Alþýðublaðið - 04.07.1974, Side 1
Gylfa Þ.
Gíslason
Ragnar biður um vinsamlegar viðræður
Þióðviliinn hellir úr skálnm reiði sinnar
FIMMTUDAGUR
4. júli 1974 - 115. tbl. 55. árg.
Hverjum
veröur falin
stjórnarmyndunin?
Forseti íslands hefur átt viðtal við
formenn allra stjórnamálaflokka,
sem sæti eiga á Alþingi þvi, er kvatt
verður saman á næstunni. Er hér um
að ræða upphafsviðræður varðandi
myndun rikisstjórnar, en engin
ákvörðun hefur verið tekin um hverj-
um verður falið það verkefni, og ekki
er heldur ljóst hvenær sú ákvörðun
verður tekin. Þó má búast við að
hennar verði ekki langt að biða.
Nefnd borgarráðs og menntamálaráðuneytis:
HáSKOUNN DREGUR OF
— SJÁ BÍLASÍÐU
MARGA TIL
„Uppeldisleg og þjóö- félagsleg rök hnfga aö
AAæjorka við
túnfótinn
þvf, aö nauösynlegt sé
aö losa um hiö einhæfa
kerfi framhaldsmennt-
unar hér á landi, sem
um of mótast af aka-
demiskri hefö og beinir
sivaxandi fjölda nem-
enda til háskólanáms á
sama tima og annaö
framhaldsnám á erfitt
uppdráttar, þó aö þarf-
ir þjóölifsins séu vafa-
litiö aörar en af þvf
mætti ætla”.
Þetta segir meöal
annars i álitsgerö
nefndar, sem skipuö var
af menntamálaráöu-
neytinu og borgarráöi
Keykjavikur til þess aö
fjalla um framkvæmda-
og fjárfestingaráætlun
vegna byggingar skóla-
mannvirkja iReykjavik
1974-1980, og um skipt-
ingu aldursflokka á
skólastig og skóladvöl
nemenda.
Aö frumkvæöi
fræösluráös Reykjavik-
ur og borgarráös voru
teknar upp viöræöur
milli borgaryfirvalda
og menntamáiaráöu-
neytisins um aö koma á
samfelldum skóladegi
nemenda. Fól mennta-
málaráöuneytiö Andra
tsakssyni, prófessor, og
Indriöa H. Þorlákssyni,
deildarstjóra, aö annast
þessar viöræöur af sinni
hálfu, en borgarráö
haföi faliö Kristjáni J.
Gunnarssyni, fræöslu-
stjóra, þaö hlutverk af
hálfu borgarinnar.
Einnig tóku þeir Björn
Halldórsson, skrifstofu-
stjóri, og Ragnar
Georgsson, skólafull-
trúi, þátt f þessu starfi.
t álitsgerö nefndar-
innar segir, aö fljótlega
hafi oröiö ljóst, aö verk-
iö yrði ekki unnið á viö-
unandi hátt, nema
vinna þaö sem lið i
heildaráætlun um
skólabyggingar i borg-
inni. Einnig kom i ljós,
aö veigamikið atriöi I
þvisambandi var aö Ilta
á allt skólakerfiö neöan
háskólastigs sem eina
heild. Er álit nefndar-
innar um margt at-
hygiisverö, en ekki hvaö
sistað þvileyti, sem hér
er vitnað til aö framan,
þar sem sagt er, aö
skólakerfiö valdi þvi, aö
annað framhaldsnám
en háskólanám eigi erf-
itt uppdráttar, enda þótt
þaö þjóni ekki þörfum
þjóölifs i þeim mæli,
sem þessi þróun gefur
tilefni til að ætla.
Krúnurakstur í Eyjum
Tveir ótuktar aðkomupiltar I Vestmannaeyjum
tóku upp á þvi fyrir skömmu, aö ráöast þar á fávita
og krúnuraka hann. Héldu þeir honum meö valdi á
meöan. Þetta mæltist illa fyrir meöal Eyjaskeggja,
og hugðu margir á hefndir.
Eftir dansleik fyrir skömmu, tóku svo nokkrir
reiöir Eyjabúar sig til og handsömuöu piltana.
