Alþýðublaðið - 27.02.1974, Blaðsíða 9
KASTLJÓS
P' ' m
I ■
Merkjasala Rauða krossins í dag
Arleg merkjasala Rauða
krossins er i dag — á öskudag
eins og venjulega. Um allt land
verða merki boðin til sölu og
hefur svo verið allar götur siðan
1926, þegar Rauði krossinn hóf
þennan þátt starfsemi sinnar.
Merkjasalan hefur siðan þá ver
ið ein helsta tekjulind félagsins
og deilda þess.
Tiðindamaður Kastljóss er
ekki eldri en á grönum má sjá
en samt sem áður er ekki hægt
annað en að hugsa hlýlega og
með söknuði til hinna „gömlu,
góðu daga”, þegar fólk var
hrekkt almennilega: allir fengu
i sig öskupoka og börn og ungl-
ingar sátu kófsveitt i hálfan
mánuð við saumaskap.
En við skulum enn hafa það
hugfast, að i ár er hátið, og þvi
eru nokkrar vonir til að ýmsir
verði hrekktir sakleysilega i
dag.
Rauði krossinn verðlaunar
þá sem selja flest merki á
öskudaginni og er meðfylgjandi
mynd af verðlaunahöfum fyrra
árs. Frá vinstri eru þau Eirikur
Friðriksson! Helga Soffia Kon-
ráðsdóttir og Einar Ólafsson.
I
HVAD ER I
ÚTVARPINU?
Miðvikudagur
27. febrúar
7.00. Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimikl. 7.20. Fréttir
kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl)9.00og 10.00 Morgunbæn
kl. 7.55. Morgunstund barn-
anna kl. 8.45: Guðrún Svava
Svavarsdóttir les miðhluta
sögunnar „Vinanna” eftir
Kerstin Matz. Morgunleikfimi
kl. 9.20. Tilkynningar kl. 9.30.
Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög á
milli liða. Úr játningum
Agústinusar kirkjuföður kl.
10.25: Séra Bolli Gústafsson les
þýðingu Sigurbjörns Einars-
sonar biskups (13). Kirkjutón-
list kl. 10.40. Morguntónleikar
kl. 11.00.
12.00 Dagskráin, Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Með sinu lagiSvavar Gests
kynnir lög af hljómplötum.
14.30 Síðdegissagan: „Platero og
ég” eftir Juan Ramón Jimenéz
Olga Guðrún Arnadóttir og
Erlingur Gislason leikari flytja
þýðingu Guðbergs Bergssonar
(5) .
15.00 Miðdegistónleikar: Felicja
Blumental og Sinfóniuhljóm-
sveitin i Vin leika Pianókonsert
i a-moll op 17 eftir Paderewski
Helmuth Froschauer stj.
Filharmóniusveitin i Los
Angeles leikur „Feste
Romane”. hljómsveitarsvitu
eftir Respighi: Zubin Metha
stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15.
Veðurfregnir.
16.20 Popphornið
17.10 Útvarpssaga barnanna:
„Jói i ævintýraleit” cftir
Kristján Jónsson Höfundur les
(6) .
17.30 Framburðarkennsla i
spænsku
17.40 Tónleikar.
18.00 íbúðin - veröld mishátt frá
jörðu Þáttur i umsjá
arkitektanna Sigurðar Harðar-
sonar, Magnúsar Skúlasonar
og Hrafns Hallgrimssonar.
18.15. Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Frettir. Tilkynningar.
19.25. Orð af orði Ólafur Hanni-
balsson stjórnar umræðuþætti.
20.00 Kvöldvaka a. Eiusöngur
Sigurður Skagfield syngur
islenzk lög: Fritz Weisshappel
leikur á pianó. b. Hjá Austur-
Skaftfellingum Þórður Tómas-
son safnvörður i Skógum flytur
annan hluta ferðaþáttar sins. c.
Ljóð eftir Erlu skáldkonu Guð-
björg Vigfúsdóttir les. d.
Æ v i m i n n i n g a r E i r i k s
Guðlaugssonar Baldur Pálma-
son les fyrsta hluta frásögu
húnvetnsks erfiðismanns. e.
Um islenzka þjóðhætti Árni
Björnsson cand. mag, talar. f.
Kórsöngur Alþýðukórinn
syngur dr. Hallgrimur Helga-
son stj.
21.30 Útvarpssagan: „Tristan og
ísól” eftir Joseph Bediér Einar
Ól. Sveinsson prófessor þýddi.
Kristin Anna Þórarinsdóttir
leikkona les (10).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Lestur
Passiusáima (15)
22.25. Kvöldsagan: „Vögguvisa”
eftir Elias Mar Höfundur les
(2)
22.45 Djassþáttur i umsjá Jóns
Múla Árnasonar.
