Alþýðublaðið - 27.02.1974, Qupperneq 12
lalþýðul Bókhaldsaðstoð með tékka- KÓPAVOGS APÓTEK
færslum Opið öll kvöld til kl. 7
ff\BÚNAÐAR- Laugardaga til kl. 2
M!Jn LU L'J yy BANKINN Sunnudaga milli kl. 1 og 3
SV áttin kemur
til með að
breytast í SA átt
hér SV lands í
dag, jafnvel él
fram eftir degi,
en vægt frost.
Hæð er yfir
Norðurlöndum,
en lægð út af
Vestfjörðum á
leið Norður.
Gamla
krónan
í fullu
gildi
Stærsta bókabúft á tslandi. 600 fermetrar fullir af bókum.
Stærsta bókabúð landsins
Stærsta bókabúð á (s-
landi var opnuð í gær á
600 fermetra gólffleti í
Skeifunni 15. Örlygur
Hálfdánarson, formaður
Bóksalafélagsins, kvað
þetta vera 14. árið, sem
bóksalar halda sameigin-
legan bókamarkað, og
hefði aldrei verið jafn vel
búið að þessu árlega
f ramtaki.
Á bókamarkaðnum eru
að þessu sinni um 4 þús-
und titlar, og eru meðal
þeirra bæði gamlar bæk-
ur og nýjar. Elsta bókin á
markaðnum er Skýrsla
um handritasafn, sem
gefin var út af Hinu ís-
lenska bókmenntafélagi,
og prentuð hjá Bianco
Luno í Kaupmannahöfn
árið 1869. Spannar því út-
gáfa markaðsbókanna að
þessu sinni yfir rúm 100
ár.
Kennir þarna margra
grasa og má nefna sáld-
sögur, íslenskar og þýdd-
ar, barnabækur, þjóðleg-
an fróðleik, ævisögur,
Ijóð og alþýðleg fræðirit.
Þá má og geta þess, að
hægt er að fá bækur
keyptar með afborgun-
um.
Elstu bækurnar yfir
100 óra, en samt má
Krossgátukrílið
gera kaup með nútíma
afborgunarskilmálum
á yfir fjögur þúsund
Skýringar:
LARÉTT:
1. Keyra. 4. Pappirsblað. 5.
Samtök. 6. Það, sem veldur. 9.
tslenskur kaupstaður. 11.
Veika. 12. Fornt heiti á boga. 13.
Munt vera. 15. Hlóðir.
LÓÐRÉTT:
1. Fyrst og siðast. 2. Helgitákn
3. Islenskur kaupstaður. 5. brir
sérhljóðar. 6. Hag. 8. Litt. 9.
Heit. 10. Kvakar. 14. Unnin ull.
Lausn síðasta krílis:
LARÉTT:
3. FF. 5 Svartur. 8. Jóð. 9. Óma.
10 Orf. 11. ös 13. SS. 14. öræfi.
16. Ál. 17. Lára.
LÓÐRÉTT:
1. Hvor. 2. Úr. 3. Fum. 4. Fraus.
5. Sjór. 6. Aðför. 7. Tól. 13. Sæl.
13. Sir. 14. 01. 15. Fá.
bókatitlum.
Lárus Blöndal heldur hér á bók Brynleifs Tobfassonar: Þjófthátiö
in 1874, sem allir héidu,aft væri uppseld.
FIMM ó f örnum vegi
Jón Benjamfnsson, verkstjóri:
Ég hef nú litið getað hugsað út i
það og satt að segja verið með
hugann við að geta byrjað aftur.
Ég er þvi feginn, að búið er að
semja.
Alfreft Alfreftsson, verkamaftur:
Ég er óánægður með grunn-
kaupshækkunina. Hún hefði
þurft að vera sú, sem farið var
fram á, enda var það algert lág-
mark, eins og allt hefur hækkað.
Jón Sigurftsson, vörubifreifta-
stjóri: Ég hef ekki getað kynnt
mér þá, enda eru þeir varla
komnir fyrir almenningssjónir.
Ýmis atriði eru það óljós enn, að
ég get litið um þá sagt.
Hvernig líst þér á samningana?
Guftrún Ingvarsdó t i r,
verslunarstúlka: Ég hef ekki
skoðað samningana eða kynnt
mér þá, en ég er fegin að vera
byrjuð að vinna aftur.
Svanhildur Jónsdóttir,
verslunarstúlka: Mér list mjög
vel á samningana, að svo miklu
leyti, sem ég hef getað kynnt
mér þá.