaður 28.255 4. Eskif jörður 17.260 5. Reyðarfjörður 11.293 6. Fáskrúðsfjörður 7.772 7. Stöðvarfjörður 7.634 8. Breiðdalsvik 4.167 9. Djúpivogur 7.607 10. Höfn i Hornafirði 14.707 11. Vestmannaeyjar 48.985 12. Þorlákshöfn 14.153 13. Grindavik 19.161 14. Sandgerði 9.791 15. Keflavik 12.224 16. Hafnarf jörður 7.042 17. Reykjavik 17.432 18. Akranes 15.100 19. Patreksfjörður 860 20. Tálknafjörður 824 21. Súgandafjörður 543 22. Bolungavik 2.422 23. Siglufjörður 8.585 24. Krossanes 417 25. Raufarhöfn 4.880 Eftirtalin skip hafa 1000 lestir eða meira. fengið 1. AlbertGK 4300 2. Alftafell SU 3837 3. Arnar ÁR 1358 4. Arney KE 1147 5. Arni Kristjáns. BA 1515 6. Árni Magnúss. SU 1244 7. Ársæll KE 1620 8. Ársæll Sigurðss. GK 2530 9. Ásberg RE 4166 10. Asgeir RE 6067 11. Askur RE 1900 12. Baldur RE 1316 13. Bára GK 1112 14. Bergur VE 2677 15. Bjarni Ólafss. AK 3382 16. Björg NK 1175 17. BörkurNK 9592 18. Dagfari ÞH 4127 19. Eldborg GK 7733 20. FaxaborgGK 5320 21. Faxi GK 1661 22. Fifíll GK 5000 23. Friðþjófur SU 1037 24. Gisli Árni RE 7307 25. Grindvikingur GK 4970 26. Grimseyingur GK 2764 27. Guðmundur RE 10143 28. Gullberg VE 2428 29. Gunnar Jónss. VE 1564 30. Hafrún tS 1292 31. Halkion VE 2727 32. Hamar SH 1255 33. Hamravik KE 1443 34. Haraldur AK 1258 35. Harpa RE 3622 36. Héðinn ÞH 3619 37. Heimir SU 5975 38. Helga RE 2343 39. Helga II HE 1238 40. Helga Guðmundsd. BA 3839 41. Hilmir KE 1042 42. HilmirSU 6021 43. HinrikKO 1787 44. Hrafn Sveinbjs. GK 2641 45. Hrönn VE 1344 46. Huginn II VE 2482 47. Húnaröst ÁR 1538 48. Höfrungur II AK 1451 49. Höfrungur III AK 3310 50. tsleifur VE 63 3557 51. tsleifur IV VE 1594 52. Járngerður GK 1854 53. Jón Finnsson GK 4063 54. Jón Garðar GK 4404 55. Keflvikingur KE 3347 56. KópurRE 1182 57. Kristbjörg IIVE 2131 58. Loftur Baldvinss. EA 4565 59. Ljósfari ÞH 2133 60. Magnús NK 4466 61. Náttfari ÞH 2683 62. Ólafur Magnússon EA 1601 63. Ólafur Sigurðss. AK 3548 64. Óskar Magnússon AK 4709 65. Pétur Jónsson KÓ 5704 66. Rauðsey AK 4401 67. Reykjaborg RE 4543 68. Sandfell GK 1795 69. Sigurbjörg ÓF 2321 70. Sigurður RE 3404 71. Skagaröst KE 1106 72. Skinney SF 3004 73. Skirnir AK 3325 74. SkógeySF 2101 75. Súlan EA 5924 76. Surtsey VE 1215 77. Svanur RE 4082 78. Sveinn Sveinbj.s. 3844 79. Sæberg SU 2750 80. SæunnGK 1876 81. Tálknfirðingur BA 2207 82. Tungufell BA 2530 83. Venus GK 1803 84. Viðir AK 3210 85. Viðir NK 2962 86. VoninlIKE 1609 87. Vörður ÞH 2508 88. Þorbjörn II GK 1453 89. Þórður Jónasson EA 4341 90. Þórkatla II GK 2451 91. Þorsteinn RE 4615 92. örn KE 3825 Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun (iarðars Sigmundssonar Skipholti 25. Simar 19099 og 20988. •BÍLRÞiónusinn HnmnRFiRoi* Komið og gerið við sjálfir. Góð verkfæra og varahluta- j j þjónusta. Opiðfrá kl. 8—22. Látið okkur þvo og bóna bilinn. Fljót og góð þjónusta. Mótor- þvottur og einnig ryðvörn. Pantanir í síma 53290. ' U1 BÍLHÞIÓnUSTnil# Haf narf irói, Eyrartröó 6 Er hitunin dýr? Þvi ekki að lækka kyndikostnaðinn? önnumst viðgerðir, stillingar og viðhald á öllum tegundum oliukynditækja. Sóthreinsum miðstöðvarkatla. Þjónusta alla daga vikunnar frá kl. 8—24. Olíubrennarinn s.f. simi 82981. IV^ININGAR- SFJÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU fást i Hallgrímskirkju (Guðbrandsslofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e.h., sími 17805, Blómaverzluninnl öomus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdóllur, Grettisg. 