Alþýðublaðið - 10.05.1974, Síða 9
KASTLJÓS #OeO #0
Bessi stjórnar Sinfóníuhljómsveitinni
Á liðnum vetri 1973, þegar
óvenjumikið hafði verið um
sjóslys og raunar hvers kyns
slysfarir hérlendis, stofnuðu
Starfsmannafélag Sinfoníu-
hljómsveitar Islands og Félag
islenskra leikara slysasjóð,
sem hefur það markmið að
rétta hjálparhönd þeim lands-
mönnum, sem orðið hafa fyrir
slysum og/eða aðstandendum
þeirra, og þá sérstaklega
þeim, sem litið eða ekki eru
tryggðir hjá tryggingarstof-
unum. Sjóðurinn, sem nú er i
vörslu Slysavarnarfélags Is-
lands aflar tekna með árlegri
skemmtun á lokadaginn 11.
mai og einnig hafa sjóðnum
borist áheit og minningargjöf.
Fyrsta skemmtunin i þessu
skyni var haldin i fyrra og gaf
góða raun og um þessar
mundir verður veitt úr sjóðn-
um i fyrsta sinn. Starfs-
mannafélag sinfoniuhljóm-
sveitarinnar og leikarafélagið
efna nú i ár til miðnætur-
skemmtunar á lokadaginn þ.e.
næstkomandi laugardags-
kvöld 11. mai kl. 23.30 i
Háskólabiói og verður þar
mjög fjölbreytt skemmtiskrá.
Meðal atriða er leikur sin-
foniuhljómsveitarinnar undir
stjórn Bessa Bjarnasonar,
sem nú gegnir hlutverki
hljómsveitarstjóra i fyrsta
sinn — þá mun Arni Tryggva-
son syngja á rússnesku með
hijómsveitinni — fluttir verða
leikkaflar úr Atómstöðinni og
Brekkukotsannál eftir Ifalldór
Laxness — Ómar Ragnarsson
flytur skemmtiþátt — Elin
Sigurvinsdóttir syngur og
Karlakór Reykjavikur flytur
ásamt sinfoniuhljómsveitinni
Finlandiu eftir Sibelius — svo
eitthvað sé nefnt. Hinir fjöl-
mörgu listamenn leggja allir
fram sinn skerf i sjálfboða-
liðavinnu og rennur ágóði
óskiptur i slysasjóð. Aðgöngu-
miðar fást i bókabúðum
Lárusar Blöndal og i Háskóla-
biói.
BIÓIN
TÚNABÍÚ
lAUGARASBÍO
Simi 32075
Suni 31182
Morö í 110. götu
HVAÐ ER Á
SKJÁNUM?
Reykjavík
Föstudagur
10. maí 1974
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.35 Kapp með forsjá. Nýr
breskur sakamálamyndaflokk-
ur. 1. þáttur. Þýðandi Krist-
mann Eiðsson.I Thamesford i
Suðaustur-Englandi er verið að
endurbæta skipan lögreglu-
mála, og forstöðumenn hinna
nýju deilda fá i nógu að snúast.
Aðalhlutverkin leika Stratford
Johns, Frank Vindsor og Nor-
man Bowler.
21.25 Landshorn Fréttaskýringa-
þáttur um innlend málefni.
Umsjónarmaður Guðjón
Einarsson.
22.05 Puerto Rico — Glötuð Para-
dis. Hollensk fræðslumynd um
stjórnmálaástand og efnahags-
lif á eynni Puerto Rico i Vestur-
Indium, og kjör eyjaskeggja,
sem búsettir eru i Bandarikj-
unum. Þýðandi og þulur óskar
Ingimarsson.
22.55 Dagskrárlok.
Keflavík
12.55 Dagskráin.
15,00 Fréttir.
15,05 Another World.
15.25 Kvennaþáttur Dinah’s
Place.
15,50 Monday.
16.20 Sesame street.
17.30 Electric Company.
17.55 Datebook.
18,05 Sérstakur barnaþáttur, Dr.
Sue on the loose.
18.30 Fréttir.
19,00 Daktari.
20,00 Hér er Lucy.
20.30 Mánudagskvikmyndin,
Gone are the davs. Grinmvnd
frá 1963, byggð á frægu Broad-
way leikriti.
22,10 Then came Bronson.
23,00 Kvöldfréttir.
23,15 Helgistund.