23.30 Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.
HVAD ER A
ÍKIÁNUM?
Reykjavík
18.00 Chaplin.
18.05 Skippí.
18.30 Gluggar. Breskur fræðslu-
myndaflokkur. Þýðandi og þul-
ur Gylfi Gröndal.
18.55 Gitarskólinn Gitarkennsla
fyrir byrjendur. 4. þáttur.
Kennari Eyþór Þorláksson.
19.20 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.25 Vcöur og auglýsingar.
20.30 Vestmannaeyjaþáttur,
Listafólk frá Eyjum leikur og
syngur létt lög. Stjórn upptöku
Tage Ammendrup.
21.00 Nýjasta tækni og visindi
Orka úr jörðu og sólu.
Umsjónarmaður örnólfur
Thorlacius.
21.30 Meða eða móti-Umræða i
sjónvarpssal um brottför eða
dvöl herliðs á tslandi. Umræð-
unni stýrir Magnús Bjarnfreðs-
son, en þátttakendur, auk hans,
verða átta talsins, fjórir til-
nefndir af félögum áhuga-
manna um vestræna samvinnu,
og fjórir af samtökum her-
BIOIN
Enn heiti ég
TRINITY
Trinity is Stil.l mv Name
HÆGRI QG VINSTRI HOND DJÖFULSINS
Sérstaklega skemmtileg itölsk
gamanmynd með ensku tali um
bræðurna Trinity og Bambinó. —
Myndin er i sama flokki og Nafn
mittcr Trinity.sem sýnd var hér
við mjög mikla aðsókn.
Leikstjóri: E. B.Clucher
ÍSLENZKUR TEXTl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
HÁSKÚIARÍÓ
Simi 22140
Holdsins
lystisemdir
Carnal Knowledge
Opinská og bráðfyndin litmynd
tekin fyrir breiðtjald. Leikstjóri:
Mike Nichols.
Aðalhlutverk: Jack Nicholson,
Candicc Bergen.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð.
Þessi mynd hefur hvarvetna hlot-
ið mikið uintal og aðsókn.
VELDUR,HVER
SAMVINNUBANKINNj
m
HELDUR
stöðvaandstæðinga. (Bein út-
sending).
Dagskrárlok um kl. 23.00
Keflavík
14.55 Dagskráin
15.00 Fréttir
15.05 1 öðrum heimi
15.25 Dinah’s Place
15.50 Good ’n’ Plenty Lane
16.20 Mike Douglas — skemmti-
þáttur
17.30 Electric Company
17.55 Minnisatriði fyrir ibúa
Keflavikurflugvallar
18.00 Um skóla og skólalif
18.30 Scene Tonight
19.00 Wild Kingdom — úr
dýrarikinu
19.30 Please Don’t Eat the
Daisies.
20.00 Fréttaþáttur frá CBS:
Chicano — um herskáa mexi-
kanska Bandarikjamenn.
20.50 T.H.E. Cat
21.15 Dean Martin — skemmti-
þáttur
22.05 Gunsmoke — kúrekaþáttur
23.00 Fréttir
23.15 Helgistund
23.20 Tonight Show — skemmti-
þáttur Johnny Carsons
Sprenghlægileg og fjörug, ný,
ensk gamanmynd i litum, byggð á
frægum skopleik eftir Ray
Cooney.
Aöalhlutverk: Leslie Philips, Ray
Cooncy, Moria Lister.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 3, 5, 7,, 9 og 11.15.
LAUGARÁSBlÓ
Simi 32075
Eftirförin
BURT
Lancaster
Ulzánas
Raid
TECHNICOLOR®
A UNIVERSAL PICTURE
Bandarisk kvikmynd, er sýnir
grimmilegar aðfarir Indiána við
hvita innflytjendur til Vestur-
heims á s.l. öld. Myndin er i
litum, með islenzkum texta og
alls ekki við hæfi barna.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
JESUS CHRIST
SUPERSTAR
sýnd kl. 7
8. sýningarvika.
KÓPAVOGSBÍÓ
Simi 41985
Fædd til ásta
Camille 2000
Hún var fædd til ásta — hún naut
hins ljúfa lifs til hins ýtrasta — og
tapaði.
tSLENZKUR TEXTI.
Litir: Panavision.
Leikstjóri: Radley Mctzger.
Illutverk: Daniele Gaubert, Nino
Castelnovo.
Sýnd kl. 5 og 9.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Nafnskirteina krafist við inn-
ganginn.
ANGARNIR
| A, l>Ú GETUR
o
Miðvikudagur 27. febrúar 1974.