26, Verzl Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg_27. UR UL SKAHI Gf’.IPIR KCRNF.LÍUS JONSSGN skölavOrousi IG 8 BANKASIR4116 IH*.H8 -18600 alþýðu mm Blaðburðarfóik vantar nú þegar i eftirtalin hverfi: Hjarðarhagi Kvisthagi Tjarnargata Laust embætti Embætti borgarlæknis er laust til um- sóknar. Embættið veitist frá 1. júli 1974. Laun samkv. kjarasamningi Reykjavik- urborgar og Starfsmannafélags Reykja- vikurborgar. Umsóknir sendist skrifstofu minni eigi siðar en 10. april 1974. 26. febrúar 1974. Borgarstjórinn i Reykjavik. Kraftaverk Tökum að okkur öll venjuleg „KRAFTAVERK" og jafnvel fleira. Höfum til þess Traktorspressur og gröfur, ásamt þrælvönum mönnum. Þór og Smári, Vélaleiga Sími 41634 Leiklistarnám Leikhúsin i Reykjavik, Þjóðleikhúsið og Leikfélag Reykjavikur, gengst fyrir þriggja mánaða fornámskeiði i leiklist til undirbúnings fullgildum leiklistarskóla, sem mun taka til starfa i haust. Námskeiðið hefst föstudaginn 8. mars 1974. Kennt verður i eftirtöldum greinum: raddbeitingu og framsögn, hreyfinga- tækni, dansi og leikbókmenntum. Væntan- legir nemendur séu ekki yngri en 17 ára og ekki eldri en 24 ára. Kennsla fer fram i æfingasal Leikfélags Reykjavikur, Vonarstræti 1, frá kl. 17.15 siðdegis. Upplýsingar verða veittar þar og nemendur innritaðir fimmtudaginn 26. febrúar og föstudaginn 1. mars, kl. 17—18. Þjóðleikhúsið Leikfélag Reykjavíkur Frá Ljósmæðraskóla íslands Samkvæmt venju hefst kennsla i skólan- um hinn 1. okt. n.k. Inntökuskilyrði: Umsækjendur skulu ekki vera yngri en 20 ára og ekki eldri en 30 ára, er þeir hef ja nám. Undirbúningsmenntun skal vera gagnfræðapróf eða tilsvarandi skólapróf. Krafist er góðrar andlegrar og likamlegr- ar heilbrigði. Heilbrigðisástand verður nánar athugað i skólanum. Eiginhandar umsókn sendist forstöðu- manni skólans i Fæðingardeild Landspi- talans fyrir 1. júni 1974. Umsókn skal fylgja læknisvottorð um andlega og likamlega heilbrigði, aldursvottorð og löggilt eftirrit gagnfræðaprófs. Umsækj- endur eru beðnir að skrifa greinilegt heimilisfang á umsóknina, og hver sé næsta simstöð við heimili þeirra. Umsóknareyðublöð fást i skólanum. Upplýsingar um kjör nemenda: Ljósmæðraskóli Islands er heimavistar- skóli og búa nemendur i heimavist náms- timann. Nemendur fá laun námstimann. Fyrra námsárið kr. 13.082.- á mánuði og siðara námsárið kr. 18.689.- á mánuði. Laun þessi eru ákveðið hlutfall af launum ljósmæðra og má þvi búast við að þau hækki á náms- timanum. Auk þess fá nemar greiddar lögboðnar tryggingar og skólabúning. Húsnæði ásamt húsbúnaði, fæði, þvotti og rúmfatnaði, sem Ljósmæðraskólinn lætur nemendum i té, greiða þeir samkvæmt mati skattstjóra Reykjavikur. Fæðingardeild, 25. febrúar 1974. Skólastjórinn. o Miðvikudagur 27. febrúar 1974.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.