Alþýðublaðið - 28.02.1974, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 28.02.1974, Blaðsíða 8
LEIKHÚSIN (7\ VATHS- W BERINN iO^FISKA- WMERKIÐ /^HRÚTS- xÉ/ MERKIÐ © NAUTIÐ 20. jan. - 18. feb. HAGSTÆÐUR Peningamálin verða þér mjög hugstæð i dag og vera kann, að þér muni ganga sérlega vel i fjár- aflamálum. Heilsufarið ætti að vera gott og fjöl- skyldumálin ekki siður. 19. feb. • 20. marz GÓÐUR Gerðu allt hvað þú getur til þess að gera þennan dag að merkis- eöa tima- mótadegi á starfsferli þinum. t dag ættir þú að geta gert heilmargt til þess að auka álit þitt og hróður . Það, sem gerist i dag, mun hafa mikil áhrif á framtið þina. 21. marz - 19. apr. HAGSTÆÐUR Ef þú einbeitir þér að verkefnum þinum og leyfir öðrum að gera slikt hiðsama, þá ætti dagurinn að geta orðið góður. Þó ættir þú að gefa þér tima til þess að sinna fjöl- skylduvandamáli áður en þú lætur til skarar skriöa gegn nákomnum. 20. apr. - 20. maí GÓÐUR Peningamálin munu sennilega hafa mikil áhrif á ákvörðun, sem þú tekur i dag — eða ákvörðunin mikil áhrif á peningamál þin. Þó ættir þú ekki aö láta einkamál hafa áhrif á ákvarðanatökuna. Ef þú velur ranglega, gætir þú tapað bæði fé og vinum. ©BURARNIR 21. maí - 20. júní GÓDUR Mjög ungt fólk mun senni- lega hafa einhver áhrif á ákvarðanatöku þina i dag. Einhver, sem ekki er van- ur að flika tilfinningum sinum, mun koma þér á óvart meö þvi að sýna þér sérstaka ástúð. Fjöls- kyldumeðlimur kann að þarfnast hjálpar þinnar. Jftgt KRABBA- If MERKIÐ 21. júní - 20. júlí HAGSTÆDUR Einkamál þin kynnu aö ganga vtöi dag — þó e.t.v. ekki alveg eins vei og þú sjálfur heldur. Einstak- lingur, sem heima á langt i burtu, kann aö setja sig i samband við þig i dag og gefa þér ýmsar kærkomn- ar upplýsingar. © LJÚNIÐ 21. júlí - 22. ág. HAGSTÆÐUR, Þótt peningamál þin virðist vera komin i sjálf- heldu kann svo að fara, að úr þeim greiöist i dag. Ef einhver sjúkur eöa aldrað- ur þarf á aöstoö þinni að halda, vertu þá hjálpfús og vingjarnlegur. Ónotaleg framkoma gæti sært þá meira, en þig grunar. áT\ MEYJAR- W MERKIÐ 23. ág. • 22. sep. GÓÐUR. Ef þú ákveður að gera einhverjar breytingar á fyrirfram gerðum áætlun- um, minnztu þess þá, að þær breytingar munu hafa áhrif lengur en þú hyggur. Einhver væntir hjálpar þinnar. Ef til vill á feröa- lag eitthvaö skylt viö það. ® VOGIN 23. sep. - 22. okt. GÓÐUR. I dag kann að vera, að þú hafir fréttir af ein- hverri eignaaukningu eða möguleika á eignaaukn- ingu meö litilli fyrirhöfn af þinni hálfu. Ráðfærðu þig við fjölskylduna áður en þú afræöur neitt mikil- vægt. Aldrað fólk þarfnast umhyggju þinnar. Oh SPORÐ- W DREKINN 23. okt • 21. nóv. Hagstæður. Hugur þinn verður ein- staklega frjór i dag og ef þú gætir þess eins að halda þér við jörðina, þá ættu hugmyndirnar að geta gefið ýmislegt af sér fyrir þig. Ráðfæröu þig viö aðra manneskju, sem starfar svipað og þú. g!