Alþýðublaðið - 10.05.1974, Síða 8

Alþýðublaðið - 10.05.1974, Síða 8
LEIKHÚSIN rr\ yatns- W BERINN 20. jan. • 18. feb. RUGLINGSLEGUR: Jafnvel þótt einhverjir úr fjölskyldunni þreyti þig misstu þá ekki stjórn á skapi þinu og reyndu alls ekki að koma fram hefnd- um. Aðstæður fólks, sem býr fjarri þér, kunna að vera misvisandi og þú ætt- ir ekki að gera neitt óyfir- vegað. ^FISKA- WMERKID 19. feb. - 20. marz RUGLINGSLEGUR: Þú átt I erfiðleikum með pen- ingamálin og ert e.t.v. knúinn til þess að leita að ráöstöfunum til úrbóta. Þú ættir að láta þér nægja að gera áætlanir en fresta framkvæmdunum. Ræddu ekki mál þin við neinn. /^VHRÚTS- WMERKIÐ 21. marz • 19. apr. RUGLINGSLEGUR: Hvað svo sem þú gerir, þá skaltu fara i öílu að settum reglum og alls ekki aö taka neina áhættu — t.d. ekki i umferðinni. Vinir þinir og vinnufélagar eru ekkert sérstaklega vin- samlegir i þinn garð núna. ©BURARNIR 21. maí - 20. júní RUGLINGSLEGUR: Þú færð bréf eþa munnleg skilaboð, sem hætta er á að þú misskiljir. Misskiln- ingur af sliku tagi getur komið þér i talsveröan vanda, og þvi ættir þú að reyna að foröast hann af fremsta megni. tfHKRABBA- If MERKIÐ 21. jiini - 20. jdl( RUGLINGSLEGUR: Hugsanlegur ágreiningur milli þln og maka þins eöa félaga veröur, ef þú hellir olíu á eldinn. Vertu eins aðlaðandi og diplómat- iskur og aöeins þú getur verið. Farðu mjög varlega með öll tæki og verkfæri. @ UÓNIÐ 21. júlí • 22. ág. RUGLINGSLEGUR: Ahrifin frá i gær láta enn til sin taka, svo þú þarft að fara mjög varlega i öll ferðalög eða ef þú þarft að nota einhvers konar tæki eða vélar. Þinir nánustu eru sennilega eitthvað erf- iðir viðureignar. ® VOGIN 23. sep. - 22. okt. RUG Ll NGSLEGUR : Þú þarft að kljást við mörg vandamá! i dag, og sum þeirra standa i einhverju sambandi við starfsfélag- ana. Reyndu að taka hlut- unum létt og biddu þess að erfiðleikarnir liði hjá. Farðu varlega meö allar vélar. /ffiv SPORÐ- WDREKINN 23. okt - 21. nóv. RUGLINGSLEGUR: Þú getur þurft að leggja heil- mikið að þér, ef þú ætlar að ljúka einhverjum verk- um i dag. Fólk er i rifrild- isskapi og reynir aö finna eitthvað að öllu, sem þú gerir. Láttu þaö ekki hafa of mikil áhrif á þig. BOGMAÐ- WURINN 22. nóv. - 21. des. RUGLINGSLEGUR: Þú verður að vera mjög leik- inn og inn undir þig til þess að geta forðað þvi, að deil- ur leiði til skilnaðar. Vera kann, að þú sért auðsærð- ur og finnist að enginn skilji þig, en þú ert bara dálitið þungiyndur. RAGGI RÓLEGI NAUTIÐ 20. apr. • 20. maí RUGLINGSLEGUR: Reyndu aö forðast að leyfa öðru fólki að hrjá þig, þar sem heilsa þín er ekki góð og gæti bilað undan álag- inu. Það er mjög óliklegt, að fólk, sem þú umgengst, sé hjálplegt eða vinsam- legt i þinn garð. MEYJAR- 23. ág. • 22. sep. RUGLINGSLEGUR: Vertu mjög nákvæmur i öllum fyrirmælum, stað- arákvörðunum og tima- setningum, sem þú-gefur, þar sem hætta er á mis- skilningi, sem gæti haft mjög slæm áhrif fyrir framtið þina