23.20 Skemmtiþáttur Johnny
Carson.
HVAÐ ER I
UTVARPJNU?
Föstudagur 10. maí
10. maí
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10. Morgunleikfimi kl. 7.20.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustu-
gr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Oddný Thorsteinsson
helduráfram að lesa „Ævintýri
um Fávis og vini hans” eftir
Nikoiaj Nosoff (17). Morgun-
leikfimi kl. 9.20. Tilkynningar
kl.9.30. Þingfréttirkl. 9.45. Létt
lög á milli liða. Spjallað við
bændur kl. 10.15. Morgunpopp
kl. 10.25. Gömul tónlist kl.
11.00: C’amerata Instrumentale
hljómsveitin i Hamborg leikur
Sónötu nr. 8 i D-dúr eftir
Leclair/Frantisek Maxian, Jan
Panenka og Tékkneska
filharmonisveitin leika Konsert
fyrir tvö pinaó og hljómsveit
op. 63 eftir Dusik/Lola
Bobesco, Louis Gillis og
• Strengjasveitin i Brussel leika
Konsert i d-moll fyrir fiðlu, óbó
og strengjahljóðfæri eftir Bach.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
/.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Siðdegissagan: ,,Hús
málarans” eftir Jóhannes
Helga Óskar Halldórsson les
(2).
15.00 Miðdegistónleikar: Frá tón-
listarhátið i Helsinki i fyrra-
haust Ilpo Mansnerus og Liisa
Pohjola leika Tilbrigði fyrir
flautu og pinaó eftir Schubert.
Seppo Salonen syngur laga-
flokkinn „Dighterliebe” eftir
Schumann, Pentti Koskimies
leikur á pianó.
15.45 Lesin dagskrá næstu viku.
16.00 Fréttir. Veðurfregnir. 16.15.
Veðurfregnir.
16.20 Popphornið.
17.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 Barnið og samfélagið.
Margrét Margreisdóttir talar
við Kristján Ingólfsson náms-
stjóra.
20.00 Tónleikar Sinfoniu-
hljómsveitar islandsi Háskóla-
biói kvöldið áður. Stjórnandi:
Karsten Andersen. Einleikari á
pianó: Ann Schein frá Banda-
rikjunum.a. Nýtt tónverk eftir
Jón Nordal (frumflutt). b.
Pianókonsert nr. 2 i f-moll op.
20 eftir Fréderic Chopin. c.
Sinfónia nr. 1 i D-dúr op. 4 eftir
Johan Svendsen.
21.30 Útvarpssagan: „Ditta
mannsbarn” eftir Martin
Andersen Nexö. Þýðandinn,
Einar Bragi les (22).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Páskahald og
prósessiur. Vilhelm G.
Kristinsson flytur fyrsta
ferðaþátt sinn frá Möltu.
22.35 Pólsk dægurlög Ursula
Sipenska og Stan Borys syngja.
Upptaka frá útv. i Varsjá.
23.10 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Frábær, ný, bandarisk saka-
málamynd með Anthony Quin i
aðalhlutverki.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
HAFNARBIÚ
Simi 16111
Húsið á heiðinni
Spennandi Cinemascopelitmynd
með Boris Karloff.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Alþýðublaðið inn á hvert heimili
Leitin að Gregory
Dularfull og spennandi ævintýra-
mynd i litum með islenzkum
texta.
Julie Christie og
Michael Sarrazin.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HASKÚIABÍÚ
Simi 22140
Sálfræðingur forsetans
(The president's
Analyst)
Viðfræg bandarisk litmynd tekin
i cinemascope
Aðalhlutverk:
James Coburn
Godfrey Cambridge
islenskur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KOPAVOGSBÍÓ
Siini 11985
Ekki er sopið kálið
Ein glæsilegasta afbrotamynd
sem gerð hefur verið, enda i nýj-
um stil, tekin i forvitnilegu um-
hverfi.
Framleiðandi: Michael Deeley.
Leikstjóri: Piter Collineso.
Islenzkur texti.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
MARGAR HENDUR lll
A VINNA llba ÉTT VERK
§SAMVINNUBANKINN
ANGARNIR
I
toarn
DRAWN BY DENNIS COLUNS
rn5Í7Íáó’w\;
" í? ' P"t
WRIIIl.N tíN UAURIv't. UODL'
£7
Föstudagur 10. maí 1974.