\ BOGMAÐ- W URINN 22. nóv. - 21. des. HAGSTÆÐUR. Ýmislegt þaö, sem virtist vafasamt eða áættusamt, mun snúast þér til hags i dag. Notfærðu þér þvi tækifærin sem bezt. Ef þú ferð varlega i fjármálun- um ættu þau einnig að ganga þér i haginn. STEIN- fj GEITIN 22. des. • 19. jan. HAGSTÆÐUR. t dag munt þú sinna nýju verkefni, sem taka mun hug þinn fanginn og veita þér færi á þeirri hugar- þjálfun, sem þér fellur svo vel. Þú ættir að geta ein- beitt þér einstaklega vel. Ef þú þarft að framkvæma eitthvert val, vertu þá viss i þinni sök. FJALLA-FÚSI V U HUfcSIO UM ÞETTA FRÚ. CANTRELL. ÁKVHIIÐ HVE FttWLS VIRÐI FRAMI IAANNS VfiAR 0& OROSTÝR ER VÐUR...EINHVERS STAflAR WÁL/EGjT TUTTU6U OfeFIMH MILLfiÓNUIA E>~\0 ruTTUéU-ú(b f/MM Ulfalfö OH. Ét. VEIT AÐ ÞÖ ATT PW) EKKI TIL'l R£IÐOFÉ,ENEG SÝNI SANNblRNl. É&SKAL SAMPNKKOA MÁUAfiAR' LE6AR (SREIÐSLUR MEÐ JÚLÍA RAGGI RÓLEGI Sþjóðleikhúsið LEÐURBLAKAN i kvöld kl. 20. LIÐIN TÍÐ i kvöld kl. 20.30. KLUKKUSTRENGIR föstudag kl. 20. Siðasta sinn DANSLEIKUR laugardag kl. 20. Síðasta sinn. KÖTTUR CTI í MÝRI sunnudag kl. 15 LEÐURBLAKAN sunnudag kl. 20. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. FLÓ A SKINNI i kvöld uppselt. Næst þriðjudag. SVÖRT KÓMEDIA föstudag kl. 20,30. VOLPONE laugardag kl. 20,30. KERTALOG sunnudag kl. 20.30 KERTALOG miðvikudag kl. 20,30. — 3. sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14,00. — Simi 1-66-20. HVAÐ ER Á SEYÐI? SÝNINGAR OG SÖFN NATTÓRUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu 115. Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. IINITBJöRG, listasafn Einars Jónsson- ar, eropið sunnudaga og miðvikudaga frá 13.30—16. BOGASALUR: „Vestmannaeyjar fyrr og nú”, sýning á um 50 verkum eftir ýmsa málara. Haldin af Faxasjóði til styrktar öflunar húsnæðis fyrir skátastarf i Eyj- umMyndirnar eru allar frá Eyjum og flestar til sölu. Opin daglega kl. 14—22. AMERISKA BÓKASAFNIÐ Neshaga 16 er opið kl. 13-19 frá mánudegi til föstu- dags. ASQRtMSSAFN: Bergstaðastræti 74 er opið á sunnudögum, þriðjudögum op fimmtudögum frá 1:30-4. Aðgangr ókeypis. NORRÆNA HÓSIÐ: Bókasafnið er opið virka daga frá 14-19, laugardaga og sunnudaga frá 14-17. Samkomur og skemmtanir ALÞJÓÐLEGUR BÆNADAGUR KVENNA er á föstudaginn 1. mars. Samkomur verða viða um land og i Frikirkjunni i Reykjavik kl. 20.30. Allar konur velkomnar. FYRIRLESTRAR OG FRÆÐI IIASKÓLAFYRIRLESTUR: Dr. Peter G. Foote, prófessor við University Collega i London flytur opinberan fyrirlestur i boði heimspekideildar H1 á fimmtudaginn 28. febrúar kl. 20.30 i I. kennslustofu Há- skólans. Umræðuefnið er Secular Attitud- es in Early Iceland. öllum heimill að- gangur. FÓTSNYRTING KVENFÉLAG HATEIGSSÓKNAR gengst fyrir fótsnyrtingu i Stigahlið 6 fyrir aldrað fólk i sókninni, konur og karla. Frú Guðrún Eðvarðsdóttir veitir upplýsingar og tekur á móti pöntunum i sima 34702 á miðvikudögum kl. 10-12 fh. NÆTURVAKT LYFJABÚÐA REYKJAVÍKURAPÓTEK (næturvarsla) og BORGARAPÓTEK. Simsvari Lækna- félags Reykjavikur er 18888. Fimmtudagur 28. febrúar. 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.