j_vinnunni. Vertu öðrum að liði. © 22. des STEIN- GETIN • 19. jan. RUGLINGSLEGUR: Annað fólk mun sennilega skjóta upp kollinum og bjóða þér hjálp. Fjöl- skylda þin er ástrik i þinn garð, en er eigi að siður sem ánægðust með, hvað miklum tima þú eyðir utan heimilisins. JÚLÍA FJALLA-FUSI Sþjóðleikhúsið SÍMI: 11200 KERTALOG i kvöld kl. 20.30. MINKARNIR laugardag kl. 20.30. Siðasta sýning. FLÓ A SKINNI sunnudag uppselt. KERTALOG miðvikudag kl. 20.30 FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20.30. 192 sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. simi 16620. HVAÐ ER A SEYÐI? SÝNINGAR OG SÖFN NORRÆNA HÚSIÐ: Bókasafnið er opið virka daga frá 14-19, laugardaga og sunnudaga frá 14-17. HNITBJÓRG, listasafn Einars Jóns- sonar. ér opiö sunnudaga og miðvikudaga frá 13.30 — 16. NATTURUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu 115. Opið þriðjudaga. fimmtudaga. laugardaga og sunnudaga kl. 13.30 — 16. AMERtíjKA BÓKASAFNIÐ Neshaga 16 er opið kl. 13 — 19 frá mánudegi til föstu- dags. ASGRÍMSSAFN: Bergstaöastræti 74 er opið á sunnudögum, þriöjudögum og fimmtudögum frá 1:30 — 4. Aðgangur ókeypis. ARBÆ.JARSAFN er opiö alla daga nem.a m.ánudaga frá 14 — 16. Einungis Árbær, kirkjan og skrúðhús til sýnis. Leiö 10 frá Hlem.m.i. K.I ARV ALSSTAÐIR : Yfirlitssýning á verkum Kjarvals i eigu Reykjavikur- borgar er opin alla daga nema mánudaga kl. 16 — 22, laugardaga og sunnudaga kl. 15 — 22. Norræna húsið: Ragnheiður Jónsdóttir Ream sýnir til og með 14. mai. Sýningin er opin daglega kl. 15-22. Ragnheiður bjó i Bandarikjunum um margra ára skeið m.a. við nám. A þessari þriðju einkasýn- ingu sinni hér sýnir hún rúmlega 40 oliu- málverk. Kjarvalsstaðir: Eggert Guðmundsson sýnir myndir, sem listamaðurinn hefur unnið úr islensku þjóðlifi á löngum tima: sögu, þjóðtrú og atvinnulifi. Opin kl. 14-22. Sýningin verður opnuð laugardaginn 11. maf. Iðnskóli Hafnarfjarðar: Bryndis Þórar- insdóttir frá Þórsmörk sýnir málverk og teikningar 11.-19. mai. Sýningin er opin virka daga kl. 16-22, helgar kl. 14-22. TÓNLEIKAR Sinfónluhljómsveit tslands: Sextándu reglulegu tónleikar SI verða haldnir i Háskólabiói á uppstigningardag, 23. mai. óperutónleikar. Stjórnandi: Karsten Andersen. Einsöngvari: Mady Mesplé. SAMKOMUR OG SKEMMTANIR Háskólabíó: Fjölbreytt miðnætur- skemmtun verður haldin laugardags- kvöld. M.a. koma fram ýmsir leikarar, söngvarar og Sinfóniuhljómsveit íslands. NÆTURVAKT LYFJABÚÐA lleilsuverndarstöðin: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 17 — 18. Simar 22411 og 22417. Sími lögreglu: 11166. Slökkviliö 11100. Neyðarvakt lækna 11510. Upplýsingar um vaktir lækna og lyíjabúða i simsvara 18888. ATHUGIÐ: Þeim sem vilja koma til- kynningum og smálfréttum i „Ilvað er á scyði?”er bent á aö hafa samband við rit- stjórn, Skipholti 19, 3. hæö, simi 86666, með þriggja daga fyrirvara. 0 Föstudagur 10. mai 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.