Alþýðublaðið - 08.03.1974, Síða 11

Alþýðublaðið - 08.03.1974, Síða 11
Iþróttir Sigurlið Vikings, efri röð frá vinstri: Jón Sigurðsson, Elias Leifsson, Skarphéðinn óskarsson, Asmund- ur Sigurðsson, Sigfús Guðmundsson og Páll Björgvinsson. Fremri röð frá vinstri: Stefán Haildórsson, Viggó Sigurðsson, Rósmundur Jónsson, fyrirliði og liðsstjóri, Sigurgeir Sigurðsson og Viðar Jónsson. Vikingur sigraði örugglega i hraðmóti þvi sem HKRR gekkst fyrir á meðan landsliðið keppti i HM. Segja má, að sigur Vikings hafi verið óvæntur, þvi tvo bestu menn liðsins vantaði, þá Einar Magnússon og Guðjón Magnús- son. En sigurinn var engin til- viljun, því Vikingur lagði ÍR, FH og Þrótt örugglega að velli á leið i úrslitin, og sigraði svo Val 14:9 i sjálfum úrslitaleikn- um. Víkingur—Þróttur 13:9 (7:3) Þessi lið léku um réttinn til að mæta Val i úrslitunum. Þróttur komst i 2:0, en þá fór Vikingur i gang, skoraði fjögur mörk i röð og sigraði örugglega. Mestur var munurinn 13:7. Stefán Halldórsson var besti maður Vikings, enda skoraði hann 8 mörk. Páll, Jón Sigurðsson og Jafnhliða siðustu leikjum hraðmótsins fóru fram úrslitaleikir i 3. flokki kvenna og 2. flokki karla Reykjavikurmótsins. í 3. flokki kvenna sigraði Vikingur Armann i úrslitum 4:3, eftir að staðan hafði verið 2:2 i hálfleik. Sigurgleðin var ósvikin að leik loknum. í 2. flokki karla sigraði Þróttur Viking nokkuð óvænt 13:12. Var leikurinn útkljáður i fyrri hálfleik, þvi þá skoruðu Þróttarar 8 mörk gegn 2 Vikinga. Sigurgeir Sigurðsson mark- vörður Vikings stóð sig mjög vel i öllum leikjum hraðmótsins. Sigurgeir markvörður voru einnig góðir. Þróttarliðið var frekar slakt, og ekki liklegt til að ná árangri, nema liðsmenn geri átak i megrunarmálum. Þeir eru alltof sverir um mittið til að geta náð árangri. Vikingur-Valur 14:9 (8:3) Vikingarnir léku þennan leik af skynsemi og öryggi. Þeir nýttu sér til ýtrasta slaka mark- vörslu Vals i byrjun, og höfðu gert út um leikinn i hálfleik. Valsmenn náðu sér aldrei á strik, hafa væntanlega komið of sigurvissir til leiks. Páli Björgvinsson var besti maður Vikings, ásamt þeim Stefáni, Skarphéðni Sigfúsi i vörn og ógleymdum Sigurgeiri, sem þarna átti enn einn stór- leikinn, varði m.a. þrjú vita- köst. Páll skoraði 5 mörk, og Stefán 3 mörk. Valsliðið var allt i molum og varla hægt að tala um að einn hafi verið öðrum betri. Þetta var slakur endir fyrir Val á mótinu, eftir marga skinandi góða leiki. Óvænt úrslit í hraðmótinu Úruggur sigur Víkings Þróttur og Víkingur unnu Stéttarfélag verkfræðinga Fundarboð Félagsfundur verður haldinn i Stéttarfé- lagi verkfræðinga i dag að Hótel Esju kl. 17.30. Fundarefni: Aðgerðir i samningamálum. Félagsmenn fjölmennið. Stjórn Stéttarfélags verkfræðinga. E53 Starfsmenn ^ óskast Sauðárkrókskaupstaður óskar eftir að ráða eftirtalda starfsmenn nú i vor eða fyrr eftir samkomulagi: 1. Vélvirkja. 2. Trésmið. 3. Verkstjóra. 4. Verkamenn. Umsóknir, er greini aldur og fyrri störf, sendist undirrituðum fyrir 15. marz n.k. Bæjarstjórinn á Sauðárkróki. Auglýsingasíminn okkar er 8-66-60 HAGKAUP Opið til kl. 10 í kvöld og til kl. 12 á hádegi á morgun. Komið og gerið góð kaup amamaourinn Bókamarkadur Bóksalafélags íslands, í noröurenda Hagkaups, Skeifunni 15 Góöar bækur- gamatt verö Föstudagur 8. marz 1974. o

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.