Hvort sem sækja þurfti skæri, eða einhver hefur
haft þau meðferðis, þá krUnurökuöu þeir piltana
tvo, og þykir nU harma fávitans hefnt þar sem hár
piltanna var stolt þeirra.
Alþýðublaðið spurði
Gylfa Þ. Gislason að þvi
i gær, hvort hann gæti
sagt nokkuð um viðtal
forseta tslands við hann
i gærmorgun.
Gylfi svaraði;
— Það hefur aldrei
tiðkast, að greina opin-
berlega frá þvi, sem fer
milli forseta tslands og
flokkaformanna undir
slikum kringumstæð-
um. Flokksst'jórn
Alþýðuflokksins hélt
fund i fyrradag um við-
horfin eftir kosningarn-
ar. Upplýsingar þær,
sem ég veitti forsetan-
um, grundvölluöust að
sjálfsögðu á þvi, sem
fram kom á þeim fundi.
— Þjóðviljinn ræðst
harkalega á þig og Al-
þýðuflokkinn i gær.
Hvað viltu segja um
það?
— Þjóðviljinn segir
frá þvi yfir þvera for-
siöuna að ég bendi á
Geir Hallgrimsson sem
forsætisráðherraefni,
þótt blaðið viti, þegar
fréttin er birt, að viðtal
okkar forseta tslands
hefur ekki átt sér staö.
Það, sem ég hef að-
spuröur sagt viö fjöl-
miðla um væntanlega
stjórnarmyndunartil-
raunir er það eitt, hvað
ég telji liklegast að ger-
ast muni samkvæmt
fyrri reynslu. En eitt-
hvað virðist ástandið á
heimili Aiþýðubanda-
lagsins vera undarlegt.
t fyrrakvöld hringir
Ragnar Arnalds til min,
kurteis og alúðlegur,
eins og hans er von og
visa, og segir mér frá
þvi, að ég eigi von á
bréfi frá framkvæmda-
stjórn og þingflokki
Alþýðubandalagsins,
þar sem óskað sé eftir
viðræðum milli flokka
okkar um þá stöðu, sem
nú sé komin upp i
islenskum stjórnmálum
eftir nýafstaðnar
kosningar. Þetta bréf
kom siðdegis i gær og
verður auðvitað lagt
fyrir flokksstjórnina.
En samtimis þvi og
Alþýöubandalagið ósk-
ar eftir vinsamlegum
viðræðum er ráðist
heiftarlega á mig
persónulega og Alþýðu-
flokkinn i Þjóðviljan-
um. Ekki veit ég hvort
skýringin er sú, að her
viti hægri höndin ekki,
hvað sú vinstri gerir,
eða að hér er aðeins um
venjuleg Þjóðvilja-
vinnubrögð að ræða.
Ég mun einhvern
tima seinna vikja að
þvi, sem Þjóðviljinn
segir um sögu Alþýðu-
flokksins. Nú skal ég
láta nægja að benda
á, að þegar hann rekur
atkvæðahlutfall
Alþýðuflokksins I ára-
tugi, þá sleppir hann
kosningunum 1967, þeg-
ar Alþýðuflokkurinn
var sigurvegari
kosninganna. Eru þó
ekki nema sjö ár siðan.
Við tækifæri mætti
einnig rifja upp sitt
hvað úr sögu Alþýðu-
bandalagsins, sem
Þjóðviljinn lika vill
gleyma.
Kristján Þorgeirsson,
bréfberi á Brúarlandi
ber einkennlsbúning
póstmanna með lúðri
kaskeiti og svipu i póst-
ferðinni, sem nú er lögð
af stað riðandi norður i
land undir forystu Þor-
láks Ottesen. Þegar sið-
ast fréttist gekk ferðin
að óskum, enda veður
ákjósanlegt. I nótt gistu
póstmrenn hjá Hjalta
Sigurbjörnssyni að
Kiðafelii i Kjós, og þarf
þá ekki að spyrja um
viðurgerning. Fleiri
myndir af þessari
merkilegu póstferð er
að finna á blaðsiðu —.
m 3